Morgunblaðið - 04.07.1969, Qupperneq 13
MORG-UNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÍTLÍ 19ft9
13
FISKFLÖK
Arlegur innflutningur fiskflafca hefur verið:
Mlillj. pund wnilMHf
Þorsk/Iok ............
Karfaflök ............
Ýsu-, ufsaflök o. fl. ..
Stcinbítsflök ........
32—47 14500—21.300
10-50 8.100—22.600
24—32 10.800—14.500
5—9 2.300— 4.100
Varífandi innflutning cinntakra ára visast i 3. línurit.
Ef karfaflök eru nndanskilin, má scgja, aS ákt'otfin stöífn-
un hafi veri8 i innflutningi einstakra fiskflakategunda
tímabiia 1961—1968.
Arlegur innflutningur þorskflaka twr um 32—33 millj.
punda. Arið 1966 fer þó innflulningurinn upp i 40.8 millj.
punda, fellur síSan niRur l 32 millj. punda árið 1967 og
kemst í hámark ári8 1968, eða 46.6 millj. punda.
Arlega kemur 20—30% þorskflaka innflutningsins frá
Jslandi og ruer hámarki árið 1968 34.5%.
Tímabilið 1961—1965 fer innflutningur ýsu-, ufsa-, keilu•
og lýsingsflaka minnkandi og kemst niður í 20.6 millj.
punda árið 1965. Síðan hefur hann farið árlega vaxandi og
kemst i hámark 1968, eða 32 millj. punda. Hlutdeild Js-
lands hefur verið 20—25%, en á siðustu tveim árum hefur
hún verið mun minni eða 14.3% árið 1967 og 12.5% árið
1968. Stafar það af stórauknum innflutningi lýsingsflaka,
aem tsland framleiðir lltið af.
Innflutningur karfaflaka hefur aukizt gifurlega sé litið
á timabilið í heild. Fyrstu fimm árin er aukningin hœg og
jöfn úr 18.6 millj. punda i 25.7 millj. punda. Arið 1966
verður 61.4% aukning frá árinu 1965 og árið 1968 er inn-
flutningurinn kominn i 50.4 millj. punda (22.831 smálj.
Hlutdeild Islands i karfaflakainnflutningnum hefur
verið óveruleg eða um 1 millj. pund á ári. Verðlag hefur
verið langt undir því sem unnt hcfur verið að framleiða
Isarfaflök fyrir á íslandi.
Steinbítsflakainnflutningurinn er árlega 5—9 millj.
punda. Litlar sveiflur eru í þessum innflutningi. Hlutdeild
tslands hefur verið 17—30% og tekur tiltólulcga litlum
breytingum ár frá 4.
Að framan hefur verið greint frá heildarinnflutningi
frystra fiskflaka og fiskblokka og hlutdeild lslands nokk-
uð skýrð.
ISLAND:
En hvernig hefur staða tslands i innflutningnum verið
mmanborið við önnur lönd, sem selja inn á bandaríska
markaðinn? Hefur hlutdeildin aukizt, minnkað eða verið
óbreytt i vaxandi innflutningi og hver er hugsanleg fram•
tíðarþróun i þessum efnum?
Innflutningurinn hefur fyrst og fremst verið frá Kanada,
íslandi, Noregi, Danmörk, Vestur-Þýzkalandi, Grœnlandi
og Suður-Afríku. I línuriti 4. er sýndur hundraðshluti
(%) þeirra i innflutningnum, en af því má sjá, að tímabil•
ið 1961—1968 voru Kanada og ísland steerstu útflytjendur
frystra fiskflaka og fiskblokka til Bandaríkjanna. Saman-
lagt var árlegur heildarinnflutningur frá þessum tveim
löndum 71—82%. Hlutdeild Kanada hefur verið 50—60%
en Islands 14^-23%. Frá Noregi hafa komið 4—11%, Dan-
mörku 2—7%, Grœnlandi 2—6% og Vestur-Þýzkalandi
1—4%.
t upphafi timabilsins árið 1961 var hlutdeild tslands
'22.6% — 45.7 millj. punda (20.702 smál.) og helzt svipuð,
þar til árið 1966 er hún lœkkar í 16.9% og árið 1967 i
14.5%. Samdráttur i útflutningi fiskblokka frá Islandi
rœður hér mestu, en einnig er um að rœða samdrátt i
útflutningi frystra fiskflaka. A s.l. ári er hlutdeild tslands
aftur orðin */s hluti heildarinnflutningsins — 20.5% —
svo segja má, að Island hafi aftur náð sinum fyrri sessi.
