Morgunblaðið - 04.07.1969, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ I»6-9
29
(utvarp)
• föstudagur •
4. JÚLÍ
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir, Tónleikar, 7:30
Fréttir, Tónleikar, 7:55 Bæn: 8:00
Morgunleikfimi, Tónleikar, 8:30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik
ar. 8:55 Fréttaágrip og útdrátt-
ur úr forustugreinum dagblað-
anna. 9:10 Spjallað við bænd-
ur. 9:15 Morgunstund bamanna:
Konráð Þorsteinsson byrjar að
segja sögur af „Fjörkálfinum“.
9:30 Tilkynningar, Tónleikar,
10:05 Fréttir, 10:10 Veðurfregnir
11:10 Lög unga fólksins (endur-
tekinn þáttur H.G.)
12:00 Hádegisútvarp
Dagskráin, Tónleikar 12:15 Til-
kynningar 12:25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar Tónleik-
ar.
13:15 Lcsin dagskrá næstu viku
13:30 Við vinnuna: Tónleikar
14:40 Við, sem heima sitjum
Jón Aðils leikari byrjar lestur
langrar smásögu eftir Steinunni
Guðmundsdóttur „Fjölskyldan
hans Runka gamla".
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir Tilkynningar. Létt lög:
Mantovani og hljómsveit hans
leika lög eftir Irving Berlin
Ella Fitzgerald og George Chak
iris syngja þrjú lög hvort.
Stjömuhljómsveitin leikur þekkt
lög og hljómsveit Pepes Jaramill-
os lög úr söngleikjum frá Broad
way.
16:15 Veðurfregnir íslenzk tónlist
a. Tilbrigði um íslenzkt þjóðlag
eftir Jórunni Viðar Einar Vig
fússon leikur á selló og höf-
undurinn á píanó.
b. „Regn í maí“, þrjú lög eftir
Jón Ásgeirsson. Guðrún Tóm-
asdóttir og Kristinn Hallson
syngja.
c. Sónata fyrir klarínettu og pí-
anó eftir Gunnar Reyni Sveins
son. Egill Jónsson og Ólafur
Vignir Albertsson leika
d. Adagio fyrir strengi, flautu,
hörpu og píanó eftir Jón Nor-
dal. David Evans, Janet Evans
Gísli Magnússon og strengja-
sveit úr Sinfóníuhljómsveit ís
lands leika: Bohdan Wodiczko
stj.
e. Lög eftir Emil Thoroddsen.
Sigurður Björnsson syngur og
Sinfóníuhljómsveit íslands leik
ur
17:00 Fréttir Klassfsk tónlist
Alfred Berndel leikur á píanó
Tilbrigði eftir Beethoven um stef
eftir Diabelli.
18:00 Óperettulög Tilkynningar
18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins
19:00 Fréttir Tilkynningar
19:30 Efst á baugi
Tómas Karlsson og Björgvin Guð
mundsson fjalla um erlend mál-
efni.
20:00 Paganini og Wieniawski
a. Tersett í D-dúr fyrir fiðlu,
selló og gítar eftir NicoloPag
anini. Alan Loveday, Amarillis
Fleming og John Willimans
leika.
b. Fiðlukonsert nr. 2 í D-dúr op.
22 eftir Henryk Wieniawski.
Ida Hándel og Sinfóníuhljóm-
sveitin í Prag leika: Václav
Smetácek stj.
20:40 Hvenær fór maðurinn fyrst
að mála?
Jökull Pétursson málarameistari
flytur erindi
21:00 Aldarhreimur
Þáttur með tónlist og tali I um-
sjá Bjöms Baldurssonar ogÞórð
ar Gunnarssonar.
21:30 Útvarpssagan „Babelstum-
inn“ eftir Morris West
Þorsteinn Hannesson les (17)
22:00 Fréttir
22:15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Tvelr dagar, tvær
nætur" eftir Per-Olof Sundman
Ólafur Jónsson endar lestur sög-
unnar í þýðingu sinni (12)
22:15 Kvöldtónleikar:
„Harmljóð um unga elskendur*',
ópera eftir Hans Werner Henze
Kristinn Gestsson kynnir
Flytjendur: Dietrich Fischer-Di-
eskau, Loren Driscoll, Chaterina
Gayer, Lieane Dubin, Martha
Mödl, Hubert Hilten, sinfóníu-
hljómsveit útvarpsins í Berlin og
hljómsveit þýzku óperunnar þar,
höfundur stjómar.
