Morgunblaðið - 17.02.1971, Side 2
r.
MQRGUNBÍ.AÐHF), MIÐVJKUUAGUR 17. FEBRÚAR 1971
Snjór og ófærð
HRÍÐ hefur verið um norðan-
vert og vestanvert landið og
voru vegir víða lokaðir í gær.
Holtavörðuheiði var ófær, og
mikill snjór á vegum í Vestur-
Húnavatnssýslu, en þar voru
vegir hreinsaðir í gær. —
Eins var mokað í Lang-adal
og fengust þær upplýsingar hjá
Vegagerð ríkisins að ef vel gengi
í sveitum, yrði reynt að hjálpa
bílum yfir heiðina í dag. Einnig
var ófært á Strandir.
Á Snæfellsnesi vonu heiðarveg
ir lokaðir í gærmorgun, en efti.r
að búið vaæ að moka, komiust bíl-
ar til Ólaifsvíkur og Stýkkis-
hólhns. Slaemt veður vair í Bröttu
brekku og varla hægit að at-
haifna sig við moksbur þair.
Hríð var í Skagaíirði í gaer
ag þungfært ag hiríð í Fljótuan,
Sigluifj arðarvegur var óifær ag
saima var að segja um Ólaifs-
fjarðairveg. Krimguim Akiuireyri
var greiðfærara, em mokað var
til Húsavíkjuir.
Á Austurlandi var reynft að
greiða fyrir uimferð immamhéraðs,
em Oddsskarð og Fjarðarheiði
voru ófær miema á snijóbíluim.
Saemilega greiðfært var uim
aillt Suðurland,
Forsætisráðherra
til Luxemborgar
Kaupmaninahöfm, 16. febrúar.
Frá Birni Jóhaminissymi.
Á MORGUN, miðvikudag, fara
f o rsæt isráffh e rrah j ón in, Jóhann
Hafstein og Ragnheiður Hafstein,
í opinhera heimsókn til Luxem-
borgar ásamt Emil Jónssyni ut-
anrtkisráðherra. f fylgd með
þeim verður Guðmundur Bene-
diktsson ráðuneytisstjóri.
Frú Auður Auðums dómsmáda-
ráðfeerra hvarf af þimigi Norður-
lamdaráðs í dag og hélt til
Reykjaivíkiur. Magnús Jómssom
fjármá3aráðherra tók sæti á þing
imu í dag, og er bainm nú edná ís-
lemzki ráðherramn sem situr þimg
Systir Anna
sextug
SYSTIR Anna, deildarhjúkrun-
arkona á Landakotsspítala, er
sextug í dag.
ið. Gylfi Þ. GisLasom menmtamála
ráðhema hélt heim sL mánudag.
Menningarsáttmálinn
tekur gildi um áramót
Kaupmannahöfn, 16. feþrúar.
Frá Birni Jóhannssyni.
BÚIZT er við því að þing Norð-
urlandaráðs ræði i dag fullmót-
að uppkast að menningarmála-
sáttmála landanna fimm. Upp-
kastið hefur síðustu daga verið
rætt í menningarmálanefnd
ráðsins, en formaður hennar er
Eysteinn Jónsson.
Menntamálaráðhexrarnir mættu
á fundi hjá nefndimni, sem
vildi fá ráðherrana til að sam-
Vakið máls á
Loftleiðadeilunni
— á Norðurlandaráðsþingi
- ísland verði sem fyrst aðili
að norrænu ferða-
skrifstofunni í New York
Kaupmannahöfn, 16. febrúar.
Frá Birni Jóhannssyni.
KNTJD Thomsen, verzlunarmála-
ráðherra Dana, sagði á þingi
Norðurlandaráðs í dag, að ríkis-
stjórnir Danmerkur, Noregs, Sví
þjóðar og Finnlands séu sam-
mála um það að fsland eigi að
geta orðið aðili að Norrænu
ferðaskrifstofunni í New York.
Thomsen sagði, að ríkisstjórn-
irnar hefðu gefið stjórn Norr-
ænu ferðamálanefndarinnar fyr-
innæli um að semja við Islend-
inga svo fljótt sem auðið verði
um þau atriði sem snerta þetta
mál.
Thomsen benti á að Island
væri aðili að Norrænu ferða-
skrifstofunum í Róm og Zúrich,
Blaðaskákin
TA - TR
SVART. Taflfélag Reykjavíkur,
Jón Kristinsson og
Stefán Þormar Guðmundsson
abcdefgh
HVÍTT: Skákfélag Akureyrar,
Guðmundur Búason og
Hreinn Hrafnsson
16. e5-e6 Rd7-c5
en tæknilegir örðugleikar hefðu
komið í veg fyrir aðild að New
Y ork-skrif stof unni.
