Morgunblaðið - 20.02.1969, Síða 18

Morgunblaðið - 20.02.1969, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1«6«. Oddný Runólfsdóttir f. 19. 5. 1886 — d. 28. 1. 1969 Hinsta kveðjan í Víkurkirkju 8. 2. ’69 Á helgri stund er hljómar kveðjulag og huldir lífsins tónar ganga á fundj og segja: O kaera sál. — Nú kvödd þú ert í dag. Heyr kirkja vor! Hér áttu hennar stund er kynnti eldinn bezt í kærleik, líkn og náð og köllun barnsins vona er leidd ust ae við hönd Þú hefir sjálf á veg okkar vizkublómum stráð og vakað til að leysa vor mann- leg jarðarbönd. Gunnar Þorsteinsson ÞAÐ var mér mikil gæfa og guðsgjöf að fá að kynnast hinni trúu og frábærlega góðu ömimu, Oddnýju Runólfsdóttur, og afa, Sæmundi Bjarnasyni frá Vík í Mýrdal, jafn vel og ég gerði. Það fylgir alltaf mikil sorg, þegar einhver fellur frá, sem maður elskar, hvort sem 'hann er ungur eða gamall. Hugurinn leit- ar til unglingsáranna og hinar ógleyimanlegu fal’legu minningar brjótast um í huga manns. Ég man vel fyrstu skólaárin, þegar ég fékk undanþágu til að mega ljúka prófi fyrr en til var ætlast, eingöngu til að komast austur til ömmu og afa. Það var alltaf mikið líf á heim ilinu hjá Sæmundi Bjarnasyni og Oddnýu Runólfsdóttur. AMir t Guðfinnur Einar Guðfinnsson frá Borgarnesi andaðist á Sjúfcrahúsi Akra- ness þann 18. febrúar. Vandamenn. t Eggert Eggertsson aðalgjaldkeri, andaðist að heimili sínu, Sól- heimum 23 í Reykjavík, 11. þ. mán. Jarðarförin hefur farið fram. Guðrún Guðmundsdóttir Amheiður Eggertsdóttir Margrét Eggertsdóttir Stefán Pétur Eggertsson. t Hjartkær eiginkona mín og móðir okkar Klara Sigurðardóttir Kirkjubraut 15, Akranesi, andaðist á Sjukrahúsi Akra- ness 18. febrúar. Elías Nielsson og böra. t Eyrún Sigríður Sigurðardóttir Freyjugötu 8, sem anda'ðist 14. þ.m. verður jarðsett í Fossvogskirkjugarði föstudaginn 21. þ. m. kl. 10,30. Haukur Georgsson, börn, tengdabörn og barnaböm. voru hjartanlega velkomnir og alltaf var nóg húsrýmið, þó ekki væri vítt til veggja og herbergin ekki mörg. í>að var ekki ósjald- an, sem stofugólfið var undirlagt af dýnum og svefnpokum, en það leið öllum vel. Það var fyrir öMu hjá ömmu og afa. Ekki man ég eftir að hafa ver- ið það árrisull að vakna á undan ömmu. Hún var alltaf á fótum þegar sá fyrsti bærði á sér í hús- inu. Ilmandi og heitt baunakaff- ið ásamt flatkökunum tilbúið á eldhúsborðinu. Þetta var hennar ríkL Þau voru orðin óteljandi litlu barnssporin sem lágu um þetta litla hús vestast í Víkinni og þau kölluðu Eyjarhól. Stundum var amma spurð að því hvort hún væri ekki orðin þreytt á öllum þessum umgangL ,,Ég mundi sakna þeirra, ef þau kæmu ekki“, sagði þá gamla konan. Aldrei hef ég kynnzt konu, sem gat afkastað jafn mikilli handavinnu og þá meina ég aðal- lega vetlingaprjóni. Þeir hafa iljað mörgum stórum og litlum höndum útprjónuðu vettlingarn- ir frá henni ömmu. Oddný Runólfsdóttir var gift Sæmundi Bjarnasyni frá Her- jólfsstöðum í ÁlftaverL en hann andaðist 29. marz ’62. Áttu þau 10 börn og eru 8 þeirra á lífi. Núna eru afkomendur þeirra orðnir 55. Það má segja um afa Sæmumd, að hann var örugglega hrókur a'lis fagnaðar hvar sem hann fór. Spaugsyrðin fuku í tíma og ótíma og þá fylgdi