Morgunblaðið - 20.02.1969, Síða 26

Morgunblaðið - 20.02.1969, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1009. tidýr skíðafargjöld Fi norður um páskana — og flogið til ísafjarðar og Akureyrar TJM PÁSKANA verður mikið um að vera hjá skíðamönnum á Ak- ureyri og á ísafirði. Af þessu til- efni hefur Flugfélag íslands ákveðið að setja upp sérstök skíða fargjöld frá Reykjavík til þess- ara staða. Skíðafargjöldin munu gilda frá Reykjavík frá 1.—5. apríl og er gildistími farseðils 7 dagar. Auk skíðafargjaldanna eru í gildi sérstök fjölskyldufar- gjöld á öllum flugleiðum félags- ins innanlands. Þar sem fjöl- skylda ferðast saman greiðir að- eins forsvarsmaður fjölskyldunn MOLAR Tel Aviv — Svíar sigruðu I ísraelsmenn í landsleik í knatt spyrnu er fram fór í Tel Aviv I í gær með 3 mörkum gegn 2. I í hálfleik var staðan 2-2. Fyrsta rússneska knatt- 1 spyrnuheimsóknin á sér stað I þessa dagana. Það er Dynamo , Kiev sem komið er til San Francisco bandariska liðsins Kaliofmina Clippers og leik- ) ur þar nokkra leiki. Er rúss- , arnir komu bar bandariskur stúdent ættaður frá Sovétrikj unum skilti, sem á stóð: „Hverjir fundu Ameriku á knattspyrnusviðinu — Dyna- mo Kiev.“ Rússarnir spurðu I hverju þetta sætti og var svar að, að þetta væri spaug. Þeir brostu ekki. ar fullt gjald en aðrir fjölskyldu liðar hálft gjald. Til að fyrir- byggja misskilning skal tekið fram að fjölskyldufargjöld gilda þó aðeins að hjón eigi í hlut eða annað hjóna og börn. Á undanförnum árum hefur að staða til skíðaiðkana verið stór- bætt hér á landi. Með tilkomu skíðahótelsins í Hliðarfjalli við Akureyri og byggingu þriggja skíðalyfta þar og lýsingu skíða- brauta er iðkendum skíðaíþrótt- arinnar sköpuð mjög góð skil- yrði. Margar hóptferðir hafa ver- ið farnar frá Reykjavík um helg ar í vetur ,til skíðaferða í Hlíð- arfjalli. Mjög góð aðstað til gestamót- er í Hliðarfjalli auk hótelanna á Akureyri. ísfirðingar eiga því láni að fagna að eiga eitt bezta skíða- land hér á landi aðeins steinsnar frá bænum. í Setjalandsdal er mjög góður skíðaskáli, sem á und anförnum árum hefur tekið gesti til dvalar og skíðaiðkana. Skál- inn sem er hinn vistlegasti er vel hitaður og rúmgóður og er í um 4 km. fjarlægð frá bæn- um. í Seljalandsdal hafa ísfirzk- ir skíðamenn komið upp ágætri lyftu svo nú nýtist skíðamönn- um tíminn betur en áður. Á ísa- firði eru tvö gistihús. Gistihús- ið Mánakaffi og gistihús Hjálp- ræðishersins. Auk skíðafargjalda Flugfélags ins selja ferðaskrifstofur í Reykjayík hagkvæmar skíðaferð ir til ísafjarðar og Akureyrar, þar sem flogið er báðar leiðir. Myndirnar sem hér eru teknar um siðustu helgi á „punktamóti" Skíðamanna í Skálafelli. Efst er Jóhann Vilbergsson sem sigraði í stórsvigi. Þá Barbara Geirsdóttir, sem sigraði í svigi og stórsvigi kvenna og loks ívar Samúelsson sem sigraði í tvíkeppni. Enska deildakeppnin um helgina: F jölsvinnsgleði ,Háfið hinna margvitru *4 FJOLSVINNSGLEÐI Kennara- skólans, verður haldin að Há- logalandi í kvöld kl. 8,15 síðdeg- is. Þar verður m.a. keppt í blaki við kennara, einnig fá þeir að spreyta sig í knattspyrnu á móti stúlkum. Keppt verður í körfu- bolta og handbolta hjá báðum kynjurn. Einnig verður leikfimis sýningar og dansaðir nokkrir þjóðdansar. Leeds hefur nú forystu í L deild — Liverpool tapaði á heimavelli, 0—2 ÚRSLIT leikja í ensku deilda-1 af ellefu leikjum í fyrstu deild keppninni sl. laugardag, en fimni I varð að fresta vegna frosts og snjóa. Sigurvegari ákveöinn þti ekki sé leikið Ensku getraunirnar skipa dómstól til að ákveða hvernig „frestaðir" leikir fara „HEIMSKULEGASTA keppn- isrtímábil í enskri knattspyrnu“ hefur yfirstandandi keppnis- tímabil í Englandi verið kall- að, því nú er fólki tilkynnt um sigurvegara í leikjum, sem jafnvel hefur orðið að fresta vegna veðurs. Ástæðan: Hundruð milljóna punda koma inn í viku hverri í getraunastarfseminni og frest anir leikja vegna veðurs ógna allri skipulagningu þessarar umfangsmiklu starfsemi — ekki aðeins á Bretlandseyj- um, heidur um allan