Morgunblaðið - 04.07.1969, Síða 31

Morgunblaðið - 04.07.1969, Síða 31
MORGUNB'LAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 106® 31 Ný merki um ágreining stjórn- anna í Washington og Saigon Fulltrúi S-Vietnams segir N-Vietnam cg skœruliða kommúnista ekki hafa dregið neitt úr hernaðarstarfsemi Ný merki þess, að skoðana- ágTeiningur sé fyrir hendj milli stjórnanna í Washington np Saig- «n varðandi mat á styrjöldinni í Vietnam, komu fram í dag, er 24. fmtdur friðarviðræðnanna um Vietnam fór fram í París. Fulltrnii Suöur-VietnaimB, Fhian Dam Lam, vi«5hiaif&i ■miuin steir'kiairi orð ern Hemry Ca/böt Lodlgie, ftoir- uniaiðTjir baindtairískiu semdliinieifinidiar- imniair bafðii gert. Bruit'u uinimiæili Rhiain Dain Latms venullegia í bága vilð onð bamdiarísika utaruríkisnáð- heamans, Wilfldiaim Riogiens, er hairun völðlbaifiði í Waethinigtom í giæir. Lam aagðii ákiv’eðið, að stjónruin í Hamioii og skæmullifðiair hiefðiu ekikii dregið úr hiemiaiðairstainfsemi simrui. FuQlyirti bamm, að Ntomðiuir- Vjetmiaim hiéidii áÆnaim afð sendia herfáð og vopm í jaíinimiilkluim mæfli og áðuir td)l Suður-Vietniairrus etf elklki mieiir en nmlkfknu simmi fymr. Rogems sagði á fiumdi sínium rrueð frétbamönirauim í gaer, að Norður-Vietoajn og Viietcomig hefðu dmegið úr hierniaðiairstairf- semd sinmd og að faeklkiað hefiði þeim henmöninuim, sem senidir hesfiðiu verið inm í Soiður-Viet- naim frá Norður-Vietiniaim á sið- ustu mámiuðum í veruleigium mæli. Rogens villdi eklki láta hafa neitt efitiir sér um þýðiinigu þessa lamigt fnam í tímiamm og Gaibot Lodige tók sömiu aifistölðu, er hamm ræddi við firéttamieinin eftir fumd imm í diaig. Staðfest hefuir verið af hálfu Norður-Vietniaimis, að láltmir verði laiusir þrír bamidariskir sbríðsfamtgar á morgiun vegmia þjóðhátíðairdagB Bamdiairikjainma. Þá hefur úbvarpið í Hamioi sikýrt fná því, að ötíium bamdarískum sbríðsfönigium verði þá heimilað að taíka á móti gjöfum frá fjöl- ákyldum sínum. Bamdiairísika herstjómin í Saiig- on viðurlkeninidii í dag í fynsltia simm, að baindarískt stórSkiotalið og fkngvélar hefiðu gert árásir á stónslkotalliðssböðvar Norður-Vi- etmiams á lanidisvæði Kamlbodiju. Var stkýrt firá þessu daigiimm efitir að Bandairíkin og Ka'míbodia höfðu Skýrt fná því opimlberfega, aíð þau hygðuBt taka upp eðtíleglt stjámimálasamlband sín á millli að nýju. Halldór Blöndal rit- stjóri Vesturlands í VESTURLANDI, þllaði vesit- firzkra Sjáifistæðisimianma, sem Á Íslandssíld við Bjornoreyjar í NÝLBGU einibalki atf niarska IbQiaðiniu „Firfoairen“ er frá því ókýrt, að um 20. júnií hafii bábar óðiiim verið að úbbú-a sig á rrtíðin vdð Bj'amniareyjiar til veiða oig ðöflitunar á íslandssild. Var átíitið að bátamir 'mynidu halda á miðin stnatx að unidlirbúniin/gi iokinium til þesis að vera til reiðu jafnskijótt og söltuin mætti hefjiasit, þarun L júlí. ÍBlaðið getur þess einmiiig, að Fundur nm Gernld Brooke London, 3. júlí NTB BREZKIR og sovézkir embættis menn áttu saman nýjar viðræð- nr í London í dag um hugsan- lega möguleika á því, að brezki kennarinn Gerald Brooke verði Iátinn laus, en hann situr í fang- elsi í Sovétrikjunumv þar sem hann var ákærður um njósnir. Fleiri fundir eru ráðgerðir á næstunni. áður en gengið hefur verið frá öllum atriðum, en sam