Morgunblaðið - 04.07.1969, Page 11
11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 1969
Kveðja úr
kjördceminu
Hinn 29. júní síðastliðinn lézt
Pétur Benediktsson alþingismað
ur í sjúkrahúsi í Reykjavík eft-
ir skamma legu.
Skyndilegt fráfall þessa mæta
drengskaparmanns er mikið áfall
fyrir fjölskyldu hans en einnig
fyrir vini og hirua fjölmörgu að-
dáenduir í kjördæmi hans.
Með Pétri Benediktssyni er
fallinn í valinn einn litríkasti
persónuleiki, sem setið hefir þing
sali löggjafansamkomiu ísleind-
inga síðustu árin.
Námsferill Péturs var glæsi-
legur enda fljúgandi gáfaður og
þrekmaður hinn mesti.
Að loknu námi, er hann lauk
við Hafnarháskóla, réðist hann
til starfa í utanríkisþjónustu
Dana og starfaði þar í 10 ár.
í apríl 1940 hóf hann störf fyr-
ir íslenzka ríkið og starfaði sem
sendifulltrúi í London. I>á stóð
svo á að nokkur íslenzk skip
voru í ferðabanni í brezkum
höfnum, og skipshöfnum var til
kynnt að hugmyndin væri að
vopna skipin og áhafnir, sem
tækju síðan virkan þátt í styrj-
öldinni. Þessir atburðir gerðust
í kjölfar hernáms Þjóðverja í
Darnmörku þann 10. apríl s.á.
Stafaði þetta af ókunnugleika
Breta á sambandi íslands og Dan
merkur en einnig töldu þeir fs-
land í mikilli hættu.
Lausn þessara mála tókst giftu
samlega og þökkuðum við hin-
um uinga, dugmikla sendifulltrúa
að skipin voru leyst úr haldi
og ekkert varð úr þessum áform
um Breta. Hinn ungi diplómat
stóð þá fyrir sínu og æ síðan.
Embættisferill hans í London
Moskvu og með öðrum milljóna-
þjóðum sýndi frábæra hæfileika.
Með fimmtugsaldrinum þótti
nóg komið með útlenzkum og var
hann um það leyti kvaddur til
mikilvægra starfa hér heima.
Reynsla 'hanis og kiunnátta kom
nú í góðar þarfir i stærsta
banka þjóðarinnar.
Vinsældir hlaut hann miklar í
því vandastarfi en einkum fyrir
greið svör en engin hálfgildings
loforð.
Pétur var enginn meðalmaður
í neinu en tók á öllum málum
með stórmantnlegri yfinsýn hine
margreynda embættismanns og
heimsborgara. Það kom víst fá-
um á óvart þótt leitað væri til
hans um framboð er Ólafur Thors
féll frá. Var mjög að Pétri lagt
að gefa kost á sér og hjá þessu
var tæplega komizt. Tók Pétur
sæti á lista Sjálfstæðisflokksins
í kosningum 1966 og hefir setið
á Alþingi síðain við góðan orðls-
tír. Ekki skulu skrifaðir nein-
ir palladómar um þingstörf míns
látna vinar en hann naut óskor
aðs trausts í kjördæminu og á
þingi, allra góðra manna.
Afskipti hans af ýmsum mál-
um utan þings og innan voru
ávallt með þeim hætti að þar
fyrirfannst engin hálfvelgja.
Þessi fátæklegu kveðjuorð
verða ekki fleiri en ég leyfi mér
á skilnaðarstundu að færa fram
þakklæti hinna mörgu einstakl-
inga sem sóttu til hams ráð.
Stuðningur hans við þróunar-
hreppana á höfuðborgarsvæðinu
í kjördæmi hans var ómetanleg-
ur.
Nú er dkarð fyrir skildi.
Samúð vil ég votta ástvinum
hans og ættingjum.
Jón M. Guðmundsson.
Hin síungi
Pétur Ben
Eitt af þeim félögum, sem
sennilega verður að telja í tölu
hinna hógværari í landinu, er
Samtök um vestræna samvinnu.
Tilgangur samtakanna er m.a. sá
að vekja áhuga fólks á sam-
starfi Atlantshafsríkjanna í ör-
yggismálum, stjórnmálam, efna-
hagsmálum og menningarmálum
og auka skilning á gildi ogvarð
veizliu lýði'æðislegira stjónniar-
hátta.
