Morgunblaðið - 19.02.1969, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1969.
TÓNLEIKAR
SVISSNESK-franski orgelsnill-
ingurinn Jean-Luc Jaquenod
hélt orgeltónleika i Dómkirkj-
unni sl. föstudagskvöld. Tónleik-
arnir voru á vegum Félags ís-
lenzkra organleikara en furðu
illa sóttir. Þarna var samt kjörið
tækifæri til að kynnast ómenguð
um frönskum leikmáta, hugsun,
sem virðist hafa lifað óbrjáluð af
rómantískum orgelbelgingi í ald-
ir. Þarna hafði fólk tækifæri til
að heyra orgelleik eins og sjálf-
um „sólkonunginum" var boðið
upp á, þegar hann var og hét.
Fyrst lék Jaquenod „dóríska
svítu“ eftir J. A. Guilain (sem í
raun var þýzkur og hét Freins-
berg áður en hann settist að í
París upp úr aldamótunum 1700)
og síðan orgelþætti úr „Klaust-
ursmessu" Fr. Couperins. Þá tók
við G-dúr Fantasía Bachs, fyrsta
sónatan og loks partítan „Sei ge-
grusset, Jesu gutig“.
Leikurinn var sívaxandi eyrna
yndi í fjölbreytni blæ'brigðanna.
Slíkt hugarflug í blæbrigðaskipt
Skákþing Reykjavíkur, úrslitakeppnin:
Jón Kristinsson hefur 5 vinn-
ingn (nf 6) — Gunnor Gunn-
orsson 4 nf 5 mögulegum
SJÖTTA umfer'ð í úrslitunum á
Sbákþingi Reykjavíkur var tefld
sl. sunnudag. Úrslit urðu sem
hér segir:
Gunnar Gunnarsson vann
Braiga Halldórsson, Gylfi Magnús
son vann Björn Þorsteinsson og
Jón Kristinsson vann Frank
Herlufsen. Biðsfcák varð hjá
Birni Sigurjónssyni og Ólafi H.
Ólafssyni. Harvey Georgsson sat
yfir. Biðskákum úr 4. og 5. um-
ferð laiuk þannig að Bragi og
Ólafur gerðu jafntefli í 4. um-
ferð og ennfremur gerðu þeir
Tryggjn ekki
hjurtaflytjendur
Dallas, Texas 13. febr. — AP
TRYGGINGARFÉLÖG hafa sagt
upp ábyrgðartryggingu flestra
þeirra skurðlækna, sem aðstoð-
að hafa við hjartaflutning hér í
borg, að því er blaðið Dallas
Morning News greindi frá í dag.
Ábyrgðartryggingar tryggja
læknana gagnvart skaðabótum.
Haft er eftir ónefndum lækni:
„Við höfum þungar áhyggjur af
því, að tryggingafélög hafi áhrif
á framþróun læknavísindanna".
Af opinberri hálfu hafa hvorki
læknar né tryggingarfélög látið
neitt eftir sér hafa um mál þetta.
Jón og Gunnar jafntefli í 5. um-
ferð, en Harvey vann Frank.
Staðan eftir sex umferðir er
þessi:
Jón Kristinsison 5 v. (af 6)
Gunnar Gunnarss. 4 v. (af 5)
Gylffi Magnússon 4 v. (aff 6)
Björn Sigurjónsson 2% v. (af 4)
Bragi Halfldórsson 2 v. (af 5)
Franfc Herluflsen 1% v. (af 5)
Harvey Georgsison 1 % v. (af 5)
Ólafur H. Ólafsson 1% v. (aff 5)
Bjöm Þorsteinssoin 1 v. (aff 5)
í sjöundu umfferð, sem verður
tefld í kvöld, leiða þessir saman
hesta sína.
Frank og Bragi, Gunnar og
Björn Þorsteinsson, Gylfi og
Björn Sigurjónsson oig Harvey
og Jón, en Ólafur siitur yfir.
Bezta auglýsingablaöiö
Jóhann Ólafsson & Co. hf.
