Morgunblaðið - 20.02.1969, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1060.
12
, i v lí í rtcr a c
Frumvarp um minkabú í Vestmannaeyjum:
Ættum að geta gert fisk-
úrganginn verðmeiri
— með því að nota hann sem minkafóður
— sagði Cuðlaugur Císlason í þingrœðu
í VIKUNNI mælti Guðlaugur
Gíslason fyrir frumvarpi er
hann flytur ásamt Pétri Sigurðs-
syni um breytingu á lögum um
loðdýrarækt. Gera þeir það að
tillögu sinni að inn í iögin komi
ný málsgrein, er hljóði þannig:
Minkarækt skal þó leyfð í
Vestmannaeyjum, og skal að feng
inni umsögn yfirdýralæknis
leyfður innflutningur tiltekins
fjölda lifandi minka til stofnun-
ar eins tilraimabús þar.
í framsöguræðu sinni með
frumvarpinu sagði Guðlaugur
Gíslason m.a.: Frumvarp þetta er
tvíþætt, annars vegar að leyft
verði minkaeldi í Vestmannaeyj-
um, og hins vegar að leyfður
verði innflutningur tiltekins
fjölda af lifandi minkum til stofn
unar eins tiiraunabús þar. Lög
um innflutnings búfjár frá 1962
gera ráð fyrir að ýmsir aðilar
sem þar eru tilnefndir þurfi að
segja áli't sitt og veita samþykki
- ALÞINGI
Framhald af bls. 28
Fyrirspurnin var borin fram
á fyrrihluta þessa þinghalds, en
ég óskaði eftir frestun málsins
þá vegna þess, að þess var að
vænta að berast mundu á næst-
unni niðurstöður nýrrar rann-
sóknar í þessu máli. Og svo hef
uir einnig orðið. En spurt er um
það, hver hefur orðið árangur á
nýjustu rannsóknum á perlu-
steini í Loðmundarfirði og hvaða
horfur eru á vinnslu hans til
útflutmings.
Ég vil aðeins, að gefnu tffl-
efni fara nokkrum orðum um
þetta mál svolítið út fyrir ramma
fyrirspumarinnar um árangur
hinna nýjustu rannsókna. Þetta
mál hefur verið í athugun og
rannsókn hjá iðnaðarmálaráðu-
neytinu sl. tvö ár, 1967 og 1968,
en áður höfðu ýmsar athuganir
farið fram á vinnslu perlusteins
og mun Tómas Tryggvason jarð-
fræðingur fyrstur manna hafa
hafið athugun á möguleikum þess
að unninn yrði perlusteinn hér á
landi, þegar árið 1948, og unnið
að því, og þá oft í samvinnu
og samráði við erlenda sérfræð-
iniga. Aldrei gat þó orðið af hag
nýtri framlei'ðslu á þessu tíma-
bili.
Síðan mun það hafa verið á
árinu 1967, að viðræður hófust
um það á milli mín og fulltrúa
frá fyrirtækinu Johns Manville
fyrst á aðalfundi Kísiliðjunnar
í Mývatnssveit þá um sumarið
og síðar á fundi hér í Reykja-
vík. En fu'lltrúar fyrirtækisims
Johns Manville, sem hins vegar
er hluthafi í Kísiliðjunni,_ eins
og kimnugt er, lýstu þá áhuga
á því að athuga möguleika
þess að hefja í samvinnu við
íslendinga vinnslu á perlusteind.
Lét iðnaðarmálaráðuneytið þess-
um aðilum í té greinargerð þá
ium sumarið, um ýmis þau gögn
sem þegar lágu fyrir. Einnig
skipaði ég þá nefnd manma til
þess að vinna úr öllum þeim gögn
um sem fyrir lágu í ráðuneyt-
inu og rannsóknarstofnunum um
þetta perlusteinsmál og skilaði
hún ýtarlegri skýrslu um pellit-
vinnslu í Loðmundarfirði.
