Morgunblaðið - 20.02.1969, Page 4

Morgunblaðið - 20.02.1969, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1969. BILALEIGANFJUUPf car rental service © 22-0-22* raudarArstíg 31 l<^>siMI 1-44-44 mUF/Ð/fí Hverfisgötu 103. Simi eftir lokun 31160. MAGNÚSAR 4kipholh21 «mar21190 eftir lokun slml 40381 LOFTUR H.F. LJÖSMYNDASTOFA iBgóifsstraeti 6. Pantið tíma í síma 14772. W “ % Ennþá Ijúffengari og fallegri vöfflur með Husqvarna & unnar. ^Jiyeiriíon Suðyrlandsbraut 16. Laugavegi 33. - Simi 35200. kf. VREDESTEIN BEZTA VERÐ » Eftirstöðvar af snjóhjólbörð- um á sér'ega hagstæðu verði. SPARNAÐUR! 1000—2000 krónur á gangi unjir lítinn fólksbil. Sleppið ekki þessu einstaka tækifæri til að gera góð kaup. Drdttorvélar hf. Snorrabraut 56. Sírr.ar 38540 og 19720. 0 Heimilisleysi áfengissjúkra Skúli Þórðarson, forstöðumað- ur, Gæzluvistarhælinu í Gunnars- holti, Rangáx-vallasýslu, skrifar: „Fyrir skömmu fóru fram xim- ræður í borgarstjóm Reykjavik- ur um málefni áfengissjúklinga, og nokkxir skrif 1 blöð um sama efni fylgdu í kjölfar þeirra. Það, sem of sjaldan hefur ver ið gaumur gefinn, er áfengismál eða aðstoð við áfengissjúklinga hefur verið rædd, kom þarna skýrt fram — að hópur sjúks fólks sé heimilislaust og eigi hvergi höfði slnu að halla — og að kvöldi til eða næturiagi komi það sér fyrir í yfirgefnum skip- um, skúrum og, þegar bezt læt- ur í stigagöngum húsa. Margt er það, sem koma þarf fram, þegar meðferð drykkju- sjúkra verður tekin til athugun- ar náxxar, og lagfæra þarf eitt og annað og samrýma. En það sem mest kallar að, er, að at- hugað verði, á hvem hátt megi leysa húsnæðismál heimilislausra og þá kannske ekki slður þeirra, er af drykkjumannahælum útskrif ast. Menn, sem hafa verið í drykkjuskap, jafnvel ámm sam- an, síðan 1 drykkjumannahæli í %—2 ár, era ekki alltaf kjark- miklir, er út i lifið kemur, og þó engar áreiðanlegar tölur séu fyrir hendi, er það samt oft, að það er húsnæðis- og öryggisleys- ið, sem verður þess valdandi, að þeir falla aftur í drykkjuskap. 0 „Vernd“ Félagasamtökin Vernd hafa haft skilning á þessu og komu á fót vistheimili í Reykjavík ár- ið 1960 og hafa alla tíð síðan tekið á móti mönnum, er koma frá hælum, eftir því sem hægt hefur verið. Aldrei hefur staðið á vilja hjá ráðafólki Verndar að taka á móti og liðsinna mönn- um, er við höfum útskrifað frá Vistheimilinu í Gunnarsholti, en oft er það, að hver smuga er þar setin, því að rúm era þar fá, og samtökin hafa ekki fjár- hagsgetu til að bæta þar um, þó að vilji sé fyrir hendi. Með rekstri á vistheimili Verndar hefur fengizt nokkur reyxxsla, sem ber að hafa í huga, er fjallað er xxm þessi mál — og sjálfsagt er að geta þess, sem vel er gert, og það finnst mér, að Félagasamtökin Vernd hafi gert, er þau riðu á vaðið með Verzlun til sölu Til sölu er byggingavöruverzlun að hálfu eða öllu leyti, ásamt góðum erlendum umboðum. Verzlimin er í fullum gangi og staðsett á einhverjxim bezta stað í bænum. Útborgunmöguleikar þurfa að vera nokkuð miklir. Þeir sem áhuga hafa sendi nöfn sín í lokuðu umslagi á afgr. Mbl. merkt: „Góð verzlun — 2423“. lGÓL.I—" Febolit filtteppin sem eru 100% nælon, teygjast ekki né uppliast og eru ónæm fyrir venjulegum upplausnarefnum, eru endingargóð og tryggja prýðilega hljóð- og hitaeinagrun. Febolit teppin er auðvelt að hreinsa með ryksugu, teppahreinsara eða stífum kústi (skrúbb). Bletti er bezt að fjarlægja með góðu þvottaefni eða bletta hreinsi- efni. Febolit teppin voru valin á öll stiga- húsin hjá Framkvæmdanefnd bygg- ingaráætlunar í Breiðholti. Febolit teppin eru ódýr og fást hjá okkur í glæsilegu litaúrvali . ínnréHit Grensásvegi 3 - Sfmi 83430 braxxtryðjandastarf í þágu þeirra, er af hælum koma, með rekstri vistheimilis. Skúli Þórðarson, forstöðumaður, vistheimilinu Gunnarsholti“. 