Thomsen gaf þetta svar vegna
fyrirspurna frá Magnúsi Kjart-
anssyni. Magnús benti á, að ís-
lendingar hefðu ekki getað gerzt
aðilar að New York-skrifstofunni
þar sem það skilyrði hefði verið
sett að ekki mætti auglýsa ferð-
ir Loftleiða í kynningarbækling-
«m flerðagkrifstofunnar, Sagði
Magnús að íslenzk yfirvöld gætu
alls ekki faliizt á slíkar takmark
anir.
Magnús þakkaði Thomsen já-
kvætt svar hans og kvaðst vona
að afstaða SAS-iandanna yrði
jafn játkvæð þegax viðræður uim
lendingarréttindi Loftleiða 1
Skandinavlu hefjast innan tíð-
ar.
Jón Skaftason tók einnig til
máls og vakti athygli á þeirri
erfiðu aðstöðu, sem Loftleiðum
er búin í SAS-löndunum. Rakti
Jón sögu Skandinavíuflugs Loft
leiða og sýndi fram á í tölum
hversu stórlega hefði dregið úr
farþegaflutningum félagsins
milli Bandarikjanna og Skand-
inavíu vegna þeirra takmarkana
á fargjaldamismun og farþega-
fjölda, sem félaginu væri upp
sett.
Jón Skaftason lagði einnig á-
herzlu á þjóðhagslegt gildi Loft
leiða fyrir Island og benti á að
verzlunarjöfnuðurinn milli Is-
lands og SAS-landanna hefði ver
ið óhagstæður um nær fjóra
milljarða króna árin 1966 til
1969.
Kvaðst Jón vonast til þess að
tekið yrði tillit til þessa þegar
Loftleiða-viðræðurnar hæfust á
næstunni.
þykkja breytimigar sem miða
að því að auka áhrif Norður-
landaráðs á framkvæmd sátt-
málans.
Eysteinn Jónsson tjáði Morg-
unblaðinu að menntamálaráð-
herrarnir hefðu tekið vel í mála
leitan nefmdarinnar og ssun-
þykkt tillögur hennar, sem eink
um miða að því að Norðurlaiida
ráð geti haft áhrif á fjárveit-
ingar til menningarsamskipta
þjóðanna.
Nú mun dáðgert að mennta-
málaráðherramir hittist í júlí-
mánuði næstkomandi til að und-
irrita sáttmálann, en ætlunin er
að hann taki gildi 1. janúar
1972.
Laxveiöar í N-Atlantshafi:
Tillaga um veiði-
bann ekki afgreidd
Kaupmarinahöfn, 16. fcbrúar.
Frá Binni Jóhannsisyni.
ÞAÐ virðist erfitt að samræma
sjónarmið Norðuriandaþjóðanna
enn sem komið er nm bann við
laxveiðum í Norður-Atlantshafi.
Hagsmunimir eru svo ólíkir.
Siguirður Ingimiuíndarson bar
fram tiflllögu á þingi Norðuirlanda
ráðs í Reykjavík um bann við
laxveiðum í NorðuT-Atilantshafi,
og kemiur tillagan ekki tifl. end-
anilegrar afgneiösilu á þinginu nú.
Efnahagsmiálanefnd Norðurlanda
ráðs hefur haft tillögunia til með
ferðar, og iiefux hún vísað hienni
tiŒ Norræniu fiskimálameífhdar-
innar til frekari mieðferðar.
Samstaða náðist eikki um til-
löguna í efnahagsmlálaniefndinmi,
eimkurn vegna andstöðu Dana ag
Svía. Skiptar gkoðanir eru í Nor-
egi um bann við laxveiðum í
hafinu, og fer það eftir hags-
miunahópum. Firunar létu hinis
veigar máiið lítið til sín taka.
Sigurður Inigimiundarson hefur
tjáð Mongunblaðiinu, að af-
greiðsla efnahagsmiálanafndarinin
ar hafi ekki komið sér á óvart,
en áhugi á málirau sé mikill víða
um lönd, svo að vonamdi fáist
lauisn á breiðari grundvei'li. Siig-
urður sagði, að afigreiðsia máls-
ins tii Norrænu fiákimiálamefnd-
arinnar þýddi það að málinu yrði
haldið vakandi á nonrænuim vett-
vangu ______________
— Thorkild
Framhald af bis. 28.
með honum og fiytja fyrir-
lestiur í Norræna húsinu. See-
beng var anmar Dananna, sem
kom til álita við úthl'uitun
bókm:en!ntaverðilau.nanna 1971.
