Morgunblaðið - 20.02.1969, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1969.
7
Gengið
GCNGISSKRANING
Kr. 15 - 10. fcbHUr 1969.
•kr«8 frá Kinlng K>ap Bclc
12/11 '68 1 Bandar. dollar 87,90 89,19
•3/1 '69 1 Sterllncspuod 210,19 210,65
12/11 '88 1 Ranadadollar 91,94 92,14
B/2 '69 190 Banskar krénur 1.187,94 1.170,90
•0/1 - 100 Norakar krénur 1.228,90 1.231,70
e/2 - 100 Samakar krónur 1.699,7« 1,703,94
19/11 '6« 100 PliiMk aörk 2.191,«7 2.199,99
•0/1 '69 100 rrinsttr irzwwr x.r#u,w Belg. frankar 173,39 178,79
•0/1 - 100 Sviesn. frankar 2.033,80 2.038,46
10/2 - 100 Gyllinl 2.427,35 2.432,85*
12/11 '68 100 Tékkn. hr. 1.220,70 1.223,70
4/2 '69 100 t.-þýxk nttrk 2.191,18 2.196,20
•5/11 '68 100 Llrur 14,08 14,12
16/1 '69 100 Austurr. sch. 339,70 340,48
12/11 '68 100 Pesetar 126,27 126,55
100 Rc1kningskrénur-
Vtíxusklp£aJ.ttnd 9B 8£ 100,14
• 1 Rci kni ngstlol lar—
Vttruskiptalttnd 87,90 88,10
• 1 Reiknlngspund-
VOmskipt alöad 210,99 211,45
* Breytinf frá afðuatu skrdnlngu.
Spakmœli dagsins
Pabbi vænti mikils af Guði. Hann
álasaði Guði ekki beinlínis fyrir
afskiptaleysi, en þegar hann baðst
fyrir var hann hávær og reiðilegur
i rúmnum, rétt eins og óánægður
gestur í ilia reknu gistihúsi.
• •
SOFN
Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 116
opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug
opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug
ardaga og sunnudaga frá 1.30-4.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74
er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga kl. 1.30—4
Listasafn Einars Jónssonar er
lokað um óákveðinn tíma.
Þjóðminjasafn íslands
er opið sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl 1.30
Landsbókasafn islands, Safnhúsinu
við Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir alla virka
dag kl. 9-19.
Útlánssalur er opinn kl. 13-15.
Bókasafn Sálar-
rannsóknafélags
íslands er opið á
þriðjudögum, mið-
vikudögum, fimmtu
'dögum og föstu-
•dögum kl. 5,15 til 7 e.h. og laugar-
idögum kl. 2—4 e.h. Skrifstofa SRFÍ
■og afgreiðsla tímaritsins MORG-
-UNS, sími 18130, eru opin á sama
•tima.
Eimskipafélag fslands h.f.
Bakkafoss fór frá Sauðárkröki í
gær til Hofsós, Ólafsfjarðar, Dal-
vikur og Svalbarðseyrar. Brúar-
foss er í New York. Dettifoss kom
til Reykjavíkur í gær frá Od-ense.
Fjallfoss fór frá Gdynia í gær til
Kaupmannahafnar Kristiansand og
Reykjavíkur. Gullfoss kom til
Reykjavíkur í gær frá Þórshöfn í
Færeyjum og Kaupmannahöfn. Lag
orfoss er í New York. Laxfoss fór
frá Gautaborg í gær til Antwerpen
Rotterdam og Hamborgar. Mána-
foss fór frá Húsavík í gær til Rauf-
arhafnar og Þórshafnar Reykjafoss
fór frá Hamborg 18.2 til Hull og
íslenzhi byggingostíllinn
Nú er það af sem áður var, og allt
af er þeim að fækka, þessum vina-
legu fornu stórbýlum, íslenzkn bui
stabæjunnm. Okkur hefur að vísn
tekizt að varðveita einn hér i bæn
nm fyrir einstaka íhaldssemi, og
mnn harm standa við Suðurgötu hér
í hæ.
Gamli hærinn að Laufási S. Þing.
Gamli bærinn að Glaumhæ í Skagafirði.
Vön vélritunarstúlka óskaT eftir heimavinnu. Rafmagnsritvél. Upplýsing ar i síma 37644. Sendiferðabíll óskast ásamt stöðvarleyfi. Tilboð meTkt „Leyfisbíll 6164“ sendist Mbl. fyrir 25. 2. ’69.
Kjöt — kjöt 5 verðflokkar af úrvals hangikjöti. Opið föstud. og laugardag. Sláturhús Hafn- arfjarðar, s. 50791, heima 50199. Guðm. Magnússon. Tökum að okkur smíði á eldhúsinnréttingum, klæðaskápum o. fl. Gerum íöst verðtilboð. Trésmíða- verkst. Þorvaldar Björns- sonar, s. 35148, kv. 84618.
