Morgunblaðið - 17.02.1971, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1971
5
Ráðherranefnd Norðurlanda:
Ákvarðanir bindandi
fyrir hvert land
með ákveðnum undantekningum
andi samstarf. Ennfremur skal
ráðinu gefin skýrsla um ráðstaf-
anir, gerðs1" samkvæmt ályktun
þess.
Þá eru ákvæði um það, að rik-
issitjórnir Norðurlanda geti einn-
ig haft samstarf á ráðherrafund-
um Norðurlanda.
herranefndina er talinn munu
rkja mjög norrænt samstarf
í framtiðinni. Ráðherranefndin
mun hafa eigið starfsliði á að
skipa. Hún mun einnig taka
ákvörðun um, hvar skrifstofur
hennar verða staðsettar. Sænsk-
ur þingmaöur hefur komið með
þá til'lögu, að Málmey í Sviþjóð
verði fyrir valinu, en engin
ákvörðun hefur enn verið tekin.
Vitað er að sumir fulltrúar Is-
iands í Norðurlandaráði vilja að
skrifstofan verði i Kaupmanna-
höfn, bæði vegna þess að borgin
liggur bezt við samgöngum frá
öllum hinum löndunum og einnig
vegna viðhorfa danskra yfir-
valda.
Kaupmannahöfn, 16. febrúar.
Frá Bimi Jóhannssyni.
FORSÆTISRAÐHERRAR Norð-
urlanda undirrituðii sl. laugardag
samstarfssamning milii ríkis-
stjórnanna, svonefndan Helsing-
forssáttmála. Verðuír liann fram-
vegis aðalsamningur um norrænt
samstarf. Aðalþætt.ir samnings-
lns ern tveir, annar um starf-
semi Norðuriandaráðs, en hinn
um stofnun ráðherranefndar. 1
kaflanum uir Norðurlandaráð
eru lit.lar breytingar frá fyrra
fyrirkomulagi, en hins vegar er
ráðherranefndin algjört nýmæli.
Til að lesendum Mbl. sé Ijóst,
hvert hlutverk ráðherranefndar-
í LOK haustmisseris luku eftir-
taldir 37 stúdentar prófum við
Háskóla íslands:
Embættispróf i læknisfræði: (8)
Arni V. Þórsson
Einar Miár Valdimarsson
Guðjón Magnússon
Jóhann R. Ragnarsson
Leifur N. Dungal
Ólafur Ólafsson
Óskar Jónsson
Stefán J. Helgason
Kandídatspróf i tannlækning-
um: (2)
Baldur Bragason
Guðrún Ólafsdóttir
Embættisprófi í lögfræði: (4)
Gústaf Þór Tryggvason
Hjalti K. Steinþórsson
Jón Ögmundur Þormóðsson
Jón Þóroddsson
Kandidatspróf í viðskiptafræð-
um: (9)
Bergþór Konráðsson
Gamalíel Sveinsson
Hilmar Sigurðsson
Ólafur Haraldsson
Sigfús Lárusson
Sigurður Kr. Friðriksson
hinar er, skal minnzt hér á mikil-
vægustu ákvæðin.
FIMM RÁÐHERRAR
Ráðherranefndina skipa ráð-
herrar frá Norðurlöndunum
fimm, einn frá hverju landi, og
er hún ákvörðunarhæf, þegar
fulltrúar frá öllum löndunum
taka þátt í störfum hennar. Þeg-
ar rætt er um málefni einstakra
landa er þó nægjanlegt að full-
trúa þeirra landa starfi í nefnd-
inni.
SAMHI .IÓDA SAMÞYKKTIR
Sérhvert land íer með eitt at-
kvæði i nefndinni. Ákvarðanir
úlfar B. Thoroddsen
Þórleifur Jónsson
Þorsteinn Páll Gústafsson
Framhald á bls. 19
skulu samþykktar samhljóða.
Um þingsköp nægir einfaldur
meirihluti, en séu atkvæði jöfn,
ræður aJkvæði formanns úrslit-
um. Ákvörðun er gild þótt ein-
hver fulltrúi greiði ekki atkvæði.
I 58. gr. samningsins segir:
„Ákvarðanir ráðherranefndarinn-
ar eru bindandi fyrir hvert land.
