Morgunblaðið - 04.07.1969, Qupperneq 14
Rætl við nýstúdenta um innritun-
artukmurkunir í læknudeild
• I FYRRAKVÖLD héldu ný
stúdentar þeir, sem ákveðið
höfðu að hefja nám í læknis-
fræði á hausti komanda, fund
í tþöku. Þegar hefur verið
skýrt nokkuð frá fundinum í
fréttum blaðsins, en helztu
atriðin er komu fram í umræð
um stúdentanna voru þessi:
• Mælikvarða þann er lækna-
deild hygrgst nú miða innritun
við, segja stúdentarnir óraun-
hæfan. Stúdentspróf sé ekki
samræmt i einstökum grein-
um og prófið reyndar ekki
hyggt á sömu greinum í öll-
um menntaskólunum. Þá benda
stúdentar á einstök dæmi um
hversu hinar nýju innritunar-
reglur geti bitnað rang-
látlega á mönnum. Einn-
ig, að fyrsta ár í deildinni
sé það eina, sem deildin hafi
miðað við í útreikningum sín-
um, en til að rétt mynd feng-
Ist þyrfti að taka fleiri ár með
í reikninginn.
• Stúdentarnir leggja höfuð-
áherzlu á að opna verði nýjar
námsleiðir áður en þeim fáu,
sem fyrir eru verði Iokað. Lokun
hljóti aðeins að leiða til öng-
þveitir í öðrum deildum Há-
skólans og síðar í þjóðfélaginu
öllu.
• Stúdentarnir segja að
ákvörðunin um innritunartak-
markanir hafi verið tilkynnt
með svo stuttum fyrirvara, að
það hljóti að skaða þá í námi.
Þeir hafi gengið undir stúd-
entspróf í þeirri trú, að þeim
stæðu dyr læknadeildar opnar.
Tilkynningin hafi komið yfir
þá eins og þruma úr heiðskíru
lofti og lítill tími gefizt til ráð
stafana í sambandi við nám að
hausti.
• Stúdentarnir segjast fram á
það síðasta hafa trúað yfirlýs-
ingu menntamálaráðherra,
Gylfa Þ. Gíslasonar, er hann
gaf á Alþingi hinn 17. des. sl.
En hún hljóðaði á þessa leið:
Hér á landi er ekki takmark-
aður aðgangur að neinum skóla
og verður ekki, meðan ég sit í
mínu embætti. Það hafa komið
tillögur um það alltaf öðru
hverju. Það er lika tillögur um
það uppi núna í háskólanum
um eina deildina þar, lækna-
deildina, að takmarka aðgang
að henni. Það voru uppi
tillögur um það á síðastl.
hausti, og þær eru boðaðar enn.
Þær verða ekki samþykktar,
meðan ég sit í embætti. Þau
mál verður að leysa öðruvísi
en með því að loka aðgangi að
einstökum deildum í háskólan-
um eða einstökum skólum.
Stúdentspróf?
Við spurðum noklkra nýstúd
enta álits þeirra á nýjustu við-
horfuom.
Fyrstan hittum við að máli
Áma T. Ragnarsson. Árni var
formaður nefndarinnar, sem ný
stúdentar sendu á fund forseta
læknadeildar eftir að takmark
animar voru gerðar heyrum
kunnar. Við spurðum Árna um
ánain/gur viðræðarurua.
— Árangurinm var satt bezt
að segja lítill sem enginn.
Deildarforseti tjáði okkur, að
ákvöðunin um imnritunartak-
iruarkanir væri endanleg og
henni yrði ekki haggað. Hins
vegar sagði hann, að deildin
myndi taka til athugunar að
gera nokkrar undantekningar
frá lágmarkseinkunnum, ef
færri innrituðust en unnt væri
að taka til kenmslu. Með hvaða
hætti slíkar undanþágur yrðu
veittar, hefði ekki verið ákveð-
ið, en líklegt að þeim yrði
veitt innganga, sem næstir
kæmu að aðaleinkunnum.
Það, sem veldur oikkur mest
um vonbrigðum, er að þessi á-
kvörðun 'kom eins og þruma úr
heiðskiru lofti. Við höfðum
treyst þeim góðu orðum og ský
lausu loforðum, sem við teljum
menntamálaráðherra hafa gef-
ið. Varla höfðum við sett upp
stódemteihiúfuim'ar fynr en þessi
illu tíðindi dundu yfir. Okkur
varð Skyndilega ljóst, að við
höfðum líklega eftir allt saman
tekið allt annað próf en við
héldum að við værum að ganga
undir. Við höfum prófið, og það
mun víst ennþá nefnast stúd-
entspróf — en hvar eru rétt-
indin, sem það átti að tryggja?
