Morgunblaðið - 04.07.1969, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR
145. tbl. 56. árg.
FÖSTUDAGUR 4. JULÍ 1969
Prentsmiðja Morgunblaðsins
ðll tæki
Apollo 11
sögö í lagi
Kenmedyhöfða, 3. júlí — NTB
1 DAG fóru þeir Neil Armstrong,
Edwin Aldrin og Michael Coll-
Ins í „reynsluferð" í Apollo 11.
geimfarinu, sem flytja á þá til
tunglsins. Fóru geimfaramir um
borð í geimfarið, þar sem það
hvílir í trjónu Satúmus-5 eld-
flaugarinnar og gerðu þar ýmsar
tilraunir og líktu eftir geimskoti.
Að tilraunum þessum loknum
var því lýst yfir, pð þær hefðu
„tekizt 100%“, eins og það var
orðað, og eins og nú háttar mál-
um er sagt að ekkert sé þvi til
fyrirstöðu að Apollo 11. leggi af
stað í ferðina til tunglsins skv.
áætlun 16. júlí nk.
Geimfaramir voru í geiimibún-
imigum eímuim ag reyindu þeir öll
tnikilvægu'stu tæki utm borð í
geimfairiniu sjálfu. Satúrniuis-eld-
fliaugin var tæmd af eldsmeyti áð-
ur en tilraiuiniiinnar fóinu fnaim til
þess að stofrea geimfönuiniuim efcki
í óþairfa hættu. Eldsneytið er
fljótandi súr- og vetnisefni.
Ráðgert er að skjóta Apolio
11. á loft kl. 13:32 að ísl. tíma
miðvikiudaginin 16. júlí. Þeir Anm
stTOnig og Aldrin eiga síðan að
verja uim 3 klst. á yfirborði
tuniglsins morgumimn 21. júlí, ef
allt gen gur að óstoum.
TYRKIR 0G
USA SEMJA
Anlkaira, 3. júlí NTB
TYRKLAND og Bandaríkin und
inrituðu í dag sáttmlála uim saim
viininu á sviði 'hermála. Gerir
samnimgu riimn ráð fyrir þvi, að
Tyrtdandsstjóm á'kvarði hversu
mairgir bandarískir hermenn
verði í landimiu, og hvaða vopna-
búniað þeim Skuli leyft að hafa.
Saminingurimn gildir til næstu
þriggja ára.
Kvöldsólarmynd í Reykjavík — Mjög vætusamt hefur verið í Reykjavík að undanförnu og mieiri úrkoma mældist í júní en
nokkru sinni áður. Síðdegis í gær birti þó heldur upp og gerði bezta veður. Þessi mynd var tekin í Hljómskálagarðinunu í
gærkvöldi og sýnir fallegt sumarkvöld í Reykjavík. Til hægri á myndinni er Thorvaldsensst yttan. (Ljósim. Mbl. Kr. Ben.)
Hjálparflutningar til Biafra
verða ræddir í brezka þinginu
Langmestur hluti hjálparflutninganna
hefur farið til landsvœðis sambands-
stjórnarinnar — segir
upplýsingamálaráðherra Biafra
London, 3. júlí NTB
BREZKI utanríkisráffherrann,
Michael Stewart, mun á mánu-
daginn kemur gera í Neðri deild
brezka þingsins grein fyrir nýj-
Leifturárás á kín-
verska flotahöfn
Skœruliðar frá Formósu
sökkva skipum kommúnista
Formósa, 3. júlí — AP
LEIFTURÁRASARSVEITIR
kínverskra þjóðernissinna á
Formósu gerðu strandhögg
á meginlandi Kína aðfarar-
nótt fimmtudags, sökktu
tveimur flutningabátum
kommúnista, einum fallbyssu
bát og löskuðu annan í flota-
höfn einni við Min-ána í
Fukienhéraði, að því er góð-
ar heimildir greindu frá hér
í dag. Sagt er að allir her-
mennirnir hafi snúið aftur
heilu og höldnu.
Sömmu hiekniMir sögðu, að
ánásarsivenltir þessar séu skipað-
neftnda „And-toomimúniistaheir til
bjöngiuinair þjóðairiininiair“.
Freigniuim uim atbuirð þenmiam
heifuir veri'ð dmeift aif himini op-
iníbeiriu frétitastoifu á Ponmósiu, em
ekki vair tiilgreinit hve mairgiir
stoæruiliðiair tótou þátt í áirás
þeisisairi, mié hvetns kymis sfcip þeir
hietfðu notað tii henmiair.
Frétitaistofam saigðd, að hér
væiri uim að ræða fyrstu „sjó-
orruisitu“ miMii kiínivenskra komim
úmisita og þjóðermisisilninia í þrjú
og hállft áir.
