Morgunblaðið - 19.02.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1969.
25
(utvarp)
MlðVIKUDAGUR
19. FEBRÚAR
öskudagur
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. tónleikar. 7.30
Fréttir Tónleikar 755 Bæn. 800
Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna
Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón
leikar 9.50 Þingfréttir. 10.05 Frétt
ir. 1010 Veðurfregnir 1025 ís-
lenzkur sálmasöngur og önnur
kirkjutónlist: þá.m. syngur kvar
tett gömul passíusálmalög í radd
setningu Sigurðar Þórðarsonar.
11.00 Hljómplötusafnið (endurt.
þáttur).
1200 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning
ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir
Tilkynningar
1300 Við vinnuna. Tónleikar
14.40 Við, sem heima sitjum
Else Snorrason les söguna „Mæl-
irinn fullur“ eftir Rebeccu West
(11)
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Hljómsveit Fredericks Fennells
leikur lög eftir Victor Herbert.
Eileen Farrell og Brook Benton
syngja sín þrjú lögin hvort. Eddie
Barcley og hljómsveit hansleika
lög frá París
Systkinin Caterina Valente og
Silvio Francesco syngja ogleika
á gítara.
16.15 Veðurfregnir
Tónlist eftir Robert Schumann
Roger Boutry og hljómsveitleika
Píanókonsert í G-dúr op. 92:
Karl Ristenpart stj. Fílharmoníu
sveit Berlínar leikur forleikinn
að óperunni „Genoveva" op. 81:
Rafael Rubelik stj.
16.40 Framburðarkennsla í esper-
anto og þýzku
17.00 Fréttir
Dönsk tónlist
Kirsten Hermansen, Gurli Plesn
er, Ib Hansen, kór og hljómsveit
Konungl. óperunnar í Kaupmanna
höfn flytja tónlist úr „Elverskud"
op. 30 eftir Niels Gade: Johan
Hye-Knudsen stj.
17.40 Litli barnatíminn
Gyða Ragnarsdóttir stjórnar þætti
fyrir yngstu hlustendurna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds-
ins
19.00 Fréttir
Tilkynningar
19.30 Símarabb
Stefán Jónsson talar við menn
hér og hvar
20.00 Tónlist eftir Magnús Blendal
Jóhannsson, tónskáld mánaðarins
„Samstirni“, elektrónískt tónverk
Auk rafmagnstóna koma fram
raddir Þuríðar Pálsdóttur söng-
konu og Kristínar önnu Þórar-
insdóttur leikkonu.
20.15 Kvöldvaka
a. Lestur fornrita
Heimir Pálsson stud mag. les
Bjarnar sögu Hítdælakappá (5)
b. Iljaðningarímur eftir Bólu-
Hjálmar
Sveinbjörn Beinteinsson kveð
ur aðra rímu.
c. Töfrabrögð og gróðaleit
Halldór Pétursson flytur siðari
hluta frásöguþáttar síns.
d. Þorrabylurinn í Odda
Ágústa Björnsdóttir les úr
þjóðsögum Jóns Árnasonar Á
eftir verður lesið og sungið
þorraþrælskvæði Kristjáns
Jónssonar.
21.30 Föstugúðsþjónusta i útvarps-
sal Séra Bernharður Guðmunds-
son flytur hugvekju og bæn.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Konungar Noregs og bændahöfð
ingjar Gunnar Benediktsson rit-
höfundur flytur þriðja frásögu-
þátt sinn.
22.35 Svíta nr. 8 í f-moll eftir
Hándei
Gustav Leonhardt leikur á semb
al.
22.50 Á hvítur reitum og svörtum
Ingvar Ásmundsson flytur skák-
þátt
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok
FIMMTUDAGITR
20. FEBRÚAR
7.00 Mogunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir Tónleikar 755 Bæn. 800
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 855 Fréttaágrip og útdráttur
Úr forustugreinum dagblaðanna
Tónleikar. 9.15 Morgunstund bam
anna: Baldur Pálmason les sög-
una ,X hríðinni" eftir Nonna (2)
9.30 Tilkynningar Tónleikar. 9.50
Þingfréttir. 1005 Fréttir 1010 Veð
urfregnir 10.30 „En það bar til
um þessar mundir“: Séra Garðar
Þorsteinsson prófastur les síðari
hluta bókar eftir Walter Russel
Bowie (8). Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar Tilkynning
a.r 12.25 Fréttir og veðurfregnir
Tilkynningar.
1300 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska
lagaþætti sjómanna 1
14.40 Við, sem heima sitjum
Ása Beck les annan kafla úr
bókinni „Jörð í Afríkú' eftir Kar
en Blixen: Gísli Ásmundsson is-
lenzkaði.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Earl Wrightson, Lois Hunt ofl.
syngja lög úr söngleiknum
„Kysstu mig, Kata“ eftir Cole
Porter Amold Johansson o.fl.
leika á harmoniku. Ellý Vil-
hjálms syngur þrjú lög, en Di-
ana Ross og Supremes fjögur.
Franck Pourcel og hljómsveit
hans leika nokkur lög.
16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist
Nathan Milstein leikur fiðluverk
eftir Pergolesi, Schumann,
Brahms o.fl.
16.40 Framburðarkennsla í frönsku
og spænsku
17.00 Fréttir. Nútímatónlist: Verk
eftir Igor Stravinsky
a. Messa fyrir einsöngvara, kamm
erkór og kammerhljómsveit.
