Morgunblaðið - 19.02.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.02.1969, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1969. Siguröur Sæmundsson HLÍÐARBRAUT 4 HAFNARFIRÐI, ÁÐUR BÓNDI í HVASSAHRAUNI SIGURÐUR Sæmuindsson er íæddur að Vindheknum í Ölfusi 8. febrúar 1884. FORELDRAR hans voru Sse- muinduir EiríksBon, bóndi á Vind heimuim, og seinnd kcxna hans Elín Magnúsdóttir. Sæmundur eignaðist 17 bönn með tveim eigirakonum sínum. Sigurður var yngstur þeirra. Hann ólsit upp í foreidrahúsum og dvaldi á bemskuiheimili þar til hann staðfesti ráð sitt og gekk að eiga eftirlifandi eigninkonu sína Kristrúnu Þórðardóttur þann 14. maí 1914. Þá um vorið settu þau samam bú í Hvassahraumi á Vatnsileysuströnd. Kristrún er dótt.ir Þórðar Eyjólfssonar frá Efri-Grímslæk í Öiifusi og fyrri konu hams Guðrúnar Jónsdóttur ættaðri af Eyrarbakka. Þórður faðir Kristrúnar vair kunnur at- orkumaður. Hann var löngum kenndur við Vogsósa í Selvogi, en þar bjó hann stórbúi fyrri hluita ævi sdnnaír. í bermskuminmimgum mínum er Sigurður Sæmundsson fyrir- t Jarðarför bróður okkar, Jóns Jónssonar frá Ásólfsskála, fer fram laugardaginn 22. fe- brúar kl. 2 e.'h. jrá Ásólfs- skálakirkju. Fyrir hönd systkina hins látna, ferðarmiikiil og glæsideg persóna. Foreldrar mínir bjuiggu á Breiðabólsstöðum, en þeir standa í sama túnd og Vindheim- ar. Ég var daiglegur heimagang- ur á Vindheimum hjá aía mín- um og ömmu. Kynni mín af Sig- urði á þeim átrum voru þvi mjög náin. í huigarheimi bamsims var Sigurður fyrirm'ymd anmarra umgra manna í sveditinni. Hann var fremur smár vextd en nokkuð þrekvaximn, þykkur Umdir hönd, knálegur og fagur- limaður, fríður sýmum, glað- lyndur og góðlyndur, sömgelskur og sömgmaður góður. Hann var fundvis á hið sérkemnilega í fari manna og hafði gott lag á því að laða það fram og hafa af því græskuJitla skemmtun. Sigurður var vi nsæll og sagður eftirsóttur í sikiprúm og talinn þar af- burðagóður félagi. Sigurður var jafnan betur búimn en aðrir umgir memn, enda var hamm snyrtirmenmi í framgömgu og al'lri umgegni. Hamn hafði medri fjárráð en gerðist þá um uniga menn, átti hesta og fé, fór umgur í sjóróðra í Þorláksihöfn og reri þar öll umglimgsárin í hinuim beztu skiprúmum. Hann reri á imnmesjum á vorvertíðum og fór á skútu öðrú hvo.ru. Hann hafðd því öðlazt margvíslega reymslu umfram fjöldann og hafði frá mörgu að siegja. Þetta og mairgt fleira varð þess vald- andi, að Sigurður Særmundsson varð ævintýraprins okkar u.mgu strákanna. Eins og éðúr segir, hófu þau Kristrún Þórðardóttir og Siig- urður Sæmu.ndsson búskap í Hvassaihrauni í fardögum 1914. Búið sdttu þau saman atf nokfcr- um efmum. En nú fóru í hörnd miklir örðugleikatímar fyrir landbúmaðimn.. Brétt sfca'ld fyrri heimsstyrjöldin á með þeim erfiðledlkum, sem herand fylgdu. Siigurður var . heilsuveill um mokkuirt ámabifl. Hjón-in eignuð- ust 6 börn á fáum árum. Bú- skapurirm gekk því erfiðlega og etfhin uxu lítið. Stritið og fá- tæktin avarí að. En þebta hatfðd löngum verið lífssaga íslenzkra einyrkjahjóna. Barizt var með blóðugum nöglum fyrir því að halda saman búi og fjölskyldu. En þegaæ bömin kormust á legg, vænkaðist hagur fjölskyldunnar. Bömin voru manruvænileg og dugleg. Þyngsta áfa’ld þeirra Hvassahraunslhjónanrba á þessum árum var að missa son sinn Ársæl, sem aradaðist áirið 1927 etftir 10 ára heilsuleysi. Ársæll