Morgunblaðið - 17.02.1971, Page 1

Morgunblaðið - 17.02.1971, Page 1
28 SIÐUR Blikur á lofti í Danmörku Þessa mynd tók Ól. E. M. við Tjömina síðdegis í gær. Kaiupm aranah öfn, 10. f'ebrúar. NTB. DANSKI sáttasemjarinn, Sigurd Weehselmann, skýrði frá þvi í morgun, að slitnað hefði upp úr samningaviðræðum milli danska Verkalýðssambandsins og sam- bands vinnuveitenda. í dag sendi svo ViminMveitenda ■sambandið últ verkbammsað vöru.n, íþar sem V erkálýðssambandið var m. a. gagrurýnlt fyrir inmlbyrð is sumdrung. Sagði í aðvönumimmi, að vinmiuveitemdiuir hefðu komið lengra til xnóts við verkaiýðsfor ingjama en þeir höfðu aetfl- að, því að þeir hefðu tailið að hse£+ yrði að eseimja uan ramimasaimmimig. Hims vegair hiefði komaið í Ijós, að eimstalka félög iminarn Verkalýðssambaindsins hefðu meitað að semja á þeim gruindvelli. Wechselm ann. sáttaseimjari, hafði laigt frasm sáttaitillögu, sem hefði hækkað launagreiðslur um 700 miíMjónir danskra króma, stytt vinmuvikuma úr 42% tktllst. í 40 klst. og auk þess veitt 4 vikna frí árlega. Hanm sagðá fréttamönnumi, að vinm»uiveitend- ur hefðu falilizt á tillöguna, em Verkailýðssambandið hafmaði henmi. Fimm verkalýðsfólög hafa þeigar hótað vertkfalli. Japanskt geimskot Unonitnura, 16. febrúar. NTB. RADÍÓMERKI bárust í dag frá fyrsta gervihnetti Japana, sem skotið var í nótt. Nokkrar fyrri tilraunir Japana til að senda gervihnött á braut um jörðu hafa farið út um þúfur. Fyrir einu ári skutu þeir á braut trjónu fjögurra þrepa eldflaugar og komust þar með í hóp geim- þjóða. Geimskotið í nótt er æf- ing fyrir fyrirhugaða tilraun með vísindagervihnött Japana eftir eitt ár. Egyptar: Bjóðast til ísrael sem Ef Ísrael takmarkar fjölda innflytjenda að viðurkenna sjálfstætt ríki New York og Kaáró, 16. febrúar — AP-NTB MOHAMMED el Zayyat, sendi- herra Egyptalands hjá Samein- uðu þjóðunum, sagði í viðtali við bandariska dagblaðið New York Post, að Egyptar myndu við«ir- kenna ísrael í dag sem sjálfstætt ríki með því skilyrði, að fjöldi innflytjenda yrði takmarkaður. I>etta er í fyrsta skipti, sem Egyptar hafa boðizt til að viður- kenna ísrael. Zayyat ræddi við fréttamanninn, er hann kom frá því að afhenda Gnnnari Jarring, sáttasemjara SÞ, svar egypzku stjórnarinnar við friðartillögum hans. Heimildir herma, að það svar hafi verið jákvætt. Fréttaritarar í Tel Aviv telja Framleiðslu hafsins fer ört hnignandi FRAKKINN Jacques Couste- au, eirun af fremstu neðansjáv- arkönnuðum heiros, hefur fyrir skömimu lokio umfangs- mikiu ferðalagi í neðansjávar- báti sínuom, „CaJypso", þar sem öli heimshöfin voru rann- framJeiðsilu hafbins. Að hans áliti hefur tnagn lilfandi vera í hafinu minnlkað um hvorki meira né minna en 30—50% á tveimur isíðustiu áratugum. Framhald á bls. 19 að ísraelska stjórnin muni taka neikvæða afstöðu til friðar- tillagna Jarrings, en hún mun fjalla um þær og taka endan- lega afstöðu á fimmtudag. Heimildir í Tel Aviv herma að að stjórnin sé klofin og sumir vilji vísa tillögunum á bug, en aðrir taka þær til nánari athug- unar. Sagt er að Dayan varnar- málaráðherra og nokkrir aðrir vilji að stjónin gefi yfirlýsingu um að hún muni aldrei skrifa Framhald á bls. 10 Þjóðverjar hækka verð á bensíni Frankfurt, 16. febr. AP. FIMM vestur-þýzk