2ja—3ja herbergja íbúð óskast til ’leigu, helzt í Háaleitishverfi eða nágr. Upplýsingar í síma 31129 frá kl. 20.00—22.00 tU sunnudags. Nýsmíðaður fjögra hafalda vefstóll til sölu nú þegar. Stefán Jónsson Vestmannaeyjum. Sími 2184.
Vélritun — kennsla Tek nemendur í vélrifcun. Upplýsingar í síma 37644. Er kaupandi að húseign í borginnj með tvær góðar ibúðir á hæð- um. Upplýsingar í síma 14663.
BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Matráðskona Mötuneyti úti á landi vantar matráðskonu strax. Upplýsingar hjá Sölumið- stöð hraðfrystihúsanna. Sími 22280.
ÁRSHÁTÍÐ
fjáreigenda Hafnarfirði verður n.k. iaugardagskvöld
í samkomuhúsinu á GarðaholtL
Þátttaka ti’ikynnist á föstudag.
STJÓRNIN. Guðmundur Magnússon,
Sigitrður Arnórsson, Sigurður Gislason.
Hluti af gömlu bæjarhúsunum a ð Laufási, S. Þing.
Gamli bærinn að Grenjaðarstað
Reykjavíkur. Selfoss fór frá Reykja
vik 14.2 til Cloucester Norfolk og
New York. Skógafoss fór frá Kotka
í gær til Hull. Tungufoss kom til
Reykjavíkur í gær írá ísafirði.
Askja fór frá Reykjavík í gær til
London, Hull og Leith. Hofsjökull
er á Norðfirði.
Skipaútgerð ríkisins Reykjavík
Esja fer frá Reykjavík á morg-
un vestur um land til Isafjarðar.
Herjólfur fer frá Reykjavík kl.
21.00 í kvöld til Vestmannaeyja.
Herðubreið er á leið frá ísafirði til
Norðurlandshafna.
Hafskip h.f
Langá fór frá Kaupmannahöfn
19. til Vestmannaeyja og Reykja-
víkur. Selá er væntanleg til Vest-
mannaeyja á morgun, íer þaöan
annað kvölt til Reykjavíkur. Rangá
fór frá Húsavík 19. til Hull. Laxá
er í Keflavik
Skipadeild SXS
Arnarfell fór í gær frá Reykja-
vík til Norðurlandshafna Jökulfell
fór 18. þ.m. frá St. John, New
Brunswick, Canada til Leith, Aber
deen og íslands. Dísarfell fór í gær
frá Svendborg til Hornafjarðar
Litlafell er i oliuflutningum á Faxa
flóa. Helgafell fer í dag frá Glom-
fjord til Spánar. Stapafell er vænt
anlegt til Raufarhafnar í dag. Mæli
fell fór í gær frá Sikiley til íslands
Loftleiðir h.f.
Leifur Eiríksson er væntanlegur
frá New York kl. 1000. Fer til Lux
emborgar kl. 1100. Er væntanlegur
til baka frá Luxemborg kl 0215.
Fer til New York kl. 0315
Hainarf jörður
Stúlka vön afgreiðslustörfum óskast.
Þarí að vera vön kjötafgreiðslu.
HRAUNVER H.F.
Álfaskeiði 115 — Sími 52790.
Model M-50B Model B-99E Model B-140E Model B-320E Model B-500E Model BV-200E Model BV-400E
Hitamagn - BTU á klst. saooo 85.000 150.000 320.000 500.000 140. 000 360.000
Stærð f cra Lengd 75 90 107 150 170 132 175
BrekW 32,4 49,5 49,5 76 92 52 76
Hæð 41 55 62,5 89 100 82 103
Þyngd f kg (án olfa) 16,8 31 41 72 140 66 168
Rúmtak olfugeymis, flftrum 17 34 52 120 210 65 120
Aastluð olfueyðsla, f lftrum á klst. 1,25 2 4 8,6 13.4 3.8 7,6
Timar, á eknnt tankfylll 13,5 16,5 13 14 15 i7 16
Loftmagn, upphitað (c.f. m.) 100 345 500 1500 3600 700 1400
Mótor: 220 volt, 50 rið, 1 fasa 1/8 hö 1/8 hö 1/4 bö 1/2 hö 3/4 hö 1/3 hö 3/4 hð
Snúningshráðl 2800 2800 2800 1450 1450 1450 1450
Hitastillir (thermostat) Fáanlegt Fáanlegt Fáanlegt Fáanlegt Fáanlegt Fáanlegt Fáanlegt
MASTER brennir olíu
Kynnið yður MASTER — Kaupið MASTER
B. MHSIK80NIJOHNSON H.F.
Ármúla 1 - Grjótagötu 7
Simi 2-42-50