Brautarholti 2 — Sími 1-19-84.
um gæti hæglega leitt menn út
i ógöngur, gæti hæglega kveðið
allt annað í músíkinni í kútinn,
ef því væri ekfci stýrt af djúpri
stílþekkingu og smekkvísi. Ódul-
búnu „gömlu hljóðin", „neflhljóð
in“ í krumhorni og „mixtúrum"
voru skemmtilega fersk og við-
eigandi gegn mildari andstæðum.
Því miður var orgel Dómkirkj-
unnar ekki í fullkomnu lagi (nót
ur þögðu í sumum röddunum)
en vonandi fælir það ekki Jaque-
nod frá því að koma hér aftur —
og vonandi verða þá færri, sem
missa af ágætum leik hans. Eig-
inlega yrði það mjög skemmti-
legt, ef svona maður gæti haldið
hér dálítið námskeið og kynnt
okkur betur franska orgeltónlist
og frönsk sjónarmið í organleik.
Þorkell Sigurbjömsson.
WJ\ HRINGVER
ÓDÝRT
PRJÓNAGARN
Seljum
afganga af ýmsum
garntegundum
á
lækkuðu verði.
VEFNAÐARVÖRUVERZLUN
AUSTU RSTRÆTI 4 S-1 79 00
- I.O.G.T. -
Stúkurnar Einingin,
Framtíðin, Frón og Verðandi
halda sameiginlegan ösku-
dagsfagnað í Templarahöll-
inni í kvöld kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Öskupokauppboð.
2. Kvikmynd frá bindindis-
mannamótinu í Galtalækj-
arskógi sumarið 1968.
3. Kaffidrykkja.
4. Dans.
Félagar fjölmennið og takið
með ykkur gesti. — ÆT.
Hefi til sölu m.a.
2ja herb. íbúð við Fálkagötu,
um 65 ferm., steinhú-s, útb.
250 þús. kr.
3ja herb. íbúð við Laugaveg,
70 ferm., útb. 200 þús.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Hjallaveg, útb. 250 þús. kr.,
um 80 fermetra.
4ra herb. íbúð -við Leifsgötu,
120 ferm., svo og 2 herb. í
risi, útb. 450 þús. kr.
4ra herb. íbúð við Melabraut.
fbúðin er 2ja ára, um 100
ferm., allt sér.
5 herb. íbúð við Kleppsveg,
4. hæð, lyfta er í húsinu.
5 herb. íbúð við Háaleitis-
braut, góðu-r bílskúr fylgir.
Oaldvin Jónsson, hrl.
Kirkjutorgi 6. Sími 15545
og 14965.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI ,17
Símar 24647 - 15221
Til sölu
2ja herb. íbúðir við Ásbraut,
Laugarnesveg, Hraunbæ,
Hringbraut og Snorrabraut.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Kaplaskjólsveg, 3 svefn-
herb.ergi Sameign frágeng-
in.
4ra herb. ný íbúð við Hraun-
-bæ, laus strax.
5 herb. nýleg sérhæð í Vest-
urbænum í Kópavogi.
Einbýlishús við Selás, stór
lóð, útb. við samning kr.
200 þúsund.
Einbýlishús við Geitháls,
3ja herb.
Fokheld efri hæð í tvíbýlis-
húsi í Kópavogi, 220 ferm.,
hagkvæmir greiðsluskilmál-
ar.
f smíðum 2ja, 3ja, 4ra og 5
herb. hæðir í Breiðholti.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 41230.
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3 A. 2. hæð.
Símar 22911 og 19255.
Til sölu m.a.
2ja herb. nýleg íbúð í Ár-
bæjarhverfinu.
3ja herb. risíbúð í gamla
bænum, útb. kr. 100 þús.
3ja herb. kjallaraíbúð um 100
ferm. við Langholtsveg.
3ja herb. íbúðarhæð um 80
ferm. ásamt -bílskúr í Kópa-
vogi.
4ra herb. íbúð á jarðhæð í
þríbýlishúsi við Safamýri,
allt sér.
4ra herb. íbúðarhæð um 120
ferm. við Laugateig.
Einbýlishús
Mjög vandað einbýlishús aust
anmegin við Elliðaá, bíl-
skúr og sundlaug í bygg-
ingu fylgir.
Jón Arason hdl.
Sölumaður fasteigna
Torfi Ásgeirsson.
SKULDABRÉF
Ríkistryggð og fasteigna-
tryggð.