olíufyrir- tæki hafa hækkað verð á bens- íni og fleiri hyggja á hækkanir. Verðið hækkar að meðaltali nm 2 pfennig iítrinn, eða um það bil 5 aura. Búizt er við meiri verðhækkunum síðar vegna samkomulags olíufélaga og olíu- framleiðslulanda í Teheran. Pólland: Verð á matvöru lækkað Varsjá, 16. febrúar—AP-NTB PIOTR Jaroszewicz, forsætis- ráðherra Póllands, skýrði frá því í sjónvarpsræðu í gær- kvöldi, að frá og með 1. marz nk. yrði verðið á matvörum lækkað niður í það, sem það var í desember sl. En sem kunnugt er urðu miklar og blóðugar óeirðir í Póllandi fyrir jólin, er matvörur voru hækkaðar um 20%. Yfirtýsisng forsætisráðherrans kom mjög á óvart, ein varð til þeiss, að þegar í morgu'n snem þúsundir iðnverkamanina í borg- inni Lodz aftur til vinmiu sinnar eftir 5 daga vertkfaM. Póflsik yfir- vöild gáfu þá skýringu á þesisari ákvörðun, að efnahagsaðstoð frá Sovétríkjunum gerði kleift að lækka verðið, auk þesis sem búizt er við aukinni fraimleiðsilu land- búnaðarvara. Gierek, leiðtoigi póllislka kommúnistafilokksins, haifði áður lýst því yfir, að óger- iegt væri að læklka verðið. Stjórnmálaifréttaritarar teflja, að ákvörðumin um verðflækkium- ina hafi verið tekin til að koma í Veg fyrir að verkföflilin í Lodz leiddu til nýrra óeirða og óíligu i landinu. 1 tillkynningu frá hinmi opimbem póllsku frétitasitofu seg- ir, að verðlækkunin sé síðaista tiCL- slökunin, sem hin nýja stjórm geti gefið, og að frekari verkföili 1 geti vafldið stórtjóni. Skýrsla OECD um ísland: Verðstöðvunin veitir tíma til að f jalla um kaupg j aldsstef nu - og almenna þróun efnahagsmála sökuð. í skýrslu, sem Couste- au hefur ritað um þessa rann- sókmaför sína, keimist hann að þeirri niðurstöðu, að um stór- fellda afturför sé að ræða í Jacques Cousteau Einikaiskeyti til Mbl. París, 17. febrúar. AP. í ÁRLEGRI skýrslu er birtiist í dag segja sérfræðingar Efma- hiags- og fraimfaraistofinu>niarminar í París, OECD, að nokkrar til- rauindr er ísJendingar bafi gert á liðmium áratuig tii þess að maxka stefiniu í kaupgjalds- og verðlags- málum og feoroa því til leiðair að kauipgjalld miðist við framfl’eiðni- aukininigu hiafi ekki tekizt fylli- lega. í skýrsflummi segir að „miokkr- um simtnuim á liðnium áratuig hafi kaupgjaldsráðstafamir orðið til þess að gegna lykilhiutverki í stjóm íslenzkra efniahagstmála, en þótt viiss'ar ráðstafanir eins og ákvörðun verðlaigs landbún- aðarafiurða og þátttaka hims opin- bera í samningum uim fiskverð hafi orðið hálfvaramle'gt ein- kemini efnahagákerfis íslendiiniga, hafi emm ekki tekizt að koma tM leiðar samræmdum laumiaisaimm- imgum er hafi ek'ki verðbólgu- þróum í för með sér.“ í skýrsluinmi er á það bent að verðflaig lamdbúmað arafuTða sé ákveðið þamrnig að uppbæitur fá- iist fyrir aukimm kostmað og til að t-ryggj a að tekjur bœnda séu saimbærilegar við tekjur ammanra 'la'Uimaihópa. Emnfremur er á það beint, að kostnaðuirinm sé metimn á grumdvelli fastra áætlam® uim tekjur og útgjöld, og segir í Skýrsliuinni að á síðustu árum hafi ekki verið tekið mið af breytimigum á fraimleiðni ,,í>air sem verð framleiðemda er ekki endilega ákveðið í sam- ræmi við þróun eftirspunnar meyt enda,“ segir í skýrslunmi, „neyð- Framliald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.