Morgunblaðið - 20.02.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.02.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1969. Önnumst alls konar ofaníburðar- og fyllingar- verk. Seljum 1. flokks fyll- ingarefni frá Björgun hf. Vörubílastöðin Þróttur. Sími 11471 — 11474. Heitur og kaldur matur Smurbrauð og brauðtertur Leiga á dúkum, glösum, diskum og hnífap. ÚtV- stúlkur í eldhús og framr. Veizlustöð Kópav., s. 41616 Innréttingar Vanti yður vandaðar inn- réttingar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okk- ur. Trésm. Kvistur, Súðar- vogi 42, s. 33177 og 36699. Takið eftir Ú r v a 1 s æðardúnssængur fást hjá Pétri Jónssyni, gamla verðið. Póstsendi. Pantið áður en verðið hækkar. Sími 6517, Vogar. Stúlka með gagnfræðapróf úx verzlunardeild óskar eftir atvinnu, helzt í Hafnarf. Upplýsingar í síma 51150. Fjögra herbergja íbúð í Fossvogi til sölu. Uppl. í dag og næstu daga í sima 30540 til kl. 6 e. h. og 14089 á kvöldin. Ökukennsla Kennt á Volkswagen. Sími 18531. Jersy-bönd í húfur og hatta. Hattabúð Reykjavíkur Laugaveg 10. Takið eftir Tii sölu 2ja herb. íbúð í kjallara að Langholtsveg 102, lítil útb. TiLjgýnis fram að helgi. Uppl. á staðnum. Hafnarfjörður Fjögra herbergja íbúð til leigu um óákveðinn tíma. Tilboð sendist Mbl. merkt „6163“. Hestakerra til sölu. Upplýsingar í síma 40653 eftir kl. 17 næstu daga. Takið eftir Breytum gömlum kæii- skápum í frystiskápa. — Upplýsingar í síma 52073. Fljót og góð afgreiðsla. Trillubátur óskast til kaups. Upplýs- ingar I síma 30880. Til sölu Opel Reckord ’62 4ra dyra. Góður bíll á mjög góðum kjörum. Upplýsingar í síma 41828. Reykjavík — Akranes Vil skipta á 4ra herb. íbúð á Akranesi á íbúð í Rvík eða nágrenni. íbúðin mætti vera í smíðum eða þarfnast lagfæringar. Tilb. til Mbl. f. 25. þ. m. merkt „6267“. sá HÆST bezti í dag er fimmtudagur 20. febr- úar Er það 51. dagur ársins 1969. Eucharius. Ádregisháflæði er klukk an 8.51. Eftir lifa 314 dagar. í Jesú eigum við endurlausnina fyrir hans blóð, fyrirgefning af- brotanna (Efesus 1—7) Slysavarðstofan í Borgarspitalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í sima 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl 9-19, laugardaga ki. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30 Næturlæknir í Hafnarfirði aðfarnótt 21 íebrúar er Grímur Jónsson ölduslóð 13. sími 52315 Sjúkrasamlagið í Keflavík Næturlæknir í Keflavík er: 18.2, 19.2 Kjartan Ólafsson 20.2 Arnbjörn Ólafsson 21.2, 22.2 og 23.2 Guðjón Klemenz- son 24/2 Kjartan Ólafsson. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar er í Heilsuverndarstöðinni (Mæðradeild) við Barónsstig. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjamargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. ki. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimilt Langholtskirkju, laugardaga kl 14. Orð lífsins svara í síma 10000. n Gimli 59692207 = 1. IOOF 5 = 1502208% = IOOF 11 = 1502208% = Fe. FRÉTTMR Kristilegar samkomur í Árbæjar- hverfi í félagsheimilinu við Hlaðbæ og Rofabæ. Boðun fagnaðarerindisins. (Það sem var frá upphafi) I. Jóh., 1 Hvem fimmtudag kl. 20.30 Allir eru velkomnir Eldon Knudson Cal vin Casselman Kvenfélag Keflavíkur Komir Keflavík. Kökubazar verð ur f Tjamariundi laugardaginn 1 marz kL 15. Til ágóða fyrir orolís- heimili í Gufudal. Vinsamlegast gef ið kökur. Tekið á móti þeim frá kl 10—12 sama dag. Kvennadeild Styrktarfélags Lam- aðra og fatlaðra Munið fundinn 20.2 að Háaleitis- braut 13 Reykvíkingafélagið heldur skemmtifund í Tjarnar- búð sunnudaginn 23. febr. kl. 20.30 Gömul íslandskvikmynd sýnd Heið ar Ástvaldsson og dansmær sýna listdans Happdrætti með góðum uvmningum. Dans með undirleik hljómsveitar. Takið gesti með Reykvikingafélagið Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 8.30 Almenn sam- koma Guðsorð í söng, ræðu og vitnisburði. Allir velkomnir. Ath: Laugardag byrjar 9amkomuvikan Ræðumaður: Ofursti Ame ödegaard Fíladelfía Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 Ræðumenn Einar J. Gíslason og Óskar Gíslason frá Vestmaima- eyjum. Allir velkomnir. Heimatrúboðið Samkoma 1 kvöld 20.2. kl 2030 sungnir verða passíusálmar. AUir velkomnir Slysavarnadeild kvenna Keflavík heldur aðalfund í Tjamarlundi þriðjudaginn 25.2 kl. 21. Mætið vel. Stjórnin Frá Kvenfélagi Grensássóknar Kvenfélag Grensássóknar hefui fótaaðgerðir fyrir aUt aldrað fólk i sókninni í Safnaðarheimili Langholts á mánudögum frá kl 9—12 Pantið tíma Gigju Steins fyrir hádegisími 36798 Bræðrafélag Bústaðasóknar Góufagnaður (konukvöld) félags ins er sunnudagskvöld 23.2 kl. 20.30 í Réttarholtsskólanum. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna og taka með sér gesti Bræðrafélag Bústaðasóknar Munið Góufagnaðinn. Konukvöld félagsins suranudaginn 23.2 kl. 20.30 í Réttarholtsskóla. Góð skemmti- atriði Félagar fjölmennið Takið með ykkur gesti. Tekið á móti kök um I skólanum eftir kl. 16. Áfengisvamarnefnd kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði held- ur aðalfund sunnudag 23. febrúar i Aðalstræti 12 Stjórnin Áfengisvarnarnefnd Kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði Skrif stofan í Vonarstræti 8 er opin þriðjudaga og föstudaga kl. 3 til 5 Stjómin. Óháði söfnuðurinn Eftir messu n.k. sunnudag efnir kvenfélag sáfnaðarins til fagnaðar í Kirkjubæ. Yngra fólk er sérstak- lega hvatt til þess að taka með sér aldrað fólk Frá Mæðrafélaginu Af óviðráðanlegum ástæðum verð ur aðalfundi félagsins frestað til 20. marz Kristniboðsfélagið í Keflavík heldur fimd í Tjamarlundi fimmtudaginn 20.2. kL 20.30 Her- borg Ólafsson sér um fundarefni Allir velkomnir Átthagafélag Snæfellinga og Hnapp dæla á Suðurnesjum heldur spilakvöld föstudaginn 21/2 í Aðalveri, Keflavík, og hefst klukkan 20.30. Félagsmenn mætið veL Kvenfélag Bústaðasóknar Munið heimsókn til Júdódeildar Ármanns kl 15.15 n.k. sunnudag. Mætum í kirkju kl 14 Kvennadeild Borgfirðingafélagsins í Reykjavík heldur fund fimmtudaginn 20.2 kl. 20.30 í Hagaskóla. Konur beðn- ar að taka með sér myndir úr ferðalaginu i sumar. Guðmundur Illugason mætir á fundinum Kvenfélag Laugarnessóknar Munið aukafundinn fimmtudag- inn 20.2 kl. 20.30 í kirkjukjallara UM. Spilað verður Bingó. Mætið vel Stjórain. Sálarrannsóknarfélag