Morgunblaðið - 07.10.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1969
21
Berserkir sigruðu
/ bændaglímu GR
og kona í Bacardikeppninni
★
HIN árlega bændaglíma Golf-
klúbbs Reykjavíkur var háð um
síðustu helgi á Grafarholtsvelli,
og voru þátttakendur mjög marg
ir, eða 74 talsins, bæði karlar
og konur.
í eldni flokki áttust við BLÁ-
MENN og BERSERKIR, og sigr-
uðu Berserkir uindir stjórn hins
reynda bónda sins, Jóns Hjálm-
arssonar, en bóndi Bl'ámanna var
Gunnar Pétursson, þekkt’ur
kiappi á þessum vettvangi.
f flokki hinna yngri áttiust við
DALAMENN umdir stjórn Ólafs
Skúlasonar, og Nesjamenn undir
stjórn Elíaear Kárasonar. Eftir
harðan og tvísýnan bardaga
gengu Dal'aimenn með sigur af
hólmi, en þair vairð þó mörg
bræðratoyltan. Bændaglíman er
holukeppni, og voru leiknar 12
holur.
- ÚRVAL - HELLAS
Framhald ai bls. 26
að ræða fyrir ísl. liiðið. En 4
miínútum siíðar stóð á töflunnd
11:11. ísl. liiðisimietníndnniir hafðu
skotið úr slæmium fænum, miiisst
boiltamn og séð á eiftir homuim í
eiigilð miairk.
Lakamímútuirniar vcxru æisi-
spennandi. ísd. liðdð komist adllt-
af yfir en Svíarndir jöÆniuðiu jatfn-
harðan og svo fór að endalokin
urðu 14:14.
Svíarniir sýndiu enn sem fyrr
sitt yfiirvegaða spdil, en það varð
helidiur eklkd koimizit fraimihjiá
'þeirrd staðreynd að sikysisiur M.
liðsins fæirðu Svíunium tækitfæri
á siilfurlfati.
Beztu mienn íisil. Kðisinis voru
Ólatfur Jónsson, mjög vaxiamdi
leilkma'ðiur, Eiinar Magnússion,
Geir Hallsteinsson og Viðiar, siem
kom mjög á óvairt með skipu-
Oiagndingu og góðum leilk. Hjalti
vairði rnjög vel í sáðaird hálfleik
og reynidiar átti allt ísil. liðið þú
góðan iei/k og niæsta fá miistöik.
En að því kom að 'heildar-
svipur ísl. iiðsiins vatrð of tidvilj-
anakenmdur fyrir svo reymit lið
sem iþalð verður að teljaist. Og
enn sem áður ábti skiptimg ieik-
manmanna sirnn milkflia þátt þar
í. Sú spurmimig vaikmiar hvort
stjórn liðisdnis uitan frá sé ekki
enn medir ábótavant en á veilim-
uim sjiálifum. Og er þá eflaki átt
við að fela mankverði, sem á í
miklu að stríða, fyriMiðiaistörtf,
þótt reyndur sé og vel hæifur. —
Hlutvarkin geta stundium
þvimgað.
— A. St.
- ENSKA DEILDIN
Síðastliðinn laugardag var
Bacardikeppnin háð hjá GR, og
tók þátt í Ihenini fjöflidi miamms,
bæði konur og karlar. Þetta er
forgjafarlkeppni, og varu leilknar
12 holur. Sigurvegari varð Elísa
bet Möller, en hún lék 12 Iholum
ar á 41 höggi nettó (57 -=-16) og
Maiuit húin að verðöiaiumuan Ðac-
ardibikarinm, sem er faramdgrip-
ur, svo og bilkar til eignar. —
Fremstur karla varð Sverrir Guð
mundsson, en hann lék á 43 högg
um nettó (57-j-14) og hlaut hann
önnur verðlaun. Næst beztum
árangri hjá konum náði Svana
Tryggvadóttir, með 47 'högg nettó
(67-Í-20) og hlaut hún einnig
verðlaun fyrir það afrek. Huggun
arverðlaun hlutu Kristín Eide og
Ólatfur Þorsteinsson fyrir að hatfa
leikið 12 holurnar á fleiri högg-
um en noklkur annar keppandi.
