Morgunblaðið - 17.02.1971, Síða 3
MORGUNBLAÐBÐ, MIÐVHCUDAGUR 17. FKBRÚAR 1971
3
Kaupmannahöfn, 16. febr.
Frá Bimi Jóhannssyni.
BÓKMENNT A VERÐL AUN
Norðurlandaráðs voru afhent
við hátíðlega athöfn i Ráðhúsi
Kaupmannahafnar í gær-
kvöldi. Verðlaunin, 50 þúsund
d. kr. (því nær 600 þús. ísl.
kr.) hlaut að þessu sinni
danski rithöfundurinn Thor-
kild Hansen fyrir bók sina
„Þrælaeyjarnar", en dómnefnd
in tók einnig tillit til tveggja
íymi bóka hans ..Þjælastrand-
arinmar" og „Þrælaskipanna".
Fulltrúar á 19. þingi Norð-
urlandaráðs voru viðstaddir
athöfnina í Ráðhúsinu, svo og
fjöidi annarra gesta. Börge
Jens Otto Kra.g afhenti Thorkild Hansen bókmenntaver81amn Norðurlandaráðs,
var tvitugur að aidri hefur til
vera mín afígerlega byggzt ó
þeim peningum, sem ég hef
getað skrapað sarnan við að
setja saman orð og orð. Þetta
hefur gengið upp og niður,
en ég vona samt að það verði
aldrei öðru visi. Ég vil því
helzt líta á úthlutun yðar sem
traustsyfirlýsingu, ekki að-
eins á þeim bókum, sem ég
hef þegar skrifað, heldur ef
til vill einnig á þeim, sem ég
mun skrifa. Ef það er rétt
trú'i ég þvi, að ég geti heitið
yður þvi, að þér verðið ekki
íyrir vonbrigðum. Með þessu
heiti mínu vil ég færa yður
þakkir mínar."
í , lok athafnarinnar léku
Tre Musists verk eftir F.
Kuhiau.
Við stöddum var því næst
boðið til veizlu í Ráðhúsinu í
boði borgarstjórnar Kaup-
mannahafnar.
sagöi Thorkíld Ilansen við
afhendingu bókniennta-
verölauna Norðurlandaráös
bauð
Thorkild Hansen og verk
hans og kvað hann höfund-
inn vel að verðlaúnunum
kominn.
HEITI ÞVl A» VALDA EKKI
V ONBRIGÐEM
Thorkiid Hansen flutti þakk
arávarp og sagði hann með-
ai annars: „ . . . ég vil færa
ykkur þakkir fjármálaráð-
herra mins og sjálfs mins fyr-
ir verðlauinin, sem mér helffur
verið úthliutað. Nokknuim
klukkustundum eftir úthlut-
unina spurði blaðamaður
mig að því, hvort verðlaunin
myndu breyta lífi minu. Ég
neyddist til að svara að þau
myndu ekki gera það, frem-
ur en önnur verðlaun. Vinna
mín verður með nákvæmiega
sarna hætti og hún hefrur
verið; ég vænti sömu átaka í
framtíðinni, þvi að maður
verður því miður ekki hæfi-
leikameiri við að hljóta bók-
menntaverðlaun. Frá því ég
Schmidt borgarstjóri,
gesti velkomna, en því næst
voru ieikin pianóverk eftir Ed-
vafd Grieg og Jean Sibelius.
kr.) og 3. verðiaun hlaut Finn
inin Perfka Martiin 4 þús. s.
kr. (ua 68 þús. isl. kr.). Leik-
ið var verk eftir Niels Viggo
Bentzon fyrir flautu og selió.
AFHENDING
VERDLAUNA FYRIR
N OBÐLRLA ND AMERKI
AFHENDING
BÓKMENNTAVERÐLAUNA
Krag afhenti því næst bók-
menntaverðlaunin. Sagði hann
að enginn danskur rithöfund-
ur ætti þau fremuir ski'lið en
Thorkild Hansen. Sagði Krag
að það væri eitt bezta verk
Norðuriandaráðs að hafa kom
ið á úthlutun norrænna bók-
menntaverðiauna. Þeir Krag
og Hansen tókust innilega í
hendur víð afhendinguna,
enda eru þeir gamlir vinir.
Norski rithöfundurinn Ragn
vald Skrede flutti ræðu um
Forseti Norðurlandaráðs,
Jens Otto Krag, fyrrv. for-
sætisráðherra Dana, afhenti
verðlaun í samkeppni um
merki fyrir ráðið. Kvað Krag
það hafa verið mjög ánægju-
legt, að á 3. þúsund tiliögur
hefðu borizt. Fyrstu verðlaun
hlaut Daninn Christian Tarp
Hansen, 10 þús. sænskar krón
ur (tfn 172 þús. ísll. kr.) Önn-
ur verðlaun hlaut Finninn
Asko Kekkonen, 6 þús. sænsk
ar króniur (uon 103 þús. isi
VERÐLAIINAHAFARNIR
Bókmenntaverðlaunum Norð
uiiandaráðs var nú úthlutað
í tíunda sinn. Áður hafa hlot
ið verðlaunin:
1962 Svíinn Eyvind Johnson.
1963 Finninn Vainu Linna.
1964- Norðmaðurirun Tarje
Vesaas.
