Morgunblaðið - 04.07.1969, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚL.Í 1969
BROTAMALMUR
Kaupi alian brotmálm lang
hæsta verði, staðgreiðsla. —
Nóatún 27, sími 3-58-91.
LOFTPRESSUR — GRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot
og sprengingar, einmg gröf-
ur tH leigu. Vélaleiga Simon-
ar Símonarsonar, sími 33544.
BlLAÚTVÖRP
Blaupunkt útvörp með fest-
ingum í allar tegundir bíla,
5 mismunandi gerðir. Verð
frá kr. 2 985,00. Tiðni hf„
Skipholti 1, sími 23220.
MALMUR
Kaupi allan brotamálm, nema
jám, allra hæsta verði. Stað-
greitt.
Arínco, Skúlagötu 55.
Símar 12806 og 33821.
UNGKÁLFAKJÖT
Nýslátrað ongkáffakjöt, hrygg
rr, súpukjöt, læri. Athugið,
það er eitt ódýrasta kjötið í
dag.
Kjötbúðin, Laugavegi 32.
HAKKAÐ KJÖT
Holdanauta'hakk ý kg. 70 kr.
UngkSlfahakk ± kg. kr. 47.50.
Nautabamborgarar 1 stk. 14
kr. — Kjötbúðin, Laugavegi
32, simi 12222.
URBEINAÐ KJÖT
ný lambalæri, kambahryggir,
lambaframpartar og hangi-
kjötslæri, vallt nýunnið.
Kjötbúðin, Laugavegi 32,
sími 12222.
ÞVOTTAHÚS TIL SÖLU
í fuMum gangi. Þarf að flytj-
ast í næsta nágrenni. Tilvalið
fyrir fjölskyldu, sem vildi
skapa sér atvinnu. Tilb. til
Mbl. f. 8. þ. m. merkt: „335".
TUNGUMÁLAKENNSLA
Tek nemendur í aukatíma í
ensku, þýzku, frönsku, lat-
ínu og islenzku Uppl. í s.
16549 mil'li 12-1 og s. 23668
mil'li 7-8 á kvöldin.
KONA ÓSKAST í SVEIT
strax til aðstoðar húsmóður.
Uppl. í síma 11826.
TIL SÖLU
17 manna Mercedes Benz
með talstöð, mæli og stöðv-
arleyfi. Uppl. í síma 10507.
„VESTFIRÐINGAR"
Óska eftir að kaupa land, eða
jörð einhvers staðar á Vest-
fjörðum. Tiloð með uppl. um
stað, stærð, hlunnindi og verð
tH Mbl. m.: „Vestfirðir 333".
KEFLAVlK — NJARÐVlKUR
Hef kaupendur að 2ja, 3ja og
4ra herb. íbúðum og einbýl-
ishúsom í Keftavík og Ytri-
og Innri-Njarðvík, strax Jón
Einar Jokobsson hdl., Tjarn-
argötu 3, simi 2660.
KEFLAVlK
Litið einbýfishús við S'iður-
götu tH sö'u.
Jón Einar Jakobsson hdl.,
Tjarnargötu 3, sími 2660.
TANNLÆKNIR
óskar eftir 3ja herb. íbúð á
leigu, helzt í Vesturbænum.
Tilboð óskast send Mbl.
merkt: „332".
Nú eru þeir búnir að hleypa minknum í gegnum þingið. Þá hlýtur
ur bjórinn að komast í gegn , . ,í
Séra Gunnar Árnason
verður fjarverandi fram yfir
helgi.
K.S.S.
Kvöldvalta í kvöld kl. 8.30 í húsi
K.F.U.M. og K. Fjölbreytt dagskrá
Stjórnin
Gestamót Þjóðræknisfélagsins
verður að Hótel Sögu, Súlnasal
mánudagskvöldið 7. júlí kl. 8.
Ávörp, skemmtiatriði og sameig-
inleg kaffidrykkja. Öllum heim-
ill aðgangur. Aðgöngumiðar við
innganginn.
Vestur-íslendingar
Munið eftir gestamóti Þjóðrækn
isfélagsins á Hótel Sögu mánudags
kvöldið 7. júli kl. 8 Vinsamleg-
ast hafið samband í síma 34502
milli kl. 6 og 7.
Mæðrafélagskonur
Förum skemmtiferð Út i bláinn,
laugardag 12. júli Upplýsingar hjá
Fjólu s. 22850 Vilborgu s. 32382,
Guðbjörgu s. 22850 Tilkynnið þátt
töku sem fyrst.
Leiðbeiningastöð húsmæðra
verður lokuð um óákveðinn
tíma vegna sumarleyfa. Skrifstofa
Kvenfélagasambands íslands er op
in áframhaldandi alla virka daga
nema laugardaga kl. 3—5, sími
12335
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju
fer i skemmtiferð í Galtalækjar-
skóg fimmtudaginn 10. júlí Farið
verður frá kirkjunni kl. 9 um morg
uninn. Konur mega hafa með sér
gesti. Tilkynnið þátttöku fyrir
þriðjudagskvöld. Uppl. í símum
50002 og 50884
Sjódýrasafnið í Hafnarfirði
Opið daglega kl. 10—10 vest-
anvert við Hvaleyradholt.
Félag austfirzkra kvenna
í Reykjavík fer í tveggja daga
ferðalag I Þórsmörk þriðjudaginn
8. júlí. Tilk. um þátttöku og uppl.
í símum 34789, 17341 og 40104 fyr-
ir laugard. 5. júlí.
Háteigskirkja
Daglegar kvöldbænir eru í kirkj-
unni kl. 18.30. Séra Arngrímur
Jónsson.