Heildarmagnið er komið upp í 81.6 millj. punda (36.964
smál.) og var 35.9 millj. punda (16.262 smál.) meira en
árið 1961. Var það 78Ji% aukning.
Fiskblokkir hafa verið stœrsti hluti innflutningsins frá
tslandi. Arið 1961 eru þœr 26.7 millj. punda og 58.4%. Ar-
ið 1968 58.1 millj. punda og 71.2%. Aukningin 1961—1968
varð þvi 31.4 millj. punda (14.244 smál.) eða 117.6%.
Innflutningur frystra þorskflaka frá tslandi hélzt svo
stöðugur allt timabilið, 8—10 millj. punda á ári (3600—
4500 smál.) þar til hann eykst um helming árið 1968 i
16.1 millj. punda’(7293 smál.) samanborið við 8,0 millj.
punda (3.624 smál.J árið áður. tslendingar hafa aukið
sölu þorskflaka í Bandaríkjunum mest allra þjóða á sl.
ári, bœði að magni til og hlutfallslega. Nýttir voru nýir
sölumöguleikar á þorskflökum i neytendaumbúðum og er
greinilegt, að í þeim efnum hefur tslendingum orðið meira
ágengt en öðrum. Innflutningur frá Kanada eykst nokkuð
en lítið magn kcmur frá Noregi og öðrum þjóðum. Hlut-
dcild Islands árið 1968 var 34Ji%, en Noregs aðeins 1.9%.
Arlegur innflutningur á frysium ýsuflökum frá tslandi
hefur verið 4—7 millj. punda. Takmarkast hann nokkuð af '
framleiðslumöguleikum vegna sveiflna í veiðum. Markað-
ur hefur verið góður fyrir ýsuflök.
Innflutningur á stcinbítsflökum hefur vcrið stiiðugur og
mð jafnaði 1—2 millj. punda á ári frá tslandi.
Miklir erfiðleikar hafa vcrið í framlciðslu og sölu karfa-
flaka frá Islandi á bandaríska markaðnum. Kanada hefur
lagt undir sig þennan markað, en árið 1968 komu þaðan
46.8 millj. punda (21.200 smálj af 50.4 millj. punda inn-
flutningi eða 92£%. A sama ári voru Island og Vestur-
Þýzkaland hvort um sig með 1—2 millj. punda. Verðlag
á kanadiska karfanum er langt undir framleiðslukostnaði
i karfaflökum á tslandi.
KANADA:
Illutdeild Kanada i hcildarinnflutningnHm hefur vcrið all
breytileg á síðustu árum. Arin 1961, 1964, 1965 og 1967 er
Kanada mcð um 60%, cn á siðasta ári 50.8%. Tímabilið
1961—1968 cykst heildarmagn Kanada i innflutningnum■
úr 120 millj. punda (54.360 smál.) í 201 millj. punda
(91.053 smál.) eða um 81 millj. punda (36.693 smálj. Það
var 67.5% aukning. Jafnframt minnkar hlutdeild Kanada
S heildarinnflutningnum.
Athyglisvert er, að á sama tima, sem innflulningur
þorskflaka og fiskblokka frá Islandi tvöfaldast frá 1967—
1968 og cykst um 38 millj. punda (17.214 smál.) eykst inn•
flutningurinn frá Kanada á söniu legundum uni aðeins
15 millj. punda (6.795 smálj.
NOREGUR:
Þótt Norðmenn liafi aðcins vcrið hálfdrœttingar á við
tslendinga i innflutningnum árið 1968, hafa þeir aukið
hlutdeild sina á síðustu tveim árum. Arið 1961 koma
aðeins 10.4 millj. punda cða 5.1% frá Noregi. Var það
aðeins /4 ftess magns, sem flutt var inn frá Islandi á þvi
ári. Arið 1966 fór innflutningurinn frá Noregi niður ( 142
millj. punda eða 4.4% innflutningsins, en árið 1968 var
hann kominn upp í 42.4 millj. punda (19.207 smál.) og
hlutdeildin i innflutningnum komin í 10.6%. Arið 1968
jókst þessi innflutningur um 23.8 millj. punda eða 127.9%
miðað við árið á undan. Arið 1968 var meginhlutinn í inn•
flulningnum frá þessu landi fiskblokkir 34.6 millj. punda
(15.673 smálj. Var það 81.6% innflutningsins frá Noregi.