Pétur Benediktsson var kjör-
inn formaður þessara samtaka á
stofnfundi 19. apríl 1958 og
gegndi f ormannsstörfum óslitið
til ársins 1965, er undirritaður
tók við af honum. Engin tilvilj-
un réð því að Pétur var valinn
til forustu á þessum vettvangi.
Hann var kunnur að því að þora
jafnan að taka afdráttarlausa og
teprullauea aifsltöðiu til miála, enigu
'háðiur mtiain eiigiin samvizkiu og
sanmfæiringar. Fyrir einiuim ára-
tug var enn meiri tízka en nú
að aðhyllast einhvers konar
sænska hlutleysisafstöðu til ut
amrikis&nália, en hemnii var oít
sámfara spéhræðslukenndur ótti
váð áð vierá tailimin ógáfaður, ef
maður taldist ekki róttækur
vinstri maður eða eitthvað í þá
áttina. Pétur var einkar vel til
þess fallinn að hafa forustu um
að lægja sjálfbyrgingshátt og
yenjubundinn hugsunarhátt af
þessu tagi. Enginn frýði hon-
um vits né efaðist um gæzku
hiams. Leifltrandli gálfiur hiainis, fjöi-
þekking og heimsmennska gerðu
broslega tilburði þeirra manna,
sem einir þóttust hafa etið af
ákáliniiinigstréniu og öðlazt eiihika-
rétt á gáfum og mannviti, er
gierðá þá sj áMkjiönma tiil aið leysa
iheianisiims vanidiaimlál efitiir fonmiúlu.
Á löngum starfsferli erlendis
hafði þroskazt hæfileiki hans til
að sjá ýmis fyrirbrigði hér á
landi frá stærra sjónarhorni en
almennt gerist um heimamenn
sjálfa og að skynja menn og
málefni hér í öðrum og vafa-
laust réttari hlutföllum en okk-
uir heiimialniiniguim sjálfliKn er
taimt. Undir glaðbeyttu yfirbnagði
vair hianin þó fynst og finemst hinin
huiguimsitóiri hjiairtiaprúðá sveinn,
mialðruir ríkna ákaipsimiuima og titl-
fiiininiinigia, sam vildli gjöra rátit
ag þoldii eiigi órétlt. í saim-
starfi kuininii Pétuir þá liát
að sýna mönmium traust og
trúnað, sem honum galzt því í
sömu mynt, og að umgangast
e.t.v. sér minni bóga af hjartans
lítillæti og kumpánleik. Eitur
tortryggni og smásmygli var hon
um víðs fjanri. Pétni Benedlikts-
syni fylgdi hressandi andvari
opiins hiuigair og hilýr blær
fagurrar sálar. Þótt Pétur væri
manna fyrirmannlegastur og
mynduglegastur í fasi og fram-
göngu, varðveitti hann þó allt-
af barnslund sína og drengs-
lund. Hann var alltaf hinn sí-
ungi Peter Pan, drengurinn sem
aldrei varð gamall.
Nú er Pétur Benediktsson
ganígtan inn í fögniuð Herna síns.
Blessuð sé minning hans, björt
og hrein. Megi a lgóður Guð
styrkja ástvini hans alla.
Knútur Hallsson.
Hrókur alls
fagnaðar
Jafnialdrar Péturs Benedikts-
sonar hafa lifað nógu lengi til
þess að kynnast fallvaltleik lífs
ins. f dag ríkur, á morgun snauð
ur, í dag dáður, á morgun smáð-
ur, í dag heill og á morgun lið-
inn. A ógæfustundu er eðlilegt,
að mönnum fatist róðurinn og
missi sjónar á fyrirheitna land-
inu. Þeir, sem þekktu Pétur,
vissu, að haldgott var að hafa
hann með í förum á hættustundu
og honum eigi að skapi að leggja
þá árar í bát.
Pétur Benediktsson var óvenju
legur maður. Fróðleiksfýsnin var
honum í blóð borin, og áhugi
hans á fornum og nýjum fræð-
um, stálminni og athyglisgáfa,
gæddu hann víðtækri þekkingu
á mönnum og málefnum. Vegna
þessa fróðleiks, auk einstæðrar
kímnigáfu og frásagnarlistar, var
hann eftirsóttur félagi og hrók-
ur alls fagnaðar. í starfi sínu
hefur hann ef til vill þurft að
beita marga hörðu, en færri
kynntust takmarkalausri hjarta
hlýju hans. Þar eð hann lsom
víða við í ræðu og riti og hafði
ákveðnar skoðanir, sem hann bar
fram hispurslaust í hnitmiðuðu
máli, vairð hann snemma þjpð-
kunnur ©g eflaust umdeiliiur.
