Morgunblaðið - 04.07.1969, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 1909
Þorsteinn Halldórs-
son tæknifræðingur
VINUR okkar Þorsteinin Hall-
dórsson lézt 26 júní. Steini, eins
og við jafrvan kölluóum hanin,
var sonur hjónanna Stefamíu Þor
steirssdóttur og Halldóra Hall-
dórssonar, sem látinn er fyrir
állmörgum árum. Harnn er sá
fyrsti úr hópi fimm systkina,
sem héðan er kallaður og eitnnig
sá fyrsti úr okkar viniaihópi.
Hamn lairk gagnfræðaprófi og
hóf nám í Loftskeytaiskólanum
haustið 1957 og varð loftskeyta-
maður vorið 1959. Næstu árin
var hamn loftskeytamaðiur á Jóni
Þorlákssynd. Veturirm 1962—’63
tek ur hanin undirbúninigsdeild
Tæk niskólans og fer þá um
hauistið til Ósló. Vann hainn þar
í Radionette-vei'ksmiðjuruni í eitt
ár. í ágúst 1964 komum við til
Ósló og hafð þá Steind útvegað
okkuT samaistað og upp frá því
vair hanin einm af okkar beztu
vinum og aufúsugestur á heimili
okkar. Harnn var góðum gáfum
igæddur en lét jafnan lítið yfir
sér. í daglegri umgengni var
hamn hvers mamins hugljúfi og
mikill vinur vina sinna.
Okkur reyndist hann jafmam
hjálpsamur og ósjaldam gætti
hamm eldri dóttur okkar til að
við kæmumst út, enda tók hún
mikiu ástfóstri við hanm.
Að loknu þriggja ára námi í
Oslo teknisk skole, réðist Steini
sem tækráfræðingUT í Sbraums-
vík og í ágúst 1967 fer hanm tdi
Sviss til undirbúnings því starfi,
sem hanin átti að gegna. Að ári
liðnu kom hann aftur og vorum
Við öll ánægð, að nú væri Steimd
kominn í hópinn. Tvisvar eftir
þetta fór harnn utan vegna stairfs
síns. svo okkur faninst við sjá
alltof l’ítið til hams, en samglödd-
umst homim jafnframt að hafa
fengið starf þar sem hams góðu
hæfileikar fengju að njóta sín.
Á 29 ára afmæli sínu, þamm 26.
apríl síðastliðinn, bauð hanm
t
Þökkum inniliega sýnda vin-
áttu og samúð við fráfall og
útför
Sigríðar Hjartardóttur,
kennara frá Eystri-Kirkjnbæ.
Sérstakar þakkir viljum við
færa læknum og hjúkrunar-
fólki á Vífilistaðahæli.
Hallbera Bergsdóttir
og aðrir vandamenn.
okkur vinafólki sinu heim í
Drápuhlíð 33, þar sem hamm bjó
með móðux sinmd og bræðrum.
Ríkti þar rhikil ánægja okkar á
meðal og datt þá emgum í huig
að þetta yrði í síðasta sinm sem
þessi hópur væri ailliur saman
kominn.
Nú er Steini horfinm og þessd
fátæklegu orð iisa ekki þeiim
söknuði, sem við finmum til nú,
en við biðjum guð að styrikja
móður hanis í hennar miklu sorg
yfir að missa þenmam efnilega
son á bezta aldri. Einnig vottum
við systlkinum hans og öðrum
ástvinum einlæga samúð.
Haf þökk fyrir alít, kæri vin-
UT. --
Blessuð sé minnding þín.
Árný og Stefán Guðjohnsen.
F. 26. 4. 1940. — D. 26. 6. 1969.
KVEDJA
ÓRÆKUR er sá sammileiki að
hveTgi verði kynmd nániairi og
inníiegri en fjarri fósturjörðinmi.
Sú varð og reyndin um íslemzka
hópinn, sem hélt tiil Sviss, haustið
1967, til álvinnslunámis þar. í
þessurn hópi var Þorsteinm HaJl-
t
Hjartams þójkkir til al'l.ra, nær
og fjæT, ?em auðsýndu okkur
svo ríka samúð og hdýhuig við
amdlót og útför sonar míns,
bróður og systursonar,
Más Jenssonar.
