Morgunblaðið - 04.07.1969, Page 7

Morgunblaðið - 04.07.1969, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 1969 7 ilfgliff Norrænir úrsmiðir þinguðu hér um helginu :'%Æ Nordisk Urmagerforbund hélt stjórnarfund sinn í Reykjavík s.l. sunnudag. Frá Norðurlönd- unum voru mættir 21 úrsmiður, með konur sínar. Á sunnudag- inn hófst fundurinn kl. 9.30 í Norræna húsinu með þvi, að for maður Úrsmíðafélags íslands, Magnús E. Baldvinsson ávarpaði hina erlendu gesti og bauð þá velkomna, en siðan tók Arthur Johnson, forseti sambandsins frá Gautaborg til máls og sagði fundinn settan. Á fundinum voru tekin fyrir ýmis mál varðandi úrsmíðar og iðngrein þá, sem hún til- heyrir. Fundurinn stóð allan sunnudaginn, og að lokum voru samþykktar ályktanir. Eitt mál var mikið rætt á fundinum, en það var aðvörun til ferðafólks að fara varlega í kaupum á úrum í suðlægum löndum, enda hefur margur keypt köttinn £ sekknum í þeim viðskiptum. Félagsmálaráðherra hafði mót töku á fimmtudag fyrir þátttak endur. Á föstudaginn var farið með hina erlendu þátttakendur og konur þeirra í ferðalag upp í Borgarfjörð og nutu þeir gest- risni Sementsverksmiðju ríkis- ins og Sútunar h.f. á Akranesi, og á leið í bæinn skoðuðu þeir Hvalstöðina, og á Kiðafelli í Kjós fengu þeir að koma á hest bak og kynnast íslenzkri gest- risni á sveitabæ. Á laugardag var farið með gestina að Bessastöðum og Krýsuvik, en þeir hafa alla dagana notið gistivináttu íslenzkra starfs- bræðra sinna. Á þriðjudag var farið með þá að Gullfossi og Geysi, og farið var um Þing- völl. Flestir erlendu þátttakend anna eru farnir frá landinu, og létu vel yfir dvöl sinni hér, og voru hrifnir af þjónustu Loft leiða við sig. — Fr. S. Magnús E. Baldvinsson, formað ur Úrsmíðafélags íslands ávarp ar fundarmenn. Mynd þessa tók Sveinn Þormóðsson af fundarsetningu á sunnudagsmorgun í Norræna húsinu. Forseti sambandsins, Arthur Johnson, situr i fremstu röð til hægri. LÆKNAR FJARVERANDI Alfreð Gíslason fjarverandi frá 15 júní til 15 júlí. Stg Þórður Þórð arson Bergþór J Smári frá 1 júní til 13 júlí. Staðgengill Guðmundur Benediktsson. Bjarni Jónsson til 7.7. Björn Þórðarson fjv. til 29. ágúst Erlingur Þorsteinsson til 5. ágúst. Gunnar Þormar tannlæknir fjarv. til 10 september Staðgengill: Hauk ur Sveinsson, Klapparstíg 27 Gunnar Dyrset tannlæknir fjv. til 10. júlí. Guðmundur B. Guðmundsson og Isak G. Hallgrímsson fjv. frá 23. júní til 11. júlí. Stg. Magnús Sig- urðsson. Dr. Gunnlaugur Snædal fjv. frá 3.-11. júlí Guðsteinn Þengilson fjarverandi júlímánuð. Stg. Björn önundarson, sími 21186. Haraldur G. Dungal tannlæknir fjav. til 21. júlí. Hinrik Linnet fjv. júlímánuð. Stg. Valur Júlíusson Hulda Sveinsson fjv. frá 7.7. — 14.7 Stg. Magnús Sigurðsson. Hörður Þorleifsson fjv. til 5. ágúst. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjv. júlímánuð. Stg. Stefán Bogason Þorgeir Jónsson fjv. júlímánuð. Stg Björn Önundarson Jósep Ólafsson fjv. óákveðið. Lárus Helgason fjav. til 2. gústs. Ólafur Einarsson, Hafnarfirði fjv júlímánuð. Stg. Kristján T. Ragn- arsson Ólafur Helgason fjv. frá 23.6— 5:8 Stg. Karl S. Jónssoasson. Ragnar Arinbjarnar fjv. frá 6.7.— 20.7 Stg. Halldór Arinbjarnar. Ríkharður Pálsson, tannlæknir, fjarverandi til 15. ágúst Staðgeng- ill er Kristján Kristjánsson, tann- iæknir, Hátúni 8, sími 12486 Snorri Jónsson fjarv. júlímánuð. Stg. Valur Júlíusson, Domus Med- ica sími 11684 Stefán P. Björnsson fjv. frá 1,7— 1,9, Stg, Karl S Jónasson. Tómas Á Jónasson fjv frá 1.7 til 1.8 Viðar Pétursson fjv, til 9, júlí. Þórhallur B. Ólafsson fjv. frá 23:6—13:7 Stg.: Magnús Sigurðsson Fischerssundi 3 Valtýr Bjarnason fjv. frá 21.6—11.8. Stg. Þorgeir Gestsson, Háteigsveg Minningarspjöid barnaspitaiasjóðs Ilringsins fást á eftirtöldum stöðum: Vest- urbæjarapóteki, Melhaga 20—22, Blómaverzluninni Blóminu, Ey- mundssonarkjallara, Austurstræti 18, skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð, Laugavegi 5 og Hverf- isgötu 49, Alaska Miklatorgi, Þor- steinsbúð, Snorrabraut 61 Háaleitis apóteki, Háaleitisbraut 68, Garðsapó teki, Sogavegi 108. Táningablaðið Jónfna, 1. tbl. 1. ár- gangs er nýkomið út og hefur ver- ið sent Morgunblaðinu. Af efni blaðsins má nefna grein- ina um Amor, hljómsveit ungs fólks, sem lék á dögunum í Tóna- bæ. Þá er greinin Pop-hátíð drykkjusamkoma? Sagt er frá hljómsveitinni Ævintýrinu. Þá er hljómsveitakynning og kennir þar margra grasa. Grein er um Hljóma og greinin: „Þá sagði Jónas.“Hvað á afkvæmið að heita? nefnist grein um samruna Flowers og Hljóma. Pophátíð í Klúbbnum. Vinsældar- listinn. Sagan af honum Frankie. Berti með nýja hljómsveit. Blað- ið er 16 síður að stærð, prýtt fjöl- mörgum myndum. Ritstjóri þess er Páll Hermannsson. Það kostar 35 krónur í lausasölu. 60 ára er í dag Ingvar Þórðar- son, byggingameistari, Drafnarstíg 2. Rvík. Hann verður að heiman í dag. 11. GENGISSKRANING \i.i\ Á jitílt Mg Nr. 81 - UO. júnl )})«<) Rluluit Kniip Snla i lluiuliir. dollnr 87.90 88,10 1 Sltr 1 ingspund >10,00 210,50 i Kiinndiiilol 1 m* 81,90 81.50 100 DniiNknr kri'inur 1.168,00 1.170,68 100 Norsknr ’krúnur 1.2,'12.40 1.235,20 100 SasiKkiir króinir 1.700,54 1.704,40 ) 00 Finnsk nórk 2.082.8& 2.097,63 100 Frnnsklr Irnnk.ir 1.768,75 1.772,77 100 lltiliu. rrnnknr 174,57 174.97 100 .SvlsKii. riiinknr 2.028,34 2.033,00 •X’ 100 Cyllini 2.410,30 2.415,80 100 Tíkkn. kriSnui* 1.220,70 1.223,70 100 V.-þýr-k *örk 2.193,81 2.200,85 100 l.írur 14,03 14,07 100 Aunturr. H«:h. 339,90 940,68 lOO Posetnr 126,27 126-, 55 100 Rr)kn Ingsk rónur- VöruúktptnlOnil 99,86 100,14 I [!