Okíkur er fullkomlega ljóst,
að ,hér er um neyðarráðstafan
ir að ræða og ekki neinar per-
sónulegar of,sóknir, en það af-
sakar alls elkki þann hátt sem
hér var á hafður. Við höfðum
ákveðið nám, sem við ætlum að
byggja framtíð okkar á, en allt
í einu er kippt undan olkkur
fótunum. Við fáum engan frest
til eims eða neiimis. Eir æflazt tál
að við ákveðum oklkur nýtt lífs
stanf á þessum döguirn, sem
eftir eru af inniritunarfirestin-
um? Hvað um þá fáu, sem
hefðu átt möguleika á að kom-
ast í erlenda háslkóla á hausti
komanda. Hinn dkammi frest-
ur 'kemur í mörgum tillfellum í
veg fyrir þá lausn nú sem kom
ið er. Að auki teljum við svo
allar forsendur fyrir tatomörk-
unum byggðar á sandi eimum.
Ámi T. Ragnarsson.
Stúdentspróf er ekfki lands-
próf. Kröfumar eru misjafnar
eftir stkólum og greinarnar, sem
prófið er byggt á eimmig. Lág- ’
miartoskinafam er því, að dieiildiim
finni einhvem sanmgjarnari
mælikvarða, ef hann er þá nokk
ur til.
Þýzkaland
Næsitam tökium viið tati Ólaf
Þorsteinsson, nýstúdient úr
mlálaidieild M.R. Óda/fur á tíi'l
læikma að tel'j'a í báðar ættir,
og eklki óiíMegit 'alð niafin hiamis
hiljóimá kluniniuigfliagia í eymum.
— Ég er m/jlög Slegtan yfir
iþví iað stvomia dkyflldii fara, segliir
Ólafur. Lælktniisfnæiðdin hiafiur átt
flnuig má/mn aíian fró þvií ég ’hóf
6toóllaigönigiu. Þetta toemu/r 'afl)''iag
fla/tit uflpp á miamm.
Ég haf varið að þmeifia fynir
miér um að fama till Þýzlkaílan/dB,
Síðan þassd Síðustu og viensitíu
tíðtadi bánust. í dag rædldli ég
móliið við fiyrmvenamidi klemmiana
miinin hér í skóilanium og tefliur
hiairun, að drv/aiiainkiosiímiaðuir verði
Ólafur Þorsteinsson.
400—500 mlömk á milssemí ef af
Þýzk'alamidlsiferð verður. Það
saimisivanaði om 100 þúsumid ísi-
kmó/nium. Eklki veit ég tavart a/f
þess/u verðurn, em útllitið er
swamt.
Magnús Magnússon.
Ytir 8 á vorprófi
kemst ekki inn!
Magnús Magnússon Iheitiir ný-
stódienit úr miáladeiM, sem við
tölkium taflli.
—' Þetta rniiá tefljiaist 'gráflbnois-
legt, segir Magmiús. Ég Æékfc
etalkuininiina 8,04 ó vcxrpinófi, en
7,'63 í vetinamedinlkiuinini. Útikiomian
varð' því sú, að ég ihfliaut 7,84 á
stódemltspmóifii mlálladieilidiar og er
því útiflidkaiður fró inmigiöinigiu i
liækiniadieiillid, saimkv'æmt mýjiu
megtainuim. Ég stoall 'elklki sagj'a
um, hfwxrt það hietfði hafit álhrif
á finamimistiöðiu mlíima í vetuir ef
naumveruflieilkinin hiefiðd bleisað
viið þó. Em því vair lefktkti að
Iheillsia. Við hiötfiðium bana lof-
orðim til ialð 'styðjiaist við.
Mesita Æunðiu vekuir mlár só
miæfliikvarðii, sem vair valinmi.
Er það ekkn staðmeymd 'alð eta-
kluininiir miammia syeiffliaisit oft tifl.
á skióflaáruimum.. En þóitit ®ð sb'10
væri akfcii, er það þó elklkd finuim-
sk'iiliyrðli, 'a® mlanm vliti að hvarj'U
þeiir gianiga? Þair dkomtd.miifldlð á
einis og ég sialglðd áðani.
2. einkunn á
stúdentspróíi —
ágœtiseinkunn í
lœknadeild
Eiríkur Árnason varð mæisitiur
fymir svönum.
— Aiuiðlvibað 'er þetta liclkuru-
'anm/ál aðeins arugi af stæirna
vanidiamáili. Oktour skomtir flieári
máimsbinautir, um það enu víst
'aflJlliir sammiáll'a. Ég 'heyrðd það
á mlöngum féfliaga miinma, sem í
læfaniisfiræðinia ætflluðu, a® það
var mlögiuliedlkafæðiin er néði úr-
slitium uim válið. Um slj'áflifam
milg get ég aðeims sagt það,
iað lætond'sifmæðim hiefluir ávalflt
verið mitt takmiaTte.
Siumiir væmia 'ofcfciuir uim, að
Við steifinum 'aðeinis að því að
næla oktour ! aiuðfienigiimn pem-
ilnig mieð því að gariaSt lækimar.