Um sama leyti höfðu fulltrúar
Johns Mamville óskað eftir því
að fá sendar sýni af perlustein-
fyrir innflutningi á búfé. Töldu
flutningsmenn eðlilegast, að ef
Alþingi samþykkir á annað borð
að leyfa minkaeldi í Vestmanna-
eyjum, þá verði jafnhliða tryggt
að innflutningsleyfi yrði veitt
fyrir þeim fjölda minka sem þarf
til að reka tilraunabúið þar.
Kemur fram í frumvarpirau, að
þetta sé að sjálfsögðu háð um-
sögn yfirdýralæknis, og er þar
gert ráð fyrir að það ætti að vera
nægileg trygging fyrir að ekki
yrðu flutt inn nema heilbrigð
dýr.
Frumvarp til laga um loðdýra-
rækt og heimild til minkaeldis
hefur áður nokkrum sinnum ver
ið flutt hér á Alþingi. Þau frum-
vörp hafa fengið misjafnar und-
irtekir, og um þau hafa verið
nokkuð skiptar skoðanir, og all-
harðar deilur. Helztu rök, sem
komið hafa fram gegn því, að
minkaeldi yrði aftur komið á
fót er ótti við að villiminka
iraum og það var gert á árinu
1967. Niðurstöður þeirra voru þær
að þeir þurftu að fá frekari sýni
og óskuðu eftir því, að senda
sinn eigin mann til rannsókna,
Var það á árinu 1968 og einnig
höfðu þá íslenzkir aðilar að til-
httutun ráðuneytisins frumkvæði
um að taka sýni og bæði úr
Loðmundarfirði og Prestahnjúk,
og senda það sjá'lfstætt til ann
arra rannsóknarstofnana erlend
is til þess að fá samanburð frá
þeim og á þeim niðurstöðum, sem
í ljós kæmu hjá John Manville.
John Manville hefur perlusteins
vinnslu eða perlit-vinnslu í Bretl
landi og efnið til þessarar vinnslu
þeirra þar kaupa þeir frá eyj-
unni Milos í Miðjarðarhafi. Hef
ur hvarflað að þeim sú hugsun,
að meiira öryggi væri fyrir þá
að hafa aðgang að perlusteins-
vinnslu á Islandi og samræma
flutndnga á vinnslu Kísiliðjunn-
ar, en kísilgúrinn er mjög létt-
ur og fyrirferðarmikill í flutn-
ingum, við flutninga á perlu-
steininum sem einhverskonar kjöl
festu og gera þannig fliutningana
auðveldari og hugsantlega arð-
bærari pellit-vinnslu á fslandi
heldur en áður hafði verið tal-
ið, að vera mundi. Þessir aðilar
gerðu þeirri nefnd sem ég gerði
grein fyrir áður, grein fyrir hugs
anlegri stærð og kostnaði við
verksmiðju, sem ynni úr perlu-
steiniraum í Loðmundarfirði, ef
rannsóknirraar yrðu jákvæðar og
útflutningsverðmæti, sem vænta
mætti og arðgjöf frá slíkri verk
smiðju
í stórum dráttum heíur þannig
á tveimur undanförnum árum far
ið fram mjög ýtarlegar rannsókn
ir á perlusteini í Loðmundar-
firði, bæði að forgöngu rann-
sókmarstofu Johns Manville og
annarra erlendra rannsóknar-
stofa, samvinnu við iðnaðarmála-
ráðuneytið og rannsóknarstofn-
un iðriaðariras.
En ef fyrirspurninni sjálfri er
svairað eingöragu um niðurstöðu
nýjustu rannsókna, mundi það
verða eitthvað á þessa leið, þó
að ég aðeins í örfáuim orðum
mininist á perlusteininn sem álík-
an til frekari skýringar.
Perlusteinn eða perlít, sem að
einnig hefur verið nefnt bik-
steinn er glerkennt afbrigði af
mundi verða vart i ríkari mæli
heldur en nú er, ef til kæmi, að
lifandi dýr slyppu út úr minka-
búum. Þeir, sem hafa flutt frum-
vörp um að leyfa minkaeldi aft-
ur, hafa hins vegar á það bent,
að ekki væri ástæða til að ótt-
ast svo mjög, að til þess þyrfti
að koma. Á þessu sviði, eins og
öðrum, hefur tækninni að sjálf-
sögðu fleygt fram og talið nokk-
uð tryggt og öruggt, að þanraig
sé hægt að ganga frá þessum dýr
um, að ekki þurfi að koma til að
þau sleppi út. Hins vegar getur
að sjálfsögðu enginn um það full
yrt, hvort slys kunni að koma
fyrir, eða annað slíkt.
