Morgunblaðið - 20.02.1969, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 20.02.1969, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1969. 25 (utvarp) FIMMTUDAGITR 20. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir Tónleikar 755 Bæn. 800 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 855 Fréttaágrip og útdráttur Úr forustugreinum dagblaðanna Tónleikar. 9.15 Morgunstund barn anna: Baldur Pálmason les sög- una „í hríðinni“ eftir Nonna (2) 9.30 Tilkynningar Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 1005 Fréttir 1010 Veð urfregnir 10.30 „En það bar til um þessar mundir": Séra Garðar Þorsteinsson prófastur les síðari bluta bókar eftir Walter Russel Bowie (8). Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar Tilkynning a.r 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 1300 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna 14.40 Við, sem heima sitjum Ása Beck les annan kafla úr bókinni „Jörð í Afriku" eftir Kar en Blixen: Gísli Ásmundsson ís- lenzkaði. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Earl Wrightson, Lois Hunt ofl. syngja lög úr söngleiknum „Kysstu mig, Kata“ eftir Cole Porter Arnold Johansson o.fl. leika á harmoniku. Ellý Vil- hjálms syngur þrjú lög, en Di- ana Ross og Supremes fjögur. Franck Pourcel og hljómsveit hans leika nokkur lög. 16J.5 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Nathan Milstein leikur fiðluverk eftir Pergolesi, Schumann, Brahms o.fl. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku 17.00 Fréttir. Nútímatónlist: Verk eftir Igor Stravinsky a. Messa fyrir einsöngvara, kamm erkór og kammerhljómsveit. Stjórnandi: Colin Davis b. Konsert fyrir píanó og blás- arasveit. Stjórnandi: Leonard Bernstein. Einleikari. Seymor Lipkin 1740 Tónlistartími bamanna Þuríður Pálsdóttir flytur 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 1900 Fréttir Tilkynningar 19.30 „Glataðir snillingar" eftir Willi am Heinesen Þýðandi Þorgeir Þorgeirsson. Leikstjóri Sveinn Einarsson Persónur og leikendur í öðrum þætti (af sex): Sögumaður Þorleifur Hauksson Séra Fruelund Sigmundur örn Arngrímsson Morits Þorsteinn Gunnarsson Oldendorp greifi Gísli Alfreðsson Anna tris Björg Davíðsdóttir Eliana Guðrún Ásmundsdóttir Ankesren Gunnar Eyjólfsson Magister Mortensen Rúrik Haraldsson Orfeus Hallgrímur Helgason ÓU sprútt Jón Sigurbjörnsson Mac Bett Steindór Hjörleifsson SiríuB Leonora Rasmussen Arnar Jósnson Bryndís Schram Sigurður Karlsson Júlía Þórunn Sigurðardóttir Amtmaðurinn Ævar R. Kvaran Ráðherrann Valur Gíslason Roman Þorsteinn ö. Stephensen Komelíus Borgar Garðarsson Atlanta Margrét Ólafsdóttir Pétur Sverrir Gislason Grátkonan Áróra HaUdórsdóttir. 20.45 Sinfóníuhljómsveit íslands heldur hljómleika í Háskólabíói Stjómandi Bohdan Wodiczko Einleikari á píanó: Philip Jenk ins a. Konsert I F-dúr fyrir þrjár fiðlur og strengjasveit eftir Antonio Vivaldi b. Píanókonsert nr. 3 í c-moil op. 37 eftir Ludwig van Beehtov- en. 2130 Á rökstólum Björgvin Guðmundsson viðskipta fræðingur varpar fram spuming- unni „Er æskilegt að breyta kjör- dæmaskipaninni?" Fyrir svömm verða Óttar Yngvason lögfræðing ur og Tómas Karlsson blaðamað- 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Lestur Passíusálma 15 22.30 í hraðfara heimi: Maður og sið gæði Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri flytur þýðingu sína á fjórða út- varpserindi brezka manníræðings ins Edmunds Leach 23.00 Kammertónlist Tvær sónatínur fyrir fiðlu og p£a nó op. 137 eftir Franz Schubert. Wolfgang Schneiderhan og Walt- er Klein leika. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár lok FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 730 Fréttir Tónleikar. 755 Bæn 800 Morgimleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 855 Fréttaágrip og útdráttur 9.10 SpjaUað við bændur 9.30 Úr fomstugreinum dagblaðanna Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð urfregnir 1030 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra kennari talar fleira um bleikiefni Tónleikar 11.10 Lög unga fólks- ins (endurt. þáttur, H.G.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin Tónleikar. 