Morgunblaðið - 31.12.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 31.12.1969, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DES. 1969 ~ • BATAVELAR 85 - 1725 ho Simi 21240 Laugavegi 170-177 HEKLA hf Ciiíipfcr, Jat oj o em slrásell véwki Hvers vegna ekki CATERPILLAR t ySar skip? D 343 TA CATERPILLAR diesel-bátavél. Stærð: 365 hö við stöðugt álag. Kynnið yður viðgerðaþjónustu ð CATERPB-LAR-vélum. ★ Sérþjálfaðir viðgerða- menn hjá Heklu h.f. Jólaólatóría MIKLAR gæf ujnain'niesk j ur er fólk í Stór-Iieykjavík, þeg'air það — aiuk allra anmarra kosta þétt- býlisinis — íær nú að verða þess aðnjótandi, að eitt fegursta blómið í tónilistairhefð Vestuar- lainda sprinigur árvisst út á meðal þeirra. Hér er átt við þau atriði Jóiaóratóriunnair eftir J.S. Bach, sem Pólýfónlkórinin og stjóirnandi hanis, Inigólfur Guð- braindsson, tóku nú erun einu sinni tii meðtfferðar um þessi jól. Flutndnguirinn fór fraim 1 Krists kirkju og var undirritaður við- staddur á animain í jólum. Eran sem fyrr kom Sigurður Björns- son frá Þýzkalamdi og fór með hlutverk guðspjallamaminsins og atriuna „Glöðu hirðar" af glæsi- iegu öryggi svo sem vænta mátti. Enin seim fyrr flutti Hall- dór Vilheknisson bassaaríur og baissasöngles -— og varð enn að láta sér lynda að vera staðsettur inmi í kórnum sem bæði kór og einsöngvari. Hættulegt er að bera saman flutning frá ári til árs, en það er ekkert vaifamál, að Halldór hefur aldrei farið betur með hlutverk sín en nú. (Enditega þurfti svo einíhver strákótugt að spillia áhrifum „Mikli herra“, með því að ryðjast um með ljós- myndaivél). Rut Magnússon söng alt-eínsöngimm kunnáttusamtega og sundurgerðarlaust. Guðfinma Dóra ÓlaÆsdóttir j söng sópiran-einsöingiinin en sönigurinin var eitthvað torkenmti- tegur. I>að kom lika á daginn, að hún var iaisin, og muti kona Siigurðar Bjöirnsson.ar hafa tekið að sér þennian söng í hin skiptin, sem verkið var flutt. Þau Rut IngóMsdóttir, Jón Siguirðsson, Jón H. Sigurbjöms- son og Kristján Þ. Stephemsen skiluðu einiteifcsihlutverkum sín- um af prýði með tillitssemi til ein.söngvarainma, sem þau áttu samteik með. Ald.rei hefur hljómsveitin verið samstiMtari en nú í flutnimgi Jólaóratóríuimar. Hér með leyfi ég méæ að mæla með því að Pólýfónkórirm fái opinberan styrk til að geta fest kaup á vönduðu, litki pípuorgeli fyrir svona flutniing einn. Kaininiski -geta eiinhverjir hinma ágætu aðil.a, sem dkráðir voru í efniss'kránni fyrix styrki til kórs- irus bætt einihverju lítilræði við, 16—20 þúsumdum hver? Þá væri bjömimn unniinn og kaimmertónn sembalsins úr sögumnL Hlutur kórsins var nú veglegri en nokkru sinni áður. Það var meiri breidd í styrklieiikanum og meiri tilþrif. Hraðaival var og fjölbieytilegra en áður og sveigj- amitegra. Kórinin og stjómandinn hljóta því að hafa átt hin g'leði- tegustu jól — það áttum við a.muk., sem til heyrðuim. Þorkell Sigurbjörnsson. Skrifstoinstúlko ósknst Vön skrifstofustúlka óskast við erlendar bréfaskriftir. Umsækjendur sendi uoplýsingar um fyrri störf og nám ásamt Ijósmynd, til Morgunblaðsins fyrir hádegi 2. janúar n.k. merkt: „Sjálfstætt starf — 8026". FÉLAG MATREIÐSLUMANNA óskar landsraönnum árs og friðar. JÓlAÚKEim FÉLACS MATREIÐSLUMANNA verður haldin að Hótel Loftleiðum sunnu- daginn 4. janúar 1970 klukkan 3 síðdegis. Aðgöngumiðar verða seldir dagana 2. og 3. janúar frá kl. 2—5 að Óðinsgötu 7. Skemmtinefndin. Aflmesta gufuholan