Morgunblaðið - 04.07.1969, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 1»69
Tekst KR að
sigra Danina?
— og yfirvinna augljósa
vanmáttarkennd gegn Dönum
í KVÖLD kl. 8,30 er annar leik
urinn í sambandi við heimsókn
danska liðsins AB, sem hér dvel
ur í boði Knattspyrnuráðs
Reykjavíkur í tilefni af 50 ára
afmæli ráðsins. Það eru íslands
meistarar KR, sem mæta Dönun
um í kvöld.
Danimir sýndu sfkernmtilegan
leik gegn Akunnesingum í fyrra
kvöld. Sýndu þeir hraðan leik
og skemimtilegan og unnu stór
an sigur vegna hraða og snerpu.
Sigurinn Var þó stæirri en gangur
leiksins gaf til kynma, en mistök
urðu allmörg í vönn Skagamanna
og ennfremur náðu framherjar
ÍA eklki að nýta þau fjöknörgu
tæikifæri er þeiim sköpuðust til
að sikora mörlk.
Vafalaust mun mörgum leika
hugur á að sjá hvernig KR-ing-
um tekst upp í viðureigninni
við Danina. Gera menn sér von
ir uim að KR-liðinu takist að yfir
vinna vanmáttarlkenndina, sem
virðist hrjá ísl. knattspyrnumenn
þá er þeir mæta dönskum.
KR-liðið mun mæta til leiks
með allar sínar stjömur að EU-
ert Sdhram undanskildum, en
hann heldur til Noregs til að
fylgjast með leik norska lands-
liðsins, sem íslendingar eiga að
mæta í Osló 21. júlí nk.
Þr jú lið taplaus í fót-
boltakeppni stofnana
Átta liða úrslit í nœstu viku
KNATTSPYRNUKEPPNI stofn-
ana í Reykjavík hefur staðið yf
ir að undanförnu og er nú úr-
slitabaráttan að hefjast. í ljós
hefur komið að meðal starfs-
manna í stofnunum eru margir
knáir knattspymumenn og
keppni sem þessi hefur mikil á-
hrif í þá átt að útbreiða knatt-
spymuíþróttina og laða menn til
æfinga.
Keppnin er útsláttarkeppni,
þannig að lið er tapar tveimur
leikjum er úr keppninmi. Nú eru
þrjú lið taplauis er þrjár uimferð
ir hafa verið leiknar. Úrslit í 3.
umtferð urðu þesisi:
Vegagerð — Slátunfélagið 0:4
Edda — Olíuverzl. íslandis 4:2
Slökkviliðið — Flugfélagið 2:3
Héðinn — Landsbankinn 2:3
Víðir^— Loftleiðir 4:5
(eftir vítaspyrnu'keppni)
SIÍS — Lögreglan 3:5
Skrúðgarðar — Skagfjörð 5:2
Hótel Saga — Br. Onmisson 0:1
Að þesisum þremur umtferðum
loknum eru aðeins 3 lið taplaus,
þ.e. Sláturfélagið, Edda og Flug-
félagið. Hin 8 liðin sem enn eru
í keppninni hatfa því öll tapað
leik.
í 4. umtferð leika svo saiman:
Sláturfélagið — Edda, mámud.
7. júlí kl. 18:15.
Flugfélagið — Vegagerðin, mið
vikud. 9. júlí kl. 20:45.
Olíuverzlun ísl. — Sllökkviliðið,
miðvikud. 9. júlí kl. 19:00.
Landsbankinn — Lotftleiðir,
tnánud. 7. júlí kl. 17:00.
M0LAR
SOVÉZKI lami@st:ölklkivairiinin Teir-
Oviamiesjiam stölkfc 8,21 mietra á
Iþróltitamiótt í Odiessia í vikiuinmli og
er það beztj áramigur í grettmiiiruná
í óir. Ainmiar vair Rússdmm Bairk-
ovdky, stöikk réttfa 8 mieltina og
Jxrifðji Rússámm Leprifc, stökk
7,99 mieitma. Fjórðá í gmeámámmii var
múimiemisfcá stöktovarinm Sanrutoam,
Ihiamm settí nýtt múmiemistot miet,
Btiöklk 7,81 rnietm.
mið
Lögreglan — Skrúðgarðar,
vikud. 9. júlí kl. 17:30.
Bræðurnir Onmisson sitja hjá.
Allir leikirnir fara fraim á Há
ikólavellinum.
- .................
Keppni í spretthlaupi. — Vel tekið á
Hundruð barna á íþrótta-
og leikjanámskeiði
Náminu lauk með keppni á Melavelli
Vík-
ÍÞRÓTTA-
fyrir börn
hafa staðið
8 íþrótta-
og leikjanámskeið
á aldrinu 6—12 ára
yfir í júnímánuði á
og leikjlasvæðum í
borginni. Kennsluna önnuðust 10
íþróttakennarar. — Námskeiðin
voru vel sótt og lokadagur nám
skeiðanna var með íþróttamóti á
Melavelli og k-eppt í hlaupum,
stökkum og knattspyrnu.