Þetta frumvarp sem hér ligg-
ur fyrir ætti ekki að þurfa að
valda ágreiningi að þessu leyti,
því að það gerir ráð fyrir að
minkaeldið verði aðeins leyft á
einum stað, í Yestmannaeyjum.
Vestmannaeyingar sjálfir hafa
gert um það einróma samþykkt
hjá bæjaryfirvöldum, að óska
þess að Alþingi leyfi að slík til-
raun verði gerð þar. Ég hygg, að
það liggi nokkuð ljóst fyrir, að
lípariti. í venjulegu líparíti er
bundið vatn oftast minna en
hálft prs., en perlíti 3—5 prs.
Venjulegt líparít þenst ekki við
hitun, en við hitun á perlíti
myndar bundna vatnið ara-
grúa af gufubólum og steinn
inn verður frauðkenndur, svipað
vikri. Þannig perlít er ágætt ein-
angrunarefni, og þar sem það er
ólífrænt, er það endingarbetra
en lífrænt einangrunarefni og
breraraur ekki. Petlítið er eftir
þenslu notað bæði til blöndunar
í steypu og múrhúðun, svo og
í léttsteypuveggi og einnig sem
síunarefni svipað og kisilgúr, og
mun það vera verðmætast, ef
gæði þess eru nægjanlega mikil
til þess að nota það sem síun-
arefni.
Perlít hefur eirakum tvo kosti
umfram vikur t d. Annars vegar
er það flutt óþanið á markaðs-
stað, en það dregur mjög úr
flutniragskostnaði og í öðru lagi
er með mölun unnt að ákveða
gæði perlíts fyrir þenslu. Vikur
og þanið perlít hefur þá kosti
fraun yfir lífræn einangrunarefni
að þessi steinefni breytast ekki
með tímanum og eru ekki eld-
fim. Lífræn einangrunarefni hafa
þó á seinustu árum tryggt mjög
markað fyrir vikur og perlít.
Kunraugt er um tvö stór per-
lítsvæði hér á landi. Auk þess
hefur fundizt vottur allvíða, en
einungis í tveimur stöðum, Loð-
mundarfirði á Austfjörðum og
suðvestanlands í fjallinu Presta-
hnjúk. Milli Þórisjökuls og Geit
landsjökuls hefur svo mikið magn
perlits fundizt, að áframhaldandi
rannsóknir virðast hafa komið til
greina. Báðir þessir staðir hafa
þó þaran annmarka, að erfitt er
um flutninga þaðan. í Loðmundar
firði eru eragin hafnarmannvirki
og Prestahnjúkur er ium 50 km
frá höfn í Hválfirði. Þegar fyrir
allmörgum árum voru gerð-
ar tilraunir með þensluhæfni og
gæði períLíts, bæði frá Loðmund
arfirði og Presthnjúk, en ekki
varð af vinnslu, m.a. vegna þess
tiltöluilega milda kostraaðar, sem
fyrirsjáanlegiur yrði við töku
efnisins og flutning á útskipim
arstað og þaðan á markað.
í árslok 1967 vonu tekin sýnis
horn í Loðmundarfirði og þau
rannsökuð í rannsókraarsfcofnun
Guðlaugur Gíslason
ef á annað borð minkaeldi er
talið fjárhagslega arðvænlegt, sé
Vestmannaeyjar sá staður sem
ekki hvað sízt kemur til greina.
Þar er fyrir hendi verulegur
hluti þess fæðis, sem þessi dýr
eru fóðruð á, þ.e. fiskúrgangur
og aðstæður að öðru leyti ekki
verri heldur en annars staðar á
landi. Reyndar var deilt um það
á sínum tíma, hvort loftslag þar
væri eins heppilegt og annars
staðar á landinu. í því sambandi
er rétt að benda á það, að síðan
minkaeldi var þar stundað fyrir
20-30 árum, hefur það skeð að
tíðarfarið hefur breytzt. Skýrsl-
ur frá Veðurstofu Íslands sýna
að þar er nú minna um rigning-
ar og meira um norð og norð-
vestlæga átt, en var fyrir 20-30
árum.
