Morgunblaðið - 20.02.1969, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1069.
Hluthaii
Raftækj a verzlun á góðuim stað í borginini auiglýsir: Okkur
vantar starfsmann, sem vill fyrr eða síðar gerast með-
eigandi að fyrirtækinu og gæti íániað því 300—500 þús.
kr. Vellaunað starf við skrifstofu- og afgreiðslusörf.
Tilboð merkt: „Framtíðarstarf — 2973“ sendisí Mbl.
fyrir sunnudagskvöld.
Notaðir bílar til sölu
Tland
- ROVER
Volkswagen ’68
Volkswagen ’66
Land/Rover ’66, benzín
Land/Rover ’63 diesel.
Höfum kaupendur að vel með förnum Volks-
wagen og Land/Rover bifreiðum, flestum
árgerðum.
Sími 21240 HEKLA hl Laugovegi 170-17 2
Firmakeppni
SKIÐARAÐS REYKJAVÍKUR 1969
fer fram sunnudaginn 22. febrúar. Eftirtalin fyrirtæki
taka þátt í keppninni:
1. Samvinnutryg-gingar
2. Sparisj. Rvíkur
og nágrennis
3. Raftækjavinnustofa
Sig R. Guðjónssonar
4. Gullsmiðir
Þórarinn & Bjarni
5. Rakarastofa
Halldórs Sigfússonar
6. Sjóvátr.féi. íslands hf
7 Guðm. Jónasson hf
8 Ljósm.stofa Jóns Kaldal
9 Almennar tryggingar
10. Heimilistæki hf.
11. Samvinnubankinn
12. Magnús E Baldvinsson
ára og skartgr.v.
13. Dagblaðið Tíminn
14. Herrabúðin Austurstræti
15. Ólafur Þorsteinsson
og Co. hf.
16. Radíóvinnust.
Vilbergs & Þorsteins
17 Soebechs ver/iun
18. Kjötverzl. J. C. Klein
19. Sportv.verzlun
Kr Benediktsson
20 Þvottahús Adolfs Smith
Bergst.str.
21. Samband fsi. samvinnufél.
22 Skósalan Laugavegi 1.
23. Eggert Kristjánsson hf
24. Verzlunin Vogaver
25. Hagprent
26. Borgarþvottahúsið
Í27 Rakarastofan Vesturgötu 48.
28. Pétur Hjaltested,
Máiningarverziun
29. Kranabílar
Guðni Sigfússon
30. I. Brynjólfsson & Kvaran
31. Nesti hf.
32 Ríma skóverzlun
33 Týli hf.
34. ísafoldarprentsmiðja hf.
35. Verksmiðjan Dúkur
36 Véiver sf.
37 Timburverzlun
Árna Jónssonar
38. Teiknistofan Ármúia 6.
39. Blómaverzlunin Flóra
40. Kjartan & Ingimar
41 Kjötverzlunin Bræðraborg
42. Heilas Skólavörðustíg
43. Verzi. O. Ellingsen hf
44. Varmi hf. Grensásveg
45 Byggingarvöruverzlun
fsl. Jónssonar
46. Borgarprent hf.
47. Sportvai
48. Sanitas h.f.
49. Kr. Kristjánsson,
Fordumboð
50 S. Ámason & Co.
51 Olíufélagið Skeljungur hf.
52. Kristján Ó Skagfjörð
heildverziun
53 Eimskipafélag íslands hf.
54. Gufubaðstofan
Kvisthaga 29.
55. Endursk.skrifstofa
Bjarni Bjarnason
56 Ócúlus
57. Brunabótafélag fslands
58. L. H. Muller fatagerð
59 Skíðaskálinn Hveradölum
60 Sápuverksm. Mjöll
61 Runtalofnar hf.
62. Sælkerinn
63. Sveinn Egilsson hf.
64. Þ. Jónsson & Co
65 Verzlunarbankinn hf.
66. Sigurþór & Björn
Álftamýri
67. Sauna Hátúni 8.
68. Prentsmiðjan Edda hf.
69. Rolf Johansen & Co.
70. Morgunblaðið
71. Vélsm Sig Einarssonar
- Að tjaldabaki ............
