Morgunblaðið - 04.07.1969, Page 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDACUR 4. JÚLÍ 1960
tJitgiefandi H.f. Árváfcuir, Reykjavík.
Fxamkvœmdastj óri HaraJdur Sveinsaon.
ítitstjórai' Sigurður Bjamasort frá Yigur.
Matíhías Johannessfen.
Eyj ólfur Konráð Jónssoo.
Ritsftj ómarfulltrúi Þoxbjöm Guðöiundason.
Eréttaistjóri Björn Jóhannsson!.
Auglýsingiaistjóri Arni Garðar Kristmæon.
Bitstjórn og afgreiðsla AðaLtræti 6. Sími 19-100.
Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80.
AskrMtargjald kr. 150.00 á mánuði innanilands.
í lausasjöOM ikr. 10.00 eintakið.
OPIÐ SKÓLAKERFI
ftLfilðl ||a
fmj U Ur ÍAN IIR HEIMI
Þeir vilja ekki lifa af
einu saman brauði lengur
Sovézkir bændur heimta bætt lifskjör
IT'yrir tveimur árum hófust
*■ miklar umræður um
nauðsyn breytinga á skóla-
kerfi landsmanna.. Þessar
umræður hafa staðið yfir nær
stöðugt síðan og nú er ber-
sýnilegt, að slík alda áhuga
um endurbætur í skólamál-
um er risin, að hún hlýtur að
leiða til mjög verulegra um-
bóta. Og einmitt um þesisar
mundir eru miklar hreyfing-
ar meðal skólamanna, tíð
fundahöld, ráðstefnur og sam-
ráð manna á meðal.
í þessum skólaumræðum
hefur Mbl. jafnan lagt
áherzlu á að fjölga verði þeim
menntaleiðum, sem æskufólk
á völ á jafnframt því, sem
skólakerfið verði opnara en
nú er og margvíslegum hindr
unum rutt úr vegi fyrir því,
að upprennandi kynslóðir
geti gengið þær námsbrautir,
sem hugur þeirra stendur til.
Það hefur einmitt verið einn
megingallinn á okkar skóla-
kerfi, að það hefur verið svo
þröngt og lokað og lítil tæki-
færi til að breyta um stefnu,
ef menn á annað borð hafa
verið búnir að velja sér
ákveðna námsleið en síðar
komist að raun um, að hún
er ekki við hæfi.
Ennfremur er nú öllum
Ijóst, að umbóta er þörf á öli-
um skólastigum, jafnt hin-
um æðri sem lægri. Jafnvel
þótt menntaskólamir starfi
áfram í sinni núverandi mynd
með nokkrum breytingum á
innra starfi liggur í augum
uppi, að sjálf uppbygging
menntaskólanna hefur dreg-
izt úr hömlu. Kemur það
bezt í ljós nú, þegar ekki er
í annað hús að venda með
nýjan menntaskóla en eitt
elzta skólahús borgarinnar,
sem byggt var fyrir síðustu
aldamót, þ.e. Miðbæjarskól-
ann.
Einnig er alveg augljóst, að
Háskóli íslands er nú þegar
búinn að sprengja utan af sér
það húsrými og þá starfsað-
stöðu sem skólinn hefur bú-
ið við og eftirtektarvert, þeg-
ar gengið er um háskólasvæð-
ið, að allar byggingar þar eru
frá því um og eftir stríð nema
hinn nýi Ámagarður, sem
með engu móti varð komizt
hjá að byggja svo og Raunvís-
indastofnunin.
í skólamálum er því mikið
og brýnt starf framundan og
þess er að vænta, að sú mikla
hreyfing, sem á þessum mál-
um hefur verið sl. tvö ár,
beri drjúgan ávöxt.
PETUR
BENEDIKTSSON
pétur Benediktsson, banka-
*■ stjóri og alþingismaður,
sem borinn er til grafar í dag,
setti mark sitt á samtíð sína
með eftirminnilegum hætti.
Hann var óvenjulegur dreng-
skaparmaður, einarður og
sjálfstæður í skoðunum, en
jafnframt umburðarlyndur
gagnvart þeim, sem til hans
leituðu og áttu við vandamál
að stríða.