kvæmt heimildum í Bretlandi er búizt við, að skipt verði á Brooke Og njósnahjónunum Peter og Hel en Krogej, sem afplána 20 ára fangelsisdóm vegna njósna fyrir Sovétríkin í flotahöfninni í Ports mouth. Œ*au hafa setið í fanigelsi síðam 1961, en Brooke afplánar nú síð asta ár fiangelsisdóms síns. Fumd ttrinn í dag stóð í einia kluíkku- stuind og sátu hanm sovézlki sendi ráðsfiulltrúinm Boris Pjadisjev og Sir Danis Greenlholl, starfismaður í breZku utamirfkisþjómiusbunmi. Síðast komu þessir menn samam á fund 30. maí sl. aftí báta, aem veiða á þessum miiðuim fyrir fjinmslkiain miarfcað. haifi verið breguir og tíð k'öflid. Af þeim sötkuim er hfliuti flotans fiarinm af Bjarnareyja-mdðiuinium og er á ledð til Barentshiafis tiíl ísflcóðsvoilða (ptodiarbarslk). Ef hlýnar eru mdikiar vomiir bundinar við veiðarnar á íslandis- aíld á miðuiniuim við Bj armareyj'ar og á það jafint við uim veiðar á síld, siem aalta á á milðunium ag síld, sem söituð verður í lamidi. út kxxm í fyrradag, er flrá þvi Skýrt, að nýr ritistjóri, Halldór Blömdial, hafi verið ráðinm að blaðiiíru. Er Halldór jafniframt erindreki SjálfistæðisfLokikisimis í Vestfjarðakjiö'rdæmi. í Vestiur- lamidi segir: „í byrjun júnímámiaðar tók til stamfa nýr erindreiki fyrir Sjáilf- stæðiisflokkinm í Vesttfjarðakjör- dæmtí, Hatídór Blöndial firá Reykjavik, sem ráðinm hefiur verfð tid starfia hér á veigtum kjördæmdsráðs í suimar. Jafnfiraimt mun bamin hafia á hendi ritsitjóm Vesturliamds á meðan hanm dveiur hér vesbra, og tekur hamm við ritstjóminni firá og með útkiomu þessa tölu- blaðs.“ Borman spáir sam- eiginlegri geimferö bandarískra og sovézkra geimfara. Vinnur að áœtlun um bandaríska „geimstöð" Leningrad, 3. júlí AP BANDARÍSKI geimfarinn Frank Borman sagði á óformlegum blaðamannafundi hér í dag, að hann ynni nú að áætlun, sem gerði ráð fyrir því að Bandarík- in skjóti á loft „geimstöð" innan fárra ára. Kvaðst Borman gera ráð fyrir í áætlun þessari „að er að því kæmi, myndu bandarískir og sovézkir geimfarar fljúga sam an“. Borman sagði, að náðgert væri að geimstöðinni yrði skotið uipp um miðjan ruæsta áratug, en sagði ðkkert frekar um stöð þessa, né heldur hverni'g samvinma Rússa Norrænn háskólamannnráðið þingar hér á landi f NÝÚTKOMNU fréttabréfi Bandalags háákólaimanna segir, að ákveðið hafi verið, að árlegur fiundur Nordisk Akademilker verði haldinn í Reykjavik dag- ana 29. og 30. ágúst nfc. Er þetta í fyrsta Skipti, sem flundurinn er haldimn hér á landi. Til umræðu á fundinuim verða m.a. Nordek, menntunanmál, Skattamál, launa og starfskjör háskólamanna á Norðurlöndum o. fl. Fundinn munu sitja tuttugu til þrjátíu fulltrúar frá Norðurlöndunum fimm. Nordisk Akademikerrád er sameiginlegt ráð háskólamennt aðra manna á Norðurlöndum. Það var stofnað 1960. Að því standa samtök háSkólamennt- aðra manna á Norðurlöndunum fimim, sem innan vébanda sinna hafa samtals um 200 þúsund manns. og Bandarikjamaninia úti í geimn uim væri hugsuð. Bornian fór mjög lofsamlegum orðum um störf Sovétmanme á sviði geimvísinda á fundi þess- um með sovéztoum firéttamönn- um, og ræddi um þýðingu geim- vísinda fyrir heimiinm allam. Rannsaka efnasam- setningu Mývatns vegna nœringarsalta fyrir plöntugróður EFNA- og eðlisfræði íslenzkna stöðuvatna hefur mjög lítið verið