23:40 Fréttir f stuttu máii
Dagskrárlok
• laugardagur •
5. JÚLÍ
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morgunstund barnanna: Kon
ráð Þorsteinsson segir sögur af
„Fjörkálfinum" (2) 9.30 Tilkynn
ingar. Tónleikar. 10.05 Fréttir 10.10
Veðurfregnir 10.25 Þetta vil ég
heyra: Anna Sveinsdóttir nýstúd
ent velur sér hljómplötur. 11.20
Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veður
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristin Sveinbj örnsdóttir kynnir.
15.00 Fréttir
15.15 Laugardagssyrpa
í umsjá Jónasar Jónassonar. Tón
leikar. Rabb. 16.15 Veðurfregnir.
Tónleikar.
17:00 Fréttir
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein-
grímsson kynna nýjustu dægurlög
in
17.50 Söngvar 1 Iéttum tón
Rudolf Schock, Margrit Schramm,
Peter Alexander ofl. syngja lög
eftir Peter Kreuder. Grete Klit-
gárd, Peter Sörensen og kór
syngja gömul og vinsæl lög.
18:20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins
IGAVPLAST
Höfum fyrirliggjandi
pleisthúðað masonit,
plötustærð 130x280.
Gæðavara.
R. CnDMBNDSSON S KVARAN HF.
ÁRMÚLA 14, REYKJAVÍK, SÍMI 35722
Steingirðingar
blómaker
garðtröppur
Mosaik hf.
Þverholti 15, sími 19860.
19.00 Fréttir
Tilkynningar
19:30 Daglegt Uf
Ámi Gunnarsson fréttamaðin:
stjómar þættinum.
20.00 Einsöngur: Bassasöngvarinn
Nicolaj Ghjauroff
syngur aríur eftir Gounod og
Massenet.
20.10 „Stef úr þjóðvísu“, smásaga
effir Jakobínu Sigurðardóttur
Þorsteinn ö. Stephensen les.
20.30 Taktur og tregi — f jórði þátt
ur Ríkarður Pálsson kynnir blues-
lög.
21.15 Leikrit: „Hryllilegir nágrann-
ar“ eftir Eskio Korpilinna
Þýðandi: Kristin Þórarinsdóttir
Mantylá
Leikstjóri: Jyrki Mántylaá leiklist
arstjóri hjá útvarpinu í Helsinki.
Persónur og leikendur
Albin Rúrik Haraldsson.
Betty Hugrún Gunnarsdóttir
CaUe GísU Alfreðsson
DeUa Sigríður Þorvaldsdóttir
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir f stuttu máfi
Dagskrárlok
Skólahótelin á vegum\J
Ferðaskrifstofu rikisins
bjóða yður velkomin i sumar
á eftirtöldum stöðum:
1 VARMALAND
í BORGARFIRÐI
2 REYKJASKÓLA
HRÚTAFIRÐI
3 MENNTASKÓLANUM
AKUREYRI
4 EIÐASKÓLA
5 MENNTASKÓLANUM
LAUGARVATNI
6 SKÓGASKÓLA
7 SJÓMANNASKÓLAN-
UM REYKJAVÍK
Alls staðar er framreiddur
hinn vinsceli
m orgunverðin r
Ungur maður
Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða ungan mann til aksturs
og annarra starfa.
Tilboð með upplýsingum sendist Morgunblaðinu fyrir 8. þ. m.
merkt: „Reglusemi — 63".
HÚS
Höfum kaupanda að heilu húsi innan Hringbrautar, má vera
timburhús.
FASTEIGNASALAN,
Óðinsgötu 4.
Simi 15605.
IjljESCAFÉ
er
nútímákaffi
Neskaffi er ilmandi drykkur.
I Bnn og hraSa nútímans ðrvar og Nfgar
Neskaffl.
óvenju ferskt og hressandi bragS af
Neskafff.
Ungt fólk velur helst NeekaflL
Neskaffl er nútfmakaffl.
Vantar yður
sérsniðin föt
jakka eða buxur
á verksmiðjuverði?!
Við bjóðum yður ytir 50 gerðir at
úrvalsefnum og hvaða snið sem þér
óskið eftir
Hínn frábæri enski
sniðmeistari
COLIN PORTER
mun sjá um alla
þjónustu.
Stuttur afgreiðslutími.
Saumastofa
KARNABÆJAR
Klapparstíg 37,
sími 12330.