heim. Vik ur eftir viku hefur nú orðið að fresta leikjum sem tug- milljónir manna hafa spáð um úrslit í og borgað fyrir — í von um vinning. Þetta hefur valdið stórkostlegum vandræð um. Getraunafyrirtækin hafa því gripið til þess ráðs að skipa sérstakan „getraunadómstól" Skipaðan kunnum mönnum. Hlutverk dómstólsins er að hittast í hótelherbergi tveim- ur dögum fyrir leikdag hverju sinni og geta sér til um hvern ig væntanlegir leikir á get- raunaseðlunum muni fara — heimasigur — jafntefli eða tap, 1x2. Ákvörðun dómstóls- ins er innsigluð og ekki opn- uð fyrr en að leikjum lokn- um hvern laugardag. Og hafi leik verið frestað, gildir úr- skurður dómstólsins um það, hvort liðið er sigurvegari í hverjum leik eða hvort jafn- tefli er uppi á teningnum. Að sjálfsögðu gildi úrskurðurinn aðeins er varðar getraunaseð- ilinn — leikinn verður að leika síðar til að útkljá hvar stigin skuli hafna. f dómstóilnn vöildu getrauna fyrirtækin Sir Ronald Howe, 72 ára gamlan fyrrverandi yf- irmann leynilögreglu Scot- land Yard, Arthur Ellis heims kunnan fyrrverandi dómara og gömlu knattspyrnustjörn- urnar Raich Carter, Neil Franklin, Frank Broome og George Yong. 1. DEILD: Arsenal — Burnley 2:0 Leeds Utd. — CheJsea 1:0 Liverpool — Nottingham F. 0:2 Q.P.R. — Tottenham 1:1 Southampton — Newcastle 0:0 Wolverhamton — Manch. U. 2:2 2. DEILD: (Sex leikjum varð að fresta hér). Dregið í hnpp- drætti ÍSÍ DREGIÐ hefur verið í Lands- happdrætti ÍSÍ og komu upp eft- irfarandi númer, er dregið var hjá Borgarfógetanum í Reykja- vík. Nr. 7128 45429 4675 9911 60069 3940 62427 01062 9036 947 33932 33989 21530 25917 52905 1. Ford Escort bifreið 2. Tjald hjólhýsi 3. Þvottavél, Hoover 4. Plastbátur 5. Atlas kæliskápur 6. Atlas kæliskápur 7. Atlas kæliskápur 8. Atlas kæliskápur 9. Atlas kæliskápur 10. Pfaff saumavél 11. Pfaff saumavél 12. Pfaff saumavél 13. Husqvarna saumavél 14. Husqvarna saumavél 15. Husqvarna saumavél 6 leikir á 14 dögum SNJÓR og kuldi hefur leikið ensk knattspyrnufélög grátt og mörgum leikjum hefur orðið að fresta. Ekkert félag fer eins illa út úr þessum erfiðleikum sem Evrópumeistararnir Manch. Utd. Vegna frestana verður liðið að leika 6 leiki fram til 8. marz og þar á meðal tvo leiki í Evrópu- keppni meistaraliða Rapid Vi- enna — heima og heiman. Ein- hverjum myndi hrjósa hugur við slíkri leikjadagskrá — auk ferða laga.______________ Bodmintonmót hjd Vol MIKIÐ fjör er nú í starfi bad- mintondeildar Vals og stunda íþróttina stórar hópar ungra manna og einnig fjöldi fullorð- inna. Nýlega fór fram innan- félagsmót hjá deildinni og keppt í tvíliðaleik í þremur flokkum. Úrslit urðu: Sveinaflokkur: Hrólfur Jóns- son og Einar Kristjánsson sigr- uðu þá Ragnar Sigurðsson og Rík harð Úlfarsson 11-3 og 11-8. Drengjaflokkur: Jón Gíslason og Helgi Benediktsson sigruðu þá Ragnar Ragnarsson og Stefán Sigurðsson með 15-6 og 15-7. 1. flokkur: Sig. Tryggvason og Jóhann Möller sigruðu þá Öm Ingólfsson og Hilmar Pietsch með 15-12 og 15-3. Mikil þátttaka var í öllum flokkum. örugga Aston VUIa — Bury l:# Bristol City — Carllsle 3:0 Fulham — Charlton 0:1 MiilwaU — Portsmouth 0:0 Oxford Utd. — Huddersfield 3:0 Vetrarhörkur hafa verlð óvenjur miklar í Englandl að undanförnu og hafa knattspymu mótin þar orðið hastarlega fyrlr barðinu á þeim. í fyrstu deild varð að fresta 5 leikjum, 6 í ann ari deild og enn fleiri leikjum i 3. og 4. deild. Leeds hefur nú tek ið forystu í keppninni um meist- aratitilinn og siglir nú hraðbyri að fyrsta sigri félagsins, en það hefur þrjú stig umfram Liver- pool, sem tapaði nú í fyrsta skipti á heimavelli. Leeds vann á einu maTki gegn Chelsea, skorað af Peter Lorimer í síðari hálfleik. Leeds hefur ekki tapað leik síðan.í október í haust þegar Burnléy vann 5-1 og síð- Framhald & bls. 18 Seldur á vegum: fþróttabandalag Ísfirðinga íþróttabandalag Hafnarfjarðar íþróttabandalag Reykjavíkur Umgmennasamband A.-Hún. Úlfljótur fþróttabandalag Reykjavíkur Ungmenna- og íþróttas. Au.L

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.