Morgunblaðið - 04.07.1969, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 1969
Mikilvægt sænskt „PflTENT"
Þéttum opnanloga glugga, útihurðir og svalahurðir með
„SLOTTSLISTEN". Nær 100% varanleg þétting. Gerum
verðtilboð.
ÓLAFUR KR. SIGURÐSSON OG CO.,
Uppl. í síma 83215 frá kl. 9—12 og
eftir kl. 19
Skrifstofuhúsnœði
Höfum til leigu nokkur skrifstofuherbergi í húseign vorri við
Mýrargötu — Upplýsingar á skrifstofunni.
Slippfétagið í Reykjavík h.f.,
sími 10123.
Gólfflísar — gólfdúkar
og teppi í úrvali. Nýjar vörur daglega.
Allt á sama stað
SUNBEAM IPM
4ra manna fólksblll
42ja hestafla vél. 4ra gíra synchroniseraður gírkassi.
Vönduð. þægileg sæti.
Kr. 211.000,00.
Til afgreiðslu strax.
Egill Vilhjálmsson hf.
Laugavegi 118, sími 2-22-40.
I
lesqvarna
HUSQVARNA eldavélin er
ómissandi í hverju nútima
eldhúsi — þar fer saman
nýtízkulegt útlit og allt það
sem tækni nútímans getur
gert til þess að matargerðin
verði húsmóðurinni
ánægjuleg
HUSQVARNA eldavéiar
fást bæði sambyggðar og
með sérbyggðum
bökunarofnr.
Leiðarvísir á ís-
lenzku ásamt fjölda
mataruppskrifta
fylgir.
16 — Laugóvegi 33 Sími 35200
Goðsögur og ævintýri
auðga lífsskilning —
MorgunbJaðinu hafa nýlega I bridge University Press, er út
borizt tvær bækur frá Cam-1 komu seint í júní. Heitir önnur
íbúðir í smíðum
Vorum að fá til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir að
Dvergabakka 6 og 8.
Ibúðimar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, ásamt
frágenginni sameign.
Ibúðir þessar verða tilbúnar til afhendingar fyrri hluta næsta árs.
FASTEIGNASALAN HATÚNI 4A.
Símar 21817, 20998.
Kvöldsími 38745.
HESTAMANRIAFÉLAGIÐ M\ AUGLVSIR
Kappreiðar félagsins verða að Faxaborg sunnudaginn 13. júlí
og hefjast kl. 15.00. Keppt verður í eftirtöldum greinum:
250 m folahlaupi, 350 m stökki,
300 m stökki, 250 m skeiði.
Þá verður góðhestakeppni.
Klárhestar með tölti og alhliða gæðingar. Gæðingarnir mæti
kl. 16.00 laugardaginn 12. júlí.
Þátttaka tilkynnist eigi síðar en 9. júlí til Símonar Teitssonar,
Borgarnesi. sími 7211, og Þorsteini Valdimarssyni, Borgar-
nesi, sími 7194 og 7299.
STJÓRNIN.
Garðahreppur
Opna í dag
LYFJAÚTSÖLU
frá
Hoinarljarðor apóteki
að Garðaflöt 16—18.
Opið dagleaa kl. 9—13 og 15—19, laugardaga kl. 9—13.
SVERRIR MAGNÚSSON,
lyfsali.
UTBOÐ
veitingasölu
Þjóðhátíð Vestmannaeyja 1969, haldin dagana
8., 9. og 10. ágúst n.k., óskar eftir tilboðum í
veitingasölu. Boðin er út sala á eftirfarandi:
A. Sælgæti og tóbaki.
B. öli og gosdrykkjum.
C. Pylsum.
D. ís.
E. Popcomi og flosi.
F. Blöðrum og skrautveifum.
Til greina kemur útboð veitingasðlu í veitinga-
tjaldi, þ. e. sala á kaffi, mjólk, brauði og kökum,
lunda og sviðum. Nánari upplýsingar, ef óskað
er, verða veittar í símum 98-1100 eða 98-1792
milli kl. 16 og 18.
Tilboð sendist fyrir 15. júlí n.k. til Knattspyrnu-
félagsins Týs co/Aðalnefnd-Útboð, Box 41,
Vestmannaeyjum.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er
eða hafna öllufn.