Úrslit urðu sem hér segir:
60 m hlaup stúlkna:
1. Þóra Guðjónsdóttir, Víkings-
svæði.
2. Guðrún Garðaifisdóttir, Állf-
heimaisvæði.
Hástökk stúlkna:
1. Gfuðírún Gairðarsdóttir, Álf-
heiimasvæði.
2. Gunnur Gunmarsdóttir, Vík-
ingssvæði.
Þá tttakendur í
MMM*
lokamóti á
Melav elli
Hedmark varöi titil
sinn í tugþrautinni
Steen Sehmidt felldi byrjunarhœð
SVÍINN Lennart Hedmark varð
aftur sigurvegari í tugþraut á
Norðurlandamótinu, sem háð var
í Kongsvinger í Noregi. Eins og
menn muna var þetta Norður-
landamót haldið hér á landi i
fyrra og sigraði Hedmark þá eft
ir mjög harða keppni við Dan-
ann Steen Sehmidt Jensen. —
Daninn veitti Hedmark einnig
harða keppni nú, en hann varð
fyrir því óláni að ætla sér um
of í stangarstökkskeppninni. —
Hugðist Jsnsen byrja á 4.30 m en
felldi þá hæð þrívegis og fékk
þvi ekkert stig út úr stangar-
stökkinu — og þar með brustu
vonir hans um sigur.
Hedmark hlaut 7228 stfig. —
Haann sigraði í 5 greinum
keppninnar, ikúiuvarpi, 400 m
hlaupi, 110 m grindahlaupi,
kringlukasti og spjótikasti. —
Söhmidt Jensen hatfði tforystu
eftir fyrri dag keppninnar.
Samtimis tugþrautinni íór
fram keppni í fiimmtarþraut
kvenina og í fjölþraiutum ungl-
inga. Finnair unnu tvötfaldan sig
ur í keppni pilta en þar var
einn LslenZkur þátttakandi, Er-
lendur Sveinsson, en ekiki er get
ið uim árangur hanis í fréttaskeyti
frá keppninni.
Knattspyrnu-
skóli í Jnpnn
FYRSTl dkóli fyrir iknattspymu
þjáltfara, sem settur er á stofn
tekur til starfa 15. júffi nk. i
Japan. Það er alþjóða knatt-
ispyrnusambandið, seim hrindir
þessu máli í framkvaamd en
skólinn stendur í 3 mánuði og
nemendur verða fyrsta tímabilið
40 talsins.
Kennslustundir verða samtals
440 og kennslan að mestu leyti
bókleg. Það er þýzfcur þjálfari,
Bettmar Cramer, sem veitir skól
anum forstöðu.
Cramer hefur áður þjálifað í
Japan og við komuna þangað
sagði hann að nsesti slkóli al-
þjóðaisambandsins yrði stofnsett
ur í Bandaríkjunum eða í Mið-
Austurlönduim, en þar væri þörf
in mjög brýn fyrir þjálfara í lönd
'Uim þar sem Iknattspyrnan á mjög
ört vaxandi vinsældum að fagna.
Langstökk stúlkna:
1. Gunnur Gunnarsdóttir,
ingsisvæði.
2. Jóhanna S. Berndsen, Rofa-
bæjansvæði.
8x50 m boðhlaup stúlkna:
1. Sveit af Víkingsisvæði.
2. Sveit af Álfheimaisvæði.
3. Sveit af KR svseði.
60 m hlaup drengja:
1. Jakob Thorarensen, Víkings-
svæði.
2. Óslkar Tómasison, Víkings-
svæði.
Hástökk diengja:
1. Ragnar Gíslason, Víkings-
svæði.
2. -3. Eiirikur Haraldsison, Álf-
heimasvæði.
2.-3. Jakob Thorarensen, Vík-
ingsisvæði.
Langstökk drengja:
1. Jalkob Thorarensen, Víkings-
svæði.
2. Ragnar Gíslason, Víikings-
svæði.
8x50 m boðhlaup drengja:
1. Sveit atf Vikingssvæði.
2. Sveit af Rafabæjarsvæði.
3. Sveit af Þróttarsvæði.
Þá fór fram únslitaleilkur
knattspyrnu milli pilta atf Vík-
ingsisvæði og Rotfabæjansvæði, en
áður höfðu farið fram undan-
keppnir. Úrslit urðu þau að pilt
arnir af Víkingsisvæðinu sigruðu
3:0.
i
M0LAR
ÍTÖLSKU toniatfitspyrmiuiféliöigáin
AC oig Imiter-Mifliani miæittufeit í úr-
dllitaflieáik í Yainlkee Stadáium í
New Yonk sl. málðviilkiuidiaig, Það
vonu slkoinuið 10 miöirlk í leákinium!,
en Evróipumieiisitiainairniir AC M'ifliam
eignuiðiu Imtfier midð 6 mönklum
igeign 4 í eimlhverjiuim islkiemmtállielg-
iasta kiniattspymniullieilk, 'sem New
Y'orlk4búiar Ihiafla siéð. í hállfflieálk
var Staðiam 4:3 tfynir AC. Álhioirtf-
enidiur vomu aðieáinis 1*4.331,
SYNDIÐ
200