<■ i kn i ngsdol Inr- VOrtiHkipLnliind •7,90 88,10. l Rolknípi{Kpund- VOrusktptnlönd 210,93 811,45 Broyting frrt sfðuNlu 6kr.iningu. ARIMESSÝSLA Tek að mér úðun trjágróðurs í sumarbústaðalön<íum og kirkjugörð um 'í Árnessýslu. Guðm. V. Ingvarsson, sími 4277, Hveragerði. IBÚD ÓSKAST Ung barnlaus hjón óska eftir skemmtilegri 2ja—3ja herb. íbúð. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 12726 og eftir kl. 6 i síma 84467. SUMARBÚSTAÐUR í grennd við Reykjevík óskast til kaups. Æskilegt að veiði- leyfi fylgi. Tilb. merkt: „338" sendist Mbl. fyrir 6. þ. m. KEFLAVllK Til söiu mjög vel með farið einbýliishús við Vatnsnesveg í Keflavík ásamt góðri lóð. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, Keftavík, sími 1420 og 1477. bAtur Þriggja tonna trilla til sölu. Uppl. í sírna 21940. ATVINNA 23ja ára gamall maður óskar eftir atvinnu strax við verzf- unarstörf eða skrifstofestörf. Margt annað kemur til gr. Uppl. í s. 40541 e. kl. 6 á kv. LATlNA Latínu'kennsla fyrir mennta- skólanem. (4., 5. og 6. bekk- ur, sem hyggjast lesa utan- skóla í sumar. Uþpl. i síma 24815 eftir kl. 16. TIL LEIGU 3ja herb. íbúð í Austurbæn- um leigist til 2ja ára. Tilboð sendist Mbl. rnerkt: „339" fyrir þriðjudagskvöld. GÓÐ LEIGA I BOÐI Góð 3ja—4ra herb. íbúð með húsgögnum og síma, óskast ti'l leigu í 2 mánuði. Fyrir- framgreiðsla. Sími 12490. LOFTUR H.F. LJÓ3MYNDASTOTA ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. Bremsuhlutir: Bedford Hillman Commer Vauxhall Volvo Trader o. fl. teg. Kristinn Guðnason hf. Klapparstig 27, simi 22675 Háaleitisbraut 12, simi 81755. EIMSKIP Á næstunni ferma skip vor til fslands, sem hér segir: ANTVERPEN: Skógafoss 9. júlí * Reykjafoss 19. júll Skógafoss 30. júlí Reykjafoss 9. ágúst * ROTTERDAM: Skógafoss 11. júlí * Reykjafoss 22. júlf Skógafoss 2. ágúst Reykjafoss 12. ágúst * HAMBORG: Reykjafoss 4. júlí Skógafoss 14. }úK * Reykjafoss 24. júlí Skógafoss 4. ágúst Reykjafoss 14. ágúst * LONDON / FFLIXSTOWE: Mánafoss 12 júlí * Askja 22. júlí Mánafoss 31. júlí HULL: Mánafoss 12. júlí * Askja 21. júl'i Mánafoss 1. ágúst LEITH: Gulifoss 11. júll Gullfoss 25. júli Gullfoss 8. ágúst GAUTABORG: Tsborg 8. júlí Tungufoss 15. júii * Tungufoss um 11. ágúst * KAUPMANNAHÖFN: Gullfoss 9. júli Tungufoss 12. júlí * Kronprins Frederik 19. júl'í Gulifóss 23. júl'í Kronprins Frederik 30. júlí Gul'lfoss 6. ágúst. KRISTIANSAND: ísborg 7. júli Tungufoss 16. júlí * Tungufoss um 12. ágúst * NORFOLK: Fjaltfoss 9. júlí Selfoss 16. júli Brúarfoss 28. júlí Fjalifoss 9. ágúst GDYNIA / GDANSK: Laxfoss 3. júlí Tungufoss 10. júlí Lagarfoss 25. júlí TURKU: Lagarfoss um 18. júlí * KOTKA: Lagarfoss 21. júli * LENINGRAD: Bakkafoss 23. júlí VENTSPILS: Laxfoss 3. júlí Lagarfoss 23. júlí * Skipið losar í Reykjavik, isafirði, Akureyri og Húsa- vík. Skip, sem ekki *ru merkt með stjörnu losa aðeins Rvik. I j l ALLT MEÐ I EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.