Morgunblaðið - 04.07.1969, Page 32
Einnigáferd
ertryggíng
nauðsyn.
Hringið-17700
ALMENNAR
TRYGGINGAR^
Vatni hleypt í inntaks-
mannvirkin við Þjórsá
Fyrsta áfanga Búrfellsframkvœmda lokið
í FRÉTT ATILKYNNIN GU,
sem Morgunblaðinu barst frá
Fosskraft í gær, segir, að
vatni hafi verið hleypt í inn-
taksmannvirkin við Þjórsá og
þar með sé lokið fyrsta
áfanga framkvæmdanna við
Búrfell. Fréttatilkynningin
er á þessa leið:
í dag kl. 11 árdegis var varn-
argarðurinn við Þjórsá rofinn á
stuttum kafla og vatni hleypt
inn í inntaksmannvirkin og
efsta hluta aðrennslisskurðar.
Þar með er fyrsta áfanga
framkvæmdanna við Búrfell að
fuliu lokið.
Eru þá liðnar um 160 vikur
frá því að framkvæmdir hófust
eða rúmlega 800 vinnudagar.
Næsta áfanga, sem er að fylla
Bjarnarlón og jarðgöngin í
Sámsstaðamúla, verður lokið
upp úr 20. þ.m.
Menntaskólakennarar álykta:
Fallið verði frá tak-
mörkun í læknadeild
Keflvískir hestamenn lögðu upp ríðandi áleiðis á hestamannamót í gær. Skammt frá höfuðborginni
smellti Sveinn Þormóðsson þessari mynd af hópnum.
I GÆR barst Mbl. svohljóðandi
samþykkt, er gerð hefur verið á
kennarafundi í Menntaskólanum
í Reykjavík vegna takmarkaðs
aðgangs stúdenta að Iæknadeild
Háskólans:
„Almennur kennarafundur,
haldinn í Menntaskólanum í
Reykjavík 2. júlí 1969, beinir
þeirri áskorun til háskólaráðs,
að fallið verði að sinni frá tak-
mörkunum þeim á inngöngu í
læknadeild Háskóla Islands, sem
auglýstar hafa verið. Telur fund
urinn, að takmarkanir þessar séu
of seint fram komnar.
Fundurinn telur, að sé nauð-
syn á því að takmarka aðgang að
læknadeild, beri að tilkynna það
með minnst eins árs fyrirvara,
en auk þess sé varhugavert að
einskorða sig við aðaleinkunn,
heldur verði til að koma ná-
kvæmt endurmat á einkunnum
stúdenta í ákveðnum námsgrein
um, svipað og tíðkazt hefur I
verkfræðideild.
Má og benda á í þessu sam-
bandi, að umsóknarfrestur um
háskólavist í fjölmörgum lönd-
um er þegar útrunninn, auk þess
sem telja verður mjög vafasamt
í núverandi árferði á Islandi að
beina meira en eðlilegum fjölda
stúdenta til náms erlendis".
Samþykkt á kennarafundi
2. júlí 1969.
Islendingar halda markaöshlut-
deild sinni á fiskmarkaðnum í USA
Sala þorskblokka tvöfaldaðist 1967-1968
Á BANDARÍKJAMARKAÐI er
IhiaírtSinairudi saim/keppmd á íis!k-
rmainkiaiðiniuim, seim kiummuiglt er.
Inintflurbnlilnlgiur á (hiriaðlfirygtiuan
s(jiáiviairiaifiuir@iuim frá íslaindi hefur
þó farið í hieiild vaixiainidji á Bamdia
irílkjaimarlkiaði síðiasta áiraitiuig og
íslendliingiar haifia hialldiið miank-
aðShllufidiedW sdnni, þrátt fyrdr
enfiðlleilkia 'þá siem uirðiu á ánuin-
um 19616, 1967. Þatta kiemiur m.a..
fnam í aithygttdigvierðrii ’gredni, sem
Tvær megingreinar íslenzka síld-
arstofnsins vestan við Bjarnarey
Yfirlýsing frá Tromsöráðstefnunni vœntanleg í dag
Guðim'ucnd'uir H. Garðansson hielflur
skniifað í nýútkomiið hiefti af
Frostí og Mlbl. bdrttdr í hieiid
á bls. 12 í diaig.
Kanada er stærsttá aði'l'iinm í ánn-
ffluitniiinigniuim til Bamdardlkjainmia
Og igetur Guiðmlundiur þess að á
samia tímia, gem dinmlfflultimiinigiur
þorgklblibkka finá íslaimdd tvöfiaid-
ast fná 1*967—68 og eyfkst um 3fl
miillllj. punida (17.214 smél.) eylkst
iininfilutiniinigiurinin firé Kamaida á
sömiu tegiumdluim aðeiims lö mlilll'j.
puindia (6.795 smél.).
Á sl. ánj var ú*tffl'U'tminigiur hnað-
'firyisitna sjávaratfiutrða ti'l Bamdia-
ríkjaninia 34.541 smlálest, að verð-
miæitd 1172,5 míiillljj. ikr. Var það
66,3 % hieildiarúitlfllrttrainigs hnað-
irystna sj ávarafiurða finá ískundli
á þvd árj miiðað vdð vierðmiætö.
Ánið 1967 fiór 45,4% úitifiliuitiniimigs
á þennain miairlkaö.
6 nrn drengur
hjólnr n bíl
SEX ára dnen-gur á Seilfossi slas-
aðiist í gær, er hamm bnumaði út
úr hiliðargötiu á hjóili síniu og
eik’all á bE, sem óik firamhjá.
