Morgunblaðið - 29.06.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.06.1969, Blaðsíða 15
MCXRjGUN’BLAíMÐ, SUNNUDAGUIR 29. JÚNÍ 11999 15 Nýjar þotur Nígeríu breyttu aðstöðunni — Nú er ekki hœgt að treysta á myrkur og ský, segir Þorsteinn E. Jónsson Frá Þors'teini E. Jónssyni Sao Tomé 19. j úní. HÉR hafa hlutirnlr hreytzt heldur til hins verra, svo sem sjálfsagt mun kunnjugt orðið af fréttum. Eru nú Nígeríu- menn farnir að gerast áieitn- ari, og gera hættulegri árásir á Uli-flugvöU í Biafra en áður var, og er nú auðsætt, að þeir hafa skipt á hinum egypzku flugmönnum sínum og fengið aðra, miklum mun færari, í staðinn. Almennf er álitið hér, að um Austur-Þjóðverja sé þarna að ræða, en fyrir því ligjgja þó engar sannanir. Eftir að fiuigvél Rauða kraggiras' vair skcxtin niðutr yfiir Nígeríu á diögiuinium var hætt ölhffln tilrauniuim til þesis að fara þrjáir ferðir á nóttu tdil Biafra, og áhierzla lögð á að fama hvergi mæirri nígerístou yfirráðasivæði fyrr en ailgjört myrbuir vair skollið á. Svo siem kuimmuigt eir, vair fliuigvél Rauða krossims gkatiin niður í því næir flullu dags- niætiurocrrustuiþotur rmeð fuill- komimuim ratsjártækjuim. — Þetta breytti algjörtega að- stöðumni, þvi mú var arðið valfasa'mit að treysta á alð ihægt væri að fleOia aig í myrkrimu eða ákýjuim, og Nigeríuimiemn •búmir að stýma að þedir voru ákveðniiii' í að síkjóta okkuir niðuir ef tækifæri gæfist. begar svo var komáð var öllu fluigi hsett í bili, og mú er miilkil aherzla á það lögð að fá þáða aðila töfl. að sam- þykkja að við fáiuim að fljúga mieð mialtivæili og lyf að 'dagi till. í dag viirðist vera einlhrver smáglæita í saimikomiuliagsátt. f daig flugum við til Accra í Obaima mieð yfirmiaimn „loft- brú'arimmair“ í Sao Tarmé. Það- an miuin ibcmm komiast flug- leiðis til Gemf á áríðamidi fumd þar vegma þessara miála. Við erum bér 12 fsfliemdimg- ar á Sao Tormé eims og atend- ur og líðuir öílllum vefl. í fyrra- krvöld béldum við upp á lýð- veldisafrmælið bér í bitamum rrneð hóflegum gfla'Salyftimgum og miilklium raddfbeitimigum. Vomast alliir hér til þess að einlhver botn Aáiist bið fyrsta í fflutnimgarmálin vairðandi Bi- afra. — fwsteimn. ljósi. Va,r ég þá „í loftimu“ iinm yfiir Nígeríu, heyrði meyðar- kallið frá véflimmi ag tilkynmti flugturmimuim um það. Mér leizt ekki aénlega vel á Milk- uraa og 'flýtti mér því að kom- ast imn í regraslkúr, þar sem við hriragsóliuðum þamjgaö til aldiirmmt var orðið. Þá löks héldum við til Uli-fiugvailair og lentum þar bei’lu og höldmu. „Loftbrúnnd“ frá Sao Tomé hefur síðan verið baidið á- fram, en flug Raiuða krossims frá Coitonou í Dahomiey bafur lagzt niðutr í bili a.rn.k. Höf- um við nú málk’lu miediri vair- kármi á en áður, og eims oig fyrr segiir, gerðium við emgair tiimaunir til þegS að fara þrjiár ferðir á móttiu, því að til þess að svo megi vemða, verðuir að fljúga í björtu yfir Nígieríu í fyrstu ferðámmi. Síðan gerðist það fyrir nókkirum dögum, að við 'hiöfð- um áreiðamltegar fregmir af þvfí, að Nígeríumenm væru búmir að fá nýtízikiu MIG 21 Ein af flugvélum Flughjálpar á flugvellinum í Sao Toimé. Jndversk undraveröld' NÝJAR VÖRUR ! ! ! Langar yður til að eignast fáséðan hlut? I Jasmin er alltaf eitthvað fágætt að finna. Urvalið er mikið af fallegum og sérkennilegum munum til tækifærisgjafa. Austurlenzkir skrautmunir handunnir úr marg- víslegum efnivið. Einnig margar tegundir af reykelsi. JASMIN, Snorrabraut 22. Múrarar — húsbyggjeodor Hjá okkur fáið þið hin vinsælu sjávarefni: 5AND OC MÖL í steypuna. Pússningarsand bæði grófan og fínan. 5 KE LJASAND til fóðurs. áburðar eða fegrunar. Fyllingarefni í götur og grunna. Kynnið ykkur hagstætt verð og efnisgæði. BJÖRCUN HF. Vatnagörðum — Simi 33255. Hér kemur auglýsing frá Klœöningu Spred-málning, utanhús og innan. Fjölbreytt litaúrval. \ Sjcy stuttligir dagar i Feroyum ÓLAFSVÖKUFERÐ 24. JÚLÍ - 3. ÁGÚST Njótið góðrar sumarleyfisferðar. Ferðixt með skipi til Færeyja. ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR: FERÐASKRIFSTOFA EIMSKIPS, SÍMI 21460 Við bjóðum yður ógleymanlega sumarleyfisferð með m.s. „KRONPRINS FREDERIK" til Færeyja. Siglt verður rakleitt til Trangisvaags í Fœreyjum og dvalið þar í tvo daga. Annan daginn verður farið í skoðunarferð um Suðurey. Fró Trangisvaagi verður siglt með skipi til Þórs- hafnar og dvalizt þar í þrjó daga. f Þórshöfn verður tekið þótt í hótíðahöldum ÓLAFSVÖKUNNAR, og einnig verður farið í skoðun- arferð um Straumey. Fró Þórshöfn verður farið með skipi til Klakksvíkur. En þaðan verður farin skoðunarferð til Svíneyjar og Fuglaeyjar. Fró Klakksvík verður síðan siglt heim til Reykjavík- ur með m.s. „KRONPRINS FREDERIK". Fargjöld: I. farrými, 2 manna klefar kr. 12.450 m. sölusk. II. farrými, 4 manna klefor kr. 9.900 m. sölusk. III. farrými, hópfarrými kr. 8.250 m. sölusk. f verðinu er innifalin gisting og morgunverður, skoðunarferðir og ferðir milli staða í Færeyjum. H.F. EIMSKIPAFELAG ISLANDS argus auglýsingastofa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.