Morgunblaðið - 20.02.1969, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1969.
9
5 herbergja
hæð við Goðheima er til
sölu. Hæðin er um 136 ferm.
og er 1. hæð í þrílyftu húsi.
Sérinngangur og sérhiti.
Vönduð og falleg hæð.
2/o herbergja
íbúð við Grenimel er til
sölu. íbúðin er í kjallara
og er um 65 ferm. Sérinng,
tvöfalt gler, teppi á gólfum.
4ra herbergja
íbúð á 3. hæð við Stóra-
gerði er til sölu. íbúðin er
um 105 ferm., tvennar sval-
ir, tvöfalt gler, teppi á gólf-
um, bílskúr fylgir.
3/o herbergja
íbúð á 4. hæð við Klepps-
veg er til sölu. íbúðin er
um 90 ferm. og er 1 stofa.
2 svefnherb., eldhús með
borðkrók og bað. Véla-
þvottahús 1 kjallara.
4ra herbergja
nýtízku jarðhæð við Mela-
braut er til sölu. Sérinng,
sérhiti og sérþvottahús. —
íbúðin er 1 stofa og 3 svefn-
herbergi, algerl. ofanjarðar.
2/’o herbergja
íbúð á 1. hæð við Hraunbæ.
Ný íbúð, alveg frágengin,
sérhitalögn.
4ra herbergja
íbúð á 3. hæð við Efstaland.
íbúðin er tilbúin undir tré-
verk.
5 herbergja
íbúð við Bólstaðarhlíð er til
sölu. íbúðin er um 130 ferm.
og er á 3. hæð í fjölbýlis-
húsi. Rúmgóð íbúð míð
vönduðum innrétt., tvennar
svalir, tvöfalt gler, teppi á
gólfum, lóð sdandsett, sam-
eiginlegt vélaþvottahús, bíl-
skúrsréttur.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
Fasteignasalan
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið
Simar 21870 -20ÍI38
2ja herb. íbú# í góðu steinhúsi
í gamla bænum, útb. 200
þúsund.
4ra herb. falleg íbúð í nýlegu
steinhúsi í gamla bænum,
s-érhiti.
4ra herb. falleg risíbúð i Hlíð-
unum, eignaskipti æskileg á
raðhúsi í smíðum.
4ra herb. falleg íbúð við
Rauðalæk.
5 herb. falleg íbúð við Ás-
braut.
5 herb. falleg íbúð við Fögru-
brekku.
5 harb. sérhæð efst í Hlíðun-
um.
5 herb. jóð ibúð við Rauða-
læk.
Raðhús á Seltjaraarnesi, fok-
held, undir tréverk eða full-
gerð.
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður
Hilmar Valdimarsson
fasteígnaviðsklpti.
IILPSÖLU
Sími 19977
Glæsileg 160 ferm. sérhæð við
Goðheima. íbúðin er stór
stofa og 4 svefnherb., stórt
eldh. með borðkrók, þvotta-
hús, geymsla inn af eldhúsi.
120 ferm. íbúð við Kleppsveg.
Stórar stofur og tvö svefn-
herbergi, bað með sturtu-
klefa, þvottahús á hæðinni,
tvennar svalir.
íbúðir óskast
HÖFUM KAUPENDUR A»
3ja—4ra herb. íbúð við Sæ-
viðarsund.
4ra—6 herb. sérhæð í Vestur-
borginni.
einbýlishúsi í Smáíbúðahverfi.
raðhúsi í Hvassaleiti.
raðhúsi eða góðri sérhæð í
Laugárnesi.
einbýlishúsi í Laugarásnum.
raðhúsi eða einbýlishúsi i
FossvogL
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum
víðsvegar í Reykjavík og
Kópavogi.
MlfiðUOlG
FASTEIGNASALA
VONARSTRÆTl 4
JÓMANN RAGNARSSON HRL. S(ml 19085
SOIumaóur KRISTINN RAGNARSSON Strr* 19971
utan ökrlfstofutfma 31074
Til sölu
Stórglæsileg 5 herb.
efri hæð alveg ný og ónot-
uð rneð öllu sér við Hraun-
braut, Kópavogi.
5—6 herb. nýlegt einbýlishús
ásamt bílskúr við Smáraflöt
í Garðahreppi.
Efri hæð og ris með 4ra og
5 herb. íbúðum í og bílskúr
við Bólstaðahlíð.
6 herb. raðhús við Miklu-
braut, skipti á 4ra—5 herb.
hæð.
1. hæð, 5 herb. við Gnoðavog,
allt sér.
4ra herb. hæðir við Stóra-
gerði, Álftamýri, Háaleitis-
braut.
3ja herb. nýlegar hæðir við
Álftamýri og Kaplaskjóls-
veg.
2ja herb. kjallaraíbúðir við
Háaleitisbraut og Stóra-
gerði.
Höfum kaupendur að góðum
eignum með góðar útborg-
anir.
