Morgunblaðið - 04.07.1969, Síða 3

Morgunblaðið - 04.07.1969, Síða 3
MORG-UNBLiAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JIÍL.Í 1009 3 UM fbnm hundruð manns mun taka þátt í norræna yrkis skólaþinginu, sem um þessar mundir stendur yfir hér á landi. í gærmorgun, kl. 10, opnaði menntamálaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gíslason, þingið í Háskólabíó að viðstöddum for seta íslands, dr. Kristjáni Eld jám. Þá fluttu fulltrúar ein- stakra landa kveðjur, og þjóð söngvar voru sungnir. Af ís- lands hálfu talaði Þór Sand- holt. f dag hefjast fundir í yrkisskólaþinginu kl. 10 ár- degis og verður fram haldið eftir hádegi. Síðdegismóttaka verður hjá borgarsjóm í Tóna bæ en í kvöld gefst þátttak- endum kostur á að virða fyr ir sér Surtseyjargosið á kvik mynd sem sýnd verður í Haga skóla. í gær var blaðamönnutn boðið til hádegisverðar með fomstumönnum þingfulltrúa hvers lands. Myndin er frá setningu þingsins. (Ljósim.: Ingim. Magnúss.) •V^ EM í bridge: Tap gegn Austurríki — sigur ylir Sviss í 16. umiferð Evrópuoneistara- mótsins í bridge tapaði ísland fyrir Austurríki 0—-8. í 17. um- ferð sigraði ísland Sviss með 7 stiguim gegn 1. Er ísland nú í 14. isæti með 60 stiig, en eflst er ftalía með 112 stig, Svíþjóð í öðru sæti með 95 stig og Austur- rílki nr. 3 með 94 stig. Únslit í 16. umferð urðu þesisi Austuirrílki — ísland 8—0 Ítalía — Pólland 8—0 Fralkkland — Svíþjóð 8—0 Svisis — Portúgal 8—0 Danmörlk — Rretland 8—0 ísrael — Tyrkland 5—3 Þýzkaland — Spánn ’ 4—4 írland — Belgía 8—0 Ungverjaland — Holland 6—2 Finnland — Griklkland 6—2 Noregur sat yfir. Úrslit í 17. uimiferð: íisland — Sviss 7—1 Tyrkland — Holland 8—0 írland — ísrael 8—0 Noregur — Fortúgal 6—2 Belgía — Pólland 8—0 Ítalía — Finnland' 8—0 Þýzkal. — Austurríiki 4—4 Fraiklkland — Gri'klkland 7—1 Spánn — Bretland 5—3 Svíþjóð — Danmönk 8—0 Ungverjaland sat yfir. f gær'kvöldi spilaði ísland við Noreg og í dag gegn Umgverj- um, en í kvöld situr sveitin yfir. Að 17 umferðum lóknum er staðan þeissi: 1. Ítalía 112 stig 2. Sviþjóð 95 — 3. Austurríiki 94 — 4. Noregur 85 — 5. Fralklkland 85 — 6. Sviss 85 7. Pólland 81 8. Biretland 76 — 9. frland 70 — 10. Þýzikaland 70 — 11. Tyrlkland 67 — 12. ísrael 66 — 13. BeLgía 66 — 14. ísland 60 — 15. Danmörk 60 — 16. Spánn 57 — 17. Ungverjaland 55 — 18. Portúgal 48 — 19. Finnland 43 — 20. Holland 38 — 21. Griklkland 32 — Staðan í kvennaflokki er 1. Bretland 73 stig 2. Fralkkland 69 — 3. Ítalía 63 — Þorgeir allan leikinn og Hallur og .Þórir fyrri ’háltfleik og Ásmund ur og Hjalti seinni hálfleik. 