Þórdís Sumarliðadóttir,
Hörður Steinþórsson,
Helgi Sumarliðason.
t
Inmilegar þakkir viljum við
færa öllum þeim sem auð-
sýndu oksuT saimúð og vinar-
hug við amdlát og útför
Steinunnar óskarsdóttur
frá Múla.
Sérstaklega viljum við þakka
læknum og hjúkrunarliði og
öllum þeirn, sem heimsóttu
hana í sjúkrahúsið í hinmi
erfi’ðu sjúkdómislegu.
Jóhannes Arason og böm.
Guðrún Guðmundsdóttir
og systkin hinnar látnu.
t
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð og viraarhug við
andlát og útför soniar okkaæ
og bróður,
Valdimars Sveinbjörns
Gunnarssonar.
Gúðrún Valdimarsdóttir,
Gunnar Jónsson,
Ásta Gunnarsdóttir,
Einar Sigurðsson,
Aradís Armann,
Björn Gunnarsson.
Lokað á morgun,
lauoardag, vegna jarðarfarar frú Kiistínar Andrésdóttur.
= HÉÐINN =
dórsson og kynmi oWkar urðu
siálk, að seimit miurau fynraást.
Þorsteiinm var srtél'greimdur, haeg-
lyndur, hreiniyndur, hnyttmn,
kíminn og tryigglyndur. Hanm
stóð að mörgu leyti betur aið vígi
en margUT okkax hinma, og var
það ekki sízt sökum þess að
fraimtíðarstarf hans var þegar
ráðið, við brottíariinia héðam, em
sú ráðstöfun byggðist að veru-
legu leyti á því, að hanm hafði
þá fyrir skömmu lokið tækniprófi
í Noregi, sem hefði getað orðið
honuim drjúgt veganesti í hrnu
nýja stiarfi hans.
Er okkuT barst helfregn Þor-
steims, sl. fimtudag, setti ailam
hópirm hljóðam. Faer raokkur
skilið hiran nnangsluragna örlaga-
veg manmlegs lífs? Við drúpum
höfði er við nú kveðjum iraná-
legan vin okkar allra — Þorstein
Halldónsson — em veruim þess þó
öll miniraug, að sá eiinm getur
misst mikið, sem mikið hefur átt.
Hópurinm hefur nú orðið fyrir
sínu fyrs'a áfalli — og það áfail
var stórt. Sagt er að maður kami
í manras stað, em í okkar auigum
verðuT skarð Þarsteims aldrei
fyP.t, því að hamn var einm af
ok'kur. Þorsteimm var aðeime 29
Manstu oft á æskustundum
hve imdælt var að lifa þá,
sem smátelpur þá oft við undum
við ilm af fjólu og baldsursbrá.
Hve unaðslegt er æslkuvor
og auðug Okíkar berndku spor.
Það dimimir fljótt í döprum heimi
og dregur dký í sólarátt.
— En innst í sálu allir geymi
ást og trú á drottins mátt.
— Því Guðson mælti: „Grát ei hér
en gangið lifsins veg með mér“
áma er hamm lézt, og söknuður-
iiran þeim mium sárari þegar slík-
ar raddir vorsims þagraa.
Móður Þorsteims, systkinum og
öðrum ættinigjum votbum við
ÞANN 13. apríl 1969 lézt að
Ellilhiekrmliirau Grumd. Lára Lax-
dial KarlsdióttÍT eftir margra ára
vaniheilsu. Lára var fædd að
Bakka, Skagaströnd þanm 3. d©s.
1916. Foreldirar henmiar voru hjóm
in HólmfríðuT Krdstjánsdóttir og
Kairl Laxdial.
Bg miininást fræmlku miinraar
fyirst á hekniM foreldra mirana á
Vidhæii, er viið báðar vonuim
iitlar belpur en þamgað kom húm
oft og lékum við ofckuir þá saim-
am eims og barrra er siður. Hún
var hlý og góð við rtkikiuir syst-
kámán og beld ég að okkur hiaifi
fumdiist hún sem stóra systir,
erada nokkruim árum éLdri.
Síðam hefiur viraáttan haldist
óskert, þótt árim hafi færzt yfir
Við gleymum oft að gleðja og
hugga,
grátnuim þerra tár af brá
og þeim sem lifa í lífisins sikugga
að lýsa Drottins hjálp að fá.
Því boðorðið það æðsta er:
Öllram mönnum hjálpa hér.
