Morgunblaðið - 04.07.1969, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 1999
17
Svíþjáð:
Úvissa ríkir um eftir-
mann Tage Erlanders
— Olot Palme er þó
stranglegastur
FORSÆTISRÁÐHERRA Sví-
þjóðar, Tage Erlander, hefur
nú gegnt því embætti í 23 ár
samfellt, og mun það eins-
dæmi, að sami maður gegni
þvi háa embætti í lýðræðis-
ríki svo lengi. Erlander mun
hins vegar draga sig í hlé á
flokksþingi sænskra sóeáal-
demókrata, sem haldið verður
í september n.k. Geta flokks-
menn hans verið sæmilega
ánægðir með á hvem hátt
Erlandar lýkur stjómmála-
ferli sínum, eftir hinn mikla
sigur, sem flokkurinn vann í
þingkosningunum sl. haust,
undir forystu hans.
Erlander síkilur ©ftir sig nú-
tíma velferðarríki, og í stjórn
artíð hans hafa verið gerðar
miklar umbætur á barnaupp-
eldi, vinnuimiarkaðnum,
sjúkrasaimlögum og almanna-
tryggingum yfirleitt, sem
gera Svíum kleift a@ setjast í
helgan stein 67 áira að aldri,
og hialda þá 60% af launum
15 teikjuhæstu ára sinna.
Menn velta því nú mj-ög
fyrir sér í Svíþjóð, hver það
verði, sem tekur við stjómar-
tauimum úr höndum Emland-
ers. Flestir eru þeirrar skoð-
unar, að eftinmaður Ihanis í
embætti verði Olof Fakne,
42 ára, núverandi mennta-
málaráðhenra. Að flestra mati
er haran líklegri til þess að
hreppa stöðuna en Guinnar
Stráng, fjánmálaráðiherra,
sem er 62 ára gaimall. Sjállfur
leggur Erlander áherzlu á, að
valið sé flokiksins, ekiki hans
sjálfs. Hiras vegar heÆur
Paime, sem menntaður er í
Bandaríikjunum, jafnan verið
álitiran sérstákur slkjólstæðing
ur Erlanders, allt frá því að
hann gerðist persónulegur að-
stoðarmaður haras árið 1953.
Hver er Olof Palrne? Hann
er sagðuir maður bráðgreind-
ur, skemimtilegur og mælslkur
í einkaviðræðum, en hefur
engu að síður verið kallaður
valdasjúkur og mjög róttaek-
ur. Ýnrasir álíta Olof Palme
helztu ástæðu þesis, að mjög
hefuir kólnað í sambúð Svía
og Bandarikjamanna að und-
anförnu.
Palme lauk stúdentsprófi
frá sænstom einlkaskóla að-
eiras 17 ára gamall, eða tveim-
ur árum áður en venja er til.
Hann hlaut styrk til þess að
stunda nám við Kenyam Coll-
ege í Ohio í Bandarilkjunum,
þar sem hann lauk B.A. prófi
í hagfræði með ágætiseink-
unn á aðeins einu ári. Palme
talinn sigur-
ferðaðist siíðan um 34 ríki
Bandaríkjanna fyrir 300
bandaríkjadali, og vann síðan
í járnvöruverzlun í Mexíkó
áður en hann sneri aftur
heim til Svíþjóðar 1949 og
hóf þar laganám.
1952 var hann formaður
sænsku stúdentasamtakanna,
og ferðaðist sem slikur víða
um SA-Asíu, og kynnti sér
þjóðfélagsvandamál í hinu
Við eigum eklki að reyna að
aflsáka stenfu okkar“, sagði
hann nýlega við fréttaritara
tímaritsins Scandinavian
Times, „heldur reyna að við-
halda góðum og virasamlegum
samskiptum á öðrum svið-
um“.
Palime lætur hið svonefnda
þjóðfélagslega réttlæti mjög
til sín táka, bæði heima fyrir
og erlendiis. Hann' dregur í
efa, að Svíþjóð sé fyrirmynd-
arríki að öllu leyti, en segir
þó að „við höfum sannað að
hægt er að slkapa velferðar-
til að taka við farsætiisráð-
herraembættinu. Auk Palme
og Stráng, sem fyrr var nefnd
ur, er einnig talið að Krister
Wickiman, efnahagsmálaráð-
herra og Tonsten Nilsson, ut-
anríkisráðherra, komi einraig
til álita. Eitt er þó vitað, að
sænskir sósíaldemókratar
hafa aðeins tvívegis valið sér
leiðtoga í liðlega fjóra ára-
tugi, og í bæði ákiptin urðu
ungir menntamenn fyrir val-
inu. Nýlega fór fram skoð-
anakönnun á vegum GalLup-
stofnuraarinnar í Svíþjóð, og
sýndi hún að PaLme nýtur
stuðnings 46% flokíkismanna,
og er það 5% meiri stuðning-
ur en hann naut er stofnunin
framikvæmdi samskonar síkoð
anakönnun meðal sógíaldemó-
krata í vetur sem leið. Það
sem e.t.v. var þó eftirtektar-
verðara við þessa Skoðana-
könnun, var að stuðningur
við Strág jökst úr sex í 21%,
og var það að mestu á kostn-
að Wiokmans.