Talkmiörkuiniin sé því gott máð
itifl 'að toomia í veg fýrir fjár-
m álialbmaflll. Þessair i öflcsemdiir
fiininist miér í hæs'ta lalgi edn-
kianindllietgair. Hvetr hefiuir hieyrt,
að máð t'ifl. aið læfcfca þjóniustiu-
igjiafld einmiair stéttair sé að lotoa
ibenmi? Mæilitovarði dledfldiairimm-
ar viirðiist miér edmmlilg yatfasiaim-
ur. Af Ihverjiu 'er akki gerð víð-
tækiami toöminiuim, t. d. á öllum
mómsfieir'li þeiinra stiúidiemita í
'deiflldiiinmd, sem fhaíðir vonu
með í úritialkimu. Náimisómainigiur
miam/nia getuir 'a/uðvitað bneytzt
frá tfyinsita áriimu í hlásfcófl'a, (hrwað
Eirikur Árnason.
þá ifirá stóidiemtsprófi. Gcltt dlæmli
lum það er miaiðuininm, sem
miefmiduir vair hér á fiumiddintum
áð'am. Hanim hliaut aðma etak-
lu/n/n 6,71 á stúdienitspnófi mál'a-
deiidiar í fyrra, em vairð mæsit
toæstur í prótflunuim í lælkma-
dledM í yor mieð ágaötisietalkiumm.
Bklki flneflði hanin tiekið pmóf í
þetari dieifld í vor saimlkwæmt
nýjiu tnegfl/uimuim.
Jón K,arlsson.
Hvað um framboð
og eftirspurn?
Jón Karlsson er nýistúdeimt úr
srtiæmðfinæðiideild M.R. Jóm Ibafiðli
þet/ba að segd'a um má/Hið:
— Enu mten/n ibúmir að
igfleymia lögmiállum firaimlboðs og
efitirspummair? Þeir segja dkikiuir
féglj anma og því tmalkflagt að
fælktea olklkuir Molkkuð. En
hivenmig getur það korniið iheiim
og samiam að ,,öflfnamlboð“ á
lætkmium ieiði till að menim
fiiytekist í dieiidltaia í fjámgróða-
vo/n?
Þieflta er rneiðarslag fyrir mdigt
Ég dbamd uppd ihiáflf náðiaflauis,
því flyrirvairinfn van emglinm.
M'aðiur var biúimn að (kaiuipa
þætoumar og tilbúinm aið tatoa
wámdlð flöstóm tötoum. Hvað tniú
veinður veit ég ektoi. Náttúru-
fræði fcæmá ibedzt tdl igmedima.
Sigurður Ámason.
Menn en ekki vélar
Signrður Ámason sitúdieimt flná
MenmtaSkólamum í Reykjiavik
er m'áladeildarstúdent. Hanm
sagðist vera búimm að ganigia
með huigmymdinia um læfcnis-
fræðiniám síðam ibanm var lítill
strákur og ávallt miðað að því
mámi.
— Það er amidiskoti hart, sagði
hanm.. Að láta eimlhverja menn
úti í bæ ákveða það rmeð eimu
penmiastniki hvað maður miá
ekki legtgja fyrir sig. Þessir
mienin verða' að gera sér gredm
fyrta því að þeir f jalla um rmanm
eSkj'ur en ékfci stkrifstofuvéliar.
Sigurður, sagði að hver mað-
ur sem eitthvað væri inmd í
þessu máld sæi að þessd úrlau'sm
sem heflur verið boðuð væri
emgim Ilausn. Þamma væri aðedins
verið að vísa vandamiáliumum
inm í aðrar deildir og þær deild
ir neyddiar til að táka upp saima
fyrirfcomiufl.ag á meðam ekkert
naumlhæft væri gert í þessum
miálum.
— Þessir mennii, hélt Sigurð-
'ur áfram, virðast setja þessa
takmörkiuiniar'ákvanðun svo sví-
vinðilega seint friam, til þeiss
að nejnraa að komia í veig fyrdr
sam'stöðu memenda um aðgerðir
í málinu, þar sem þeiæ enu nú
dneifðir víðs vegar, að lofanum
vorpnófium og sbólasflituim. Anm
ans er ástæðan fyrir því, að við
fönum svo seint af stað sú, að
mienmtamálanáðherra gaf a.m.
k. tvívagis í vetur yfirdýisimgar,
þar sem hamn sagði m.a. á Al-
þinigi að takmiark'andr yrðu efcki
í lætknadeild eða aðnar deildir
meðan haran væri náðhemna. Að
vísu höfðum við heyrt ávæmtaig
af ákvörðum uim tákmiarlkamir,
en memm unðu rélegri við fyrr-
gretaidar yfirlýsimgar memirota-
fmálaráðherina. Menm umdnast miú
yfirdýstaigarmar og heitin em þar;
ftam'st 'skýrim/gin á því hve setat
við tökuim upp hanztoainm og;
fönum af sbað til baráttu í rétt-.
lættaigu rniála.
— Samtök þeirina sem ætluðu
í lækmadeildtaa að hausti muinu;
gera alflt, til iþess að toornia þeisisu.
miál'i á nóttan tojöL