Konur i Styrktarfélagi vangef-
inna. Sumarferðalagið verður
sunnudaginn 6. júlí. Farið verður
í Húsafellsskóg. Lagt verður af
stað frá bifreiðastæðinu við Kalk-
ofnsveg kl. 9 árdegis stundvíslega.
Þátttaka tilkynnist á skrifstofu fé-
lagsins, Laugavegi 11, sími 15941 í
síðasta lagi fimmtudaginn 3. júlí.
Skandinavisk Boldklub
Klubaften torsdage frá 9—12 síð
degis. Borðtennis, mánudaga sama
tíma á Laufásvegi 16. Helgarferð
til Heklu 28:6 Kerlingarfjöll 11:7,
Sumarleyfisferð 26:7—10:8 Oplysn-
inger og tilmeldelser í tel. 22528 og
19080
Orlof búsmæðra í Reykjavík tek
ur á móti umsóknum um orlofs-
dvöl að Laugum í Dalasýslu í júli
og ágústmánuði á skrifstofu Kven
réttindafélags íslands, Hallveigar-
stöðum, Túngötu 14 þrisvar 1 viku:
mánudaga, miðvikudaga og laugar
daga kl 4—6 Sími 18156
Hósmæðraorlof Kópavogs
Dvalizt verður að Daugum í Dala
sýslu 10—20 ágúst Skrifstofan verð
ur opin í Félagsheimilinu miðviku
daga og föstudaga frá 1 ágúst frá
3—5
Árbæjarsafn
Opið kl. 1—6.30, alla daga nema
mánudaga. Á góðviðrishelgum
ýmis skemmtiatriði. Kaffi í Dill-
onshúsi.
Drottinn grundvallaði jörðina með vizkn, festi himininn af hyggjuviti
(Orðsk. 3:25).
t dag er föstudagur 4. júli og er það 185. dagur ársins 1969. Eftir lifa 1M
dagar. Árdegisháflæði kl. 9.51.
Slysavarðstofan í Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212.
Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230
Kvöld- og helgidagavarzla i lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 14. júni —
21. júni er i Austurbæjarapóteki og Vesturbæjarapóteki.
Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnu-
daga frá kl. 1—3.
Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stend-
ur Ul kl. 8 að morguni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á
mánudagsmorgni sími 21230.
1 neyðartilfeUum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjun-
arbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 aUa virka
daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á
horni Garðastrætis og Fischersunds. frá kl. 9—11 f.h., síml 16195. —
Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar Að
öðru leyt vísast til kvöld- og helgidagavörziu.
Kvöldvarzla og helgidagavarzla í lyfjabúðum í Reykjavik vikuna 28. júni
tU 5. júlí er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki.
Borgarspitalinn i Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl 15:00—16:00 og
19:00—19:30.
Borgarspítalinn í Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknartimi er daglega kl.
14:00—15:00 og 19:00—19.30.
Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnu-
daga kl. 1—3.
Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar i lögregluvarðstof-
unni simi 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100.
Næturklæknir I Keflavík: 1.—7. og 2.—7. Arnbjörn Ólafsson 3.—7. Guðjón
Klemenzson. 4.—7., .5.—7. og 6.—7. Kjartan Ólafsson. 7,—7. Ambjörn Ólafsson.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Viðtals-
tími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtaistími lækuis er
á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í sima 22406.
Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvikur á skrifstofutima er 18-222. Nætur- og
heigidagavarzla 18-230.
Geðverndarfélag ísiands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3.
uppi, alla mánudaga kl. 4—6 siðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis
og öllum heimil.
Munið frímerkjasöfnun Geðvcrndarfélags íslands. pósthólf 1308.
AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheimilinu
Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h.. á
föstudögum kl. 9 e.h í safnaðarheimilnu Langholtskirkju á laugardögum kl
2 e.h í safnaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa sam-
takanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugar-
daga. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fund
ir fimmtudaga kl. 8 30 e h. í húsi KFUM.
Landsspiaiasöfnunin 1969
Tekið verður á móti gjöfum
og söfnunarfé á skrifstofu kven
félagasambands íslands að Hall
veigarstöðum, Túngötu 14, alla
daga frá kl. 3—5, nema laugar-
daga og sunnudaga.
Bús'aðasókn
Munið að skrifstofa happdrætt-
isins í kirkjubyggingunni er op-
in mánudaga og miðvikudaga kl.
6—7. Gerið skil sem fyrst.
„GaÆst þú hfMTiuim eWkieirt l'yriir aB bjairgia þéir íirá da •utakmiuin? “
„Jú, htindinaið króimuir.“
„Og hvað aagði hanm?“
„Bkkieipt. Hamin gtarði attmdiankioirin á m'iig og gaí mór svo fimimtíu
kirómir til ba/ka.“
SJ aci
ómru
Vertu Góa sæl að simni.
Sof þú vært í fjöllum inni.
Alligóð voru okkar kynni,
oft í heiði sólin skein,
lækna vildi manna mein.
Þig skal hafa í þakkar mimni,
þokkagyðja lamds í inni.
Vona ég, að vorið spirnni
vaxtanþráð á hverja grein.
Vor-dísin ei verði sein.
St. D.
■—i
SAGAN AF MÚMÍNÁLFUNUM
^OW/filLClWTMPO^
REflLLY WflKT IT/
(íaM^hn/Am
Ginigogg: Hvað . uð þið að gera? Gilligogg: Ég held ég verði að Gilligógg: Æ, æ.æ. Nei, ég held ég
Mimla: Við ci um bara fáiækir setja ríkiseinokun á öll störf hinna kæri mig ekki um það.
s andbúa. fátæku slrandbúa!