Wiekman, sem er 45 ára
gamall, nýtur mikils trausts
á alþjóðavettvangi sem einn
Tage Erlander ásamt Olof Palme, sem líklegastur er talinn sem eftirmaður hans í haust.
gamla Indókíóna. Þau áhrif,
sem Palme varð fyrir í þess-
um ferðum sínuim, komu
fram 1965 etr hann var sam-
göngumálaráðherra. Þá kom
hann Bandarílkjamönimuim —
og surraum meðráðhenrum sín
um í sænslku stjórninni —
mjög á óvart með því að
flytja ræðu, þar sem hann
lofisöng Viet Cong kommún-
ista sem boðbera þjóðfélags-
legs réttlætis í Víetnam.
„Ég flutti að heita sömu
ræðuna 1953“, hefur PaLme
sagt. „Á þeim tíma sakaði
mig enginn um að vera and-
snúinn Frakklandi".
Palme, og reyndair margir
Svíar, fordæma styrjöldina í
Víetnam eftir sem áður, en
PaLme segir „að það sé ekki
hægt að teljast and-banda-
ríslkur fyrir það eitt, að hafa
sömu skoðun og meirihluti
bandaifsku þjóðarinnar“.
Palme hefur greinilega
orðið þeisis var, hver úlfaþytur
hefur orðið vegna afskipta
Svía af ýmsum heimsmáium,
og hann heldur því fram að
„hlutleysi Svíþjóðar þýði
ðklki að við séum tilneyddir
að vera einangrunarsinnar.
ríki á lýðræðislegan hátt“.
Pallme, sem uim eitt skeið
var íþróttafréttaritari, og er
milkill aðdáandi bandarísika
rithöfundarins Nonman Mail-
er’s, segir að Svíar eigi enn
eftir að brúa „tefcjúbilið“ og
eigi þetta einikum við um
aldrað fólk og fatlað. Hann
er einnig þeirrar sfcoðunar að
bæta verði framhladsisfcóia-
menntun í landinu. „Það er
eklki réttlátt að ungt fólk fái
12 ára skólagöngu, sem
greidd er af fólki, sem aðeins
var sex ár í skóla. Við þörfn-
umst stöðugrar og endanlegr-
ar menntunar þaranig að sér-
hver einstaklingur sé þess
megnugur að geta fylgzt með
hinni stórau'knu hreyfignu,
sem er í þjóðfélaginu“.
Bkki vill Palime gangast við
því, að hann vildi gjaman
móta þessa stefnu sina úr
valdastóli forsætisráðherra.
Hann hefur hinsvegar sagt,
að hann muni ekki hafna
þeirra stöðu, ef floikkurinn
óíJkaði þess að hann tæki við
henni.
Bklki er hægt að segja fyr-
ir með fullri visisu hver það
verður, sem flokikurinn velur
hinna 10 xnanna, sem stýra
peratingamálum hiras frjálsa
helms. Hins vegar er hann lítt
virasæll meðal verkalýðstfor-
ingja söfcum þess að hann
hefur látið leggja niður ýms
óarðbær rfkistfyrirtæki.
Palme hælir Stráng hins
vegar á hvert reipi, en Stráng
nýtur trausts hinna stærri
fyrirtækja í Svíþjóð, er stuðn
iragsmaður frjáls framtaks og
telur að sóaíalisma eigi ekiki
að reka nema upp að vissu
marfci.
Olof Pallme hefur gert til-
raunir til þess að kveða nið-
ur það álit manna á honum,
að hann sé valdafíkinn mað-
ur með afbrigðuim, með því
að halda því til streitu afS
forsætisráðherra sé aðeins
einn í hópi stjómenda. „Við
erum ekki þeirrar skoðunar
að við eigum að hafa nær ein
ráðan forseta eða forsætisráð-
herra, líkt og Engilsaxar
gera“, segir PaLme.
Þá hefur PaLme mjög látið
í l'jósi þær sfcoðanir sínar, að
hann sé andvígur öllu ofbeldi.
Hann hefur barizt fyrir því,
að hætt verði að sýna ofbeld-
isverk í sjónvarpi og vitnað í
lýsingar leikritaskáldsins
Arthur Miller’s á því fjand-
samlega umhverfi, sem leitt
hafi til hiras sorglega dauða
Roberts F. Kennedy’s.
Stráng, sem gegnt hetfur
ráðherraembætti í 23 ár, hef-
ur ástundað að flytja léttar
ræður í sjónvarp, eirakum er
hann flytur hinar árvissu og
óhjákvæmilegu fréttir um
hærri sikatta vegna hærri fjár
laga. Stráng karnst til valda
í sænákum stjómmálum úr
röðum verkalýðstforingja og
nýtur m.a. mi'kils stuðnings
meðal landbúnaðairverka-
manna. 1927 fór Stráng á reið
hjóli um Svíþjóð þvera og
endilanga til þess að ekipu-
leggja samtöik þeirra. Bændur
líta á Stráng sem mótvægi á
þeim tímum er yngri flokfcs-
menn eru að berjast fyrir því
að stjórnin blandi sér í ríkari
mæli í banfcamálefni og iðnað
landsmanna.