Lærbrotmaðd dnemgurimm og
hlaiut einihver fileiini mieiðisL Var
hamn fyrst filuilJtiur á sjútora-
húsið á Selfóisisi, em síðam tdl
Reykjavíikur til firekari aiðgerð-
er.
Tromisö, 3. júlí. —
EinkaSkeyti til Mbl. frá AP:
ÍSLENZKIR, rússneskir og norsb
ir síldarsérfræðingar byrjuðu í
dag tveggja daga ráðstefnu hér í
Tromsö í því skyni að ræða nið-
urstöður sameiginlegra rann-
sókna á síldargöngum í Norður-
Atlantshafi.
Búizt er við sameiginlegri ýfir
lýsingu á morgun, en vísinda-
mennirnir Skýrðu frá þvi í dag,
að tvær megingreinar íslenzka
sdldanstofnsins hetfðu fundizt vest
am við Bjarnarey milli 75° og
76° norðurbreiddar. Síldin héldi
sig djúpt og erfitt myndi að
veiða hana.
Þrjú rammsóíkmiarskip, nússn-
esika skipið Akademilk Knipo-
vdtsj, ísiienaka skipið Ármd
Frdðrilkssan og noæSka skipið Jo-
ihiam Hjort kiomu hdnigað í igær-
(kvöldii efltir tutltiugiu diaiga namm-
sókmairleiiðanigur á Norður-Aiti-
anltshiafii. RússmeSku vísimdiamiemm
irmir Ihialfla Skýrt tfirá því að þefir
h'afi fluindið talsvert miagm af
miakiríl um 100 srjóim íluir vestam
við Sandmieis í Norðúr-Noneigi og
a® irússmeskia síldiveiðáfiliotamium
’hietfðd verið beint til þessia svæð-
is vegmia lélegnar veiðti á sildar-
mnðiumium í grennd við Bjiarnar-
ey.
Gert er náð fyrir því, að niorsk
veiðiiskip hiattidi eimmig á þessi mý-
fumidmiu miakrílmiið. Vísimdiamienm
eru þeiinrar ákoðlumar, að þetta
óvenljuöiega miagn af makríl svomia
morðariega eigd rót sína að nekja
'til óvenjiuiiega hilýa yfirborðs
sijávar á þessu svæðd.
Um södiutfyrdrklom'ullag er rætt.
Tvöir aðiiliair önmuðust árið 196fl
útfflutniimig hiér, SÍS og S(H og
reka ibáðir SÖGuíyriirtækii og
startfraekja fislkiðniaðairverksmáiðö-
ur veistam hiafls. Helzitu vönu-
fflokkar á verðöiistuim eru: fisk-
fllök, tfiákblolklkir, heiöfirystur íiiaf-
fiiSkiur, flisikstauitar, fiiskskiammlt-
Framhald á bls. 2
Heimili vangefinna
— rís í Fossvogi á nœstunni
Senn lokið:
Undirbúningi aö íbúðum og hjúkr-
unarheimili aldraðra
1 SVARI við fyrirspum á borg-
grstjórnarfundi í gærkvöldi upp
lýsti Geir Hallgrímsson, borgar-
stjóri, að verið væri að ganga
frá tveimur útboðslýsingum á
byggingum fyrir aldraða. Hér er
um að ræða útboðslýsingu á
smíði 60 íbúða að Norðurbrún,
og verður henni lokið nk. laug-
ardag. Á tímabilinu 7.—14. ágúst
nk. yrði lokið gerð útboðslýsing-
ar á hjúkrunarheimili aldraðra.
Heimilinu er ætlaður staður á
Grensásvegi og á að geta rúm-
að 72 vistmenn. Áætlað er að
prentun útboðsgagna muni taka
hálfan mánuð.
í GÆR var tekin tfynsta skóifflu-
Stiumiga aið mýju diaigfbeimiilii vam-
gefliimma, sem Stynktarféiliaig van-
getfininia hyggst reisa við Stjörmu-
grótf ininst í Fossvoigi. Verðlur
diaghioimiiiLi þetta yfir 800 núm-
mietrar að staerð og mium tfiuílfl.-
búið lúmia um tfjönuitíu vamgefina.
Fyrirhiuigað er að komia (húeámu
upp fiokheildiu fynir veturinm.
Tortfii Tómiaisisom, framkivæmidia-
stjóri Stynk tartfélaigs vamigefiimma
saiglcl í saimltaOi viið MM. í gær-
kvöldd, að hiuigsumám mieð þessu
hieimili væoni, aið bæta úr ibrýinmii
þörtf og vedita fióikfi, sem er mieð
vanigefiim börm, aðstoð við að ada
þaiu upp. Að elkoðium fiorueitur
miaminia þiessana miála mær dag-
(beámiiClli bétiur tilgamigi sfimtum miú
en divailarlhekniiOii. Talliið er alð uim
1% þjóðarinimar sé vamgetfið oig
aí þedim þuirfia um 40% hiælisvist
em um hiefLmiimgur eim/hrverja að-
stoð. Er taiið að þetta nýja diag-
heimiilli miuirui bæta úr hrýmmS
þörf, eruda þótit það ákapi ekiki
fiuifflmaðarúirlaiusn þessiaina mála.
Styrktarfiéilag vanigetfiimina var
stoifiniað árið 1958, en hiefiur á
þaiim tímia sem það Ibeflur stairfiað
aiulklið 9tartfseimi eína jatfmit og
þétit.