Ákvörðun í máli, sem skv. stjóm-
arskrá einhvers landanna krefst
samþykkis þjóðþings þess, er þó
ekki bindandi fyrir það fyrr en
þjóðþing þess hefur . samþykkt
ákvörðunina. Sé slíkrar sam-
þykktar krafizt skal ráðherra-
nefndinni skýrt frá því, áður en
hún tekur ákvörðun. Önnur lönd
eru ekki heldur bundin af slíkri
ákvörðun fyrr en samþykkt þjóð-
þingsins liggur fyrir.“
í 59. gr. eru ákvæði um það, að
ráðherranefndin skuli fyrir hvert
aðalþing Norðurlandáráðs gefa
því skýrsiu um norræna sam-
vinnu, einkum samstarf liðins
árs og áætlur.um um áframhald-
Leiklistarskóli
Þórunnar Mognnsdóttnr
Kvöldnámskeið hefst 19 febrúar.
Innritun í síma 18952 og 14732 eftir kl. 7.
BILAR TIL SÖLU
Dodge '68 Coronet í toppstandi. Opel station '67
Plymouth Belveder 2 '67, bill Renau.t 4 L '66.
í sérflokki, einkabill, sjálf- Chevrolet '64, 2ja dyra.
skiptur, powerstýri, power- Citroen '68 D 21.
bremsur, ekinn 45 þús. Volkswagen 1600 TL '68.
Chevrolet station '65 með Volkswagen 1300 '68.
sæti fyrir 8. Vörubílar og jeppar af
Taunus 17 M station '67. öllum gerðum.
SÝNINGARSALUR. Kleppsvegi 152, 30995.
37 luku prófi
VER9LÆKKUN
VEGNA
EFTA-AÐILDAR
Husqvarna
— ELDAVÉLAR
— ELDAV ÉLASETT
Í * t>« ligfllMP FÁST NÚ í LITUM CRÆNT — BLÁTT — HVÍTT
fjvtmai k f - . •. Sj^etíöófm //./’ ■ Suðurlandsbraut 16 - Revkjavik - Sininelni; »Volveru - Simi 35200
TEKUR GILDI FYRIR 1. JfiLl
NÆSTKOMANDI
Samningurinn tekur gildi 30
dögum eftir aö þjóðþing Norð-
urlanda hafa staðfest hann. Gert
er ráð fyrir, að samningurimn
taki gildi eigi síðar en 1. júlí nk.
Ætlunin er, að rikisstjómir
landam feli einum ráðherra að
fara með norræn málefni. Danir
hafa þegar skipað til þess Nyboe
Andersen, markaðsmálaráðherra.
Hinar rikisstjómirnar gera það á
næstu viikum eða mánuðum.
Þótt einn ráðherra fari með
norræn málefni, þá er gert ráð
f; rir þvl, að tann geti óskað eft-
ir, að annar ráðherra í rikisstjórn
viðkomandi lands sitji fund ráð-
herranefndarinnar eftir þvi
hvaða málaflokkar em til um-
ræðu.
Þess má geta, að skrifstofur
Norðurlandaráðs sjálfs eru i
Stokkhólmi.
Veizlumntur
urt bruuð
og
Snittur
TIL EFLINGAR NORRÆNNI
SAMVINNU
Hinn nýi starfssamningur og
þá ekki sázt ákvæðið um ráð-
SÍLD @ FISKUR
Nesti,sem örvar hæfileikana!
Unga fólkið þarf að laera meira nú, en fyrrum.
Þegar það kemur úl i atvinnulifið, verða mennta-
kröfurnar 9trangari en þaer eru f dag.
Námsgáfur þess þurfa því að njóta sin. Rétt læði er
ein forsendan.
Smjör veitir þeim A og D vitamín. A vitamfn
Styrkir t. d. sjinina.
Ostur er alhliða fæðutegund. i honum eru m a.
eggjahvituefni (protein), vitamin og steinefni,
þ. á m. óvenju mikið af kalki.
Öll þossi efni stuðla að eðlilegu heilbrigði.
Kalkið or m. a. nauðsynlegt starfsemi taugakerfisins.
D vitamin smjörsins og ostanna styrki tennur
og B vitamin er nauðsynlegt húðinni. Skortur þess
er ein af ástæðunum fyrir óhreinni húð.
Örvið námshsfileika unga fótksins. getið þvi
holla næringu.
Gefið því smjör og osta
O._____P
D)
r
%
t