Þótt vegur hans yrði mik-
111, fyrst í utanríkisjónust-
unni, síðan sem bankastjóri
og loks alþingismaður, var
hann jafnan og fyrst og
fremst alþýðlegur í viðmóti,
enda var hann sprottinn úr
jarðvegi íslenzkrar alþýðu-
menningar eins og hún ger-
izt bezt. Þessi menning ein-
kenndi allt far hans og af-
stöðu, hvert sem leið hans lá.
Hann var alþýðlegur höfðingi
eins og slíkum mönnum er
bezt lýst í þeirn bókum, sem
hann mat öðru frernur. Þessi
eiginleiki Péturs Benedikts-
sonar verður öllum ógleym-
anlegur, sem áttu því láni að
fagna að kynnast honum.
Meðan Pétur Benediktsson
starfaði erlendis í þágu þjóð-
ar sinnar var hann góður vin-
ur og traustur ráðgjafi ís-
lenzkra námsmanna erlendis
og raunar annarra íslendinga,
sem dvöldust þar samtíða
honum. Eftir að hann sneri
heim til íslands komust ung-
ir menn hér heima að raun
um, að fáir menn af hans kyn
slóð höfðu jafnmikla ánægju
af samskiptum við æskumenn
og að kynnast sjónarmiðum
þeirra.
Pétur Benediktsson fékk
það eftirsóknarverða hlut-
verk, ungur að árum, að vera
fulltrúi nýstofnaðs lýðveldis
okkar, kynna það öðrum þjóð
um, sögu þess, menningu og
framtíðarsýn. Betri fuiltrúa
en hann og konu hans, frú
Mörtu, gátu Íslendingar ekki
eignazt í öðrum löndum, enda
báru þau hróður lands og
þjóðar með þeirri menning-
arlegu reisn, sem á sér djúp-
ar rætur og langa hefð. Pét-
ur Benediktsson sat á Alþingi
frá 1967. Hann var víðsýnn
maður, óhræddur að láta
skoðun sína í ljós og hafði
einkum áhuga á sjálfstæðis-
málum þjóðarinnar og menn-
ingarmálum.
Eftir Dev Murarka
EITT MESTA baráttumál sov-
ézkra efnahagssérfræðinga nú,
er að þurrka út þann mismun
sem er á lífskjörum bænda ann
ars veigiar og þeiirna, seim búia í
bongiuim hiirus yegiair. Þamgað til
nýlega hefur ekkert teljandi
átak verið gert til að ná þessu
marki og sem stendur er mun-
urinn mikill. En upp á síðkast
ið gerast þær raddir æ hávær-
ari, að bilið mílli þessara stétta
verði að brúa og svo virðist,
sem augu stjórnarvalda séu
smám saman að opnast fyrir
þessum sannindum.
Það sem menn reka fyrsc aug
un í er, hve óhemju mikill mun
ur er á vöruúrvali neytenda í
borgunum miðað við það, sem
siveiltafóikið á fcosit á. Slkioirtuir
á daglegum nauðsynjum í verzl
unum til sveita er alþekkt fyr-
irbæri, en í borg sem er aðeins
í nokkurra mílna fjarlægð eru
verzlanir yfirfljótandi af vör-
um, að minnsta kosti á sovézk-
an mælikvarða. Þarna er meðal
annars að finna skýringu á því
hve sveitafólk í stórum hóp-
um er oft í kaupstaðarferðum,
þyrpist þar í verzlanir og kaup
ir inn, eins og það eigi lífið að
leysa.