í Bjarnarflagi opnuð (20). Nýr bamaskóli reistur á ísafirði (26). Borun hafin f Stardal vegna mik- illar segulmögnunar (26). Borgarráð tekur tilboði Hlaðbæjar og Miðfells í gerð Kringlumýrar- brautar (29). SLYSFARIR OG SKAÐAR. Tveir strætisvagnar í árekstri í Reykjavík (5). ,,MælifeIl“ rýfur skarð í bryggju á Seyðisfirði (S). Mikið tjón á risíbúð að Hverfis- götu 90 1 eldsvoða (8, 9). Miklar simabilanir víða á Austur- landi (9). Skemimdir víða um land 1 ofviðri (11). Asgrímur Guðmundsson, bóndi á í»orbjargarstöðum í Skefilsstaða- hreppi verður úti (11). íbúðarhúsið Sunnuhvoll á Fáskrúðs firði skemmist mikið í eldi (12). Skarð í nýjan hafnargarð á Vopna- firði í stórviðri (13). Beitingaskúrar og saltfiskgeymsla Hraðfrystihúss Ólafsvíkur brennur (14). Bændur á Héraði sakna fjár (14). íslenzkir ungkommar eyðileggja íyrir þúsundir dollara í sjónvarpsstöð inni á Keflavíkurflugvelli (18). „Hafdís“ frá Breiödalsvík og „l»ór- katla" frá Grindavík í árekstri við Hrolllaugseyjar (18). Milljónatjón er beinamjölsverk- •miðja í Innri-Njarðvik brennur (20). AFMÆLI. Barnablaðið Æskan 70 ára (1). Eigill Vilhjálmsson h.f. 40 ára (1). Jóhannes úr Kötlum 70 ára (4). Hraðfrystihús Ólafsvíkur 30 ára (5). Veitingahúsið Naust 15 ára (6). Lionsklúbbur Bolungarvikur 10 ára (9). 50 ár síðan fyrsta islenzka smjör- lfikisgerðin tók til starfa (8). Kvenfélag Keflavíkur 26 ára (12). Páll Pampichler Pálsson hljómsveit arstjóri Lúðrasveitar Reykj avíkur í 20 ár (12, 13). Hjúkrunarfélag íslands 50 ára (14). Halldór Laxness á 50 ára rithöfund- arafmæli (15, 18). Frikirkjusöfnuðurinn í Reykjavík 70 ára (19). Glímuráð Reykjavíkur 25 ára (19). Geir Hallgrímsson á 10 ára borgar- atjóraafmæli 1 Reykjavík (19). 10 ár frá myndun Viðreisnarstjórn- arlnnar (20). Fjörutíu ár frá fyrsta fundi Útvarps ráðs (20). Kaupfélag Rangæinga hálfrar aldar (20). Ungmennafélagið Dagsbrún í Aust- ur-Landeyjum 60 ára (21). Félag vi-nnuvélaeigenda 15 ára (22). Féiag kjötkaupmanna 35 ára (30). ÍÞRÓTTIR. Honved vann FH með 21:17 í síðari leik félaganna í Evrópubikarkeppn- inni í handknattleik (4). 101 lið tekur þátt í íslandsmótinu í handknattleik (5). Níu íslandsmet sett á fyrsta móti hér í lyftingum (11). Bermuda vann ísland í landsleik í knattspyrnu með 3:2 (12). ísland vann Austurríki í landsleikj- um í handknattleik karla með 28:10 og 26:11 (18). MANNALÁT. Ingólfur ísólfsson, verzlunarmaðoir (4) . Bernharð Stefánsson, fyrrv. alþing- isforseti (25). Matthías Matthiasson, deildarstjóri hjá Sjóvátryggingarfélagi íslands (29). ÝMISLEGT. Farþegaþota, sem rænt var í Kali- fomíu, sveigði fram hjá íslandi á leið yfir Atlantshaf (1). Verð hjá gistihúsum hækkar um 20% yfir sumarmánuðina, annars um 10% (1). Krabbamein I maga í rénun á ís- landi (1). Borgarstarfsmenn fá land við Úlf- ljótsvatn fyrir orlofsheimili (4). Zontaklúbbur Reykjavíkur færir Borgarspítalanum stórgjöf (4). Loftleiðir lækka fargjöld (5). Lionsklúbbur Stykkishólms gefur sjúkrahúsinu þar sýklarannsóknarofn (5) . Stórsmygl' í Vestmannaeyjum (5). Flugmálastjórnin fær ný tæki til eftirlits * á flugöryggisstöðvum («). Enn finnst dauður öm (6). Ráðherrafundur EFTA samþykkir, að ísland geti orðið aðili að bandalag- inu 1. marz n.k. <7). V 420% sparifjáraukning (7). 