Morgunblaðið - 20.02.1969, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1969.
19
— Kvenfatnaður
Framhald af bls. 11
og leggja niður fyrir sér hvað
framleiða á segir Jón.
En hvernig eru þá fundin
hin réttu snið? Við sjáum í
blöðum hvað er í tízku og
teiknun svo sjálfir og höfum
stúlku til að teikna fyrir okk-
ur, segir Jón.
Model Magasín ætlar að
senda kápur á táninga, buxur
og vesti á kvenfatasýninguna.
Og Jón segir að fyrirtækið sé
að byrja að vinna sýnishom
úr skinnum, gærum og svörtu
kálfaskinni. Það sé á tilrauna-
stigi, en ekki sé hægt að vita
hvernig hlutirnir ganga, ef
ekki sé reynt.
Annars sagðj Jón, að tízkan
sé íslendingum hliðholl núna,
því tweed og gróf efni séu í
tízku. Aftur á móti sé svo
stutt síðan farið var að vinna
flíkur hér úr þeim, að mark-
aðs'möguleikar séu alveg ó-
kannaðir. Þátttaka Model
Magasíns sé því tilraunastaTf-
semi, til að kanna markaðinn.
tJLPUR AF NÝJUM
OG ELDRI GERÐUM
Barnafatagerðin hefur um
10 ára skeið framleitt úlpur
fyrir innanlandsmarkað. Úlp-
urnar eru að vísu svipaðar, en
þó eru alltaf breytingar á
þeim. Hafa þessar úlpur líkað
vel hér á fslandi, en nú ætla
forsrtöðumenn fyrirtækisins að
taka í fyrsta skipti þátt í sýn-
ingu erlendis og gera þannig
tilraun til að kynna þessa
vöru á erlendum markaði, að
því er Þórhallur Arason tjáði
okkur.
Á sýninguna í Kaupmanna-
höfn verða sendar nokkrar
gerðir af úlpum. T. d. ein, sem
hefur reynzt sérlega vel hér.
Einnig alveg ný gerð, úr Ála-
fossefni, sem Eva Vilhjálms-
dóttir hefur teiknað.
— Við höfum lagt talsverða
vinnu í að fá flíkina teiknaða,
þannig að hún sé einkennandi
fyrir ísland, segir Þórhallur.
Við teljum að það sem við
bjóðum þurfi að bera íslenzk-
an keim, að því beri að stefna.
Sauðalitirnir eru sérstæðir og
vinsælir og fyrir okkur vakti
að geta boðið íslenzka vöru.
Það skiptir máli, ef við ætl-
um að ná fótfestu á erlendum
markaði.
— Nei. við erum ekkert
sérstaklega bjartsýnir, sagði
Ásbjörn Bj'rnsson, er við
spurðum hann hvernig honum
litist á þátttökuna í þessari
sýningu í Kaupmannahöfn.
Það er svo geysilega mikið
framboð af þessum flíkum
alls staðar að úr heiminum.
En af slíkri sýningu er hægt
að læra. Og á eftir ættum við
að minnsta kosti að vita betur
hvað hægt er að gera.
Frá aðalfundi Garðyrkjufélagsins:
Rekur frœðslustarf-
semi um garðyrkju
AÐALFUNDUR Garðyrfkjuifélags
íslands var haldinn nýlega.
Félaigið er nú fjökneninara en
iþað hefur nöklkuim tíma verið
og gengu í það 160 mamms á s.l.
ári. Er tala félagsmianinia nú um
570.
Mikil gróstea hefur verið í fé-
laginu á undainfamiuim árum, en
starfsemá þess er fyrst og fremisit
tfóligiin í fræðsilustarfsemi. Gatrð-
yrikjuritið er gefið út árlega en
tfylgirit þe&s er „Garðuirinm" sem
er ein opna fjölrituð og kemur
út 6—8 sinnuim á ári og sent
eingönigu tiil féliaigsmanna.
Féflagið tók þáit-t í Lanidbúniað-
ainsýniin.guininii á s.l. ári og þótti
reituir þess fakast með ágætum.
í þiessum reit vair að finna um
160 tegundir garðplantna.
Á aðalfumdi félagsims var
samþykkt að athuga með útveg-
uin á landspMu umdir reynslu-
reit, sem jafniframrt væri hægt
að nota sem sýningarsvæði fyrir
félagið,
Félagið hefur komið sér upp vísi
að litskuggamyndasafni. Hug-
myndin er að lána þetta til félags
manna og félagssamtaka sem
hafa áhuiga á garðrækt eftir því
sem við verður komizt. í safninu
eru myndir af einstökum blóm-
jurtum og eiinmii'g yfirlitsmyndir
úr fögruim görðum og sem hafa
hliotið viðiurkenningar.