Bændur standa þó betur að
vígi nú en áður, og aðstaða
þeirra til að setja fram kröfur
og kosti hefur batnað. Ein á-
stæðan fyrir því er sú breyting,
sem hefur verið gerð á sam-
yrkjubúunum, þar sem menn
fá nú víða greidd laun í pen-
ingum í stað vörum áður. Þetta
hefur ýtt undir kröfur um
rneina vöiriuiúirvial og vandiaðiri
vörutegundir. Sem afleiðing af
þessu hefur eftirspurn eftir
brauði minnkað og dregið hef-
ur úr brauðneyzlu. Þctta er vel
'þess virði, að því sé igauimiuir getf
inn þar sem segja má, að þjóð-
arréttur sovézkrar bændastétt-
ar hafi um áraraðir verið brauð
og súpa. Samtímis hefur eftir-
spuinn eifitiir kjöiti, mjólifcuiriatfiurð-
um og fiski aukizt úr 10% í
20% . Fullkomnara dreifingar-
kerfi gæti að sjálfsögðu hæfck-
að þessar tölur enn.
Annað sem bendir til að
bændur hafi fullan hug á að fá
bætt kjör sín er, að sala á vönd
uðum tilbúnum fatnaði hefur
F R Á HafirammsólkMaÐtofnmmlfcunii
bamsit Morigunlbiaiðönm í @æir swo-
Wljóðamidii firétltialtiilfcymmtímig:
— Haifirammsólkinlaistioiflniuiniin hief-
uir niú teigt v/s Haifirtúmiu frá Botí-
uirngiairvík tifl. iaðr»ufl!eita«r olg lioðmiu-
veliða niæs'bu þrjlá mmániuiðlL Eirnis
otg tounniuglt er haifia ioöniuivieiðiar
til þessta eimltouim vemiið sfiumidialðair
að vetrarfliaigi wið Siuiðlur- ag Sufð-
vestiuiriianid, þagair ioðnan böflurr
itooimiilð á hmyginiiiugiarst'öðivair stDnáir
aukizt og mikil eftirspurn er
eftir heimilistækjum hvers
konar. Hins vegar hafa sveitirn
ar orðið mjög afskiptar, þegar
kemur til úthlutunar heimilis-
tækja.
Fyrir nokkru voru birtar í
Ekonomicheskaya Gazetta töl-
ur um þessi mál. Þar kemur á
daginn, að í mörgum sovézku
lýðveldunum koma aðeins til
dreifingar 56 útvarpstæki á eitt
þúsund fjölskyldur, en 106 tæki
á 1000 fjölskyldur í borgunum.
Hvað snertir sjónvarpstæki
voru hlutföllin 46 á móti 99, ís-
skápar 19 á móti 72 og þvotta-
vélar 37 á móti 92. Blaðið seg-
ir, að mörg fleiri nærtæk dæmi
mætti nefna og bætir við, að
þetta hafi í för með sér, að
sveitafólk þurfi oftsinnis að
leggja land undir fót og halda
til borganna til innkaupa. Þar
með fari dýrmætur tími til spill
rs, sem ella mætti nota til verð-
mætasköpunar. Greinarhöfund-
ur spyr, hvort ekki sé tíma-
bært, að þær reglur sem hafa
gilt mm vöcnuúitlMuituin tiil isveáta-
héraðanna verði endurskoðað-
ar í Ijósi breyttra tíma, og það
skyldi haft hugfast, að sveitirn
ar hafi alltof lengi verið af-
skiptar.
Jafnihliða þeirri brýnu þörf
að koma á meira jafnvægi í
verzlunarmálum landsins eru
ný vandamál að skjóta upp
kollinum, í sambandi við fram-
boð á vörum, sem neytendur
vilja ekki lengur líta við, eða
vörur sem ekki eru taldar full-
nægjandi kröfum neytenda
um gæði. Þróunin hefiur orðið
sú, að fólk leggur peninga fyrir
í því skyni að festa kaup á
heimilistækjum, sem það hefur
ágimd á og neitár sér gjarnan
um margt til að eignast þær.
Á fyrstu sex mánuðum ársins
1968 júkust sparisjóðsinnstæð-
ur um 2.900 milljón rúbla og án
efa befur dirjúgur hluti þess-
arar upi>hæðar verið lagður á
vöxtu til að nota síðar til kaupa
á heimilisvélum.