oft olbogaskot svona til áherzlu. Hann var góð- ur, traustur og sívinnandi. Já, ég á sannarlega fallegar og skemmtilegar minningar úr gömlu góðu Víkinni. Laugardaginn 8. þ.m. þegar amma var jörðuð, var veðrið eins himneskt og hugsast gat. Blank- andi logn og jafnfallin snjóföl yfir öllu. Blessuð sólin skartaði sínu fegursta allan daginn. „Öðru vísi gat dagurinn ekki orðið“, sagði einhver viðstaddra. t Bróðir minn Skúli Theódór Guðmundsson sem andaðist í Landspítalan- um 12. febrúar verður jarð- sungin frá heimili hans Stóra- Laugardal, Tálknafirði, föstu- daginn 21. febrúar kl. 2. Gufflaugur G. Guffmundsson. t Útför marmsins mins og föður Jóhannesar Elíassonar sem andaðist 16. þ.m., fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík lauigardaginn 22. febrúar kl. 9,30 f. h. Þeir sem vildu minnast hans láti liknarstofnanir njóta þess. Hertha Jensen Jens Fr. Jóhannesson. Stuttu fyrir huskveðjuna börðu litlu börnin dyra hjá ömmu. Þau viidu fá að sjá kist- una áður en hún yrði jörðuð. Þetta fannst öllum mjög fallegt. Ekki gleymi ég háaldraðri ná- granna- og vinukonu ömmu, Sól- veigu Einarsdóttur, sem sat fast við kistuna meðan húskveðjan fór fram. Eftir hana gekk hún róleg og álút yfir götuna þar sem hún á heima — horfði sakn- aðaraugum á eftir bilnum með- an hann ók austureftir, áleiðis til kirkjunnar. Það vaT öllum ættingjum og ástvinum mikill hugarstyrkur við þessa helgiathöfn, er hugs- uðu til ömmu, að hún var sann- trúuð og kveið aldrei flutningi til annarra og betri heima. Hún átti ástvini sem biðu hennar. Ég vildi helzt enda þetta eins og stutt sendibréf með því að segja: Vertu blessuð, elsku amma mín og afi minn. Líði ykk- ur allt.af vel. Gísii Holgersson. — Enska knattspyman Framhald af bls. 26 an eru liðnir nærri fjórir mán- uðir! Það var Nottingham For- est, eitt af neðstu liðunum, sem lagði Liverpool að velli. Mörkin skoruðu Joe Baker og Barrie Lyons í sitt hvorum hálfleiknum. Everton lék ekki, en Arsenal bætti tveimur stigum við sig er félagið bar sigurorð af Bumley. Bobby Gould skorði bæði mörk- in fyrir Arsenal. Manchester United var tveimur mörkum und ir í hálfleik gegn Wolverhamp- ton, en tókst að jafna metin í síðari hálfleik og það voru Bobby Charlton og Georgie Best sem skoruðu fyrir Unitéd. Mörk Úlfanna skoruðu Derek Dougan og Hugh Curran nýkeyptur frá Norwich. Jimmy Greaves skor aði sitt 30. mark á keppnistímá- bilinu fyrir Tottenham er fimm minútur voru eftir í leiknum gegn Queens Park Rangers. Frank Clarke skoraði fynr QPR snemma í síðari hálfleik og er nú talið nokkuð víst að þetta „litla“ Lundúnafélag fari beint niður í 2. deild aftur. f Skotlandi voru aðeins þrír leikir í 1. deild, en þeir breyttu engu með stöffu efstu liðanna þar, nema Dunfermline komst upp í 3ja sæti eftir sigur gegn neðsta liðinu Arbroatlh með einu marki gegn engu. St. Mirren tap aði, á heimavelli 1-2, gegn Airdri- eonians. Celtic er efst með 37 stig, Rang ers hafa 33, Dunfermline 32 og Kilmarnock, Dundee United og St. Mirren hafa 30 stig hvert. Arbrotth er neðst með 8 stig. Falkirk hafa 10, Raith Rovers 13 og Aberdeen 16 stig. Staðan er nú þessi: 1. DEIL.D: Leeds Utd. 30 20- 8- 2 49:21 48 Liverpool 30 