Morgunblaðið - 15.01.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.01.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUKBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1S70 — Af því að hann langar að verða læknir, og það vildi ég Mka l'áta hanm verða. Ég hef vel efni á því og sé enga á- ^æðu til þess, að kxakkan’ ir erfi mdg í beinhörðum pen- ingum. Ég vil að þau komist eitt hvað áfram. Ég vil mennta þau og koma þeim í góðar stöður. Þau geta ekki öll orðið timb- ursalar og kaupmenn, skilurðu. Frick og Green kunna að staekka eitthvað með tíð og tíma, en það þýðir ekki sama sem, að krakkarnir eigi endilega að taka við fyrirtækinu. Þau verða að fá tækifæri til að verða það, sem þau langar til. Skilurðu mig? Dirk kinkaði kolli, dræmt. Hann snuggaði eitthvað en sagði svo — Og ég, sem var að segja það við Corneliu, ein- hveoi tíma, að þú værir væru- kær og þig skorti algjörlega allan metnað! Þar hetfur mér heldur betur skjátlazt, Jakob. En hvað Jim snertir, þá máttu skoða það sem búið og gert ég sfkal skrifa umboðsmannin- um mínum í London, og hann kemur þessu öllu í kring fyrir þig- — En hvað um þína eigin stráka, Dirk? Ætlarðu ekki að senda þá neitt til Englands? Dirk hristi hötfuðið. — Nei, það held ég væri ékki klókt, Jaikob, — ekki mína stráka. Plantelkrubændur eru allt ann- ar handleggur. Eina menntunin, sem þeir þarfnast, fá þeir á bú- unum sjálfum. Lesa og skrifa og reíkna — jú, það þurfa þeir að kunna, og það er þeim líka kennit. Jafnvel þó að þeir lœri eitthvert hraff í latínu og grísílai um leið, þá sakar það ekki. Ég kann ofurlítið í því sjálfur. Groenwegelættin hefur alltaf haft góða kennara, en við erum bændafólik, og það er búskap- urinn, sem við verðum fyrst og fremst að læra. Jakob glotti. — Mig langaði bara til að heyra þig segja það, en annars vissi ég það vel. Á næsta ári fór Jim Frick til Englands og Elfrida sagði: — Ég vildi óska, að hann Franc es gæti farið líka, Dirk. Mig langar svo til, að hann geti orð- ið læknir. Ég held ekki, að hann sé neitt lagaður fyrir búskap- inn. Og Dirk hló og svaraði: — Nei, ekki frá náttúrunnar hendi, heldur af forlögunum, sem létu hann verða van Groen wegel. Enda þótt þetta væri bara gamansamiar víðræður, fann Dirk samtt að honum var eitt- hvað órótt. Hann var ailtaf að Cheerios SÓLARGEISLI í HVERRI SKEIÐ & GENERAL Vf MILIS NATHAN & OLSEN HF. mdnnaist barna Grahams, og svo hans sjálfs. Reginald — Green- field — var nú í Eton og Ern- estine í einhverjum afskaplega fínum telpnaskóla í Belgíu. Ekfci gat Dirk skilið, hvað Graham var að vilja með það að gera Reginaid að enskum höfðingja. Auðvitað yrði hann að koma atftur og tafca við atf Graham í Kaywana? Eða, hafði Graham kannski ekki reiknað dæmið þannig? Mundi hann kannski selja búið í hendux eirihverjum ráðsmianni, þegar 'hann hætti sjálfur? Það var nú ekki alveg í samræmi við erfðakenmingar ættarinnar, en að vísu hét hann nú Greenfield, og krakikarnir hans voru hörundsdökkir . . . En samt — og það var aðal- áhyggjuefnið — þó að þau hétu Greenfield og væru hönunds- dökk þá var þeirri staðreynd ekki hrundið, að þau höfðu í æðum sínum blóðið frá Adriarn- sen og Kaywania, Hendrikje og Hubertus — gamla Ættarblóð- ið! 113 Það var orðið að vana hjá hon urn, á hverjum sunnudegi síðdeg is, að setjast við gluggann og lesa eimhver bréfin úr járnkass- anum. Eftir því sem stundir liðu fram, fengu þessi brétf aukið gildi, og þessi lotningarbjarmi, sem hamn hafði gætt þau í huga sínum varð skærari en ekki daufari. Samt gat hann stundum litið út um gluggamn og horft á mangótrén, og fann þá stundum einhverja tilgangs- leysiske-nnd grípa sig tökum. Einu sinni datt honum í hug: Hetfði nú kassinn sá arna verið geymdur í Edwardshúsinu, þá væri hann nú ekki amnað en beyglaður málmur og bréfin ekki anmað en aska. En á næsita augnabliki rétt eins og einhver skuggi hefði komið svífandi ut- an úr horni og leitað inn í huga hans, heyrði hann, eins og eiitf- hvert kuldalegt hvísl: — Mákn- urinn og skinnið er ekkert, drengur minn! Það eru orðin á Skinninu, sem aldrei geta eyðzt, og eins það, sem þau hafa frætt þig um. Og samstundis áttaöi hann sig atftur Innihald kassans stóð aftur ljóslifandi fyrir hug- arsjónum harns. Ættarstolfið gauis enn upp í almætti sinu, og allir drauimar hans um ættina fengu nýja og aufcna þýðingu. 