Þá er loks þín þjáning búin
þungt var orðið sjúkdómsstríð.
Förumaður ferðalúinn
frelsarans svo röddin blíð
oss tjáir: Hjá mér finnið frið
í föðurhúsum eilíf grið.
Guðrún Jónmundsdóttir.
inmilega samúð. Góðum drerag og
hugljúfum ferðafélaiga þötkikum
við yndisleg kynmd og heiðrítoa
og mirarauimst við 'hjón og böm
okkar með þatoklætii margra
áraæigáustumda miað henrai er hún
divaldi sem gesbur á heimiiíd oikík-
ar síðar á lífisileiiðimiraL Lára var
m — is
greiind tooraa og slkemmtileg i við-
ræðum og hafði yndi aif sönig og
hljóðtfaeraleiik.
Þá var hiún mijög bairnelsto og
vildli hilúa að öHiu miinmii máttar.
Lára giftist ektoi en eilgnaðist
dóttiur, sem hiún uirand mjög, og
sam niú er gifit kona í Reytojiavík.
Er dótthr heranar var á fyngta ári
réðist hnin txl ehkjumainms, er
bafiði misst konu snia firá heimiJá
og bönnium. Þar var frænlka máin
í möng fteiri ár og efiast ég eikki
um að húm miunii hafia meynzit
þassum móðurilaius'u börraum sem
bezba móðir.
Á bezta aldiri missti Lára
heilsuinia og varð að dlvelja á
sjútoralhúsuim og garagiast undiir
Skurðaðigerðir. Mum þalð hafia
hjálpað ihenim bezt till að bera
síraa sj úkdómSbyrð'i. að hún var
tirúuð koraa og setti ailt sitt
'trauist á Jesús Krist og veit ég
aið benmi 'hefiur orðið aið trú sininá
er húm kvadldii þetta jarðliá.
Ég kveð þiig miú fraemítoa mín
og þaktoa fyrir alllar ánægiju-
Stumdir firá fýnsbu kynmuim.
Eimtoadóbburiinim og öðrium að-
staindlera(kBm vottuim vifð dýpstu
saimúð.
Soffía S. Lárusdóttir.
Beztu þatokir til allra þeirra,
sem gliöddu miig á 75 ára af-
mæliinu 20. júnií sil.
Kristín Þorkelsdóttir.
Inmiilegt þaktolæti tij aJilira sem
glöddu mig með heimisókm-
um, gjöfum og sjkeytumi á 75
ára airraæJá mimu.
Guð blessi ykkur öíl.
Jón S. Hermannsson,
Sogavegi 194.
Iranilegar þatokir færi ég öll-
um þeim sem glöddu mig mieð
afmælisigreáraum, gjöfuim og
heilllaskieytum á 90 ára aifimæili
míniu. Sérsitatolega þatotoa ég
hreppsnefnd Eragithlíðarhrepps
og sveitumiguim rraimuim fyrir
veglegt saiir'sæti er þeir héldu
mér og fjöáskyidu minmá á af-
mælisdegi miínuin.
Jónatan J. Líndal.
Ég þakka af heilum hug öllum þeim, sem gerðu mér 50 ára
afmæli mitt, 14. júní s.l., ógleymanlegt, með heimsóknum,
skeytum og hinum höfðinglegu gjöfum.
Blessun og farsæld fylgi ykkur öllum.
Stefán Guðmuridsson, Túni.
Vegna jarðarfarar
Péturs Benediktssonar, bankastjóra, verður bankinn lokaður
frá kl. 14.30 í dag.
LANDSBANKI iSLANDS.
Vegna jarðarfarar
Péturs Benediktssonar, bankastjóra, verður bankinn lokaður
frá kl. 14.30 föstudaginn 4. júlí 1969.
SEÐLABANKI ÍSLANDS.
Lokað
Vegna jarðarfarar hr. bankastjóra Péturs Benediktssonar
verður skrifstofum okkar lokað eftir hádegi föstudaginn
4. júlí.
Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda.
Lokað
eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar Péturs Benediktssonar,
bankastjóra.
Kristján G. Gislason hf.
Ingibjörg Pálsdóttir
frá Siglufirði — Kveðja
saimferð.
ISAL-hópurinn í Sviss 1967/8.
Lára Laxdal Karls-
dóttir