Morgunblaðið - 06.11.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER IÖ68
25
(utvarp)
> fimmtudagur >
6. nóvember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónieikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 9.00 Fréttaá-
grip og úrdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna. 9.15 Morg
unstund barnanna: Hugrún skáld
kona flytur sögu sína af „önnu
Dóru“ (9). 9.30 Tilkynndngar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00
Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veður-
fregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir.
Nokkrir góðir á bísanum: Jök-
ull Jakobsson tekur saman þátt-
inn og flytur ásamt öðrum. 11.35
Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn
ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn
ir. Tónleikar.
12.50 Á frívaktinnl
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum
Ragnar Jóhannesson cand. mag.
les „Riku konuna frá Ameríku"
(18).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Klassísk
tónlist:
Shara Cherkassky leikur Píanó-
sónötu í h-moU eftir Franz Liszt.
Roth kvartettinn leikur Strengja
kvartett nr 1 op. 2 eftir Zoltán
Kodály.
16.15 Á bókamarkaðinum
Kynningarþáttur í umsjá Andrés-
ar Björnssonar útvarpsstjóra.
17.00 Fréttir
Létt lög.
17.15 Framburðarkennsla i frönsku
og spænsku
Tónleikar.
17.40 Tónlistartimi bamanna
18.00 Tónleikar
Tilkyneingar.
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Leikrit: „Ást, sem engan
enda tekur" eftir André Rouss-
in
Þýðandi: Ásthildur Egilson.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Persónur og leikendur:
Jean Noyelle
Gunnar Eyjólfsson
Germaine, kona hans
Herdís Þorvaldsdóttir
Juliette Grimaud
Helga Bachmann
Roger, maður hennar
Róbert Arnfinnsson
Vinnustúlkur:
Soffía Jakobsdóttir
og Helga Stephensen
20.45 Fiðlulög
Mischa Elman leikur.
21.00 Sinfóniuhljómsveit íslands
heldur hljómleika i Háskólabiói
Stjómandi: Alfred Walter.
Einsöngvari: Romano Nieders
frá Þýzkalandi
a. „Silkistiginn" forleikur eftir
Gioacchino Rossini.
b. Aría úr „Töfraflautunni" eft-
ir Wolfgang Amadeus Mozart.
c. Aria úr „La Gioconda" eftir
Amilcare Ponchielli.
d. „Gæsamamma", svíta eftir
Maurice Ravel.
e. Söngvar Don Quichotes eftir
Jacques Ibert.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Spurt og svarað
Ágúst Guðmundsson leitar svara
við sþurningum hlustenda um
sparimerki, bótaekyldu lækna o.
fl.
22.45 Létt tónlist á siðkvöldi
Flytjendur: Michael Rabin, Pet-
er Katin, Mario Lanza og Anne-
liese Rothenberger.
23.25 Fréttir i stuttu máli
Dagskrárlok
• föstudagur #
7. nóvember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður-
fregnir. Tónleikar. 8.55 Spjallað
við bændur. 9.00 Fréttaágrip og
úrdráttur úr forustugreinum dag
blaðanna. 9.15 Morgunstund baim
anna: Hugrún skáldkona flytur
sögu sína af „önnu Dóm” (10).
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir. 10.10 Fréttir.
Tónleikar 10.10 Veðurfregnir.
Tónileikar. 11.00 Fréttir. Lög
unga fólksins (endurt. þáttur S.
G).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin, Tónleikar. Tilkynn-
ingar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar. 13.15 Les-
in dagskrá næstu viku
13.30 Við vinnuna: Tónleikair.
14.40 Við, sem heima sitjum
Ragnar Jóhannesson cand. mag.
les „Ríku kornima frá Ameríku”
(19).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar.
Sigild tónlist:
Jascha Heifetz og Fílharmoníu-
sveitin í Los Angeles leika Fiðlu
koneert í D-dúr op. 35 eftir Er-
ich Komgold, Alfred Wallen-
stein stj. Felicia Blumental og
Sinfóníuhljómsveit Lundúna-
leika Píanókon6ert í brasilískum
stíl op. 105 n,r. 2 eftir Hekel
Tavares, Anatole Fistoulari stj.
Valdimir Azhkenazý, Malcolm
Frager, Barry Tuckwell, Amaryl
lis Fleming og Terrence Weil
leika Andante og tilbrigði fyrir
tvö píanó, hom og tvær fcnéfiðl-
ur eftir Robert Schumann.
16.15 Veðurfregnir
Á bókamarkaðinum
Bókakynningarþáttur í umsjá
Andrésar Bjömssonar útvarps-
stjóra.