Þær raddir hafa og gerzt á-
leitnari að framleiðendur og
seljendur hafi ekki áttað sig á
þeirri breytingu, sem er að
verða á verzlunarháttum og eft
irspurn neytenda. Sögð er sag-
an um Dzerzhinprjónastofuna í
Alma Ata í Kirghizistan. Þar
þair. Nú verðiur hiinis vagair toanin-
•aið, hivoirt lumimt er alð stumida
ioðlniuiveilðar að auimar- ag haiuist-
liagi út iaf Nomðuirilainidli og lenigja
þanmiig veiðiitíiimialbidiið itifl mitfcitia
miuffm. Þá werðia eimmiig igierðiair ait-
hiuigamiiir á úiflbreilðlsfliu og stiærið
ioðniuisitiaflnjsiinis úit af Veisitiíjiöirðiuimi,
Norðuirfliainidli ag Noir'ðiaiuisitjurliaindii.
Sfloipdtijióirti á v/is Halfinúimu er
Beneidiiitot Ágústssoini.
Þá Itoefiuir HaffiranffiSóitoniasbafint-
samþykkja xæknilegir og list-
fræðilegir ráðunautar fyrirtæk
isins ný mynztur og nýjar upp
skriftir og snið. Teikningar og
uppástungur eru því næst
sendar til iðnaðarnefndar lýð-
veldisins og síðan koll af kolli
milli sjö átta nefnda og ráða
unz þau komast að lokum til
verðlags- og áætlunarnefndar
Sovétríkjanna. Þaðan fara svo
teikningarnar sömu krókaleið-
ina til baka. Ýmsar tillögur
og teikningar verða að fara um
þetta völdunarhús margsinnis,
ef fyrstu skissur falla ekki í
kramið hjá sérfræðingunum á
æðstu st.öðum.
Margir eru þeir, sem segja að
tímasóun sé að slíku fyrirkomu
lagi. Eins og gefur að skilja
líður langur tími frá því
mynztrin fara af stað frá verk
smiðjunni og þar til þau hafa
hlotið blessun réttra aðila og
firaimflieiðisiia er leyfið, ag tíztoam
breytist á skemmri tíma. Sumir
hafa verið svo djarfir og stór-
huga að láta sér det'ta í hug, að
í stað þessa þunga og seinvirka
fyrirkomulags verði sú tilhög-
un ákveðin, að forstjórar við-
komandi fyrírtækja ættu að fá
leyfi til að verðleggja vörur
sínar sjálfir samkvæmt eðli-
legu mati.
En meðal þeirra vandamála,
sem blasa við og krefjast úr-
lausnar er sú staðreynd, að
vörugæði almennt eru hvergi
nærri nógu góð. Það hefur
löngum verið almannarómur,
að siveitafólk gerði ekki eins
háar kröfur og borgarbúar
hvað viðkemur vöruúrvali og
kostum vörurinar. Og sú skoð-
un hefur verið lífseig, að flest
væri fullgott í sveitavarginn.
Engum getur blandazt hugur
um, að hér er breyting á orð-
in og nauðsynlegt er að auka
vöruúrval og bæta þjónustu.
Því er haldið fram, að þegar
hafi orðið nokkur breyting til
batnaðar. En samt er enn langt
í land, áður en sveitaverzlamr
verða samkeppnisfærar við
verzlanir í stærri bæjum og
borgum.
Athyglisvert er það átak,
sem hafið er. Öllu athyglis-
verðara er þó að sovézkir bænd
ur vilja ekki lengur una við
það, að lifa af brauði einu
saman.
uiniin leilgt v/s Sófliey firá FLatoyni
fcifl síflidiairlieiibar næstu fcvo máimiðli.
Keirruur slkipið í stoð síHiarleitar-
sftoipsinis Halfiþórs, seim verðiuir við
þargk-og gj'óirainingóknlir á þessu
ItiímiabifliL. Næisto dialga miuin v/s
Sófliey toamffiia táilflieitoiin swæðii út «f
Austfjörðuim og laiustainiveriðlu
Noirðiuirfliaffiidii. Sktípsfcjóri á v/s
Sófley ietr Aini KriBtjiáinnBani.
RITSTJÓRIM • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA
SÍMI 1Q*10Q
(Lauslega þýtt).
HAFRÚN TIL LOÐNULEITAR
SOLEY HUGAR AÐ SÍLD