1215 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar Tónleikar 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.30 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Else Snorrason les söguna „Mælir inn fullur" eftir Rebeccu West 12 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar Létt lög: Dean Martin syngur nokkur lög, svo og Djinns kvennakórinn. Emi Bieler, Liane Augustin flytja lög eftir Robert Stolz ásamt höfundi o.fl. Hljómsveitin Corisco leikur suður-amerísk lög og hljómsveit þjóðlög. Robert Shaw kórinn Roberto Delgatos, mexikönsk syngur lög eftir Stephen Foster. 16.15 Veðurfregnir Klassísk tónlist Jörg Demus og félagar I Barylli kvartettinum leika Pxanókvartett í Es-dúr op. 47 eftir Schumann. Peter Katin píanóleikari og Fíl- harmoníusveit Lundxina leika „Dauðadans" eftir Liszt: Jean Mar tinon stj. 17.00 Fréttir fslenzk tónlist a. Tokkata og Ricercare eftir Hallgrím Helgason. Páll Kr. Páls son leikur á orgel b. íslenzk svíta fyrir strengja- sveit eftir Hallgrím Helgason. Sinfóníuhljómsveit ísiands leik ur: Jindrich Rohan stj. c. Sönglög eftir Gylfa Þ. Glsla- son við ljóð eftir Tómas Guð- mundsson. Karlakórinn Fóst- bræður syngur. Söngstjóri: Ragnar Björnsson. Einsöngvar ar: Erlingur Vigfússon, Krist- inn Hallsson og Eygló Viktors- dóttir. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Palli og Tryggur" eftir Emanuel Henn ingsen Anna Snorradóttir byrjar lestur sögunnar í þýðingu Arnar Snorra sonar (1). Heitur og kaldur SMURTBRAUÐ OGSNITTUR Sent hvert sem óskað er, simi 24447 SÍLDOGFISKUR Atvinna óskast Ungur maður úti á 1-andi með reynslu í verzlunar- stjórn og bókhaldsstörfum óskar eftir atvinnu, má vera úti á landi, gæti hafið störf um miðjan marz. Tilboð merkt: ..Atvinna — 2986“ sendist afgr. Mbl. fyrir 8. marz. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds ins 1900 Fréttir Tilkynningar • 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Bjöm Jó- hannsson fjalla um erlend mál efni, 20.00 Vínartónlist Rita Streich, Gúnther-Arndt kór inn og Fílharmonlusveitin I Vínar borg flytja lög eftir Johann Strauss. 20.30 Siðferðisleg málvöndun Hannes J. Magnússon fyrrum skólastjóri flytur erindi. 20.55 Sónata í F-dúr fyrir selló og Píanó op. 99 eftir Brahms Jacqueline du Pré og Daniel Bar enboim leika. 21.30 Útvarpssagan: „Land og synir" eftir Indriða G. Þorsetinsson Höfundur flytur (9). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu- sálma (16) 2225 Konungar Noregs og bænda- höfðingjar Gunnar Benediktsson rithöfund- Ur flytur fjórða frásöguþátt sinn, 22.45 Kvöldhljómleikar: Frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi Bohdan Wodiczko a. Sinfónía nr. 100 I G-dúr „Hem a ðarhljómkviðan" op. 90 eftir Joseph Haydn. b Dansar frá Gatanta-þorpi eft- ir Zoltán Kodály. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár- lok. Kerfisfrœðingur (IBM SYSTEM ENGINEER). IBM á íslandi óskar að ráða starfsmann í skipulags- og kerfisfræðideild. Starfssvið deildarinnar er rekstursskipulagning fyrir- tækja og verkefna með hagnýtingu IBM skýrslu- vinnslutækja, og aðstoð við gagnaúrvinnslu við- skiptamanna IBM. Ef þér: — eruð með víðtæka starfsreynslu í almennu við- skiptalífi, e.t.v. viðskiptafræðingur eða hag- fræðingur; — hafið áhuga á nútíma hagræðingaraðferðum; — eigið gott samstarf við aðra; — getið komið fyrir yður orði — jafnt í ræðu og riti; getum við boðið: — skemmtilegt og lifandi starf í alþjóðlegu fyrir- tæki í örum vexti. — gagngera sérþjálfun hér og erlendis. — góð laun og vinnuskilyrði. — framamöguleika. Gerið svo vel að hafa persónulega samband við okkur í síma 20560, mánudaginn, þriðjudaginn eða miðviku- daginn kemur, milli kl. 9 og 12, ef þér teljið yður hafa hæfileika til þessa starfs. á íslandi pr Í3C ATHUGIÐ ! AÐEINS 3 DACAR EFTIR AF ÚTSÖLUNNI Ger/ð góð kaup HEIMDALLUR - ÚÐINN SPILAKVÖLD SPILAKVÖLD SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA í REYKJAVÍK VERÐUR í KVÖLD KL. 20.30 í SJÁLFSTÆÐISHÚSINU. 1) SPILUÐ FÉLAGSVIST. 4) DREGIÐ f HAPPDRÆTTL 2) ÁVARP: Steinar Berg Björnsson Glæsilegir vinningar. formaður Heimdallar. 5) KVIKMYNDASÝNING. 3) SPILAVERÐLAUN AFHENT. HÚSIÐ OPNAÐ KL. 20. — Sætamiðar afhentir í Sjálfstieðishúsinu á venjulegum skrifstofutíma. SKEMMTINEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.