Morgunblaðið - 17.02.1971, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 17.02.1971, Qupperneq 6
r. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1971 » * » HÚSMÆÐUR Stórkostleg leekkun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemur í dag, tilbúinn á mongun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 12, sími 31460. KERRUR Nýjar hrossaflutningakerrur og jeppakerrur til sýnis .og sölu að Fagrada! við Soga- veg. Uppl. í síma 34824, BÓKHALD Viðsfciptafræðingur tekur að sér bókhatd og uppgjör fyrir- tækja og einstaktinga. Sími 85587 á kvötdin, KJÓL OG SMOKNMG FÖT sem ný á þéttvaxinn meðal- mann tll sötu. Sfcipti á sams konar fötum á grennri mann kæmu til greina. Upplýsingar í síma 41888. VÉL TIL SÖLU 20—24 hestafta Bukh-dísilVé! ásamt skrúfubúnaði. Sími 85773 eftir fcl. 5. BÁTAVÉL MSg vantar 10—15 hestafla bátavél, heízt dísilvéi. Upp- týSingar í síma 38449 eftir kl, 7 á kvöldin. EIGNIZT NÝJA VINl Pennavrnir frá 100 löndum hafa áhuga á að skrifast á við yður. Ókeypis mynda- bæklingur. Hermes, Beríin 11, Box 17/59, Germany. VIL KAUPA 12 strengja gítar, helzt raf- magnsgítar. Upplýsingar 1 síma 19883. GETUM BÆTT VIÐ OKKUR bókhaldi og (aunaútreikning- um. Tilboð sendist Mbf. merkt „6860", Uppíýsingar í síma 22722. PlPULAGNINGARVINNA Óska eftir sveinum eða mönnum vönum pípulögnum. Uppt t síma 83294 eða 83237 eftir kt 7 e. h. KEFLAVlK — HERBERGI Vantar herbergi fyrir prúðan reglusaman mann. Uppiýs- tngar f símum 1833, 1478. TIL SÖLU eru 30—40 hektarar tands í Biskupstungum. Upplýsing- ar í síma 30633 nritti kl. 6 og 8 í kvöld. HJÓN með ertt barn óska eftir tveggja herbergja íbúð strax. Upplýsingar í síma 86361 eftir kl. 19 (fyrirframgreiðsla. AREIÐANLEG stúlka eða kona óskast tríf að gæta barns á 5. ári og léttra húsverka. Sími 82516. HARGREIÐSLUSVEINN óskast Hárgreiðslusvemn óskast alk an daginn sem fyrst. Upp- lýsingar I síma 21777. ÁRNAÐ HEILLA 60 ára er í dag, 17. febrúar, Karl Elíasson, Hólabraut 5, Hafnarfirði. 60 ára er í dag Jóhanna Jóhannesdóttir, Miklubraut 88. Fyrir nokkru voru gefin sam- an í Trögstad kirkju í Noregi. Ungfrú Rannveig Jónasdóttir, hjúkrunarkennari frá Reykja- vik og Trygvi Fagerás búfræð- ingur, 0iestad, Trögstad. (Ljósmyndari norskur) Þann 12.12. voru gefin saman i hjónaband í dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns ungfrú Helga Elísdóttir og Ævar Agnarsson. Heimili þeirra er að Laugateig 25. Studio Guðmundar, Garðastræti 2. Þann 26.12. voru gefin saman í hjónaband 1 Kópavogskirkju af séra Gunnari Ámasyni ungfrú María Alexandersdóttir og Þór Hreiðarsson. Heimili þeirra verð ur að Álfhólsvegi 56, Kóp. Studio Guðmundar Garðastræti 2. 12. desember voru gefin sam- an í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Lára Axelsdóttir og Guðmundur Þórðarson. Heimili þeirra er að Háaleitisbraut 48. Ljósmyndastofa Vigfúsar Sigurgeirssonar sf. Miklubraut 64. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigþóra Jónatans- dóttir, Brimhólabraut 37, Vest- mannaeyjum og Þorgeir A. Þor- geirsson, Nökkvavogi 18, Rvík. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Móeiður Ágústsdóttir, Löngumýri, Skeiðum og Eggert Guðlaugsson, Björgvin, Stokks- eyrL FRETTIR Aðalfundur kvennadeildar Siysavarnafélags- ins í Reykjavik verður haldinn fimmtudaginn 18. febrúar kl. 8.30 í Slysavarnafélagshúsinu við Grandagarð. Strætisvagn nr. 2 gengur út á Grandagarð. Berklavöm, Hafnarfirði Spilum i kvöld í Sjálfstæðis- húsinu kl. 8.30. DAGBÓK Drottinn segir: Ég vara þig og gæt vandlega sálar þinnar (5 Móseb. 4. 9.). 1 dag er miðvikudagur 17. febrúar og er það 48. dagur ársins 197 L Eftir lifa 317 dagar. Árdegisháflæði kl. 10.04. (Úr íslands almanak- inu). Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Næturlæknir í Keflavik 17.2. Guðjón Klemenzson. 18.2. Kjartan Ólafsson. 19.2., 20.2. og 21.2. Arnbjörn Ólafsson. 22.2. Guðjón Klemenzson. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). AA-samtökin Viðtalstími er i Tjarnargötu 3c frá kL 6- 7 e.h. Sími 16373. GAMALT OG GOTT Maríuatla drepur mann Sagt er að mariuötlur sitji um að hefna sin i tuttugu ár, ef þær eru rændar, og er saga þessi sögð um það. Maður nokkur braut mariuötluhreiður, en hún sat um að setja eiturorm í koll- inn á honum til hefndar. Mað- urinn varð að fela sig fyrir henni í nítján ár. En á tuttug- asta árinu fór hann út undir bert loft. Var maríutlan þá ekki sein á sér að renna ormi í höfuð honum, og varð það hans bani. VÍSUKORN Úr alls konar stefnum hér saman er soðið, það sést ekki lengur, hver meiningin er með útvarpi og sjónvarpi í oss er troðið, öllum þeim graut, já, því er nú ver. Og hringrásarmenn elta halann sinn enn af hræðslu við atkvæðin drepast þeir senn. Guðiaugur Gunnlaugsson. „Þú lætur þér á sama standa, hvernig hún berst um og lætur. Þú slærð hana í andlitið aftur. Síðan rífur þú blússuna liennar í tætlur. Sparkar í hana, löðrungar hana með hnefanum aftur í andlitið, brýtur gleraugim hennar. Og þá skyndilega sérð þá hana gleraugna- lausa, og fellur í stafi yfir fegurð hennar. SÁ NÆST BEZTI Jói hafði keypt loftþyngdarmæli á uppboði eftir gamla prestinn. Þegar hann kom heim, vildi hann líta eftir, hvort hann stæði á regni, því að hellirigning var þá komin. En allt kom fyrir ekki; hversu mikið sem Jói rýndi á loftþyngdarmælinn, skók hann og hristi, alltaf stóð hann á fögru veðri. Þá varð Jói reiður, þreif loft- þyngdarmælinn, þaut út, að þakrennunni, hélt honum þar undir , góða stund og kallaði hástöfum: „Viltu nú finna að það rignir,; déskotans meinvætturin þín?“ ,, Múmínálfarnir eignast herragarð —--------Eftir Lars Janson Múmínpabhinn:, Nei, má Múmínpabblnn: Svei ég þá heldur biðja um orf mér þá, ef eg lteld þessu og ljá, þessa hálfgleymdu ekki eittlivað vitlaust. og tignarlegu list að slá með orfi og Ijá. t

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.