.1965 Færeyingurinn Willi-
Framhald á Ms. 19
NÝTT CLÆSILECT SÓFASETT
Við bjóðum yður enn eitt nýtt sófasett. Glæsilegt, stilhreint cg sérlega þægilegt. Sófasett
þetta vakti sérstaka athygli á húsgagnasýningunni í Kaupmannahöfn í mai 1370, Armur
færanlegur, þar af leiðandi tvöföld nýting á áklæði á örmum. — Glæsilegasta og vandaðasta
sófasettið á markaðnum í dag. Sófastærðir 4ra sæta — 3ja sæta — 2ja sæta.
KJÖBGARÐI
STAKSTEIMAR
Ilreinsun
í Varsjá
NEW YORK TIM’ES ræðir ný-
lega í forystugrein um atburð-
ina í Póllandi að undanförnu og
segir: „í annað skipti á tveimur
mánuðum hefur farið fram
hreinsun í forystu pólska komm-
ún isáaf lokksins. Gomulka, sem
ríkti sem einræðisherra í Pól-
landi i meira en áratúg, hefur
nú verið vísað úr miðstjórninni
um sinn og einungis veikinöi
hans komu í veg fyrir, að hon-
um væri sparkað. Þeir menn,
sem aðeins fyrir fáum vikiim
voru hafnir upp til skýjanna, eiru
nú fordæmdir fyrir hæfileika-
skort og annað verra. Brottrekst
ur Kociolek úr stjómmálanefnd-
inni er þó ef til viH þýðingar-
mesta fórnin. sem reiðum verka-
mönnum í Gdansk og nálægum
bæjum, hefur verið færð. Gier-
ek, eftirmaður Gomulka, sem a®-
alritari reyndi hersýnilega a®
bjarga Kociolek, sem eitt sinn
var talinn meðal efnilegustu
yngri leiðtoga Pólverja. En
margir verkamenn litu svo á, a®
Kociolek bæri mesta ábyrg® á
þeim ofbeldisverkum, sem fram-
in voru á verkfallsmönnum í
desember og Gierek gafst a® lok
um npp. Þessar hreinsanir leysa
engan vanda. Fmmorsökin fyrir
þeim efnahagslegu og stjórn-
málaiegu erfiffleikum, sem steffja
a® Póllandi er ekki fyrst ©g
fremst hæfiieikaskortur þeirra
manna, sem þar til fyrir nokkr-
urn vikum stjórnuffu Póllandi.
Gallinn liggur í kerfinu sjálfa,
sem nær alls staffar í Austur-
Evrópu er byggt á því einræff-
isstjórnarfari. sem ríkir í
Moskvu. í bili bafa verkamenn í
Póllandi náff verulegum áhrif-
um. En ef þeir beita þessum
ábrifum ekki til þess að kO'ina
upp lýffræffislegum stjómarhátt-
um og stofnunum mun Gierek
fara sömu leið og Gomulka ©g
stjóm hans fjarlægjast fólkiff meff
sama hætti. Grundvallarvanda-
máliff er eins ©g áður. það, sem
Alexander Dubcek kallaði mann-
úðlegan sósíalisma, þ. e. aff gera
aff raunveruleika heitstrengingar
sósialista um velferð og lýffræffi
— í staff þess aff þær eru nú fals-
iff eitt."
Hver var
tilgangurinn?
Franska blaffið Le Monde
ræddi nýlega í fórystugrein um
atburffina í Yíetnam og Laos að
undanfömu og sagði: „Hver va,r
raunverulega tilgangur Nixons,
þegar bann gaf heimild til binna
miklu herflutninga Suffur-Víet-
nama og Bandarikjamanna ná-
Iægt hlutlausa beltinu? I herfræff
ínni er okkur kennt, að eitt helzta
vopniff sé að koma óvininum aff
óvörum. Frá því sjónarmiffi séff
er iinnrás í Laos tæplega snjallt
herbragff. Allur heimurinn hefur
í meira en viku rætt um, aff slík
innrás væri yfirvofandi. And-
stæffingurinn hefur fengiff affvör-
un, hann hefur annaff hvort
dregiff heri sína til baka effa
búizt til bardaga. Herinn í Suff-
ur-Víetnam, sem nú telur meira
en eina milijón manna undir
vopnum var ekki fær um að ann
ast þessa flutninga sjálfur. Þess-
ar hemaffaraffgerðir hefðu verið
meira sannfærandi, ef Suður-
Yietnamar hefðu getað simnt
þeim einir. Suður-Víetnam hef-
ur nú þegar vfir að ráða um 690
flugvélum en Norður-Víetnam
i affeins 300. Engu að síður er aug-
ljóst, aff Bandarikjamenn lita
ekki svo á, að um valdajafnvægi
sé að ræða. Nixon hefur fyrst
j og fremst tekizt að varpa Ijósi á
| veikleika stjórnarinnar í Saigom
I oet herja hennar."