Stjómandi: Colin Davis
b. Konsert fyrir píanó og blás-
arasveit. Stjór.nandi: Leonard
Bernstein. Einleikari. Seymor
Lipkin
1740 Tónlistartími barnanna
Þuríður Pálsdóttir flytur
18.00 Tónieikar. Tiikynningar 18.45
Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins
1900 Fréttir Tilkynningar
19.30 „Gtataðir sniliingar" eftir Willi
am Heinesen
Þýðandi Þorgeir Þorgeirsson.
Leikstjóri Sveinn Einansson
Persónur og leikendur í öðmm
þætti (af sex):
Sögumaður
Þorleifur Hauksson
Séra Fruelund
Sigmundur örn Arngrímsson
Morits
Þorsteinn Gunnarsson
Oldendorp greifi
Gísli Alfreðsson
Hurðir — innréttingor
Ininihiurðir úr eik fyrirliggjandi.
Smíðuim einmig eldhúsinniréttingar, klæöask'ápa,
viðariþiljur, sólbekki.
Kynnið yður verð og greiðsluskilniála.
HURÐIR OG KLÆÐNNGAR
Dugguvogi 23, sími 34120.
UTAVER
Nœlonteppin
komin aftur
ípSÍSVEGI 22 - 24
SÍWR:30280-32262 Verð pr. ferm. 270.— og 343.—
Vönduð teppi. — Litaúrval.
Anna íris
Björg Davíðsdóttir
Eliana
Guðrún Ásmundsdóttir
Ankesren
Gunnar Eyjólfsson
Magister Mortensen
Rúrik Haraldsson
Orfeus
Hallgrímur Helgason
Óli sprútt
Jón Sigurbjörnsson
Mac Bett
Steindór Hjörleifsson
Siríus
Arnar Jósnson
Leonora
Bryndís Schram
Rasmussen
Sigurður Karlsson
Júlía
Þórunn Sigurðardóttir
Amtmaðurinn
Ævar R. Kvaran
Ráðherrann
Valur Gíslason
Roman
Þorsteinn ö. Stephensen
Kornelíus
Borgar Garðarsson
Atlanta
Margrét Ólafsdóttir
Pétur
Sverrir Gíslason
Grátkonan
Áróra Halldórsdóttir.
20.45 Sinfóníuhljómsveit islands
heldur hljómleika í Iláskólabíói
Stjórnandi Bohdan Wodiczko
Einieikari á píanó: Philip Jenk
ins
a. Konsert í F-dúr fyrir þrjár
fiðlur og strengjasveit eftir
Antonio Vivaldi
b. Píanókonsert nr. 3 i c-moll op,
37 eftir Ludwig van Beehtov-
en.
2130 Á rökstólum
Björgvin Guðmundsson viðskipta
fræðingur varpar fram spurning-
unni „Er æskilegt að breyta kjör-
dæmaskipaninni?“ Fyrir svörum
verða Óttar Yngvason lögfræðing
ur og Tómas Karlsson blaðamað-
ur.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Lestur
Passíusálma 15
22.30 í hraðfara heimi: Maður og sið
gæði
Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri
flytur þýðingu sína á fjórða út-
varpserindi brezka mannfræðings
ins Edmunds Leach
23.00 Kammertónlist
Tvær sónatínur fyrir fiðlu og pía
nó op. 137 'eftir Franz Schubert.
Wolfgang Schneiderhan og Walt-
er Klein leika.
23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár
lok
(sjlnvarp)
MIÐVIKUDAGUR
19. FEBRÚAR 1969
18.00 Tumi þumall
Ævintýrakvikmynd. Leikstjóri:
Rene Cardona.
19.20 Hlé
20.00 Fréttir
20.30 Apakettir
Skemmtiþáttur The Monkees.
„Hótelþjófarnir".
20.55 Virginíumaöurinn
„Eitt sinn skal hver deyja".
22.05 Millistríðsárin (18. þáttur).
Einræðisherrar hefjast til valda
í ýmsum löndum Evrópu á þriðja
tug aldarinnar
22.30 Dagskrárlok.
Kópavogsbúar !
Barnaverndarnefnd Kópavogs hefur hug á að kanna
möguleika á vist bama á einkaheimilum.
Þeir sem kynnu að vilja taka böm til lengri eða
skemmri dvalar snúi sér til undirritaðs.
Kopavogi 17. febrúar 1968.
BarnaverndarfulltTÚinn í Kópavogi.
Húsnœði á 1. hœð
(jarðhæð eða á efri hæð), (með lyftu) óskast. Hús-
næðið má vera í Austur- eða Vesturborginni, en þarf
GÚSTAF A. SVEINSSON
að vera innan Miklubrautar eða Hringbrautar. Stæð
120—250 ferm. Útb. frá 500 þús. við samning og allt
hæstaréttarlögmaður
Laui'ásvegi 8. - Sími 11171.
að ein milljón við samning. Einnig möguleiki á við-
bótarútborgun.
1
I SAMKOMUR 1 /\ □°0CDSS CIDCB
Almennar samkomur. Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12 í kvöld, miðviku Qd HARALDUR MAGNÚSSON Viöskiptafræöingur Tjarnargötu 16, simi 2 09 25 og 2 00 25
dacf VI R m