Á sínum tíma, þegar minkaeldi
var í Vesfcmannaeyjuim voru þar
a.m.k. þrjú bú. Eitt þeirra var
þar langsamlega stærst og hafði
norskan sérfræðing í þjónustu
sinni frá upphafi. Var talið að
rekstur þess hefði verið mjög
Johns Manville Corporation. Sér
fræðingar Johns Manville töldu
þessi sýnishorn of fá og lítil til
þess að þeir gætu myndað sér
skoðun á efnisgæðum og báðu
þeir um að fá að senda mann
til að taka frekari sýnishorn 68.
Var það samþykkt og sýnishorn
in tekin snemma í júraí 1968 í
samráði við landeigendur. Töku
sýnishornanna önnuðust sérfræð
ingur Johns Manvi'lle og Þor-
leifur Einarsson jarðfræðingur.
Ráðuneytið taldi rétt, að perlít-
ið væri rannsakað á fleiri stöð
um en hjá rannsóknarstofu John
Manville og voru því um léið
tekin á sömu stöðum sýnishorn,
sem send voru ásamt sýnishorn-
um úr Presthnjúk til rannsókm-
ar hjá Bundes Andstald Fur-
bodesraforsung í Hannover í
Þýzkalandi og rannsóknarstofu
Oarlova í Vari í Tékkóslóvakíu.
Niðurstöður athuigana þessara
sýnishorna liggja nú fyrir, era
bárust ekki ráðun. fyrr en í jan
úarmánuði sl. frá mnnsóknar-
stofnunuraum tveimur, en aðeins
niðurstöður Johnis Manville hafði
borizt, áður en fyrirspurnin var
borin fram.
Þessar niðurstöður benda til,
að þenjanlegt pelít sem nota
megi sem léttblendi, megi finna
bæði í Loðmundarfirði og í
Prestahnjúk, en hins vegar varla
urant að framleiða síunarefni úr
perlíti í þessum námum. Efnið
úr Loðmundarfirði er talið betra
og léttara heldur en efnið úr
Prestahnjúk. Úrslit mnnsóknar
þeirra, sem gerðar voru á sl.
ári, má draga saman í stuttu
mali sem hér segir:
Perlítið er þenjanlegt. Þensl-
an er nægjanleg til viranslu á
léttbdendi og til framleiðslu á
léttum plötum í ágætisgæðaflokk.
Styrkleiki þanda efnisins er góð
ur. Þensluhluti tiltölulega hár.
Þenslan er ekki nægjaraleg til
framleiðslu á góðum síunarefnum
og síunareiginleika þanda efrais
ins ekki nógu góðir. Of mikið
af salflia eða fínum úrgangi, 25—
64 prs. myndast við framíeiðsl-
una. Of mikil rýrnun er á efni
við þensluna eða 15,3—27 prs.
miðað við 5 prs. efraisrýrnun í
góðum erlemdum periíttegundum.
Á grundvellli rannsókna sér-
fræðinga sinna hefur Johns Man
eðlilegur, og menn halda þv£
fram að þar hafi ekkert dýr
sloppið laust. Hjá hinum tveim-
ur aðilunum var þetta ekki eiras
fastmótuð atvinnugrein, og má
reikna með að þar hafi ef til vill
sloppið út dýr. En villiminkur
hefur þó aldrei sézt í Eyjum,
hvorki á meðan búin voru þarna,
eða eftir að þau voru lögð nið-
ur.
