Morgunblaðið - 07.11.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 07.11.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1970 óskar eftir einkaumboðsmanni til sölu á allskonar ,,spray"-brúsum fyrir bíla- og benzínstöðvar, verkstæði, iðnfyrirtæki, kaupfélög, málarabúðir, járnvöruverzlanir o. fl. Við óskum eftir fyrirtæki, sem hefur góð sambönd, en sölu- varningur vor veitir mjög góða hagnaðarmöguleika. Upplýsingar veitir tngvar Petersen, Hótel Sögu herbergi nr. 628. Póstburðargjöld frá I. nóvember 1970 Vakin er sérstök athygli á, að ekki eru lengur sérstök póstburðargjöld innan bæja- og sveitafélaga, heldur verða gjöidin þau sömu fyrir allt landið. INNANLANDSPÓSTUR. Bréf 20 g. kr. 7.00 — 100 — — 14.00 Bréfspjöld — 5.00 Prent 50 g. — 5.00 Bögglar 1 kg. — 30.00 — 3 — — 50.00 — 5 — — 70.00 FLUGPÓSTUR TIL ÚTLANDA. BRÉF PRENT Norðurlönd: 20 g. kr. 10.00 50 9 kr. 8.00 — 40 - — 20.00 100 - — 14.00 — 60 - — 23.00 150 - — 20.00 — Bréfspjöld — 7.00 St. Bretland og írland' 20 g. kr. 13.00 50 g- kr. 800 — — — — 40 - — 22.00 100 - — 1400 —- — — — 60 - — 31.00 150 - — 20.00 — — — — Bréfspjöld — 9.00 BRÉF PRENT Bandaríkin og Kanada: 5 g. kr. 13.00 10 g kr. 7.00 — — — 10 - — 16.00 20 - — 900 — — — 15 - — 19.00 30 - — 11.00 — — — 20 - — 22.00 40 - — 1300 — — — 25 - — 31.00 50 - — 15.00 — — — 30 - — 34.00 60 - — 20.00 — — — Bréfspöjld 12.00 70 - — 22.00 SJÓPÓSTUR TIL ÚTLANDA. Til Norðurlanda er burðargjaldið fyrir bréfasendingar sama og innanlands. Til annarra landa en Norðurlanda: BRÉF PRENT 20 g. kr. 10.00 50 g. kr. 5.00 og fyrir hver við- og fyrir hver við- bótar 20 g. kr. 6.00. bótar 50 g. kr. 3.00. Béfaspjöld kr. 600. Nánari skrár yfir póstburðargjöld er hægt að fá hjá póstaf- greiðslum um allt landið. Póst- og símamálastjórnin. Verzlunin BELLA Bnrónstíg 29 og Verzlunin BELLA Lnugnvegi 99 Nýkomin buxnadress á 1—12 éra. Terylenebuxur á telpur og drengi. Úrval af fallegum barnapeysum. Barnaútigallar og úlpur. Nælonundirfatnaður margar gerðir. Sængurverasett á kr. 440.— Ódýr handklæði og nærfatnaður. Athugið! Til jóla verður opið á laugar- dögum til kl. 4. Prófkjör Sjnlfslæðismunnn Prófkjör sjálfstæðismanna á Vestfjörðum vegna framboðs til alþingis verður 7. og 8. nóvember n.k. Kjörstaðir verða á eftirtöldum stöðum: ÍSAFJÖRÐUR: Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins Uppsölum 2. hæð opin báða dagana frá kl. 14—19. HNÍFSDALUR: Anddyri Félagsheimilisins opið báða dagana frá kl. 14—18. BOLUNGAVÍK: Sjómannastofan í Félagsheimilinu. Opið laugardag frá kl. 13—15 og sunnudag frá kl. 14—19. SÚÐAVÍK: Á laugardegi innan Langeyrar, á sunnudaQ hjá Áka Eggerts- syni, opið báða dagana frá kl. 14—19. NORÐUR-ÍSAFJARÐARSÝSLA INNAN SÚÐAVÍKUR: T Reykjafirði opið báða dagana frá kl. 14—-18. ÁRNESHREPPUR: Á Djúpavík hjá Lýð Hallbertssyni opið báða dagana frá kl. 14—18. HÓLMAVÍK: I Samkomuhúsinu opið báða dagana frá kl. 14—18. AUSTUR-BARÐASTRANDASÝSLA: Samkomuhúsinu Reykhólum opið laugardag kl. 14—19 og sunnudag kl. 10—19. PATREKSFJÖRÐUR: Skjaldborg litli salur opið báða dagana frá kl. 14—18. BÍLDUDALUR: Hraðfrystihúsinu á skrifstofu verkstjóra opið báða dagana frá kl. 14—18. ÞINGEYRI: Félagheimilinu opið báða dagana frá kl. 13—16. FLATEYRI: Brynjubæ opið báða dagana frá kl. 13—18. SUÐUREYRI: Kaffistofu Félagsheimilis opið báða dagana frá kl. 14—18. Yfirkjörstjóm Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum. HAGKAUP SKEIFUNNI 15. Epli, Delicious rauð og gul kr. 39,00 pr. kg. Rúsínur kr. 62.00 pr. kg. Hveiti 25 kg. kr. 395.00. Þurrkuð epli 250 gr. 39.00. Kornflakes 500 gr. kr. 38.00. Mikið úrval af matvöru, fatnaði, búsáhöldum o. fl. Það er skemmtilegt að verzla í stærstu verzlun á landinu. Notið bílana. — Næg bílastæði. Opið alla laugardaga til kl. 4. Skeifunni 15. Sjónvarp lélegt á Eskifirði Eskifirði, 5. nóv. — NÆRRI ár er nú síðan Eskfirð- ingar fengu sjónvarp og var það að þakka sjónvarpsáhugamönn- um, sem byggðu endurvarpsstöð ina hér á Hólmahálsi, ári fyrr en áaetlun sagði til um. Fynstu 3—4 dagania var sjónvarpsmynd og tal eins og bezt varð á kosið. En þá virtist styrkurinn minnka og síðan hefur á ýmsu gengið. Þó hefur keyrt um þverbak í haust eða síðan sjónvarp byrjaði eftir sumarleyfi. Oftast nær er ill- horfandi eða alls ekki hægt að horfa á útsendingar. Eru það vin samleg tilmæli flestra Eskfirð- inga að þessu verði kippt í lag sem fyrst, svo þeir geti að minnsta kosti séð með Skýrum stöfum auglýsinguna frá inn- heimtuc'.eild Ríkisútvarpsins. — Gunnar. Aðalfundur hagfræðinga AÐALFUNDUR Hagfræðaféla,gB íslanids var haldinn að HóteJ Loftleiðuim, Leifsbúð, lauigardag- inin 24. október sl. Fortmiaður félaigBims, Raignar Borig, fliutti skýrslu um staæf fé- lagsins á síðasta starfsári og Jón- as H. Haralz, banikastjóri, sagði frá árisfundi AlþjóðabanJkanis og A ilþj óðagjaldeyrissj óðsins, sem haldinn var 1 Kaupmanmiahöfn í september sl. Stjóm félagsinis var endurkjör- in, en hania skipa: Ragniar Borjg, formaður, Últfur Sigurimundsson, varaformaður, Otto Schopka, rit- ari, Þorsteinn Magnússon, gjald- keri, og Þór Guðmuindsson, með- stjómandi. BAZAR Systrafélagsins ALFA verður haldiinn að Ingólfsstræti 19, sunnud. 8. nóv. kl. 2 e. h. Til sölu 15 ha, 3ja faisa riðstmaiuims- mótO'r, sjónvoirp, þvottavél (eldmi gerð) og skautar. — Uppl. í síma 40509. Fífu- hvamimsveguir 33, Kópavogii. H andavinnubúðin auglýsir I þessum miánuði hefjaist ném- sikeið í jól'aiföin'dri, leðurv'i'nnu, hvítsa'umi', herpiisaumi, hairðang- urssaumii, kumstib'roderi, si'llki- púðaisaiumi, hekl i og sja'l'prjónii. Nánami uppi. og ionmon í búð- inni, Laugavegii 63. LYSTADÚN Lystadúndýnur eru endingargóð ar og ódýrustu rúmdýnumar á markaðnum. Lystadúndýnur eru framleiddar eftir málii. Hafldór Jónsson hf. Hafnarstræti 18, simi 22170.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.