1/13 hross seld úr landi <7). Skoðanakönnun í Tókíó um, hvað Japanir viti imi ísland <9). Vilja skapa íslenzkan stofn með eldi á villimink (13). ís hrannaðist upp við Búrfellsvirkj - un (13). Magnús Magnússon, prófessor, segir frá eftirspurn eftir þungu vatni (16). Lionsklúbburinn Njörður gefur heyrnardeild Borgarspítalans skurðað gerðartæki (19). Ægir bjargar 20 þús: lesta olíuskipi með biiaöa vél (19). Sheraton-hringurinn kannar mögu- leika á hótelrekstri á íslandi (21). Rannsóknir á DDT magni í fiski (22). Ford-fyrirtækin f Bretlatndi vilja halda 1500 manna fund hér (22). Vöruskiptajöfnuðurinn til október- loka óhagstæður um 1337,2 milij. kr. (23). SÍS með nýja auglýsingaherferð í USA (23). Rúm fyrir 615 langlegusjúklinga í Reykjavík (23). Framleiðsluaukning hjá iðnaðinum (25). Samið við Rússa um olíukaup fyrir 700-800 millj. kr. (25) Víkingaþorp frá 14. öld flnnst við Mis90urifljót (26). Vigra RE og ögra RE siglt til SV- Afríku (26). Innflutningsdeild SÍS gefur Hvann eyri £é til kalrannsókna <27). Sjóðþurrð hjá ritstjóra Lögbirting- arblaðsins (27). Bændur undir Eyjafjöllum bjarga hafrannsóknartæki frá Bretlandi (28). AJþjóðlegt gæðamerki á íslenzkar ullarvörur (29). Dauður örn finnst í Grúnsnesi (29). Husquarna vill ráða íslendinga til starfa (30). GREINAR. Samtal við Sigurd Wien, stjómar- formann stærsta flugfélagsins í Al- aska <1). Betri skipulagning framkvæmda, eftir Harald Ásgeirsson <1). Hafnarbréf frá Freymóði Jóhanns- syni (1, 8). Greinar eftir Hákon Bjarnason um ræktun og skógrækt (1, 8). Nokkur orð um Alexander Kielland og „Skipper Worse“, eftir Hróbjart Einarsson (2). Tækni og vísindi, fyrsti þáttur i umsjá Björns Rúrikssonar (2). Saimtal við Jón Jónsson, fiskifræð- ing, um ársfund Alþjóða hafrannsókn arráðsins (2). Sumardvöl í Grunnavík, eftir Unu Einarsdóttur (4). Þjóðtiagfræðistefnan, eftir dr. Braga Jósepsson (4). Hlutverk skattvisitölu, eftir Magn- ús Jónsson, fjármálaráðherra (4). Samtal við Egil Jónsson Stardal um byssur og skotfimi <4). Héraðsnefnd Þingeyinga svarar greinargerð Laxárvirk j unarst jómar (4). „Blómabær og heilsulind", samtal við Gísla Sigurbjörnsson (5). Samtal við Þórð Albertsson, um- boðsmann SÍF í Suðurlöndum (5). Hvað segja þeir um ályktanir Rit- höfundaþings? (5). Eskifjörður heimsóttur, eftir Áma Johnsen <5). Það er til vilji og stórhugur, eftir Guðm. Á. Auðbjömsson (6). Samtal við Miyaka Kashima, jap- anskan stúdent (6). Samtal við Jón Bergs, forstjóra SS (7). Samtal við Pétur Pétursson, for- stjóra <7). Endurskoðun fari fram á vamar- samningi íslands og Bandaríkja, eft- ir Einar ö. Bjömsson (7). Svíþjóðarbréf frá Magnúsi Gísla- syni (7). Samtal við dr. Odin W. Anderson <7j. Athugasemd frá olíufétögunum um oliuhremsunarstöð <•). Breiðdalur er btómasveit, eftir Gísla Brynjólfsson (8). Til olíufélaganna, frá ifðnaðarmála- ráðherra (9). Af innlendum vettvangi: Iðnaður- inn oð EFTA (9). Spjallað við Guðmund L. Friðfinns- son á Egilsá <9). Greinar í tilefni bindindísdags (9). Greinargerð NáttúruveradaiTáðs um fyrirhugað orkuver í Laxá (11). Samtal við dr. Jón _S. Jónsson, tón- skáld (12). Hvað er EFTA? (12). Ólafska, eftir Jóhannes Helga (14). Sjötta þing IMCO (14). Fréttamenn Morgunblaðsins svara árás (15). Jól á hafinu, eftir Sigfús B. Valdi- marsson (15). „Minnsta ferðafélagið" (15). Missagnir Timans um járniðnaðinn, eftir Svein Guðmundsson (16). Síðdegisspjali á Reyðarfirði, eftir Árna Johnsen (15). Á fimmtíu ára rithöfundarafmæli Halldórs Laxness, eftir Matthías Johannessen (15). „Lastaranum likar ei neitt _______“, eftir Jón Hjartarson, stud. phil. (15). Spjallað við Braga Ásgeirsson list- málara (16). íslandsklukkan, eftir Kristján Karls son (16). Minnisvarði síra Jóns Steingríms- sonar, eftir Eirík Ormsson (16). Rödd út sveit, eftir sr. Bjarna Sig- urðsson (18). í tilefni rithöfundaþings: l>orsteinn Antonsson (18). Jónas Ámason um fréttamenn út- varps og sjónvarps (19). Hagsmunir Biafra fyrir öllu, eftir Bjöm Thors (19). Pistilinn skrifar, fyrsti þáttur Ás- geirs Ásgeirsaonar (19). Höfum við gengið til góðs? eftir Ásgrim Bjömsson, stýrimann (19). Yfirlýsingar frá fréttamönnum sjónvarps og útvarps (20). Svarað ranghermi Tíimans, eftir Ásgeir Pétursson, form. stjómar Sementsverksmiðjunnar (20). Nýlaxneska Erlends, eftir Jóhannes Helga (20). Spjallað við Jón Dan (20). Lífeyrissjóðimir og atvinnuvegim- ir, eftir Guðmund H. Garðarsson <20). 5000 millj. í lífeyrissjóðum eftir 5 ár, eftir Hjört Jónsson (20). Leiklistin í þágu skólanna, eftir Ævar Kvaran (20). 1« ára saga framfara og umbóta (»). Fáeinar athugasemdir um tvö laus- tengd efni, eftir Sigurð A. Magnús- son (21). Grjótkast úr glerhúsi, eftir Bjöm Thors <21). Sálfræðingur í líð með þingmann- inum, eftir Geiir Vilhjálmsson <Œ1). Hann bölvaði bróður sínum, og gleymdi herþotum Nígeríu, eftir Bjöm Thors (22). Samtal vtð Harald Ásgeirsson um mnnsóknarstörf (22). Bæta þarf félagsaðstöðu i Árbæ og Breiðholti, eftir Gunnar Helgason (22). í»inghúsið I Washington, eftir Sól- veigu Eggerzt (23). Arásum á SVFÍ í þættinum „Um daginn og veginn“ svarað (25). Rætt við Magnús Jóhannesson og Pétur Ámason frá Bakkafirði (25). Samtal við Maríu Pétursdóttur, hjúkrunarkonu (25). Svar Verðandi og athugasemd (25). Gljúfurversvirkjun og laxveiðin, eftir Þór Guðjónsson (26). Samtal við Amalíu Líndal (26). Hvers vegna Bolungarvlk? eftir Baldur Jónsson, lektor (26). Austur í sælunnar reit, eftir Ás- geir Ásgeirsson (26). Samtal við Harald Ólafsson í Fálk- anum (27). Samtal við Magnús Magnússon hjá BBC (27). Samtal við Þ»órð Guðmundsson um aðstöðu íþróttamanna í Kópavogi (28). Hagnýtt gildi menntunar, eftir dr. Braga Jósepsson (28). Áskorun til forseta SVFÍ, eftir Baldvin Þ. Kristjánsson (26). Misskilningur hvers? eftir Einar Þ. Guðjohnsen (28). Laxveiðin og Gljúfurver, eftir Sigur- jón Rist, Hauk Tómasson og Sigurð Thorodd9en (29). Samtal við dr. Halldór Halldórsson um íslenzkt orðtakasafn (30). Samtal við Skapta Jónsson, skip- stjóra hjá FAO (30). Læknar í strjálbýli, eftir Jón Gunn laugsson, lækni (30). Er lausnin fundin á heyverkunar- vandamálinu? (30). Með kveðju frá Bjamarey, eftir Óla Tynes (30). Ný embætti, ný nefnd, eftir Daníel Pálsson (30). Myndlistargagnrýni og sýning Ragnars Páls, eftir Árna Grétar Finnsson (30). ERLENDAR GREINAR. Dauði Kopechne og mál Kennedys í nýju ljósi (1). Grein eftir Jiri Pelikan, fyrrv. sjón varpsstjóra Tékkóstóvakíu <1>. Djilas um nýju vinstristefnuna (2). Libanon, eftir Arnoid Toynbee (4>. Alþjóðlegar rannsóknir á hafsbotn- inum, eftir Evan Luard (U). Hinn nýi her Nassers, eftir Josette Alia (112). Indira Gandhi og deilurnar í Kon- gressflokknum (13). Haustspá Jeane Dixon (14). Bréf Solzhenitsyn tii 90vézka rit- , höfundasambandsins (19). Samtöi geimfara á tunglinu (27). Hroðaverkin í Pinkville (27). Saga mín, eftir Karel Franc <28, 29 og 30). Rit Holbergs fyrir nútimafólk, eftir Hakon Stangerup (30).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.