Mönnum hefur nokkuð greint
á um hvort hér sé um fjárhags-
lega arðvænlega atvinraugrein að
ræða, eða ekki. Ég hygg, að á
þessu stigi málsins sé ekki hægt
að fullyrða neitt um það. Hitt er
staðreynd, sem ekki verður geng
ið framhjá, að nágrannaþjóðir
okkar, t.d. bæði Danir og Norð-
menn, hafa þróað upp þennan at-
vinnu'veg hjá sér, þannig að hann
er orðinn nokkur þáttur í þeirra
atvinnulífi og hefur skilað þeim
árlega verulegum gjaldeyristekj-
um. 'Hvort okkur tækist þetta
hérlendis yrði reynslan ein að
skera úr um. Það réttlætir ekki
drátt á því að tilraun sé gerð,
þótt bent sé á að minkaeldi hafi
mistekizt hér áður. Það er svo
með fjölda atvinraugreina, sem
nú eru taldar sjálfsagðar og eðli-
legar, að þær hafa átt við byrj-
unarörðugleika að etja og á þeim
hafa verið margir vankantar.
Ég vil að lokurn geta um um-
sögn Náttúrufræðistofnunar fs-
lands, sem dagsett er 16. febrúar
1966 og stofnunin gaf í sambandi
við frumvarp sem þá lág fyrir
Alþingi. Þar kemur fram að hún
er andvíg að minkaeldi verði al-
mennt leyft, en sem varatillaga
er sett fram að verði það leyft á
ný þá ætti að gera það aðeins í
Vestmannaeyjum, svo framár-
lega sem Vestmannaeyingar
vildu fallast á það. Nú liggur
fyrir, eins og ég gat áður um, að
Framhald á bls. 27
ville nú tilkynnt iðnaðarmála-
ráðuneytinu að félagið hafi ekki
áhuga á þáttöku í perlítvinnslu
hér á lamdi, en jafnframt hef-
ur félagið boðið aðstoð sína við
endanlegar rannsóknir í málinu,
svo og við að koma upp nauð-
synlegum mannvirkjum til efnis-
töku og vinnslu efnisins á náma
staðraum, ef ti'l kæmi.
Á árinu 1968 leituðu ýmsir er-
Manviflle upplýsinga hjá iðnaðar
málaráðuneytinu um möguleika
til perlítvinnslu á ísiandi, þ.á.
m. fyrirtæki í Bretlandi og Þýzka
landi, sem kváðust hafa áhuga á
að fá sýnishorn efnisins til rann
sóknar í eigin rannsóknarstofur
sínar. Sérfræðingar þeir, sem
rannsakað hafa sýnishorn af per
líti úr Loðmundarfirði benda á,
að sýnishomin hafi verið of fá,
aðeins 6 í hverju landi, til að
unnt sé að dæma endanlega um
efnisgæðin með fulflri vissu. Sér
fræðingar Johns Manville hafa
gert áætlun um, hvað gera þurfi
til að ljúka endanflegri rann-
sókra, bæði á efnismagni og gæð
um perlíts í Loðmundarfirði. Er
gert ráð fyrir, að náman verði
nákvæmlega könnuð með borun-
um og á annan hátt og 400 sýnis
horn þensluprófuðð og rannsök-
uð. Er ljóst, að fullkomin raran-
sókn mun kosta töluvert fé.
Fyrrihluta fyrirspurnarinnar
um árangurinn af þessum nýjustu
rannsóknum telst svarað með því
sem rakið hefur verið, en síðari
hluta hennar um horfur á vinnslu
perlíts til útflutnings er ekki
unnt að svara að svo stöddu.
Ég vil taka það fram, að nú liggja
fyrir ýtarlegar skýrslugerðir um
þessar rannsóknir og einnig ýt-
arlegar skýrslugerðir frá þeirri
nefnd sem ég gat um áðan og
iðnaðarmálaráðherra skipaði 1967
en í raefndinni eiga sæti, Bryn-
jólfur Ingólfsson, ráðuneytisstj.
og Árni Þ. Árnason deildarstj.
Pétur Pétursson forstjóri og Hjört
ur Torfason.
Ríkisstjórnin telur nauðsyn-
legt, að kannaðir verði til hlít
ar möguleikar á nýtingu per-
líts og mun beita sér fyrir að
það verði gert á þessu ári. Um
þetta hefur verið gerð ákvörðun
í ríkisstjórninni á fundi hennar
þann 13. febrúar s.l.