20- 5- 5 49:18 45 Everton 29 17- 8- 4 63:26 42 Arsenal 28 16- 8- 4 38:16 40 Southampton 31 11-10-10 41:39 32 Nottingham F. 27 4-12-11 33:41 20 Leicester 28 5- 9-14 26:52 19 Q. P. R. 30 3- 9-18 31:66 15 Coventry 26 4- 6-16 22:44 14 2. DEILD: Derby County 29 15-10- 4 36:24 40 Cardiff City 31 17- 4-10 55:37 38 Middlesbro 29 15- 6- 8 44:32 36 Millwall 29 13- 9- 7 42:39 35 Hull City 30 10-11- 9 43:37 31 Bristol City 30 7-11-12 28:39 25 Bnry 30 7- 7-16 37:60 21 Oxford Utd. 29 6- 6-17 22:44 18 Fulham 29 4- 8-17 27:56 16 Þorkell Guðmundsson frá Ospakseyri LÖNGU veikindastríði er lokið. Dauðinn hefir hvatt dyra, og tekið með sér vasfcan og góðan drenig, siem niú margLr safcna og fjöLmenniuir ættarhópuir tregar sáran. Þar á meðal stór syst- kinahópuir. Nú á sfcilnaðar- stundu langar mdg að festa á blað noiklkiuir minninigar og þakkarorð um minn kæra bróð- ur, sem varð mér og ofcfcur ÖM- um systkinuniuim sivo minni- stæður og við öll báruim mikið traust til. Við höfuim Lifað sam- an margair ánœgjulegaT stundir og hann befur einnig rétt ofcikur mörguim hjálpar og lífcnarhönd á maxgvíslegum raumastimdum. Þessd bróðix, seim lagstur er til htnztiu hvíldar er Þorkell Guðmundsson, sem andaðisit á Vífi'lstaðarhæli 30. janúar, fyrrv. bóndi og kaupfélagsstjóri á Óspakseyri í Bitru, ættaður fná Melum í Trékyllisvík á Ströndum. Hann þekiktu ailir Strandamenn og margir fleiri. Seinustu ævi- árin var hainn húsivörður hjá SÍS í Reykjavífc. Þóbt þar væri hon- um veitt mikið traust og hann eignaðist marga vini og kynnt- ist mörgum veliklæddum, góðum drengjum og höfðinigjum, og hann gengi þar um hús með þuimgar lyklaikippur í hönd um glæsta saili í hi-nni hvítu höli, vaT hugurinn saimt ætíð bund- inn við heimabyggð hans, höfuð' bólið Óspaikseyri. Þar hafði hann búið stórbýli og tefcið miklu ást- fóstri við, haft þar mifcil önnur umsvif og á mörgum sviðum Skolablað Menntaskolans við Homrohlíð MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt eintak af Skólablaði Mennta- skólans við Hamrahlíð, 2. tbl. 3 árgangs. Af efni þess má nefna: Viðtal við fjármálaráðherra, Magnús Jónsson, Á víð og dreif, um menntaskóla hérlendis og erlendis, eftir Guðmund Arn- laugsson, rektor, rætt er við Jó hann Hannesson, skólameistara að Laugarvatni, Andri ísaksson sálfræðingur, ritar greinina, Á annarlegri strönd. Þá er í blað- inu sögur, ljóð og stuttar grein ar eftir nemendur skólans. Á miða sem fylgir skólablað- inu, er skýrt frá því, að Lista- félag Menntaskólans við Hamra- hlíð og skólablaðið efni til leik rita- og srmásagnakeppni meðal nemenda skólans. Verða veitt þrenn verðlaun fyrir beztu verk. Síðasti skiladagur er 12. marz nk. Látið ekki sambandið viö viðskiptavinina rofna — Auglýsiö — Bezta augiýsingablaðið Kveðjustef verið forystumiaiður siveitar sina- ar. Jafn stórbrotinin verkimaður sem ÞorfceM var um sína daga, gat hann aildriei sætt sig við þá vinnu, sem aldrei sást hvort vel eða illa var unnið, hvorki upphaf né endir. Á Óspakaeyri vildi hann ifa til himztu stundar, enda hefði árangur hans allur við bú- sýSlu verið til fyrirmyndar. Átti hann um tíma, meðan aJlt lék í lyndi, eitthvert afurðamesta bú á íslandi. Um fiimimtuigt varð