17.00 Fréttir.
íslenzk tónlist
a. Kvartett fyrir flautu, óbó
klarinettu og fagott eftir Pál
P. Pálsson David Evans, Krist-
ján Þ. Stephensen, Guranar Eg
ilson og Hans P. Franzson
leika.
b. Lög eftir Þórarin Guðmunds-
son. Blandaður kór og strengja
kvartett, Tryggvi Tryggvason
og félaigar, Ivar Helgason, kór
og strengjasveit flytja undir
stjórn höfundar.
17.40 Útvarpssagan: „Óli og Maggi"
eftir Ármann Kr. Einarsson
Höfundur les (4).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tiikynningar.
19.30 Daglegt mál
Magnús Finnbogason magister
flytur þáttinn.
19.35 Efst á baugi
Tómas Karlsson og Magnús Þórð
airsoa fjalla um erlend málefni.
20.05 Ástarljóðavalsar op. 52 eftir
Aðstoðorstúlka óskost
strax á taugalækningastofu í Miðbænum.
Umsóknir ásamt mynd og upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins til laugardags n.k.
merkt: „Stundvísi — Reglusemi — 8715".
Skolvaskar
úr plasti í þvottahús. — Aðeins kr. 1.395.
J. Þorláksson & Norðmann hf.
Blaðburðarfólk
óskast
í DIGRANESVEG.
Talið við afgreiðsluna Kópavogi, sími 40748.
SINDY
sokkabuxur
20 denier með skrefbót.
Sterkar — fallegar
Kosta aðeins kr. 126.00
í smásölu.
Kr. Þorvaldsson & Co. heildv.
Grettisgötu 6,
símar 24730 og 24478.
Brahms Concordia kórinn syng-
ur. Söngstjóri: Paul J. Christian-
sen.
20.30 Klrkjan að starfi
Séra Lórus Halldórsson og Val-
geir Ástráðsson stud. theol segja
frá.
21.00 Gestur i útvarpssal: Elisa-
beth Brodersen frá Danmörku.
leikur á píanó.
a. Sónötu op 52 nr. 2 eftir Fried-
rich Kuhlau,
b. Sónatínu op. 48 eftir Svend
Erik Ta.rp,
c. Fjögur lög eftir Carl Nielsen.
21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgl”
eftir Veru Henriksen
Guðjón Guðjónsson les (19).
22.00 Fréttir. Veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Borgir” eftir
Jón Trausta Geir Sigurðsson frá
Skerðingsstöðum les (17).
22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tón-
leikum Sinfónfuhljómsveitar Is-
lands í Háskólabíói kvöldið áð-
ur, — síðari hluti efnisskrárinn-
ar. Stjórnandi: Alfred Walter.
Sinfónía nr. 3 í F-dúr op. 90
eftir Jóhannes Brahms.
23.15 Fréttir i stuttn máli.
Dagskrárlok.
Nýr opinn vélbátur 3,5 smálestir
TIL SÖLU
hjá Trésmiðju Austurlands h/f., Fáskrúðsfirði. ■ ' W-
Nánari upplýsingar í síma 82144 næstu kvöld.
Vélritunarsfúlka
Opinber stofnun óskar að ráða stúlku til starfa í 4 mánuði.
Vélritunarkunnátta áskilin.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
sendist afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld merkt:
„Stundvfs—9360 — 8551".
VeriÖ með
ánýju
notunum
Philips framleiða nú segulbandsiæki með
tóngæðum, sem eru fegurri og skýrari
en fyrr. Þessi nýju tæki skila nær óskertu
því tónsviði, sem eyra mannsins greinir.
Þér munuð raunverulega heyra mismuninn.
Philips segulbandstækin eru einkar stílhrein
og hæfa hverju nútíma heimili.
MODEL 4307
Fjórar tónrásir
Einn hraði 9.5 cm á sek.
Hámarks-spilatími 8 klst. á einni spólu.
Tónsvið 60—15000 rið á sek.
Þrepalaus tónstillir.
MODEL 4308
Fjórar tónrásir
Tveir hraðar 4.75 cm á sek. og 9.5 cm á sek.
Hámarksspilatími 16 klst. á einni spólu.
Tónsvið 60—15000 rið á sek.
Þrepalaus tónstillir.
• Þér getið kannað gæSi Philips- r
segulbandstækjanna
hjá næsta umboðsmanni eða í
HEIMILISTÆKI SF., Hafnarstræti 3.
PHILIPS