Morgunblaðið - 19.02.1969, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 19.02.1969, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1969. 23 iÆJApTP Sírai 50184 (Giftsnogen) Ný óvenju djörf sænsk stór- mynd eftir hinni þekktu skáldsögu Stig Dagermans. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. SULTUH Heimsfræg og margverðlaun- uð stórmýnd gerð eftir sam- nefndri sögu Knud Hamsum. Per Oscarsson. Endursýnd kl. 5.15. Leiksýning kl. 8.30. BEZT að auglýsa 1 Morgunblaðinu GÚMMISTIMPLAGERÐIN SIGTÚNI 7 — SiMI 20960 BVR'TIL STIMPLANA FYRIR YÐUR IFJPLBREYTT ÚRVAL AF STIMP.ILVÖRUM Eigum nokkur stykki af hakkavélum fyrir Siml 50249. SKAKKT lilÚMER (Boy, did I get a wrong number) Framúrskarandi vel gerð amerísk gamanmynd í sér- flokki, tekin í litum. Islenzkur texti. Bob Hope, Elke Sommer. Sýnd kl. 9. < ts > A j Sextett Jóns Sig. UOA$Cú.lfZ(í leikur til kl. I Atvinna Ungan mann vantar til afgreiðslustarfa og fleira í verzlun. Nafn og heimilisfang, ásamt kaupkröfu og meðmælum ef til eru sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld merkt: „Góð framkoma — 6122“. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fi. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Simi 24180. FÉLAGSLÍF Skrifsfofustúlka vön vélritun með kunnáttu í bókhaldi og ensku óskast hálfan eða allan daginn. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Tilboð merkt: „Bókhalds og lögfræðiskrifstofa — 6160“ sendist Mbl. fyrir helgi. „Hamilton Beach“ hrærivélar. Einstakt tækifæri til að gera góð kaup, verð aðeins Kr. 310.— A </. Þörláksson & Norðmann hf. Ullarsíðb uxur Nýkomnar fallegar ullarbuxur útsniðnar. II nglingastærðir. Laugavegi 31. Model M-50E Model B-99E Model B-140E Model B-320B Model B-500E Model BV-200E Model BV-400B Hitamapi - WTV m klst. 50.000 85.000 150.000 320.000 500.000 140.000 360.000 Staerð ( cm LmgA 75 90 107 1S0 170 132 175 Ðreldd 32.4 49,5 49,5 76 92 52 76 Hæð 41 55 62,5 89 100 82 103 Þyngd C kg (án olCu) 16,8 31 41 72 140 66 168 Rúmtak olCugeymis, C lCtrum 17 34 52 120 210 65 120 Aætluð olCueyðsla, f fCtrum á kfut. 1.25 2 4 8,6 13,4 3.8 7.6 Tfmar, á etnnl tankfylU 13,5 16,5 13 14 15 17 16 Loftmagn, 'upphitað (c.f. m.) 100 345 500 1500 3600 700 1400 Mótor: 220 volt, 50 rið, 1 fasa 1/8 hö 1/8 hö 1/4 hd 1/2 hö 3/4 hö 1/3 hö 3/4 h« Snúningshráðt 2800 2800 2800 1450 1450 1450 1450 Hitastlllir (thermostat) Fáanlegt Fáanlegt Fáanlegt Fáanlcgt Fáanlegt Fáanlegt Fáanlcgt MASTER brennir olíu. Kynnið yður MASTER — Kaupið MASTER. G. Þorsteinsson & Johnsen Knattspyrnudeild Fram Æfingatafla M. og 1. fl. mánud. kl. 20.30, Austurbæjarskóli. M. og 1. fl. miðvikud. kl. 19.00, Framvöllur. M. og 1. fl. föstud. kl. 18.15, Laugardalshöll. M. og 1. fl. laugard. kl. 15.30, Framvöllur. 2. flokkur miðvikud. kl. 22.10, Hálogaland. 2. flokkur laugard. kl. 13.30, Framvöllur. 3. flokkur þriðjud. kl. 18.50, Hálogaland. 4. flokkur þriðjud. kl. 18.00, Hálogaland. 5. flokkur miðvikud. kl. 18.00, LaugaTdagshöll. Stjórnin. Félag íslenzkra hljómlistarmanna Félogsfundur verður haldinn að Óðinsgötu 7 laugardaginn 22. febrúar kl. 1,15. Fundarefni: 1. Skýrsla fulltrúa af A.S.Í. þingi. 2. Fasteignakaup. 3. Hljómplötusamningar. 4. Önnur mál. STJÓRNIN. JOHNS - MAilLlE glerullareinangninin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 214” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. - Sími 10600. Óhreinindi og blettir, svo sem fitublettir, eggja- blettir og blóðblettir, hverfa á augabragði, ef notað er HENK-O-MAT í þvottinn eða til að leggja í bleyti. Síðan er þvegið á venjulegan hátt úr DIXAN. HENK-O-MAT, ÚRVALSVARA FRÁ Vinyl-ashest-gólfflísar. Linoleum- og hálflinoleumdúkur. Vinyldúkur m. korkundirlagi m. a. í glæsilegum parketmynstrum, ávallt á lager frá

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.