Framhald af bls. 13
nauðsynlegt, svo að persón-
an sé sönn. Mér fannst mjög
skemmtilegt að vinna að hlut
verki heinnar ... “
Og þá var það sjálf Ragn-
heiður Brynjólfsdóttir, ljós-
lifandi eins og segir í lýs-
ingu Kambans í skáldsög-
sögunni: „ ... rauðjarpt hár
hennar sækir fram á brjóst-
ið, þar sem það á sér sæti,
en hún hefur tíma til að
bregða því yfir axlirnar ...“
Þvílíkt skap. Kona af
Bergsætt (enda hlaut það líka
að vera) fer með þetta vanda
sama hlutverk. Ástríður, en
ákveðincn viljastyrkur í blíðu
og stríðu ... þetta hefur Þóru
Grétarsdóttur tekizt að end-
urspegla svo sjálfkrafa og
eðlilega eins og það fari ekki
fram á sviði.
„Ég hélt ég hefði alls ekki
þetta skap“, segir ungfrúin,
21 árs dóttir hjónanna Guð-
bjargar Sigurðardóttur og
Grétars Símonarsonar, mjólk
urbússtjóra. Þóra hefur und-
anfarin 3 ár unnið á síman-
um á Selfossi. Hún er til-
gerðarlaus stúlka, þokkafull
og afar kvenleg á sviði.
„Hvenær kynntuzt þér
fyrst Ragnheiði?"
„Ég las fyrst um hana í les
bókinni okkar í unglingaskól
anum, kaflann um það þegar
Daði kemur í Bræðratungu
— ég veit ekki nema það
hafi setið í mér ..."
„Hver eru sterkustu per-
sónueinkenni Ragnheiðar að
yðar dómi?“
„Hvað hún er ákveðin við
föður sinn og hvað hún er
viljasterk“.
„Og í ást sinni, ekki satt?
Hvernig er nú þetta tilsvar:
„Ég sleppi þér ekki, Daði,
heldur skal ég ... ?“
Þóra segir:
„Það er svona: Ég sleppi
þér ekki, Daði, heldur skal
ég brjóta alla glugga og
sprengja alla veggi“.
„Hvernig var að leika
Ragnheiði?“
„Fyrst fanmst mér það erf
itt. Mér fannst ég ekki ráða
við þennian myndugleik og
þetta skap og svo þróaðist
þetta — mest allt leikstjór-
anum að þakka.“
f aðspurðum fréttum sagðist
ungfrúin hafa löngun til að
halda áfram að leika: „Það
hvílir mig andlega“.
Valgarð skólastjóri Run-
ólfsson í Hveragerði leikur
hans herradóm Brynjólf.
Hann hefur verið dugandi
leikari árum saman. „Mér
leizt illa á hann frá byrj-
un“, segir hann, „þetta er
þannig hlutverk, það krefst
átaka, ekki aðeins milli mín
og hlutverksins, heldur og
persónulega milli Brynjólfs
sjálfs og mín.“
„Hvernig persóna er Bryn
jólfur í þínum augum?“
„Ákaflega óbilgjarn og
valdafíkinn og elskar dóttur
sína eigingjarnt."
„Þér virðist takast með ó-
bilgirnina og sitthvað fleira
í hans herradómi?"
„Ef þetta hefur tekizt þá
er 90 prs af þessu vinna Gísla
Halldórssonar. Við erum ekki
nema leir í höndum hans.
Hann leggur mikla áherzlu á
það, að loks þegar við hætt
um „að leika“ hlutverkið, sé
takmarki náð, semsagt að
vera persónan. Harun er and
vígur leiktilgerð“.
Og síðast var það Daði,
sem var inntur sagna, leik-
inn af Bjarna E. Sigurðssyni
kennara í Hveragerði, sem
túlkar Daða sem æðrulaust
karlmenni þrátt fyrir mót-
læti heimsins og sínar sorg-
ir.
„Daði springur innvortis
en ekki útvortis, hann er það
mikið karlmenni", segir
hann.
Bjarni var nánar inntur
eftir skilgreiningu sinni á
Daða:
„Hann er barn síns tíma,
en ekki svo mjög rómantísk
ur og lætur ekki bugast af
þeim sterku örlögum sem hon
um eru búin; því veldur þetta
sterka afl í honum“. stgr.
stgr.
— Erlent yfirlit
Framhald af bls. 17
borgar- og bæjarstjórnum og
skorað var á sósíalista að láta
af þeirri stefnu sinni að slita
samstarfi við kommúnista i bæja
og borgastjórnum. Hins vegar
segja kommúnistar að þeir telji
nær því ókleift að taka þátt í
ríkisstjórn meðan NATO hafi
herstöðvar á Ítalíu.