Kaupendur og seljendur látið
skrá ykkur.
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14, sími 16223.
Þorleifur Guðmundsson
heima 12469.
íbúð óskast til kaups
Vil kaupa góða 2ja — 3ja herbergja íbúð á hæð.
Góð útborgun.
Tilboð óskast send til Morgunblaðsins fyrir föstuda-g
21. febrúar, merkt: „Góð íbúð — 6108“.
Þýzku-nómskeið í Bodensee
1-4 mdnuði — Byrjar mdnaðarlega
DEUTSCHE SPRACHINSTITUT,
899 Lindau, Bantingstr. 17. W. Germ.
Hafnarfjörður
Til sölu m. a.
4ra herb. neðri hæð í tví-
býlishúsi við Brekku-
hvamm, sérhiti, sérinng.
Verð kr. 950 þús.
3ja herb. íbúðir í fjölbýlis-
'húsi -við Suðurgötu sem
seljast tilbúnar undir tré-
verk, til afhendingar seinni
hluta næsta árs. Sérþvotta-
hús, 2 sérgeymslur fylgja
hverri íbúð. Söluverð -kr.
735 þúsund.
Árni Gunnlaugsson hrl.
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
S. 50764 kl. 9.30—12 og 1—5.
SÍMAR 21150 • 21570
Til kaups óskast
3 ja-4ra herbergja
góð rishæð eða góð jarð-
hæð. Mikil útborgun.
Til sölu
2ja herb. nýleg kjallaraíbúð
á góðum stað í Vesturbæn-
-um, góð kjör.
2ja herb. lítil og ódýr íbúð
á hæð, með sérhitastillingu,
í Vesturborginni. Útb. kr.
150 þús.
2ja—3ja herb. ný og falleg
íbúð, 70 ferm., við Hraun-
bæ. Góð kjör.
2ja herb. góð kjallaraíbúð um
60 ferm. í Kléppsholtinu,
útb. kr. 250 þús.
3ja herb. nýleg íbiúð á hæð í
steinhúsi við Njálsgötu, útb.
kr. 400—500 þús.
3ja herb. kjallaraíbúð, 96 fm„
-við Barmahlíð, sérinngang-
ur, sérhitaveita. Mjög lítið
niðurgrafin.
3ja herb. hæð í steinhúsi við
Bergstaðastræti, sérhitav.,
sérinngangur, ný eldhúsinn-
rétting. Verð kr. 600—650
þús., útb. kr. 350 þús.
3ja herb. rishæð við Njálsg.,
með sérinngangi. Verð kr.
500—550 þús., útb. kr. 150
þús. — 175 þús.
4ra herb. ný og mjög glæ-si-
leg íbúð, 120 ferm., við
Kleppsveg. Tvennar svalir,
sérþvottahús á hæðinni.
4ra herb. íbúð á hæð við
Hverfisgötu, sérhitaveita.
4ra herb. ný og mjög glæsi-
leg íbúð við Hraunbæ ásamt
stóru herb. með snyrtingu
í kjallara.
4ra herb. góð íbúð á hæð við
Álfheima.
5 herb. nýleg endaíbúð um
130 f-erm. við Háaleitisb”.
Teppalögð með vönduðurr
innréttingum.
Sérhœðir
150 ferm. glæsileg efri hæð á
mjög fögrum stað við sjó-
inn á Seltjarnarnesi.
140 ferm. sérhæð í smíðum í
Austurbænum í Kópavogi.
Einbýlishús
Nýtt og mjög glæsilegt ein-
'býlishús, 80 ferm., auk bíl-
skúrs á fögrum stað á Flöt-
unum í Garðahreppi.
Glæsilegt einbýlishús, 140 fm ,
við Aratún.
Glæsilegt einbýlishiús, 135 fm.,
á bezta stað í Mosfellssveit.
Glæsilegt einbýlishús, 150 fm.,
í smíðum í Árbæjarhverfi,
auk 40 ferm. bílskúrs. —
Húsnæðismálalán.
Raðhús í smíðum í Fossvogi
Endaraðhúg við Barðaströnd.
Komið og skoðið
AIMENNA
FASTEIGHASAIAH
MHDflRSATA 9 SIHAR 21150 • 21370