Innflutningur þorshflalca þaðan var aðeins 705 þúsund
pund (319 smálj. Samanborið við innflutning þorskflaka
frá tslandi á sama ári, sem var 16.1 millj. punda (7.293
tmál.) og Kanada 26.0 millj. punda (11.778 smál.) var
þessi innflutningur frá Norcgi sáralítill.
DANMÖRK:
Danmörk hefur hœkkað hlutdcild sína í innflutningi
Bandaríkjanna á fiskflökum og fiskblokkum úr 5.5% árið
1961 í 6.4% árið 1968. Magnið jókst úr 11.9 millj. punda i
25.6 millj. punda, eða um 128.5%. Arið 1968 voru 21.8
millj. punda (9.875 smál.) þcssa innflutnings, cða 85.1%t
fiskblokkir. Fryst þorskflök voru aðeins 2.7 millj. puiida
(1223 smál.) á því ári.
Innflutnmgur frá Grtenlandl hefur þrefaldazt frá 1961
til 1968, úr 4.4 millj. punda i 12.5 millj. punda. Hér er svo
til eingöngu um fiskblokkir að rteða, er voru 11.7 millj.
punda árið 1968. Hámarki náði þó innflutningurinn frá
Grœnlandi árið 1966, er hann varð 19.2 millj. punda og
var 5.9% hcildarinnflutningsins. Arið 1968 var þessi hlut-
deild komin niður í 3.1%.
ÖNNUR LÖND:
Innflutningur frá öðrum löndum hcfur aukizt ur 43
millj. punda árið 1961 i 26.1 millj. punda árið 1968, eða
um 480%. Er þar svo til eingöngu um að rœða aukningu í
innflutningi fiskblokka. Arið 1961 komu aðcins 1.2 millj.
punda af fiskblokkum frá öðrum löndum, en árið 1968
23.4 millj. punda. I þessum innflutningi eru m. a. 10—15
millj. punda af fiskblokkum úr pólskum verksmiðjutog-
urum, en árið 1965 gerði Gorton’s i Gloucester fimm ára
samning t ið Pólverja um kaup á fiskblokkum.
ERLENDIR SELJENDUR:
Hérlendis hafa löngum verið skiptar skoðanir um, hvernig
útflutningsmálum skuli háttað. Annars vegar eru þeir, sem
telja að beztur árangur náist, ef sala og útflutningur
sjávarafurða sé i höndum sem fœstra og þá helzt i sölu-
samtökum fiskframleiðenda sjálfra. Hins vegar eru svo
aðrir, sem álíta að bezt sé, að sem flestir sjálfstœðir kaup-
sýslu- og umboðsmenn annist sölu og útflutning sjávaraf-
urða.
Með hliðsjón af árangri cinstakra þjóða i sölu hrað-
frystra sjávarafurða á bandariska markaðnum hið mikla
vaxtatímabil, sem var ( innf/utningnum 1961—1968, er
ckki ófróðlegt að skyggnast ofan i fyrirkomulag þessara
mála í helztu úlflutningslöndum, ef það mœtti verða til
þcss að varpa einhverju Ijósi á gildi þeirra tveggja megin-
kenninga, sem uppi eru um þessi mál.
Kanada er óhrekjanlega stœrsti útflytjandi hraðfrystra
fiskflaka og fiskblokka til Bandarikjanna, þótt hlutdeild
þcss hafi lœkkað úr um 60% niður £ 50J8%. Kanadískir
fiskframleiðendur njóta ákveðinnar staðarverndar . um-
fram framleiðendur annarrm þjóða vegna legu landsins
og nálœgðar við bandaríska markaðinn, auk þess sem á-
kveðin eignatengsl eiga sér stað milli Kanadamanna og
Bandaríkjamanna um nokkrar fiskvinnslustöðvar í Kan-
ada.
Eðli málsins samkvœmt er erfitt að koma nokkrum tak-
mörkunum við l útflutningi frystra sjávarafurða frá Kan-
ada til Bandarikjanna. Þar eru því margir útflytjendur, og
munu nú um 30 aðilar flytja út frystar fiskblokkir, sem er
stœrsti útflutningsflokkurinn, sem fyrr er frá greint.