Eimmig má geta þess að Garð-
yrkjutfélagið hyggst á vori kom-
anda heinnsækja 2—3 þéttbýlis-
kjanna, sennilega við Faxatflóa
að 'þessu simmá. Verða m. a. flutt
fræðsluierinidi og sýndar lit-
skuggamyndir með skýringum.
Stjórm félagsins skipa: forrn.
Kristinn Helgaisom, ritari Ólafur
B. Guðimumdssion, gjaild'k. Gurnrn-
lauguir Ólafsson, v.form. Ragn-
hildur Björnsson, meðstj. Einar
Siiggeirs.som.
Loltpressa
Óska eftir loftpressu með um 200 1. kút á hag-
stæðu verði.
Upplýsingar í síma 10969 eftir kl. 18 á kvöldin.
Starfsmannafélag ríkisstofnana
AÐALFUNDUR
MARCHAL
BENSÍNDÆLUR
HÁSPENNUKEFLI
12 v.
se.vÁ^fTT.T7! fTl
ÞURRKUMÓTORAR
fyrir Renault, Peugeot
og Citroén.
KVEIKJULOK
PLATÍNUR
ÞURRKUBLÖÐ
ÞURRKUARMAR
og fleira.
Jóh. Qlafsson & Cn hf.
varahlutaverzlun
Brautarholti 2, sími 11984.
„ AU PAIR "
Stúlkur ósfcast til aðstoðar við barnagæzlu og léttra
heimilisisita.rfá í nágrenni London. Viðkomamdi verður
sem einm af fjölsfcyldumeðlimunum. Ágætt tækitfæri
til að nema ensfcu við sfcóla á sama stað.
Kaup £ 3 — á viiku.
INTERNATIONAL IIOSPITALITV
WILLOWS, ROMSEY
HAMPSHIRE ENGLAND.
Skrífsfofustúlka
vön vélritun og enskum bréfaskriftum óskast.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist Mbl.
fyrir 22. þ.m. merkt: „Reglusöm — 6295“.
Spónaplötur
12 - 16 - 19 mm.
JÓN LOFTSSON
Hringbraut 121 — Sími 10600.
Einbýlishús
Höfum kaupanda að góðu einbýlishúsi í Vesturborg-
inni. Tökum að okkur sölu á einbýlishúsum og góðum
fasteignum.
Lögmenn
Eyjólfur Konráð Jónsson
Jón Magnússon
Hjörtur Torfason
Sigurður Sigurðsson
Tryggvagata 8
Símar: 11164 — 22801 — 13205
Fiskiskip
Tökum að okkur sölu á fiskiskipum og veitum lög-
fræði’ega aðstoð við kaup á fiskiskipum.
Lögmenn
Eyjólfur Konráð Jónsson
Jón Magnússon
Hjörtur Torfason
Sigurður Sigurðsson
Tryggvagata 8
Símar: 11164 — 22801 — 13205
Spariskírteini
Höfum verið beðnir um að útvega Spariskírteini ríkis-
sjóðs nokkur hundruð þúsund krónur.
Lögmenn
Eyjólfur Konráð Jónsson
Jón Magnússon
Hjörtur Torfason
Sigurður Sigurðsson
Tryggvagata 8
Símar: 11164 — 22801 — 13205
Landsmálafélagiö VÖRÐUR
boðar til
HADEGISVERDARFUNDAR
S F R 1969 verðuir haldin.n í samikom'uih úsinu Sigtúni í
Reykjaivík fimmtudagiinn 27. marz og hefst kl. 20.
D a g s k r á :
1. Aðalfundarstörf samkv. félagslögum.
2. Önnur mál.
A'tihygli félaigsmanina skal vakin á 11. gr. félagslaga, en
þar segir:
„Heimilt er 25 eða fileiri fiuilligilduim félagsmönnum
að gera tillögu um einrn eða fleiri stjórnanmenin.
Skuilu til'lögumair vera skritflegar og berast stjórn
tféliagsins a. m. k. 25 dögum fyrir aðailfund.------------
Öilum ti'lilögum skal fyigja sibriflegt samþykki þeirra,
sem sturagið er upp á. Vanti samiþykki aðila, skaií
uppástuiniga teljast ógild a@ því er er hainn varðar.
Tillögum sfculu ©nnifremiur tfylgja glöggax upplýsinigar
um heimiliisifa.n'g“.
Stjórn félaigsins sikipa 10 meon; formaður, 6 meðstjórn-
enidur og 3 mernn tiil vara.
Reykjavík, 20. febrúar 1969.
Tryggvi Sigurbjarnarson, formaður S F R.
i Sjálfstœðishúsinu
laugardaginn 22. feb. kl. 12,15
DAVÍÐ ÓLAFSSON,
seðlabankastjóri
ræðir um LÁNAMÁLIN
Davíð Ólafsson
VARÐARFÉLAGAR eru hvattir til að fjölsœkja fundinn