ÁGREININGUR VIÐ RÚSSA
Líklegt má telja, að valdhafar
í Moskvu hafi vélþóknun á bar-
áttuaðferðum ítalskra kommún-
ista og þeim yfirlýsta ásetningi
þeirra að hefja „al'lsherjarbar-
áttu“ fyrir því að ftalía segi sig
úr Atlantshafsbandalaginu á
þessu ári. En gagnrýnin á inn-
rásina í Tékkóslóvakíu leiðir til
alvarlegrar sundurþykkju og get
ur stofnað fjárhagslegri framtíð
flokksins í hættu, enda er talið
að Rússar hafi hingað til staðið
undir helmingi allra útgjalda
flokksins, en þau nema 15 millj-
örðum líra á ári. Á þinginu var
eindregið vísað á bug að Rússar
fengju öllu að ráða í alþjóða-
hreyfingu kommúnista og Brezh
nev-kenningunni um takmarkað
frelsi kommúnistaríkja og þar
með kommúnistaflokka var hafn
að. Þingið var því alvarlegt áfall
fyrir Brezhnev og mikil upp-
örvun fyrir Tékkóslóvaka, Rúm
ena og Júgóslava.
Þingið mun að öllum líkind-
um hafa mikil áhrif í öðrum
kommúnistaflokkum og þannig
valda Rússum alvarlegum erfið-
leikum á sama tíma og þeir reyna
að koma því til leiðar að efnt
verði til alþjóðlegrar kommún-
istaráðstefnu til að sýna fram á
að alþjóðahreyfing kommún-
ista sé sameinuð og hlýði fyrir-
skipunum frá Moskvu. Þetta hlýt
ur óhjákvæmilega að hafa áhrif
á valdabaráttuna í Kreml, og þar
sem líklegt er að finna verði
einhvern sökudólg, hlýtur skuld-
inni að verða skellt á Brezhnev.
— Flugvallarmál
Framhald af bls. 8
Breiðadalsheiðina til ísafjarðar-
flugvallar eða frá honum.
Nú hlýtur efnahagsástandið í
landinu aftur á móti að gefa
mönnum tilefni til að velta því
fyrir sér, hvort rekstrargrund-
völlur þjóðarbúsins geri okkur
kleift að tryggja sómasamlegan
rekstur hinna tveggja flugvalla
við Faxaflóann, hvað þá að við
höfum efni á að byggja þann
þriðja. Ég tel að sérfræðingum
beri fremur að kanna með hverj
um hætti væri unnt að stytta
ferðatímann milli Reykjavikur
og Keflavíkur á næstu árum og
ráðast í framkvæmdir, þegar fjár
hagur leyfir. Vætri ekki óeðlilegt
að ætla, að þær gætu komið öllu
þéttbýlinu sunnan höfuðborgar-
innar að gagni, til dæmis ef gerð
ur yrði einteinungur suður úr
borginni. Mætti ekki einmitt gera
ráð fyrir honum, þar sem flug-
braut liggur suður úr Sóleyjar-
götunni, — frá stórri umfeðar-
miðstöð, suður yfir Skerjafjörð
um Kópavog og Hafnarfjörð til
Keflavíkurflugvallar?
Hér er um framtiðardraumsýn
að ræða en núverandi vegasam-
band er fullboðlegt öllum flug-
farþegum jafnt í innanlands- sem
í milliliandaflugi. Sé skynsemi
gætt í þessum málum og reyni
þjóðin að þekkja þau takmörk,
sem henni eru sett í flugmálum
eins og mörg'U öðru, verður hugs
anlega unnt að gera íslenzkan
flugvöll þannig úr garði, að hann
standist samanburð við það, sem
íslenzkir flugstjórar, flugvallar-
starfsmenn og farþegar hafa
kynnzt beztu á ferðum sínum.
Kaupum hreinar og stórar
léreftstuskur
Prentsmiðjan.
Hollenzka hveitið
er komið aitur
25 kg. krónur 330,-
OPID TIL KLUKKAN 10 í KVÖLD
HÆTTA A NÆSTA LEITI — eftir John Saunders og Alden McWilliams
' ATTENTION IN THE SMÁLL_
BOAT// you WILL RETURN THE.
GIRL IMMEDIATELy.. OR MY ,
MARKSMEN WILLOPEN FIRE!
Heyrðirffu þaff, Danny? Hún heitir
Axtella Athos. Af hverju starið þið
svona herrar minir . . . hafið þið aldrei
séð stúlku í sundbol áður? t hundraða-
tali, en þær hafa ekki heitið nafninu
þínu. 2. mynd) Það er dálitið einkenni-
legt kannski, en faðir minn valdi það og
maffur deiiir ekki viff . . . Faðir yðar?
3. mynd) Hailó þarna í litla bátnum.
Skilið stúlkunni eins eins eða skytturnar
mínar taka til starfa.