hann fyrir þeirri miklu raun að veikjast ai berklum, og varð hainn að fara á Vífilsitaðahæli og dvelja þar um eins áns bil frá konu og börnuim. Eftir þau veikindi komst hann efcfci til fullrar heilsu: Þrátt fyrir það hélit hanin áfram búskaprnum um árabil mieð góðri samhjálp fjölsfcyldu og nágranna. Vonibrigðd Þorfkels voru mikil, að éngir ai fjórum efnilegum sonurn hans sfcyidu hneigjast að bústörfum. Ég man þann dag, þegar for- eldrum mínium á Hóilum barst bréf og var það frá móðursyslt- ur okkar systkina, Jensínu og marmi hennar Sigurgeir, sem þá bjuggu góðu búi á Óspakseyri og ráku þar jafnframt verzlum. Efni þess bréfs var að þau buð- ust til að taika tvo af okfcur bræðrumuim til langdvalar. Fyrir va'linu urðu Þorfcell og Magnús. Sjáifsagt hefur það eklki orðið þeim sársauika'laust, sjiálifsaglt hafa þau fteLt mörg tár áður en ! þau tóku þá mikilsrverðu ákjvörð- un að verða að sjá af sonum sínuim í f j arlæga sveit. Það hefur verið hiutgkipti fjöbnargna fátækra foreldra urn aidir. Þor- kelL var 14 ára gamaM, en Magnús 10 ára. Þap hjón tófcu strax mifclu ástfóstri við þá báða bræður sem sín börn væru, en þó sérsitafclega Þorfcél. Kom það fljótt í hlut Þorfcelts að vera uppistaða og stjórnandi á þvl mikla búi, og var það alla tíð á méðan þau nutu við. Þau hjón voru barnlaus og tök ÞorfcéLl við jörð og búi eftir þeirra dag. Um svipað leyti gefcfc hann að edga Ástu Stefánsdóttur frá Kleifum í Gilsfirði, gáfaða og duglega konu, sem allir meta mikils sem henni hafa kynnzt. í heimabyggð sinni Motmaðisí Þorkeld bróður mikið traust og velvild. Vart hefi ég kymnzt betra fólki en þar býr, þar var mikil samvinna og samihjáilp. Aldrei heyrðist vil né banlómur eða öfund í anuars garð þó vél gengi. Óspakseyrarheimilið var Bitringum og fleirum þeirra ann að heimili. Þar var öllum vel veitt í mat og drykk. og þangað sóttu þeir margar gleðistundir, sem ég veit þeir munu lengi minnast. Ég veit nú, ef Þorkell mætti mæla, mundi hann vilja segja: hafið þökk fyrir allt og allt. Þorfceill emdaði svo lif sitt, aí8 emgimn, hvorki opimber stofnun né einstalklimgur, átti nokfcra skuldákröÆu í bú hans, en mifclar etgnir. Ef ísdenzka þjóðin yfirleitt hefði kunmað að meta slíka miemn á undanföimiim ár- um, þá stæði lamdið okfcar betux en nú. Við hjónin sendum ékfcju hins látma, Ástu Stefángdóttur, og börmuim henmar hugheilar samúðarkveðjur. Sigmundur Guffmundæon. Fyrírtæki n Rfl Kúc Lrr MAGNÚS Jómsson skipgtjóri frá Flateyri var jarðsetitur frá Foss- vogskapellu þainn 23. f.m., en hann dvaldi allmörg síðustu ævi- ár sín að Reykjakmdi, vinmu- heimili SÍBS. Útfarardag Magnúsar var veð- ur rnilt og stillt og brá yfir fögru sólgliti í þann mun, sem verið var að kveða hann hinztu kveðju. Varpaði þá jafnaiLdra hans á Reykjakmdi — Uraa Sigtryggs- dóttur, 82ja ára — fram eftir- faramdi sitökiu: EngÍTm bærizt úfirtn srtyr yfir þimni rekkju. þú hefur fengið faigran byr fyrir þina snefckju. Fyrirtæki ó 50 þús. kr. Pöntun á framleiðsluvörum að upph. 120 þ. fylgir. Engin sérþekking nauðsynleg. Leigu húsnæði. Leggið nafn og símanúmer á afgr. Mbl. fyrir 23. febr. merkt „Framleiðsla 6161“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.