Stœrstu útflytjendumir selja árlcga tugi millj. punda af
fiskblokkum. Tveir þesara aðila, RUBERT og 40-FAT-
HOM — eiga eigin fiskiðnaðarverksmiðjur i Btindaríkj-
unum, þar sem fyrirtœkin fullvinna blokkina með svipuð-
um tuc.tti og SH og StS gera i sinum verksmiðjum. Aðrir
útflytjcndur selja til fiskiðnaðarverksmiðja i eigu annarra.
tsland er nœst stœ.rsti aðilinn i innflutningi Banda-
ríkjanna á frystum fiskflökum og fiskblokkum með 20%
innflutningsins árið 1968. A þvi ári voru aðcins tveir út-
flytjendur, SH og SlS. Borið saman við aðrar Vestur-
Evrópuþjóðir hefur Islendingum tckizt bczt að hasla sér
völl á þcssum markaði og halda markaðshlutdeild sinni,
þrátt fyrir stóraukna og erfiða samkeppni. Eigin fisk-
iðnaðarvcrksmiðjur og sölufyrirtœki, sem starfa i skjóli
■ sterkra samtaka, hafa hér örugglcga ráðið úrslitum. Vegna
þessa fyrirkomulags hafa tslendingat getað starfað á
grundvclli lengri tíma uppbyggingar og sölustefnu. Skapar
það stöðugleik í framleiðslu- og sölumálum ár frá ári með
þar af leiðandi jákvœðum árangri.
Noregur hafði til skamms tíma liálfgert einkasölufyrir-
komulag i útflutningi frystra sjávarafurða til Bandaríkj-
anna. Fyrirtœkið FRIONOR annaðist svo til allan útflutn-
inginn og starfrœkir þar eigin fiskiðnaðarverksmiðju. Ein-
hverra hluta vegna hefur Norðmönnum ekki vegnað eins
vel og Islendingum í söluviðleitni sinni og rekstri fiskiðn-
aðarverksmiðjunnar, sem er staðsett i Neto Bedford.
Að öllum líkindum má rekja það til þess, að tslendingár
tóku sölu- og markaðsmálin vestra mjög stcrkum töknm
þcgar í upphafi, er mögulcikar opnuðust þar fyrir sölur
hraðfrystra sjávarafurða að aflokinni siðari hcimsstyrjöld,
m. a. með stofnun söluskrifstofu i New York árið 1944,
fyrirtœkisins Coldwatetr Scafood Corporation árið 1947 og
starfrtekslu fiskiðnaðarvcrksmiðju árið 1954, þegar fram-
leiðsla verksmiðjuframleiddra fiskrétta var að hefjast.
Aherzla var 'lögð á að framlciða og selja gœðavöru undir
eigin vörumerki, sem hlyti viðurkenningu markaðsins.
Jafnframt þvi sem ávallt var haft i huga langtíma sjónar-
mið í sambandi við sölumálin. Þá hefur það átt veiga-
mikinn þátt i því, hvcrsú vel gckk, að SH hcfur vcrið sér-
staklega heppin með þá mcnn, scm stjórnuðu markaðs-
málum í Bandarikjunum, en þeir hafa verið scm kunnugt
er verkfrteðingamir Jón Gunnarsson (1944—1962) og Þor-
steinn Gislason (1962 og síðan).
Norðmenn komu seinna inn á bandaríska. markaðinn
með svipuðum hœ.tti og Islcndingar. Arið 1967 mun verk-
smiðja þeirra liafa hotað 6 millj. punda af fiskblokk á
sama tima, sem heildarnotkun íslenzku verksmiðjanna
mun-hafa verið um og yfir 25 millj. punda eða fjórum
sinnum meiri.
Fyrir tveim árum fékk fyrirtœkið NORDIC GROUP,
sem eru samtök 10—12 norskra framleiðenda, úlflutnings-
leyfi á bandaríska markaðinn. Selur það á umboðsgrund-
vclli. Þá sclur FINDUS þareinnig.
Frionor er eftir sem áður slœrsti útflutningsaðilinn og
mun hafa annazt 20—25 millj. punda af fiskblokkaút-
flutningi Norðmanna til Bandarikjanna áríð 1967. Arið
1968 jók Findus fiskblokkaútflutning sinn á bandaríska
markaðinn og var hann nokkrar milljónir punda.