4. Noregur 53 •— í símtali við Mbl. í gærlkvöldi frá Osló slkýrði Jakob Möller frá eftirfarandi: Staðan í hálflei'k í sáðari um- ferð, 18. umtferð: írland — Tyrkland 38:10 Ungverjal. — Portúgal 35:33 Pólland — ísrael 24:18 Noregur — fsland 33:30 Finnland — Belgía 38:26 Sviss — Þýzlkaland 21;62 Fra'kkland — Ítalía 38:16 Austurríki — Bretland 16:9 Danmörk — Grikikland 40:18 Spánn — Svíþjóð 57:28 Fyrri leilkinn í dag við Sviss, sem ísland vann 7:1, spiluðu Stef án og Þorgeir, Hallur og Þórir fyrri hálfleik, og Stefán og Þor- geir, Ásmundur og Hjalti seinni hállfleik. Seinni lei'kinn spila Stetfán og Þorgieir alten lieiikámn, oig Hallur og Þóriir fyrri háiltflieik og Ás- m/uinidiuir og Hjailti seiruni háltf- ieiik. Brian Jones látinn Fannst drukknaður í sundlaug sinni Lonidon, 3. j úiií — NTB BRIAN Jonies, litld l'jóshærði gítarleilkarinin, sem í stfðasta mánuði sagði siig úr „The Rollinig Stones“ fanmst smammia í dag Látiinn í Eaisit Grinsitead fyrir sunniain Lomid on. Samkvæmt frlásögin lög- regiiunnar tfundiu nokkriir viraiir gítarleiikairanis hamm látdinm í su'ndlLaugimmd tfyrir tfnaman hús hamis. Brian Jom- es varð 26 áma gamiall. Þrír vinir Jomes, sem dvöld ust í húsdmu, dirógu hamm upp úr sumdlauiginmd og köMtuðu , á laekini. Reynd var bLástuirs- 1 aðferð á Jones en ám árang- ums. Talismaðiuir LögmegiLunmar sagðd, að ektai höfði verið samfcvæmi í húsi Jomes, eir hamm er talimrn haifia dmuiklkin- að. Brian J-oniss var einm um- deilldiasti mieðLimiur „The RoLI ing Stionas", áUlt firá iþví að þesisd hlj’ómisveit hótf að Leilka og symgja á sinn sárstæðfi hátit áirið 1962. Hamm blaiut tviisvair simmum dóm fyrir brot á eiituirlyfjialaggjötfimmiL Fyriir dómistólunum skýrðd Jones m.a. firá þvd, að hamm væri í mieðltfeirð hjá taiuga- lætkmi vagna streitu og otf milkiilLair spénmiu. Br Briam Joneis öMium á óvart fór úr hl'jómis.veit sinrni, en meðdimir heirunair voru alL- itr orðmir sitórauðiugjr mienrn, sagði harnrn: — Stones-hiljóm- Brian Jones lisitim eir ekiki lemigur méir að skapi. Mig lanigair til þass að þmóa minn eigimrn stíiL Gaf hiamm í slkyn iþá, að hamm myndi nota tímainm td:l Iþess að íkioma á fót nýnrd h'Ljóm- sveit dæigiuirlagasönigviatra. " í <§> KARNABÆR TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS — SÍMI 12330 — TÝSGÖTU 1. Því nú er sumnr, sumnr og...? HERRADEILD ★ BRÓDERAÐAR SKYRTUR NÝKOMNAR ASAMT EIN- LITUM OG RIFLUÐUM. ★ MIKIÐ ÚRVAL STAKAR BUXUR, TERRIL. & ULL. ★ STEVE MARRIOT-PEYSUR 1 ÚRVALS LITUM, LANG- ERMA 8! STUTTERMA. ★ FROTTÉ-SOKKAR I ALLAVEGA LITUM. Opið til kL 4 e.h. A.morgun (laugardag). DÖMUDEILD ★ POPPELINE-KÁPUR, LJÓSAR, BEIGE, BRÚNAR ★ STAKAR BUXUR I MIKLU ÚRVALI. ★ BLÚSSUR, STUTTERMA OG LANGERMA. ★ SKOKKAR m/BUXUM. ★ LANGAR SLÆÐUR. ★ PILS, NÝJAR GERÐIR. ★ BUXNADRAGTIR. STAKSTEINAR Læknadeild og dagblöðin Dagblöðin í Reykjavík hafa nú öll tekið afstöðu til síðustu at- burða í læknadeild H.l. Hér á eftir fara tilvitnanir í forystu- greinar dagblaðanna um málið. Alþýðublaðið segir í forystu- grein 2. júlí: — Vitað er og, að í mörgum löndum er tala þeirra, sem þetta nám mega