0 Þjóðbúningar og leikbúningar Eyvindur Erlendsson skrifar: „Aðdáandi íslenzka þjóðbún- ingsins" skrifar um heimsókn sína í LEIKSMIÐJUNA í Vel- vakanda, fimmtudaginn 11. febr- úar. Kunnátta greinarhöfundar um íslenzk fræði er fagnaðarefni. Hitt er leitt, að vegna þessarar kunnáttu sinnar um íslenzka bún inga fyrri alda, sem greinarhöf- undur nefnir þjóðbúninga, hefur hann ekki notið sýningarinnar sem skyldi. Við í Leiksmiðjunni skiljum sjónarmið greinarhöfundar, en viðurkennum þau ekki. Engu meiri ástæða er til að leika göm- ul íslenzk leikrit í þjóðbúningum heldur en ensk, spænsk eða frönsk, og í hverju ætti þá að leika þau amerísku? íslenzkur þjóðbúningur er eitt, leikbúningur annað. Sýning Þjóð minjasafnsins á kvenbúningum er söguleg heimildarsýning. Sýn ing Þjóðminjasafnsins á kvenbún ingum er söguleg heimildarsýn- ing. Sýning Leiksmiðjunnar á Galdra-Lofti er leiksýning. Kven búningur í byrjun átjándu aldar hafði þann tilgang að dylja innsta eðlí og sérkenni þess sem bar hann. Leikbúningur þjónar þeim tilgangi að birta eðlisþætti þess sem honum klæðist. Hólastaður hinn fomi var raun veruleiki. Leiksýning er aftur á móti skáldskapur. Búningur Steinunnar hefur aldrei verið til 1 raunveruleikanum, fremur en Steinunn sjálf. Sá Galdra-Loftur sem Jóhann Sigurjónsson hefur skapað var aldrei til í raunveru leikanum. Að útbxxa „réttan" bún ing er kostnaðarlítið. Fyrirmynd inni má fletta upp í bók, og flest af þessu fæst til láns hjá leikhúsum og söfnuram. Að semja leikbúning er erfitt og dýrt, því til þess þarf bæði sköp unargáfu, kunnáttu og þolinmæði, sem ekki fæst af bókum. Leiksmiðjan þakkar „aðdá- anda“ fyrir áhuga hans og mun að sjálfsögðu kynna sér væntan- lega sýningu Þjóðminjasafnsins á íslenzkum kvenbúningum og einnig bók frú Elsu Guðjónsson um sama efni. Við eram einnig aðdáendur þessarra hluta, sem og annarra þjóðlegra minja. Hins vegar era ekki líkur á þvi, að Leiksmiðjan taki að sér hlutverk safnara og fræðimanna, kynningu á íslenzkum fornminjum. Okkar svið er skáldskaparins. Ey vindur Erlendsson". 0 Kristnihald undir jökli Theodór Einarsson á Akranesi skrifar: Presturinn stendur í stólnum og heldur ræðu, þó ekki bóli á einni einustu hræðu. Hann les af gulnuðum blöðum, gamalli skræðu um guðleysi manna, alheimsins böl og mæðu. En innan úr kórnum heyrist I hálfdauðri læðu, sem hefur kannski kvalizt af ónógri fæðu. En presturinn hrópar svo hriktir í hempu og hökli: Hvað á að gjöra með kristnthald undir jökli? Theodór Einarsson, Akranesi". Kona í Vesturbænum, sem kall- ar sig dulnefninu „Ein í síma- skránni" sendir aðra vísu: „Kæri Vevlakandi! Þú ert alltaf svo vel vakandi og skilur svo undur margt. Á Nobelkássu nærast menn nú um þessar mundir. — Mín er trú, hún meltist enn þó — maginn spili undir. Ein í símaskránni." Stöðvarleyfi Til sölu er stöðvarleyfi með hlutabréfi í sendibíla- stöð. Til greina kemur að taka skuldabréf eða bifreið sem greiðslu. Upplýsingar í síma 14377 á skrifstofutíma. GLUGGASMÍÐI Nú er rétti tíminn til að panta glugga í húsin, sem byggjast eiga í sumar. Leitið tilboða hjá okkur. Getum boðið smíði úr Fura Gugnvurinni lurn Oregon pine Tenk Munið, að gluggarnir þurfa að vera tilbúnir um leið og smíði hússins hefst. Hagkvæmt verð — 60 ára reynsla. TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR HF. ##••••••

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.