var elsikulegur og mammvænleg- ur piiltur. Hann varð fjolskyld- umni mikill harmdauði. Ég hygg, að fráfall Ársœls sé eina mót- lætið, sem Sigutrður Sæmundss son (vaffð tfyrir í dlífinu, sem hamn gat aldrei gleymt eða sætt sig við að fuddu. Þegar ledð fram á fjórða tug aldradninar, herjaði mæðiveikin sauðlfjársbotfn bænda. Undan þeim vágesti flýðu þau Hvassaíh raiunsh jónin og brugðu búi árið 1943 eítir 29 ára búskap og fluttust tál Haifnartfjarðar. Þar hatfa þau búið sáðan, lengst af í húsi símu að HHðarbrauit 4. f Hafraartfiirði hetfur þeim Hvassahraiunóhjómum vegmað vel. Sigurður hafði nóg að starfa. Húsmóðirin vann að saumaskap heima. Fjárhagurdnn etfldist. Þau - eigmuðust edgið hús að Hlíðarbraut 4 og haifa búið sér þar fagurt og vimalegt heimidi. Þau áttu lön'gum hesta og Ólafur Jónsson frá Skála. t Konan mín og móðir okkar, Helga Þórarinsdóttir, Vallargötu 15, Keflavík, sem andaðist 17. febrúar verð ur jarðsungin frá Keflavíkur- kirkju laugardaginn 22. febrú ar kl. 3.30. Egill Eyjólfsson og börn. t Konan mín Sigríður Jónsdóttir, verður jarðsungin frá Foss- vogskapellu föstudaginn 21. febrúar kl. 1.30. Sigurður Einvarðsson. t Margrét Jústa Jónsdóttir verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju föstudaginn 21. febrúar kl. 3 e.h. ' Edda Kristinsdóttir, Hilmar ívarsson, Guðrún Alfreðsdóttir, Pétur Kristinsson, Kristinn Reyr. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður míns og tengdaföður, Halldórs Sveinssonar. Hulda Halldórsdóttir, Árni Vigfússon. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Benónýjar Þiðriksdóttur frá Grenjum. Fyrir hönd aðstandenda, Magnús Baldvinsson. t Jarðarför eiginkonu minnar, Jóhönnu Halldórsdótíur, Hraunsveg 3, Ytri-Njarðvík, er andaðist á heimili okkar laugardaginn 15. febrúar, fer fram frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 22. febrúar kl. 13.45. Jarðsett verður* í Njarð víkurkirkjugarði. Fyrirmína hönd og annarra vandamanna, Helgi Helgason. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför Þorkels Guðmundssonar frá Óspakseyri. Ásta Stefánsdóttir, Sigurgeir Þorkelsson, Stefán Þorkelsson, Ingimar H. Þorkelsson, Gylfi Þorkelsson, Freygerður Pálmadóttir. t Við þökkum fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför Sigurjóns Vigfússonar, Hraunbæ 54. Sérstakar þakkir til frú Ingi- bjargar Sumarliðadóttur og Svavars Kristjánssonar. Arndís Sigurðardóttir, Vigfús Sigurjónsson, Sigurlaug Vigfúsdóttir, Hreinn Pálmason. nokkrar sauðkimdur, sem þaun heyjuðu fyrir í sameiningu og Sigurður hirti í fristumdum sín- um sinum. Þegar Sdiguirður fór frá Vind- heimum 1914, hvarf hamn mér hjónurn uim nær fimmtíu ár. Aftur lágu saman leáðir okkar á vinnustiað fyrir nokkirum árum, var Sigurður þá hátt á áttræðis- aldri. Þar mætti ekiki til leilks niðurbrotið gamailmemni, heddur samd lífsglaði og heilbrigði kja.rnakarl'imn, sem lagði gunn- reifur út í lifið 1914. Kjóraaband þeirra Hvassa- hraunshjónanna hetfur verið innilegt og traust. Bygglt á gagn- kvæmum skilningi og trausti. Börn þeirra, sem á Idfi eru, eru Þórður Elías.sfcipsitjóri, Elías Sæmuímdur, sfcipstfjóri, Huldia Guðrún, frú, Guðmaandur Krietinn, verkamaður, Gunn'ar Ingibergur, verkamaður. Kraftar Sigurðar smiáfjöruðu út. Um síðustu mómaðamót var hann lagður iran á sjúkrahús í Hairaa'rfirði til hv'íldar og hress- imgar. Þainn 