Flestir eru sáttir við samvizkuina,
ef þeir aðeins brjóta ekki í bág
við hana. Pétur átti erfiðara með
sína samvizku, því að hún lét
hann ekki í rónni fyrr en hann
bafði aðhafzt það, sem hún bauð
honum. Eðlilega er hann mörg-
,um hanmdauði, tregiaður forystu-
maður, unáðslegúr félagi og
drengur góður.
Ég sé Pétur fýrir mér bros-
hýran, það rofar til, ég sé til
lands og heyri hann kalla: „Enga
vil ég aukvisa", Ég tek fastar
um hlumminn og gæti þess að
hafa áralagið.
Kristján G. Gíslason.
Snarráður og
velvi/jaður
MEÐ firáfálli Péturs Benedikts-
sóniar, baníkastjóra og alþingis-
miaininis, eir horfiam af sjónairsvið-
irau maður, sem þjóðkunmiur var
af, margyís'leguna , störlfum sínum
á erlendum og innlendum vett-
vangi. ,
Það var sjálfsagt engin tilvilj'-
un að starfsævi Pétúms Bene-
diktssonar slkyldi vera með þeim
hættii, sliífct yiar það vegamesti;
,sem hann var að heiman búinn,
með, en svo sem kunmuigt er, var
!hann somuir þeirra hjóraa, frú Guð-
rúmar Pétursdóttuir og Bemedikts
Sveins'sonar, fyr.rv. alþingistfor-
seta, en þjóðamálastairfa þeiirra
hjóna miun lengi mtanzt að verð-
leikuim.
Að loknu embættisprófi í lög-
fræði 1930 til 1956 starfaði Pétur
Benediktsson fyrst í utanríkis-
þjónustu Dana og síðar okkar
íslendinga að fjölþættum og
ábyrgðanmi'klum störfuim, m.a.
sem sendilherra íslands um 15
ára slkeið.
Við störfum Landsbankastjóra
tók Pétur 1956 og gegndi því
ásamt ýmisum trúnaðarstörfum,
sem fulltrúi Landsbankans og
ríkisins til dánardags.
í störf'Um sínum í utanríkis-
þjónustunni svo og Landsbanka
íslands gat Pétur sér orð fyrir
Skarpgkyggrai síina og gredind sam-
fara velvilja til lausmar þeim
vandamálum, sem til hans var
’eitað með.
Við alþingiskosningar 1967 var
Pétur Benediiktsson valinn einn
af frambjóðendum Sjáltfstæðis-
flokksins í Reykjanesfcjördæmi
og kosinn þingmaður og gegndi
því þingimannsstörfum þegar
hann andaðist.
Það fór e'kki framhjá neinuim
að persónuleiki Péturs Bene-
dilktssonar var með sérstökum
hætti. Samfara myndugleika,
greind og menntun, var hann
þeim eiginleikum búinn, að
setja hugsanir sinar fram með
einföldum og skýrum hætti.
Það var tekið eftir honum hvar
sem hann fór og það var ætíð
á hann hlýtt er hann hélt uppi
orðræðum.
Enda þótt Pétur Benedifctsison
hafi ekki komið í fremstu víg-
línu stjórnimálanna fyrr en lið-
lega sextugur, hafði hann víða
látið til sín heyra og menn gengu
efcki í grafgötur með ákoðanir
hqns né óákir.
Hann 'komist snemima í snert-
ingu við hið pólitísika lítf í land-
inu. Foreldrar hans vonu um
áratuga=fceið áhrifamikil í ís-
lenzkum þjóðmálum svo sem
fvrr segir, auk þess sem amma
Pétuns, frú Ragnhildur Olafs-
dóttir, en hjá herani ólst hainin
upp mun hafa verið vitur kona,
æm fvlgdist vel með í landsimál-
um og sjálfisagt gert sitt til að
beina huga dóttursonar síns inn
á þær brautir, sem hún taldi
landi og þjóð fyrir beztu. Þá var
og íslenzk menning í hávegum
höfð á æskuheimilum Péturs
enda bar hann þess vel vitni,
fjölfróður og mikill unnandi la-
lenzfcrar menningar.
Síðastliðin tvö ár sat Pétur
Benedifctsson á Alþingi.