41. Snemma næsta árs, 1833, lét Dirk reisa nýja álmu við húsið í Nýmörk. Börnin voru að vaxa upp og þu'rftu meira rúm. í miðjum marzmánuðii var álm unni lokið. f apríl komu Jan og Benjamín Liéker, til að vera í viku, samkvæmt boði Dirks. Jan hafði skrifað, að fjölskyldan væri að selja eignir síniar og flytjast til Surin.am. — Það er gamla sagan, Dirk, andvarpaði jan. — Það er vinnukraftsskort urinn. Og auk þess er kaffiverð- ið slæmt. Við hefðum átt að fara að þínum ráðum, 1815 og slá yf- ir í sykur. Þar hafðir þú á rétfu að standa. — Ætlarðu að reyna með syk- ur í Sutrinam? spurði Dirk, og Jan kvað það vera ætlun þeirra. Benjamín greip fram í: — Við erurn þegar búnir að semja um að kaupa jörð nokkrar mílur frá Paramaribo. Eigandinn er að hugsa um að flytjast til Hol- lands og setjast í helgan stein. 8PILAKVÖLD Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði verður í kvöld fimmtudaginn 15. janúar kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. Góð kvöldverðlaun. — Kaffiveitingar. N E F N D I N . —Hann heitir Bafcker, sagði Jan, — Cornelius Bafcker. Pabbi hitti hann í Paramaribo, þegar hann var þar á ferðinni fyrir tuttugu eða þrjátíu árum, og síð an hafa þeir skrifazt á að stað- aldri — það kom bréf frá hon- um bara tveknur dögurn áðUr en pabbi dó. Hann heldur því fram, að hann sé eitthvað skyldur æbt okkar. — Skyldur okkur? Hvernig þá, ef ég má spyrja? Gerði hann nokkra núnari grein fyrir því? — Eftir því, sem pabbi sa.gði var Bakker-ætti-n upprunalega firá Eseequibo. Einn af ættimni giftist konu, sem var van Gro- enwegel og fluttist með henni til Surinam. Einhvern tíma á sautjándiu öld, að ég held. — Það er eftirtéktarvert. Kannski vildirðu, þegar þú ert fliutitur þaingað, spyrjast nánar fyrix um þetta, og reyna að kom aist að því, hver þetta var af ætt dkkar. Þeir sábu að miðdegisverði, þegar þetta samtail fór fram, og FraníCÍs, sem hlustaði á, greip fram í: — Leitaðu í öllum kjöll- urum í Paramaribo, frændá, og viittu hvort þú finnur þar ekki neinn gamilan bréfakassa. Allir við borðið ráku upp Skellihlátur. Dirk roðnaði, en hló samt með hinum, og sagði: — Ég kynnd niú að senöa þig þanigað í þeim erimdum, kalli minn. Þetta er á- gætis tillaga hjá þér. Hann. sneri sér að Jan og sagði: — Taktu hann alvarlega, Jan. Hatfðu auga með öMum gömlum bréfum. Mér er alvara. Sendu mér, hvað sem þú kannt að finma viiðvíkj amdi ætt ofckar. Jan og Bemjamín lofuðu báðir að gera sitt bezta. Liekerfólkið fluibti til Surinam í maímániuði, og lagði af stað einum þremur dögum siðar en D‘Urban, landsstjóri, sem hafði verið settur í nýtt embætti við Góðrairvonarhöfða. Hinn tuttuigaista o-g a-nin-an júní kom nýi landsstjórinn, Si-r Jam-es Carmichael — Smith til' Georgetown og stra-x breiddi-st sá orðrómur út, a-ð hann væri negravinu-r. — Hann er sjálf- sagt vandlega va-lin-n a-f þræla- vinaflokknum, s-nörlaði í Willem í Fl-agsta-ff. — Áður en við get- um lltdð við, fáum við á ofckur nýtt uppþot. — Það er ég ekkert viss um, sa-gði Graem-e Cl-ackson, og kveitkti sér í vindli. Þeir sátu f-ram-mi í forsfcálanuim, eftir mat. — Það er sa-gt, að hainn sé sterk ur inaður. Honum þykir vænt uim negrana, en ha-nn he-fur ba-ra vit á því að gefa þeim efcki lau-s an tauimi-nn. Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Þér gengur óvenjuvel að losa þig við jarðneskar eigurw Gættu Pyngjunnar. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Þú skalt alveg eins fá þér nýjan útbúnað eins og að vera að lappa upp á þann gamla. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Þér finnst rétt að breikka biUð milli þín og einhvers, sem er held- ur bráðlátur. Skipuleggðn viðgerðir. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Það hafa ýmsir greiðari aðgang að fjármunum þínum en æskilegt er. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Reyndu að fara á einhvern óvenjulegan stað í dag. Reyndu að aðskilja vandlega viðskipti og einkamál. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Veldu einfalda og heina leið. Fréttir breyta afstöðn þinni. Vogin, 23. september — 22. október. Návist þín hvetur fólk til að aðhafast það, sem þvi kæmi aldrei til hugar að fremja, ef þú værir hvergi nærri. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Félagseignir og sameiginlegt átak eru ofarlega á baugi. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Hugsaðu þig tvisvar um, áður en þú opnar munninn, og sérð svo eftir öllu saman. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Skjótur frami krefst átaks, en það er sannarlega þess virði að leggja það á sig. Hafðu þolinmæði með samverkamönnum. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú skalt ekki skipta þér af öllu, sem þér kemur ekkert við, það getur þvælzt fyrir þér síðar. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Góð framkoma og smávegis stífni gera þér flestar lciðir greið- færari, en til stóð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.