8. febrúar, þegar hamn' átti 85 ára atfmædi, kom hamn hedm á heimili þeirra hjóna og var þar glaður og reitf- ur í hófi afkomenda sinnia og vina um srtund en hvarf síðan aftur á sjúfcraíhúsið. Að morgni hinn 12. þessa mámaðar var Sigurður Sæmunds son aiWuir. Hamn verður til mold- ar borinn frá þjóðkirkjumni i Hafmairfirði í dag. Við ættimgjor og vinir Sigurðar kveðjum hanin með þakklæti og virðimgu. Við þökkum horaum lamga og ámægju lega samtfylgd. Við þökkum horaum yfirlætisilauisa tryggð og viná'ttu. Frú Kristrún kveður hjart- fótgimn og traustan íífsföruimaut, sem adidrei brást en reyndist jatfnan því betur sem meira á reyndi, lífstförumaut, sem ótra.uður barðist við h'lið hennar við fátækt og amdstreymi en mætti gleði og lífsdiamingju mieð hógværð og stillingu. Blessuð sé miiimninig Siguirð'ar Ssemuradssonar. Sæmundur Ólafsson. SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM ÞAÐ eru svo margar mótsagnir í Bibliunni, eins og t.d.: ,,Hver. sem týnir lífi sínu, hann mun finna það", og: „Þcgar ég er veikur, þá er ég máttugur". Hvernig getum við vítað, bvaða hlutar Biblíunnar eru sannir? ÞETTA eru ekki mótsagnir. Þetta eru kristallaðir sannleikskjarnar. Tónlistarmaðurinn týnir lífi sínu, og samt ávinnur hann það. Hann týnir lífi sínu í tón- listinn, gefur allt, sem hans er — og snillingurinn þroskast og vex. Kristur setur þetta fram í stuttu máli. „Hver, sem týnir lífi sínu, hann mun finna það“. Sama er að segja um orðin: „Þegar ég er veikur, þá er ég máttugur“. Maður getur verið hraustur á líkamanum og andlega veiklaður eða andlega sterkur og þÓ veikburða á líkamanum. Postulinn átti við þraut að búa, sem gerði hann háðari Guði, og þá fæddust þessi orð: „Mátturinn fullkomnast í veikleik- anum“. Menn finna það, sem þeir vilja finna. Einu sinni stóð ég í Sixtínsku kapellunni í Róm og virti verk Michelangelos fyrir mér. Það sáust sprungur á lista- verkunum. Efniviðurinn var farinn að láta sig. En jafnvel viðvaningur eins og ég gat séð fegurð lista- verksins og snilli höfundarins. Ég leitaði að fegurð og fann hana. Ef ég hefði leitað að sprungum, hefði ég einnig getað fundið þær. Sama máli gegnir um Biblíuna. Ef við leitum sannleikans, finnum við hann. Ef við viljum finna mótsagnir, getum við umsnúið sannleikanum eftir geðþótta okkar. Shaw réttarhöldin: Connolly kemur ekki New Orleans, 17. febr. NTB, AP. JOHN Connolly, fyrrverandi rík- isstjóri í Texas, kemur ekki til New Orleans að bera vitni í rétt- arhöldunum yfir Clay Shaw, að því er tilkynnt var í dag. Conn- olly, sem sat við hlið Kennedys, þegar skotið var á hann í Dallas, átti að koma til New Orleans ásamt konu sinni í dag. Það vakti allmikla athygii, þegar birt var að ákveðið væri að fresta því að Connolly bæri virtni og gefið í skyn í tilkynningunni, að sennilega yrði ekki af því að Connolly kæmi til New Orleans í þessu skyni. BEZT að auglýsa r Morgunblaðinu Hugljúfar þakkir til barna minna, barnabarna, tengda- fólks, vina og vandaman.na fyrir heillaóskir, gjafir og hlý handtök á áttræðisafmæli mínu. Lifið heil. Guðmundur Guðmundsson frá Sæbóli. Þakka innilega fjölskyldu minni, fjölmörgum vinuim og kunningjum fyrir auðsýnda vinsemd með heimsóknum, kveðjum og gjöfum á afmælis degi mínum, 12. febrúar sl. Guð og gæfa fylgi ykkur á leiðarenda. Böðvar Pálsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.