I Norcgi eru mjög skiptar skoðanir um, hversu œskilegt
sé að hafa þrjá söluaðila með gjörólík sjónarmið i sölu-
málum á þcssum veigamikla markaði. Fríonor lcggur
áhcrzlu á að byggja jafnt og þctt upp arvissan og oruggan
markað, m. a. með rekstrí cigin fiskiðnaðarverksmiðju,
I jafnframt því sem fiskblokkir eru seldar til annarra.
Findus notar þcnnan markað sem „ventil“, i miklum fisk-
blokkaframleiðsluárum. Nordic Group rekur skemmri
tlma sölustcfnu og selur hluta eða alla framleiðslurus
þangað eftir því, hversu verðlag er hagstœlt á hverjum
tíma.
Hlutdeild Danmerkur hc.fur aldrei verið mikil. Ut-
flutningurínn skiptist á 20 úlflyljendur og er hlutur hvers
lítill. Engin samrœmd sölustcfna er rekin og þvi mikil
óvissa um sölur til Bandaríkjanna á hvcrjum tíma. I sam-
tökum danskra útgerðar- og sjómanna hefur girtt mikillar
óánægju með þetta útflutningsfyrírkomulag og eru uppi
hávœrar raddir um, að nauðsynlegl sé að endurskipuleggja
þessa framkvæmd, ef hliðstœður árangur eigi að nást, cins
og hjá Norðmönnum og tslcndingum.
€tflutningurYestur-Þýzkalands fer i gcgnum 3—4 þýzkú
ntflytjcndur og grundvaUast á tækifæríssöhrstefnu.
Pólska rikið sér um sSlur fiskblokka til Gortons. Er þar
þvi um einn útflytjanda að ræða í samrtemi við ríkjandi
skipulag þessara mála í Auslur-Evrópu.
BANDARÍSKIR KAUPENDURj
Ef litið er á kaupcndahliðina á fiskblolckum Uggja fjrir
upplýsingar um, að árið 1967 notuðu 9 stœrstu fiskiðmaðar-
verksmiðjurnar 90% af heildarblokkamagninu, sem VOT
um 214 millj. punda (96.942 smálj. Eitt þessara fyrir-
tækja var Coldwater Seafood Corporation. Him fyririatkin,
sem eru öil bandarisk, voru:
Gortons of Gloucester
Booth Fisheries
The Great Ailantic and Pacific Tea Campamy
Commodore Foods, Inc.
O’Donnel-Usen Fisheries, Inc.
Mrs. PauPs Kitchcns
Sea Pak Div. of Grace Line Co.
Sea Pass Corporation
Af þessu má álykta, að svigrúm til samkeppni milli út-
flytjcnda sem vxlja selja á þessum markaði, gctur ekki
verið mikið. Hugsanlegt er, að einstöku sinnum sé unnt flð
selja lítið magn fyrir nokkuð hærra verð. en almennt gildir
á markaðnum, en fyrir stóra framleiðendur. Island þar á
meðal, skiptir höfuðmáli, að hafa örugga og jafna solti•
mögulcika á sem mesfm magni á hagstæðum en filföhtlega
stoðugum verðum. Er það fyrst og fremst unnt á grund-
velli lengri tima sölustefnu, þar scm áherzla er lögð á
framleiðslu og sölu hraðfrystra sjái'arafurða og lilbúinna
fiskrétta undir eigin vömmerki, sem neytendur hafa trá á
að fenginni góðrí reynslu um vörugæði og sanngjarnt rrrð.
Þótt hátt vcrðlag sé æskilegt. getur það orðið til tjósss. ef
það er ckki varanlcgt.
Vií samning greinarinnar var ra. a. stuflzt við oftirfarandi
heimildin
Skýrslur Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna.
U. S. Dep. of the Interior — Fishery Products Reports
1961—1968.
Commercial Fisheries Reviews 1961—1968.
Rapport om Markedet for Frossenfísfc i USA.
Verzlunarskýrslur 1961—1968.
Tekifl aaman i mai 1969.
Guðmundur H. Garðaraaaa.
Línurit 1. Heildarinnflutningur Bandaríkjanna á frystum fiskflök-
um og fiskblokkum 1961—1968.
1961 i962 1963 1964 1965 1966 1967 1968