hefja, beinlínis tak- mörkuð. Hér er þó ekki um slíkt að ræða, heldur mun læknadeild in taka við öllum, sem hafa yfir tilskilinni einkunn á stúdents- prófi. Auðvitað má um það deila hvort slík lágmarkseinkunn eigi að vera stúdentsprófseinkunnin, eða eins og tíðkazt hefur ára- tugum saman í verkfræðideild, án þess að það hafi verið gagn- rýnt, einkunnir í tilteknum grein um — eða jafnvel sérstakt inn- tökupróf, eins og sums staðar tíðkast. En eðlilegt er, að há- skólinn sjálfur fái að ráða, hvaða hátt hann vill hafa á í þessu efni. — Forustugrein Þjóðviljans 1. júlí heitir Höftin í Háskólanum. Þar segir m.a.: — Háskóli íslands og yfir stjóm hans er meir og meir að verða þjóðinni til skammar. Svo ekki sé talað um þá vanrækslu, sem átt hefur sér stað undan- farin ár í að bæta við nýjum deildum og auka kennslu, þá er nú farið inn á þá eldgömlu aft- urhaldsleið að loka aðgangi að háskólanum, nú læknadeildinni, með óheyrilegum kröfum um sér staklega háar einkunnir við stúdentspróf og fyrstu árspróf í háskólanum. — Og Þjóðviljinn heldur áfram: — Háskólar nágranna- landa vorra skjálfa nú af átök- um hins unga menntalýðs, sem lætur ekki fjötra sig í gömlum hlekkjum banna og hafta. Er viðskiptamálaráðherrann, sem beitir nú höftunum gegn mennta lýðnum, að bíða eftir því að stúdentar taki kennslustofur læknadeildarinnar herskildi eða háskólann sjálfan — að erlendu fordæmi, sem hrifið hefur? Sá Gylfi hvað gerðist í maí í fyrra í París. — t forystugrein sinni 2. júlí sem nefnist: Takmörkun er ill nauðsyn, segir Vísir. — Segja má, að ekki sé sið- ferðilega rétt að meina stúdent- um að stunda það nám, sem þeir vilja. En það væri siðferðilega rangt að fjölga í læknadeild, meðan enn vantar við Háskól- ann mjög margar og mikilvæg- ar námsbrautir. Það hiýtur að vera algert undirstöðuatriði, að fyrst sé námsgreinum fjölgað. — Niðurstaða Vísis er þessi: — Vandamálið er því mjög flók- ið. Beztu leiðimar em tvær: Annars vegar að fjölga náms- brautum við Háskólann. Hins vegar að jafna kjör háskóla- menntaðra manna. En þetta eru hvort tveggja langstíma leiðir, sem leysa ekki vanda líðandi stundar. Þess vegna er erfitt að gagnrýna niðurstöðnna, þótt hún sé tvíeggjuð. Takmörkunin er lík lega nauðsyn, en ili nauðsyn, sem ekki má verða til frambúð- ar. — Tíminn segir í forystugrein 3. júlí: — Námsleiðir við háskólann hafa í megindráttum staðið al- gjörlega í stað í áratugi og deild arskipting hans stendur enn á þeim gamla gmnni, sem þörf þjóðfélagsins á embættismönnum eins og hún var fyrir mörgum áratugum skapaði. — Eokaorð greinarinnar em: — Með takmörkun í lækna- deild er nefnilega ekkert lík- legra en að æ færri þeirra, sem útskrifast úr deildinni telji það virðingu sinni samboðið að sinna almennum sjúklingum á lslandi. < «r

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.