Einar Sigurösson, hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767.
Kvöldsími 35993.
Hefi til sölu m.a.
2ja herb. nýja íbúð við
Laugaveg.
3ja herb. risíbúð við Ránar-
götu, Hraunteig og Álfhóls-
veg, útb. 250—300 þús. kr.
3ja herb. íbúð við Sólheima,
ekki blokk, bílskúrsréttur,
tvennar svalir, útb. 550 þús.
kr., um 100 ferm.
4ra herb. íbúð við Kleppsveg,
um 100 ferm., auk þess eitt
herbergi í risi, útb. 550 þ. kr.
5 herb. endaíbúð við Meistara
velli.
Einbýlishús i Túnunum í
Garðahreppi. Húsið er 140
ferm., 5 herb. og hol, bíl-
skúrsréttur.
Baldvin Jónssnn, hrl.
Kirk jutorgi 6. Sími 15545
og 14965.
$111 [R 24300
Tii sölu og sýnis 20.
Einbýlishús
um 137 ferm. ein hæð, ekki
alveg fullgert í Árbæjar-
hverfi. Æskileg skipti á
góðri 4ra herb. íbúð í borg-
inni.
Við Kleppsveg ný 5 herb.
endaibúð á 3. hæð. Tvennar
svalir, fallegt útsýni, sér-
þvottaherb. er í íbúðinni.
5 og 6 herb. íbúðir við Háa-
leitisbr., Rauðalæk, Gnoða-
vog, Melabraut, Laugarnes-
veg, Miklubraut, Nökkva-
vog, Hverfisgötu, Ásvalla-
götu, Eskihlíð, Hagamel,
Borgargerði, Miðstr., Heið-
aijgerði, Meistaravelli, Þórs-
götu, Ásbraut, Borgarbolts-
braut, Lyngbrekku og víðar.
Nýleg einbýlisbús um 120
ferm. ein hæð við Löngu-
brekku.
Járnvarið timburhús um 60
ferm., kiallari hæð og ris
á eignarlóð við Klapparstig.
Útborgun um 500 þúsund.
Ný 2ja herb. íbúð með sér-
inngangi á 1. hæð við
Barðavog.
5 herb. íbúðir tilb. undir tré-
verk í KÓDavogskaupstað
og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
\ýja fastcignasalan
Laugaveg 12
Simi 24300
Til sölu
2ja herb. íbúð á 2. hæð við
Háaleitisbraut.
2ja herb. íbúð á efstu hæð
við Austurbrún.
2ja—3ja herb. íbúðarhæð við
Njörvasund ásamt herb. á
jarðhæð, sérinngangur og
sérhiti, bílskúrsréttur, rækt
uð lóð. mjög góð lán áhvíl-
andi, útb. 270 þúsund.
3ja herb. íbúð á jarðbæð við
Háaleitisbraut.
5 herb. íbúð við Sólvallagötu.
5 herb. hæð við Stórholt, sér-
inngangur, sérhitL
5 herb. hæð við Mávahlíð, sér-
inngangur, s'érhiti.
FASTE ICNASAL AH
HÚSAEIGNIR
BANK ASTRÆTI 4
Símar 18828 — 16637.
Heimas. 40863 og 40396.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24<-47 - 15221
Til sölu
4ra herb. efri hæð í tvíbýlis-
húsi við Þinghólsbraut, rúm
góð og sólrík íbúð, fagurt
útsýni, laus 1. marz nk., út-
borgun 400 þús. Skipti á 2ja
herb. íbúð æskileg.
4ra herb. kjallaraíbúð við
Bræðraborgarstíg, sérhiti.
2ja herb. rúmgóð og vöndað
íbúð á 1. hæð við Laugar-
nesveg.
6 herb. hæð við Ásvallagötu.
Eignaskipti — 4ra herb. hæð
við Álfhólsveg í skiptum
fyrir 2ja til 3ja herb. íbúð.
Jörð til sölu í uppsveitum Ár-
nessýslu. nánari upplýsing-
ar á skrifstofunni.
Arni Gufiiónsson. hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöld.úmJ 41230.
TIL SOLU
2ja herb. 60 ferm. 3. hæð við
Hraunbæ. Vandaðar innrétt.
Hagstætt verð og útborgun.
2ja herb. 9. hæí. við Austur-
brún, vandaðar innrétt,
fallegt útsýnL
2ja herb. 60 ferm. risíbúð við
Víðimel. Verð kr. 650 þús.,
útb. kr. 300 þús.
3ja herb. 98 ferm. risíbúð við
Úthlíð. Mikið af skápum,
suðursvalir, vönduð íbúð.
3ja herb. 85 ferm. 3. hæð við
Laugaveg. íbúðin er öll ný-
standsett með nýjum harð-
viðar- og plastinnréttingum.
Hagstætt verð og útborgun.