- AKUREYRI
Framhald af bls. 26
sæknari að marki. Þeir skoruðu
og fyrsta markið eftir aðeins 3
mínútna leik. Var Akureyrar-
vörnin illa á verði og fumið ríkj
andi þar og Þór Hreiðarsson skor
aði.
Upp úr miðijum fyirri hálfleik
jafnaði Eyjólfur Ágústsison fyrir
Akureyri. Skúli bróðir hans
siendi honum knöttinn og Eyjólf-
ur afgreiddi vel og öruiggfega.
Á 30. mín. náði Kópavoigur aft-
ur florystu. Einar Þórlhallisson
Skoraði faliegt mark með skalla,
upp úr hornspyrmu á Akureyr-
inga.
Akureyringar voru mium betri
í síðaird háfflleik. Kári kom i/nn á
fyrir Þormóð og það hleypti lífi
í liðið. Magn.ús Jómatansson skor
aði með snöggu skoti upp úr
homspyrnu.
Litlu síðar kom marnkið sem
úrslitum réði. Það var sen-t fast
skot fyrir Kópavogsmarkið og
það lenti á baki Kópavogsmanni
og þaðan yfir Loga markvörð
og í metið. Úrslitin voru ráðiin.
Valsteinn úíherji átti sending-
una fyrir markið.
Það varð ekki séð lemgi vel
að Akureyringar léku á heima-
velli því varla kom hvatmimgair-
óp úr þeirri átt — nerna síður
væri. En undlir lokin hresstust
menn og al'lir máttu vist vel við
una um það er lauk.
- FH — HELLAS
Framhald af bls. 26
var í hreinni vitleysu og taktik
FH-liðsins var langt frá því að
bera blæ meistaraliðs með
margra ára reynslu í innl-endri,
sem erlendri keppni.
PH náði tökum á leilknum í
byrjun og það verðskuldað. Um
miðjan hálflelkinn átti Ragnar
mjög góðan sprett og Skoraði
þrjú mörk á stuttum tima og
staðan komst í 5:2 FH í vil. En
forsfcot áunnið með erfiði og lát
um hvarf á tæpum sex mínútum
og Svíar jöfnuðu 6:6 og kom-ust
yfir um stutt Skeið. FH náði aft
ur undirtökunum — þölkk sé
Ragnari og í hálfleik var staðan
íl:9 FH í vil.
Eftir hlé fór að síga á ógætfu-
hlið fyrir FH. Foriskotið hvanf á
10 mín. Staðan var 14:14. Eftir
12 mín. var staðan 15:15 en þá
kom hinn örlagaríki leilkíkatfli.
Hvert dkotið af öðru hatfnaði í
marki FH. Hjalti virtist utan-
veltu við mahkvörzluna. Sam-
tímis mistókst sóknarleikur FH
herfilega. Gripið var til örþrifa-
ráða sem kostuðu aúkaköst — og
tapaðan knött og nú náði Hefflas
forystu sem dugði. Staðan breytt
ist úr 15:15 í 20:15 á 7
mín. Tvö þesisara marka voru
skoriuð úr hraðupphlaupuim og
eitt úr víti.
Söknarleilkur FH hafði alveg
farið út um þúfur og vömin réði
ekki við hraðupphlaup Svíanna.
Eftir þetta buðust FH þó tæki
færi til að minnlka eða jafnvel
jatfna fordkotið. En þá var fum-
ið og æsingurinn svo milkill að
allt fór í handagkolum. Birgi vair
vlkið atf velli fyrix mófcmæli við
dómara, víti Geirs varið og
öll yfirvegun og hugsun í
leik liðsdns farin veg al'lrar ver-
í leik liðisins farin veg allrar ver
aldar. Þama akorti mjög á meist
ara-„rútínu“.
FH heflur nóg að gera með að
laga ótall glompur í leik sínum
þangað til liðið heldur í Evrópu-
keppnina. En söikin virðist elklki
öll irm á leikvellinum meðal
þeinra seim leika í það og það
akiptið. Stjómin utan frá, manna
skiptingar í liðinu, er í algerum
molum — eða var það að
minnsta kosti nú. Það er dýr-
keypt að hatfa æsta menn inn á
sem draga úr getu liðsims ýrnist
með mótmælum eða eigingirni.
Slíkt á stjórnandi utan vallar að
geta vegið og metið og bætt úr.