athuguð. í síðusbu viku fór dr. Unnisteinm Stefánsson norður að Mývatni, ásaimt dr. Finni Guðmundssyná, og gerði abhuganir á efnafræði vatnis- ins, sénsba’klega með tilliti til næringarsalta, sem míkilvæg eru fyrir plöntuigróður í vatn- inu, en þetta verkefni styrkti Vísindasjóður. Komst Unm- steiimn t.d. áð raum um að kís- ilrmagn er mjög misjafnt í vatninu, og fer lækkandi í átt ina að útrenmisliiniu..Mbl. hafði samband við Unmistein, sem tók fram að þetta væri frum- athugun og varla blaðaefni, en leysti þó úr spurmmgum okk- ar: — Þessar athugiandr í Mý- vatni emu gerðar að tilhlutan dr. Fimms Guðímuindssomiar sagði hann. En dr. Fiminiur hef ur ranmsakað miikið fuglatíf é Mývatni og fyrr á árum gerði hamm einmiig nókkrar tíf fræðilegar athugandr í vatn- imu. — Lífsskilyrði eru mjög góð í Mývatni og má segja að það sé einstætt stöðuvatn miðað við breiddargráðu. Vatniskost- ir eru all-breytilegir. Annars vegar eru volgar lindir, sem streymia í vabnið í Ytri Flóa, en kaldar lindir korna í Syðri Flóa austan megin. Og loks er Grænilækur, sem er afiremmsfli úr Grænavatni. í voigu lind- umium mældum við 22 stigia hita, en 6% stig í köldiu limd- unum. En það mun vera mum hærri hiti en er í mörgum upp sprettulinduim. Vel má vera að til séu aðrar heitari og kald ari lindir, þó við 'höfium ekki mælt þær. — Vegna þessara óvemju- legu lífsSkilyrða í vatninu, þótti mjög fróðlegt að kanma efnafræði vatnsins, sérstaklega með tilliti til næringarsalta, sem mikilvæg eru fyrir plöntu gróður í vatnimu, sagði dr. Unm steimn enmfremur. Áður hafði ég aðeins gert smávægilegar athiugasemdir á vötmwn í sam ráði við veiðimálastjóna. Og hvað kom svo út úr þess um abhuguimum? Því svarar Unm'steinm þannig: — Kísil- maignið í heitu LLndunum, sem renmia út í vatnið, er um það bil þrefalt hærra em í köldu lindumum. í Syðri Flóa, þar sem vatnið renmur úr Mývatni, er kísilmagnið 5-10 simmium lægra. Kísilmagnið fer því laekkandi í áttima að útrenmisl- inu. Ég tel sennilegt að það stafi að nokkru leyti af starf- semi kísilþöruinga í vabninu. Þá fundum við, að ólífræmm fosfór og köfnunarefnissam- bönd eru í talsverðu magni í linduim, sem rennia út í vatn- ið. En lengra frá landi, þar sem gróður er mesbur í vatn- inu, eru þessi efni að mesbu uppeydd vegrna plöinitu starfisami í vatninu, eins og al genigt er í stöðuvötnum. Unmsteinm kvað æskilegt að þessum rammsókmum yrði hald ið áfiram og þær gerðar ýbair- legri á mismiunamdi á'rstiima. Um tilgamig ranmsókjnanina, sagði h'ann, að það væri lamgt mál að útskýra. En betri vit- neskja uim það magn af nær- imgarefmuim er berast út í vatn ið og úr því, gæti t.d. veitt upplýsimigar um framleiðsflu lífiræms efnis vegna plöntugróð urs. En sjálfsagt mundu konna til greima margir flóknir þætt- ir, sem raninsaka þyrfti betur áður en hægt væri að draga endanflegar ályktaniir. Hljómsveitin Trúbrot lék í fyrsta sinn opinberlega í gærkvöldi í Siglúni og var dansleikurinn mjög fjölsóttur. Trúbrot mun leika í Tónabæ í kvöld. Á myndinn! eru frá vinstri: Gunnar Þórðarson, Karl Sighvatsson, Shady Owens, Gunnar Jökull Hákonarson og Rúnar Júlíusson. Erlingur Björnsson, umboðsmaður Trúbrot sagði næg verkefni framundan fyrir hijómsveitina.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.