SUmir þeirra, sem vel til
þefcfcja, telja að þesisi ágrein-
ingur kyraslóðanna geta leitt
til þess á flokfcisþinginu að
einhver hinna eldri flokfcs-
manna, t.d. Thorsten Nilsson,
verði fenginn til þesis að
gegna embætti leiðtoga flofcks
ins til bráðabirgða.
Lá'kt og er um bæði Palime
og Wiökman, heldur Stráng
því fram, að hann sé efcfci
áfrarn uim að verða forsætis-
ráðherra. Ef hinir yngri
flokksimenn hafa sitt fram,
ver'ður hann það örugglega
ekki. Ekki alls fyrir löngu
lenti Stráng í illvígum deil-
um við samtök ungra sósíal-
demókrata, sem báru fram
þá tillögu, öllum að óvörum,
að þjóðnýta bæri banfca lands
inis. Tðk Stránge hina ungu
menn til bæna, sákaði þá um
„ábyrgðarleyei“ og benti á að
tillagan hefði orðið til þesg
að erlendur tfjánflótti hefði
orðið úr sænSkum bönkum,
sem með öllu hetfði verið
óþanft.
Ein af einkennilegustu
þversögnunuim varðandi
spurninguna um næsta leið-
toga Svía, er sú staðreynd, að
sæmslkir bankamenn, sem
segja: „Palme? Guð sé oss
næstur!“, eru sennilega þeir,
sem mestan hag hetfðu af því
að hann yrði fonsœtisráð-
'herra. Það er nefnilega út-
breidd slkoðun að Palme sé
svo upptekinn við hin sér-
stölku áhugamál sín í „þriðja
heiminum", að hann mundi
náumast hatfa tírna til þess að
knýja fram þau sósiíalistísku
átfonm, sem hinir ungu stuðn-
ingsmenn haras fcrefjaist. Þetta
er eiranig rölkstutt með því, að
hreppi Stráng embættið,
mundi Wiekman erfa embætti
fjánmálaráðlherra, og í því
myndi hinni sósíalistísfcu sfcoð
ana hans gæta enn meira
varðandi fjánmálastjórn rífc-
isins.
Enda þótt PaLme ®é í dag
taliran hafa mestar líkur til
þess að fara með sigur af
hólmi í haust, benda meran á
það, til þess að leggja áherzlu
á að allt geti gerzt, að á
flofcfcsþinginu 1946 hatfi marg-
ir í röðum dyggra þingfull-
trúa muldrað í barm sér:
„IHver í fjandanum er þessi
Erlander?".
Vegagerð miðar
vel á Vestfjörðum
ísafirði, 3. júli: —
SAMKVÆMT upplýsingum Guð
mundar Þorlákssonar yfirverk-
stjóra Vegagerðarinnar er nú
unnið af fullum krafti við ný-
byggingu vega víðs vegar um
Vestfirði, en annars staðar verð
ur byrjað undir mánaðamót og
i ágústmánuði.
Framlkvæmdir við Hnífsdals-
veginn ganga eftir öllum vonum.
Ndkkrir ertfiðleilkar hafa þó orð
ið við að halda veginum opnum
fyrir umferð, sem er leyflð þrí-
vegis um sólarihringinn, og eins
við öflun ofaníburðar. Stetfnt er
að því að ljúka veginum að
mestu á næstu þrem viikum.
í síðustu viku hófust fram-
kvæmdir í Súgandatfirði og
starada vonir til, að unnt verði
að tengja veglran í haust.
Framikvæmdir hófust í Bjarn
ardal í Gemlufal'Lsheiði etftir
miðjan júni og vair byrjað þar
atf fullum krafti sdðustu viku
júnímánaðar. Þar verður lagður
um 7 km katfli.
Þá eru framfcvæmdir í full-
um gangi sunnan Þingmannaheið
ar. Þar verður vegurinn lagður
fyrir Hjarðarraes og Litlanes og
miðar vel áfram Því verlki á að
ljúka i haust.
Loks er unnið að því að tengja
veginn firá Mórillu út í hlíðina
innan við Lónsheiði, en er því
veraki lýkur fyrir rniðjan ágúst
verður hafizt handa við Djúp-
vegiran, en fjárveiting til hans
nemur um 2 millj. kr. á þesisu
ári. Þá er fyrirhugað að lagfæra
vegamótin á Djúpavegi og Vatns
fjarðarvegi í ísafirði, en síðan
verður unnið í Skötufirði. Fjár-
veitingar í Djúpvegi nema um
millj. ikr. á næstu 4 áruim.
Er Hraíifsdalsvegi lýkur, verð-
ur unnið að því að breikfca veg-
iran á Breiðadalsheiðirani og laga
hann í Kinnunum sitt hvonum
traegia
— H. BI.