Þá slkýrði Eskeiland frá því
að færeyisfki stjórnmálamaðux-
inn Eriiendux Paiturssom væri
væntanlegux til ísiands í vor
og mun hanm flytja fyirirliest-
ur um stjónnmlál í Fæireyjum.
J HóUnatindur, hinn nýi skut- ]
! togari Eskfirðinga, lá í höfn-
t inni í Reykjavík í gær og tók j
sig vel út. Er þetta einn,
af skuttogurunum þremur,)
I sem keyptir hafa verið frá *
I Frakklandi.
Spánar-
ferð í
verðlaun
— á spilakvöldi
Varðar
f KVÖLD kl. 8.30 genigst Lairuds-
málaifélagið Vörður fyrir spila-
kvöldi að Hótel sögu (Súlnaisal)
fyriir hönd Sjálfstæðisfélagaininia í
Reykjavík. — Húsið verður opn-
að klulkkan 8.
Verðlaun verða veitt fyrir
kieppni kvöidsinis, eins og vemja
er, ásamt happdrætti. Ern auk
þess hefst þriggja kvölda keppni,
þar sem verðlrunin verða ferð
tiil Spánar á Costa del Sol.
Ekið á
bifreið
í GÆR var ekið á rauða Volks-
wagenbifreið, R-4072, þar sem
hún var á stæðinu fyrir fram-
an Arnarhvol við Lindargötu á
tímanum kl. 13—17.00. Var ek-
ið þar á hlið, hurð og aftmr-
bretti bílsins. Er skorað á þann,
sem tjóninu olli, sé hann sæmi-
lega frómur, að gefa sig fram
og á sjónarvotta að hafa sam-
band við lögregluna.
86%
65%
hlusta á útvarp og
horfa á sjónvarp
íslenzkar konur morgunsvæfar
sjon-
KL. 7 að morgni eru aðeins 12%
íslendinga komnir á fætur, en kl.
9.30 eru 68% á fótum, nema á
sunnudögum. Þá eru 80% enn
í rúminu kl. 8.30. Konur fara
miklu seinna á fætur en karl-
menn. Kl. 8.30 eru 40% þeirra enn
í rúminu. Aftur á móti er lítill
muniir á háttatíma karla og
kvenna á Isiandi. En háttatími er
í heild nokkru seinna en i ná-
grannalöndum okkar. Kl. 11 eru
aðeins 20% Isiendinga komnir í
rúmið, og kl. 12 er enn heiming-
ur á fótum.
Þefita kom fram í hlustenda-
könnun, sem Ríkiisúitvarpið lét
gera. Gerði Haraldur Olafsson,
dagsikráristjóri, grein fyrir end-
aniegum niðurstöðum i útvarp-
iruu í gærkvöldi. Var leitazt við
að kanna hve mi'kið er hiiustað á
ú't.varp og á hvaða tlíroa og hve
mikið er horft á sjónvarp. Þá
þurfti að taka tiiiliit til fótaferð-
ar, vinjnu, aðgangs að tækjum
o.fil. og komu við það öfangrekid-
ar upþlýsinigar í ljós.
Niðurstaða var sú að 86%
af landsmönnum ’á aldrinum
14—78 ára hlusta á útvarp
a.m.k. einu sinni á dag. Og að
meðaltali horfa 65% fólks á
sjónvarp a.m.k. einu sinni á dag.
Er sú ibala miiklu lægri, því svo
margir hafa ekki sjónvarp. En
sé tekið tillit til þess, þá horfa
77% sjónvarpseigenda
varpið daglega.
Útvarp og sjónvarp eru lang
mest notuð á sunnudögum og
fimmtudagur er mjög góður
hlustunartími í útvarpi. Föstu-
dagurinn er slæmur dagur bæði
í útvarpi og sjónvarpi og nota
þá fæstir tæki sín.
Unlgir hópar, irn/nan við 25 ára
hlusta minna bæði á sjónvarp
og útvarp en þeir eldri og kon-
ur hiusta meira en karlar á virk
um dögum. Utan Reykjavikur er
meira hlustað á útvarp en í
Reykjavik og er þar tímirm 11-13
drýgstur, en þá eru hádegisfrétt
ir. En fréttatímar eru vinsæl-
asta efnið. Og tíminn frá kl. 20
ti/1 21 er bezti tími sjónvarpsins.