Ég held að ósigur í þessum
leik gegn Hellas hatfi verið FH
góð ráðning. Liðið eygði sigur-
inn, en glopraði honum fyrir ýms
ar ástæður. Verði bætt úr, næst
áreiðanlega befcri árangur.
Beztu rnenn FH voru Ragnar,
meiðan hann entist útihaldslega,
Einar Sigurðsson Auðunn, að
undanskildum grófum brotum
einlkum er á leið, og Hjalti fram
an aif og síðan Birgir Finnboga-
son eftir að hainn tók við mark-
vörziu.
Svíarnir léku sitt yfirvegaða
spill ,hratt ef á þunfti að halda en
hægt er þeim hentaði. Þeir sýndu
sem fyrr yfirvegaðan leik —
aldirei fum, alltaf hugsuin, til-
gang og marlkmið. Uppdkeran vai
í samræmi við það.
Markhæstur FH-inga vair Geii
með 8 mörfc (3 víti), Ragnar 5 og
fjórir með eitt hver. Lennart Er
ikson var mankhæstur Svía með
7 mörfc (4 víti), Fisdher Ström
með 4, Dan Erikson með 4, og
B. Johanson, fyrirliði með 3.
Kennarastaða
Tónlistarskóli Dalvikur óskar að ráða kennara nú þegar.
Laun samkvæmt kjarasamningi ríkisstarfsmanna.
Upplýsingar í síma 61293 á Dalvík eftir kl. 19.
Peugeot-eigendur
og aðrir viðskiptavinir.
Erum fluttir á GRETTISGÖTU 21 með okkar starfsemi.
Hafrafell hf.
Sími 23511.
Námskeið í framkomu, snyrtingu og ýmsum hagnýtum fræð-
um fyrir ungar stúlkur.
Get bætt við nokkrum nemendum á næsta síðdegis- og
kvöldnámskeið.
Innritun og nánari upplýsingar í símum 33222 og 82122.
Snyrti- og tízkuskólinn !
Unnur Arngrímsdóttir.
Framhald af bls. 26
20 stig hvort. Leeds er í fjórða
sæti með 17 stig, e.n lei'kið ein-
um leik færra. Hin hafa dreg-
izt aftuir úr í keppninni. Fjöguir
félög eru jöfn í neðstu sætunium,
með 8 stig hvert, en þau eru
Sunderlamd, Sheffield Wednes-
day, Burniey og Sautfaamptom.
Ipswidh, Crystal Falaoe og Wast
Bromwidh hafa 9 stig hvert.
Queans Park Rangers heldur
strikimu í 2. deild, hafa 19 stig
úr 12 leikjum og Sheffield Unit-
ed er í 2. sæti með 18 stig eftir
13 leiki. Öffl firnm efstu félögin
unmu sína leiki svo að röðin
hélzt óbreytt. Aston Villa er enn
í neðsta sæti mieð 6 stig, en Milll-
walll og Watford hafa 7 stig.
í Skotlandi eru Bibernian og
Dunfeonline efst með 12 stig
hvort eftir 7 leikd, Duindee Utd
er í þriðja sæti með 10 stig og
Rangers og Celtic hafa 9 stig
hvort. Oeltic vann stórsiguir gegn
Raiith Rovers, 7:1.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI —eftir John Saunders og Alden McWilliams
THAI‘3 ulu
MAN QRAY/TOP...
THE CAT LEG'S
SISTER WORKS FORÍ
LET'S GIVE DO-
GOOD CHARLIE A
REAL WELCOME/
Lee Roy býst til að ganga fyrir ungl-
ingadómstólinn . . . mjög gegn vilja sín-
um.
— Jaeja, Lee Roy. Mundu að segja lög-
reglunni allt af létta.
— Hafðu ekki áhyggjur, Wendy. Ef
hann gleymir einhverju munum við Troy
hressa uou á mimii hans.
— Ég vnna aðeins, að bróðir okkar
hafi bein í nefinu til þess að segja frá
þessum óþverravinum sínum.
húsi, vinur sæll.
— Þetta er Gray gamli þingmaður,
Top. Skarfurinn, sem systir Legs vinnui
hjá.
— Við skulum bjóða þennan miskunn-
— Býr ungfrú Wendy Raven í þessu sama Samverja hjartanlega velkominn!