Það mun fátítt, ef ékiki eina-
dæmi, að maður á sjötugsaldri
gangi þar í sæti í fyrsta sinn. Eh
aldurinn hafði ekki sett mgrk
sitt á Pétur og hanin lét engan
bilbug á sér finna þrátt fyrir
veikindi. sem hann hatfði átt við
að stríða.
Á Alþingi beindust störf Péturs
einfcum að sjávarútvegs-, fjár-
hags- og utanríkismálum, enda
þeim málum öllum þaulfcunnug-
ur.
Er Pétur hafði valizt til trún-
aðarstarfa fyrir Sjálfstæðis-
menn í Reykjaraesfcjördæmi tók
hann ólatur og með mikilli
ánægju þátt í félagsstörfum
þeirra. Þar naut sín enn hinn
góði eiginlei'ki hans snanræði og
velvilji og þannig munu Sjálf-
stæðismenn í Reykjaneslkjör-
dæmi minniast haras með þalkk-
læti.
Við Pétur: Benediktsson átt-
um mjög ánségjulegt samstarf
saman um 10 ára sfceið, sem síð-
ustu tvö árin var mjög náið.
Við Pétur heyrðuim að vísu
til sitt hvorri kynslóðinni, en.
hann hafði þann skilning til að
bera að betra samstarf var ekki
á kosið. Við höfðum að sjáltf-
siögðu ekki ætíð sömiu Skoðanir á
mönnum og málefnum, en slíkt
hafði efclki áhrif á þau störf, sem
við sameiginlega höfðum tekið
að okkur.
Að leiðarlökum viljum við
saimstarfsmenn Péturs Bene-
dilktssonar í Reykjaneskjördæmi
þakka honum samistartfið.
Við senduim eigin'konu hans,
frú Mörtu Ólafsdóttur Thors, og
börnum hans og fjölsfcyldu sam-
úðarfcveðjur og biðjum að minn-
ing hans verði þeim blessuð.
Matthías Á. Mathiesen.
Á fuindi banfcaráðs Lands-
banka fslands þaran 1. júlí síðast
liðiran fór fraim miraningarathöfin
um Pétur Beraediktsson banka-
stjóra. Formaður bankaráðs',
Baldvin Jónsson, hrl., minnt-'
ist hins látna, og mælti á þessa
leið:
Pétur Benediktsson banfca-
stjóri er látinm. Andaðist hamn
í Borgarsjúkrahúsirau í fyrrinótt
aðeiras sextíu og tveggja ára að
aldri.
Hér hefur farið eiras og svo
oft áður, að dauðann ber að garði
þegar mtarast varir og hanis er
sízt von. Mun enigan okkar hafa
órað fyrir því, þegar við vorum
staddir á Eskifirði fyrir
skemmstu, til þess að fagna merk
um áfanga í sögu bankans, að
örfáum dögum síðar yrði Pétur
Benedilktsson, sem glaður og reif
ur fagraaði með okfcur, ekki leng
ur í tölu lifenda. En þaranig
tvinraa örlögin eiraatt þræði sína,
og tjáir ekki um að fást. Og sízt
væri það hinium þróttmiikla og
geðríka félaga okkar að skapi
að hefja harmtölur.
Pétur Beraediktsson fæddist í
Reykjavík hinn 8. desember 1906
og voru foreldrar hanis þau hjón
in Guðrún Pétursdóttir af hinini
merku Engeyjarætt og Benedilkt
Sveinsson alþimgismaður. Vonu
þau hjón bæði þjóðkumin fyrir
gáfur og SköruragsSkap. Unigur
var Pétur settur til menmta og
lauk hann stúderatsprófi árið
1925 og lögfræðiprófi frá Háskóla
íslands árið 1930. Starfaði hann
síðan um árabil í utanríkisþjón-
ustu Daraa til þess að þúa sig
undir störf í þágu ættjarðar sinn
ar.
Árið 1940 var Pétur Benedikts
son skipaður sendifulltiúi ís-
lands í Bretlandi, en gegndi jafn
framt embætti sendifulltrúa hjá
norsku ríkisstjórniraná í London.
1944 til 1951 var hanm sendi-
herra íslands í Moskvu, síðan í
París til 1956. Sam.hliða þessum
sendiherraembættuim gegndi
hanin jafinframt sams koraar störf-
um i ýmsum löndum öðrum, bæði
í Austur- og Suður-Evrópu.