Talismaðuir vairtmairtmiálaráðiu-
meytósims ó Formósiu saigði í diag,
aið ráð'Uineytið miumdd emigia fonm
lega yfdiriý'simgiu gleifa út uim árás
þesisa. Hér hafi aðeirns veri'ð uim
að ræða „stoæa-uheroað, etotoi
ar stoæruliðium úr hinuim svo- regiluflegia sjóogTrustu."
um aðgerðum, sem miða eiga að
því, að hjálparflutningar til svelt
andi fólks í Biafra og Nigeríu
geti hafizt. Var skýrt frá þessu
í London í dag. Hættuástandið og
möguleikana á því að tryggja
raunhæfa hjálparflutninga á að
ræða um í heild í þinginu, eftir
að fyrirspurn um þetta efni vpr
vísað frá í Neðri deild þingsins
í dag.
Áðuir en Stewart utanritoisráð-
herra gerir grein fyrir sjómarmið
uim símuim á mániudaginm, er gert
iráð fyrir, að hamm mumi hafa átt
viðræður við utanríkisráðhenra
sambandsstjórmarinmiair í Nigeríu,
Okmoi Arikpo, sem búizt er við,
að komi til London á mámudags
morgun.
Fyrr í dag var stoýrt frá því að
hálfu breztoa utanirdlkisráðuneytis
imö að það 'hygðist etoki senda mú
eins og satoir stamda neirnm ráð-
hertra eða áhrifamitoimn stjórm-
málamainm til Nigeriiu í því skynii
að reyma að miðla máluim í deil-
uimnd um 'hj álparfl'Utni nigama, en
báðir aðilar í borgairastyrjöldimmi
hafa tekið mjög átoveðma afstöðu
í þessari deilu.
Eints og er þá hefur hjálpar-
fl'utoimgum Rauða 'krossins til Bi
afra verið hætt algjörlega, og
neyðarástamdið þar vertsmar með
Ihverjum dagi, að því er fram kem
ur í fréttum frá Biafra og til-
kynmimgum frá alþjóðlegum
hj álparstofnuinlum,
Brezíkd friðarsimnimin Borckway
lávarður bar í dag fram þá til-
lögu, að hafim yrðd „umfanigsmik
il hjálparimnrás“ í Biafma. Ef
bæði Bamdarikin og Bretland og
önmur rdki Evrópu legðu siíkum
aðgerðum lið, væri alls ektoi ummt
Framhald á bls. 24
Víkingoskip
tU Mexicó
Huelva, Spánd, 3. júlí NTB
VÍKINGASKIPIÐ Alfmeð
milkli lét úr höfn frá Aya-
monte á Spámi í dag og stefndi
tifl Mexico, en þanigað er gert
ráð fyrir, að það toomi í
þarnn miurnd, er heimsmeistaira
keppnin í (kinattspyirmu hefsrt.
Fimrn mianma áhöfn er á stoip-
imu. Leiðanigumsstjóri er bamda
risQd blaðamaðuriinm Robert
Marx. SQdpið hélt frá iinakTÍ
höfn fyrdr nökfcnum vitoanm,
en varð að leita hlés í Aya-
monite vegna storma.
RÍLAR LÍMAST
FASTIR
Nioe, Fratokliamdli, 3. júM. AP.
HUNDRUÐ bíla „festuist“ bóto-
staflega á þjóðvegi edmum á
,,RíVíerumni“ á miðvikudaigs-
'kvöld eftir að tveir tamlkbilar
höfðu rekizt saman með þeim
afleiðingum að 35 tonin af stertou
plastlími flæddu um vegimm, og
þakti límdð 500 metra 'toafla hamls.
Heiftarlegir götubardagar
í Torino á italíu
Verkamenn við Fiatverksmiðjurnar gerðu
verkfall — Átök enn í gœrkvöldi
Torino, ítulkl, 3. júfllí — NTB
AÐ minnsta kosti 50 lögreglu-
memn, þar á meðal lögreglu-
stjórinn í Torino á ítalíu, særð-
ust í heiftarlegum götubardög-
um við verkamenn í verkfalli í
dag. Handtók lögreglan um 60
verkamenn, eftir að hún hafði
hvað eftir annaff beitt gegn þeim
táragasi og kylfum í verstu
götubardögum, sem átt hafa sér
stað í Torino í mörg ár.
Lögmeigilu.stjór:i borgiairimmiar,
Maircellio Guida, vamð fyirir
steimi, eir hiamm vair að fyligjast
með ÓJtötoumium milli veirtoa-
mianma og lögregflumiamina. Mairg-
ir þeirira verkam'anmia, sem að
vertoifalfliimiu stóðu, voru frá Fia/t-
ventosmiðjumijm í bargiinmii, em í
kvöfld saigði ta.lsmiáðuir lögiregl-
unmiar, að emm æittu sér stað
harðdr götubardaigar á þreimiur
Framhald 1 bls. 24