fslands hyggst halda nokkra skyggnilýs- ingafundi á næstunni. Miðill erHaf steinn Björnsson. Aðeins fyrir fé- lagsmeðlimi. Uppl. veittar á skrif stofu SR.FÍ á venjulegum skrif- stofutíma þriðjud. miðv.d. fimmtu- dag, föstudag kl. 5.15 til 7 og laugard 2—4 Sími: 18130 Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju Hefur fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk i söfnuðinum I húsi Sparisjóðs Hafnarfjarðar, alla þriðjudaga frá kL 14—17 Pantanir teknar í síma 50534 'Kvenfélag Kópavogs ' Skemmtikvöldinu, sem vera átti •nk. föstudag er frestað. Frá Stýrimannafélagi fslands Stýrimannafélag íslands fimmtíu ára og Kvenfélagið Hrönn 20 ára, minna félaga sína á afmælishófið 1 Sigtúni laugardaginn 22. febrúar. Miðar afhentir á skrifstofu Stýri- mannafélags íslands á Bárugötu 11, simi 13417. Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn Keflavík heldu aðalfund fimmtu- daginn 20. febr. kl. 21 í Æsku- lýðshúsinu. Kaffidrykkja. Bingó spilað Góðir vinningar Kvenfélag Laugarnessóknar Sniða og saumanámskeið hefst mánudaginn 24.2. Konur tílkynnið þáttöku til Ragnhildar Eyjólfs- dóttur í sima 81720. Kvenfélag Lágafellssóknar Tiisögn í sníðingu og saumaskap hefst eftir 20/2. Þátttaka tilkynn- ist fyrir 18/2 1 sima 66131 og 66314 Þær sem ætla að sækja leikfimi- námskeið, láti vita í sömu síma- númer. Æskulýðsstarf Neskirkju, fundir fyrir stúlþur og pilta 13 —17 ára verða í félagsheimilinu mánudaginn 27 febr. kL 20.30. Op- ið hús frá kl 20 Frank M Hall- dórsson Heimsókn frá Noregi 'Systrafélag Ytri Njarðvikursókn ar Munið vinnufundinn miðviku- ’dagirm 19.2. kl. 21 í Stapa. Hjálpræðisherinn fær heimsókn af ofursta Arne Odekaard og mun hann halda samkomur á Akureyri ísafirði og Reykjavík. Mosfellsprestakall verð til viðtals þriðjud.— föstud., að Mosfelli kl. 4.30—6 Heimasfmi x Reykjavík er 21667 Guðmundur Óskar Ólafsson. Alliance Francaise Bókasafn Alhance Francaise að HaUveigarstíg 9 verður framveg- is opið mánud kl. 6—9 síðd. og föstud. kl. 7—10 síðd. Kristniboðs- og æskulýðsvika » Hafnarfirði í húsi KFUM og K 16,—23. febrúar 1969. Fimmtudagur 20. fehrúar Sýndar Utmyndir frá Eþíópíu. Sigurbjörn Sveinsson, mennt.nemi, og Arngrímur Guðjónsson, húsa- smiður. Æskulýðskórinn syngur. UD-fundur KFUK feUur inn í sam komuna. Föstudagur 21. fehrúar Ræðumenn: Þórstína Aðalsteins- dóttir, mennt.nemi, Stina Gísladótt ir, kennari, og Ástráður Sigurstein dórsson skólastjórL Vinstúlkur syngja. Laugardagur 22. febrúar Litkvikmynd fpá fyrstu árum starfsins i Konsó. Ræðumenn: Gest ur GamaUelsson, húsasmiður, og Gunnar Sigurjónsson, cand.theol., Kvennakór KFUK syngur. Allir velkomnir. Sunnudagur 23. fehrúar Konráð Þorsteinsson, pípulagninga maður, talar. Raddir æskunnar: El- ín Eliasdóttir, fóstrunemi, og Gunn ar J. Gunnarsson, kennaranemL Æskulýðskórinn syngur. Kvenfélag Kópavogs Námskeið í myndflosi hefst nú í vikunni. — Uppl. þriðjud. ogmið vikudag kl. 1—3 í síma 41382 KjördæmlsráS Sjálfstæðfsflokkslns í Reykjaneskjördæmi. Aðalfundur Kjördæmisráðs verður kl. 2 e.h. laugard. 22. febr i Grindavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.