3ja herb. 100 ferm. jarðhæð
við Rauðagerði, allt sér.
Hagstætt verð og útborgun.
4ra herb. 110 ferm. 1. hæð við
Njálsgötu. Hluti af íbúðinoi
er nýleg viðbygging. Verð
kr. 900 þús., útb. kr. 400 þ.
4ra herb. 108 ferm. 4. hæð við
Háaleitisbraut, vandaðar
innrétt. að mestu úr harð-
viðL suðursvalir, fullfrág.
lóð, vönduð íbúð.
4ra herb. 110 ferm. 3. hæð við
Hraunbæ, sérþvottahús og
geymsla á hæðinni, auk sér-
þvottahúss og geymslu í
kjallara. Allar innréttingaT
úr plasti og harðviði og sér-
staklega vandaðar. Stórar
suðursvalir, vélar’í þvott-i-
húsL hagst. lán áhvílandL
Fasteignasala
Sigurðar Pálssonar
byggingameistara og
Gunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsveg 32.
Símar 34472 og 38414.
Kvöldsími sölumanns 35392.
20.
SAMKOMUR
Heimatrúboðið
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.30. Sungnir verða
Passíusálmar.
Allir velkomnir.
K.F.U.M. — A.D.
Aðaldeildarfundur í húsi fé-
lagsins við Amtmannsstíg í
kvöld kl. 8.30. Séra Lárus
Halldórsson flytur erindi:
Náðarmeðulin II. Skírnin.
Allir karlmenn velkomnir.
TUNG-SOL bílaperur í úrvali
m
m
fm
nýkomnar.
Jób. Ólafsson 8 Co hf.
varahlutaverzlun
Brautarholti 2, sími 11984.
IGNASALAN
:REYKJAVIK
19540 19191
Rúmgóð 2ja herb. rishæð á
Teigunum, teppi fylgja.
Lítið niðurgrafin 3ja herb.
kjallaraibúð við Háaleitisbr.
Góð 3ja herb. rishæð við
Hliðarveg, glæsilegt útsýni.
110 ferm. 3ja—4ra herb. íbúð
við StóragerðL teppi fylgja
á íbúð og stigagangi, véla-
þvottahús, glæsilegt útsýni.
4ra herb. íbúðarhæð við Fífu-
hvammsveg, stór bílskúr
fylgir.
4ra herb. jarðhæð við Goð-
heima, sérinng., sérhiti.
4ra herb. rishæð við Kársnes-
braut, útb. kr. 150—200 þús.
Glæsileg 5 herb. endaibúð við
Hraunbæ ásamt einu herb.
í kjallara.
Glæsileg 160 ferm. 6 herb.
íbúðarhæð við Goðheima,
sérhitL sérþvottahús á hæð-
inni.
I SMÐUM
Stórar 3ja og 4ra herb. íbúðir
í Breiðholtshverfi, sérþvotta
húg og geymsla á hæðinni
fylgir hverri íbúð. Seljast
tilbúnar undir tréverk og
málningu, sameign frágeng-
in. Beðið eftir lánum Hús-
næðismálastjórnar.
EIGMASALAN
REYKJAVÍK
Pórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 83266.
Steinn Jónsson hdL
Iögfr.skrifstofa - fasteignas.
Til sölu m.a.
5 herb. hæð við Fögrubrekku
í góðu ásigkomulagL harð-
viðarinm'éttingar.
4ra herb. sérhæð við Hraun-
braut, sérþvottahús, sérhiti,
bílskúrsréttur.
3ja herb. íbúð í kjallara við
Rauðarárstíg ásamt 40 ferm.
bilskúr með hita og 3ja fasa
lögn.
2ja herb. íbúð við Meistara-
velli, útb. 300 þúsund.
Höfum kaupanda að góðri
sérhæð í Vestur- eða Aust-
urborginni, góð útborgun.
Höfum kaupanda að raðhúsi
eða einbýlishúsi í Fossvogi
og víðar.
Höfum kaupanda að 2ja—3ja
herb. íbúð í Vesturborginni.
Steinn Jónsson hdl.
fasteignasala
Kirkjuhvoli.
Sími 19090, 14951.
Hóseignir til söln
3ja herb. jarðhæð við Lang-
holtsveg.
Ný 5 berb. sérhæð.
3ja herb. íbúð með bílskúr.
4ra herb. íbúð við Leifsgötu.
6 berb. ibúð við Ásvallagötu.
Fokhelt raðhús í FossvogL
Nýleg 2ja herbergja íbúð.
Höfum fjársterka kaupendur.
Rannveig Þorsteinsdóttir,
hrl.
málflutningsskrifstofa
Sigurjón Sigur björnsson
fasteignaviðskipti
Laufásv. 2. Simi 19960 - 13243
PILTAR
fc:- efqíí ífl'Viaíu'ij / J'/ / \ n
?? i «1 _///_ //Á\ y)
-• / ///
Póstsendiun."^^