Sakir hæfirai sinnar, þekfcinigar
og reynslu hlóðust hvers konar
trúnaðarstörf öraraur á Pétur
Benediktsson. Haran var meðal
Einn svipmesti
samlandinn genginn
Með Pétri Benediktssyni er
genginn einn svipmesti samland-
inn — að innri og ytri sýn —
sjónsviptir og sorg almenn, er
slíkir í skyndi kveðja.
Leiðir okkar Péturs lágu fyrst
sáman í ársbyrjun 1946, er ég
fór Pétri til aðstoðar við að
freista að ná viðskiptasamning-
um við Tékkóslóvakíu og fleiri
lönd. Pétur var þá nýlega gift-
ur eftirlifandi konu sinni
Mörtu Ólafsdóttur Thórs. Þetta
var því jafnframt þeirra brúð-
kaupsferð, sem segia má að stað-
ið hafi í 10 ár, á ferð — og
dvöl — í fjölda landa. í þetta
sfcipti var ég samferða þeim í 3
rrránuði, en oft síðar. Eftir heim-
komu þeirra 1956, héldust kynni
og vinétta.
Þegar nú Pétur er horfinn sýn-
um O'g ég llít yfir liðinn tíma,
finn ég hversu ómetanlegt það
er fyrir mig — og mína — að
hafa kynnst þessum frábæra
manni og hans ágætu eiginkonu
og fá um langan tíma að njóta
vináttu þeirra.
Fyrir þetta vil ég nú færa
báðum mínar innilegustu þakk-
ir. Aðrir rekja ættir og ævi.
Mörtu, dætrum og öðrum ást-
vinum þeirra, votta ég mína
dýpstu samúð.
Ólafur Jónsson.
araraars fulltrúi íslands á ráð-
herrafundum NATO, fulltrúi
þess í Efraahagsstofraun Evrópú
og í banlkaráði Alþjóðabankans.
Ótal mörg störf öraraur voru hon
um falin á hendur, og eru hin
opinberu afskipti haras svo um-
fangamikil og víðfeðm, að þaiu
verða með eragu móti rakin hér.
í maímánuði 1956 var Pétur
Benediktsson skipaður banka-
stjóri Landsbanfka íslands og
gegndi haran því starfi til dauða
dags. Þarf ég ekki að lýsa ferli
hanis hér, enda er yður ölluim
kuraraugt uim stjórnoemi haras og
glæsdbrag í ölluim störfum, sem
horaum voru falin I þágu stofn-
unarinnar. Hiran langi starfsferill
hans í opinberri þ.jóreustu veitti
horaum mikla yfirsýn um öll mál-
efrai larads og þjóðar. Þessi þekk
ing hans kom horaum að miklum
notum, enda var haran ávallt fljót
ur að átta sig á öllum málefnum
og veittist því auðvelt að mynda
sér skoðun og taka skjótar á-
kvarðanir. Þess vegna var gott
að starfa með bonum, þótt maður
iran væri bæði skapríkur og fylg
iran sér í öllu sem haran tók sér
fyrir hendur.
Pétur Benediktsson lét sig
þjóðmál miklu skipta og var haran
kjöriran til Alþingis í Reykjanes
kjördæmi fyrir tveimur árum.
Hann ritaði einnig mifcið um
þau mál, bæði í blöð og
tímarit. Hér skulu aðeins
nefnd tvö ritverk frá hans
hendi, sem bæði hafa þótt mjög
vel af hendi leyst. Er það þýð-
ing haras á endurmiraninigum Jóns
Krabbe sendifulltrúa Frá Hafin-
arstjórn til lýðveldis og greina-
og ritgerðasafn hans Milliliður
allra milliliða. Bæði bera þessi
rit vott um staðgóða þekkiragu
og ágæta rithöfuradarhæfileika.
Ég veit, að ég mæli fyrir miiiin
okkar allra, þegar ég nú að leið
arlokum þakka Pétri Benedikts-
syni öll hanis stcfcf fyrir Landa-
banka íslands. Jiafnframt leitar
hugur okkar til eiginkonu hanis
frú Mörtu Ólafsdóttur Thors og
barnararaa, sem nú eiga um sárt
að binda. Við sendum þeim öll-
um hugheila samáðarkveðju.
Má ég biðja háttvirta fundar-
menm að rísa úr sætum í virðirag
aráiyni við hinn látraa heiðurs-
maran.
Framhald á bls. 23
Péturs Benediktssonor minnzt
í bnnknrnði Lnndsbonknns
Ávarp Baldvins Jónssonar,
tormanns bankaráðs