Knatlspyrnufélagið TÝR.
þeirra The Ordinary and the
Fabulous, an IntroductiO'n to
Myths, Legends and Fairy Talea
for Teaöhers and Storytellers,
eftir Elizabeth Cook, kennara í
ensku við Homerton College í
Cambridge. Segir höfundur í for
mála, að bókin sé skrifuð fyrir
kennara, nemendur sem ætla að
leggja fyrir sig kennslu eða bóka
vörzlu, foreldra, frænda, frænk
ur og alla aðra, sem segja sögur.
Með þessari bók sé gerð tilraun
til að sýna, að skilningi fullorð-
ins fólks á lífinu sé ábótavant,
ef skilningur á goðsögnum, helgi
sögum og ævintýrum sé ekki fyr
ir hendi.
Bókin skiptist í fjóra megin-
kafla. Fjallar hinn fyrsti um goð
sagnir, helgisagnir og ævintýri
í lífi barna til sjö ára aldurs.
Annar kaflinn fjallar um það,
hvert rúm þessar bókmenfntir
skipa í hugum barna frá átta
ára aldri til fjórtán ára. Þriðji
kafli er um kennsluaðferðir,
hvernig ævintýra- og helgisagna
bókmenntunum verður bezt beitt
til eflingar hugmyndaflugi skóla
nemenda. í fjórða kafla eru loks
tekin dæmi ýmissa heimskunnra
sagna og raktir efnisþættir
þeirra og áhrif í munnlegri og
ritaðri geymd. Meðal þeirra goð-
sagna, sem sótt er til í bók þess-
ari, eru norrænar goðsagnir og
helgisögur.
Hin bókin, sem um gat £ upp-
hafi þessa máls, heitir The 'Engl-
ish Language, Essays by Lingu-
ist and Men of Letters 1858-
1964. Er hér um að ræða annað
bindi ritverks um enska tungu
og bókmenntir. í bókinni eru tutt
ugu og tvær ritgerðir eftir kunna
vísindamenn þar sem rakin er
saga og þróun enskra bókmennta
frá 1858.
KOLINGEN
ÁRIÐ 1967 kom út í Svíþjóð bók,
með mörgum teikningum og
skrýtlum eftir hinn þekkta teikn
ara Albert Engström.
Hann varð mjög þekktur fyrir
Kolingen, sem er flakkari. Uppá
taaki hans eru mörg og öll eru
þau sikrýtin, þó að þau þyki vera
sjálfsögð í heimi Kolingens. —
Slkyldfólk Kolingems er margt í
þessari bók, og er þar aðallega
talað um Bobban, Dompan o. fl.
Bókin 'heitir réttu nafni „Koling
en, Bobban och andra kolingar“.
Þetta er efcki fyrsta bókin, sem
út kemur, því Hasse Z. eins og
hann er nefndur, gaf eitt sinn
út bók er bar heitið „Kolingen,
dess slákt och omdöme“. Helm-
er Láng, sem safnað hefur mynd
unum, ritar greinargóðan for-
mála að bókinni, og þar á eftir
er grein eða klausa eftir Albert
Engströim. Flestar myndirnar eru
teiknaðar um 1900—1910, en eitt
hvað mun þó af eldri og yngri
myndum.
Bókin er gefin út hjá bókafor
lagi Bonniers, og eru án efa
margir hér á landi, sem vildu
eignast þessa akemmtilegu bólk.
— Heyrnardaufir
Framhald af bls, 25
alls staðar vandamál, og það er
það að finna atvinnu handa fólk
imu þegar það hefur lokið námi.
Fyrirtæki í Svíþjóð eru ekkert
áfjáð í það að taka fólk í vinrvu,
sem ekki hefur heyrn.
Það hefur mikið verið hugleitt,
hvort ekki sé rétt að láta það
læra merkjamál, til þess að það
firnni sér ekki eigið fimgramál
upp, sem eniginn Skilur nem.a þeir
sem skyldastir eru.
í seinni tíð enum við farin að
þjálfa túlka. Það eru mest heyr
andi böm heyrnardaufra foir-
eldra. Það er gott að hafa svona
túlka til dæmis á fyrirlestrum
í skólanum, það er geysilega gagn
legt og við bindum miklar von-
ir við þá í framtíðinni.