Morgunblaðið - 17.02.1971, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1971
9
íbúðir og hús
'Tiil sölu m. a.:
2ja herb. við Kvisthaga, í kjall-
' ara. Sérinngangur.
2ja herb. við Hlíðarveg, á hæð.
Sérinngangur.
2ja herb. við Blönduhlíð, í kjail-
ara, Sér hiti og inngangur.
2ja herb. við Háaleitrsbraut, á
hæð. Nýtýzku íbúð.
3ja herb. við Fellsmúla, á jarð-
hæð. Lítur vel út.
3ja herb. við Hverfisgötu, á hæð.
12 ára gömul.
3ja herb. rishæð við Mávahllð.
Kvistir í öflum herbergjum.
3ja herb. efri hæð við Vífils-
götu. Skipti á stærri íbúð
möguleg.
3ja herb. á 2. hæð við Ásbraut
í Kópavogi.
3ja herb. við Álfaskeið i Hafnar-
firði. Nýtízku íbúð.
3ja herb. á 2. hæð við Grettis-
götu í steinhúsi.
4ra herb. á 2. hæð við Álf-
heima. Rúmgóð íbúð.
4ra herb. á 1. hæð við Drápu-
hlíð, alveg sér.
4ra herb. á 1. hæð við Auð-
brekku. Bílskúr.
4ra herb. á 1. hæð við Hraun-
braut, alveg sér.
4ra herb. á 7. hæð við Sólheima.
1. flokks íbúð.
4ra herb. í kjalUara við Úthiíð.
5 herb. nýtizku sérhæð með bíl-
skúr, við Holtagerði.
5 herb. íbúð við Ásgarð á 1.
hæð. 1. flokks íbúð.
5 herb. íbúð á 3. hæð við
Laugarnesveg, í góðu standi.
5 herb. efri hæð við Kjartans-
götu, um 114 fm.
6 herb. íbúð við Hringbraut, á
1. hæð, um 140 fm. Bílskúr.
6 herb. íbúð á 3. hæð í 15 ára
gömlu húsi við Bragagötu.
Einbýlishús við Háteigsveg,
Laugateig, Bárugötu, Bræðra-
borgarstíg, Nönnugötu, Mána-
braut, Álfhólsveg, Sunnuflöt,
Espilund, Hraunbraut, Fram-
nesveg, Grandaveg, Hjallaveg,
Efstasund og víðar.
Nýjar íbúðir
bœfast á sölu-
skrá daglega
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
Vantar íbúðir og fasteignir á
söluskrá, mikill eftirspurn. Vin-
samlega hringið í sima 20625
eða 32842.
FASTEICIVASALAni
Skólavörðustig 30, sími 20625
Kvöldsími 32842
xjsaval
FASTEI6HASALA SK0LAVÖRÐUSTI6 12
SÍMAR 24647 & 25550
Til sölu
Raðhús
Raðhús á Settjarnarnesi, 5 herb.,
innbyggður bílskúr, stórar svalnr,
fallegt útsýni. Skipti á 4ra til 5
herbergja hæð æskileg.
Veitingastofa
Veitingastofa á Suðurnesjum,
hagstætt verð og greiðsfuskil-
máler.
Jörð
Jörð á Suðurnesjum, mjög góð
aðstaða t»l að reka hænsnabú.
Þorsteinn Júliusson hri.
Helgi Ótafsson sölustj.
Kvöldsími 41230.
266001
allir þurfa þak yfir höfuðið
3/o herbergja
kjalfaraíbúð við Barmahlíð. Sér
hiti. Laus 1. marz.
3/o herbergja
100 fm endaíbúð á 1. hæð í
bfokk við EskihMð. Laus 1. júní.
Hagstætt verð.
3/a herbergja
stór kjallarabúð i Vogunum. Sér
hiti. Sér inngangur. Tvöfaft glér.
5 herbergja
rúmgóð efri hæð í þríbýtishúsi
við Þinghólsbraut í Kópav. Sér
■inngangur. Sér hiti. Ný vönduð
ibúð.
Einbýlishús
við Framnesveg. Húsið er 45 fm
að grunnffeti, kjaliari, hæð og
geymsluris. Bilskúr. Eignarlóð.
I smíðum
3ja herb. 85 fm íbúðir í smíðum
við Leirubakka í Breiðholti I.
Afhendast tilbúnar undir tréverk
í október nk.
4ra herbergja
106 fm skemmtílega teiknaðar
íbúðir i bfokk við Vesturberg í
Breiðholti III. Hagstætt verð,
beðið eftir Húsnæðismálast.láni,
600 þ. kr. Ath: Aðeins 50.000,00
kr. útborgun við samning. Fáar
/búðir eftir.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 ÍSHH& Vaidi)
simi 26600
Heii til sölu m.a.
3ja herbergja íbúð við Sörta-
skjól, um 80 fm, útborgun
um 700 þ. kr.
5 herbergja íbúð á Seltjarn-
arnesi, um 120 fm, útb.
um 800—900 þ. kr., sér-
inngangur og sérhiti.
Galdvin Jónssen hrl.
Kirkjntorgri 6,
Sími 15545 og 14965
Til sölu
Hús við Víðihvamm
7 herbergja ásamt bítskúr.
Nýlegt hús við Auðbrekku, stórt
og rúmgott.
2ja herb. jarðhæðir við Þinghóls-
braut og Kvisthaga, lausar.
3ja herb. jarðhæð við Felfsmúla.
4ra herb. góð kjalllaraíbúð við
Bugðulæk.
5 herb. stór og rúmgóð rishæð
við Skaftahfíð.
Nýleg 5—6 herb. hæð við Skip-
holt í skiptum fyrir 3ja herb.
hæð í Háafeitishverfi eða
Safamýri.
Kjötverzlun á bezta stað í aust-
urborginni, ný.
Höfum kaupendur að eignum af
öllum stærðum með mjög
góðum útborgunum, þurfa
ekki að vera lausar fyrr en í
maí og að hausti komanda.
Einar Sigurísson, hdl.
Ingólfsstræti 4.
Slmi 16767.
Kvöldsimi 35993.
SÍMMIN ER 24300
Til sölu og sýnis 17.
Nýleg jarðhœð
um 140 fm, stofa, 4 svefnh.b.,
2 eldhús, baðherb., góðar
geymsfur og þvottaherb. í
Kópavogskaupstað. Sérinng.
og sérhiti.
Vandað steinhús
með nýtízku 5 herb. íbúð með
harðviðarinnréttingum og 2ja
herb. íbúð í Kópavogskaupst.
6 herbergja
lausar íbúðir
í gamla borgarhlutanum.
Við Melabraut
nýleg jarðhæð, nýtízku íbúð,
stórar vinkiistofur, 3 svefn-
herb., etdhús, baðherbergi,
geymsla og þvottaherb. Sér-
inngangur og sérhiti.
I Vesturborginni 4ra herb. íbúð
um 100 fm á 1. hæð í stein-
húsi. Sérhitaveita. Útb. 600 þ.
2ja og 3ja herb. ibúðir í gamla
borgarhtutanum.
Húseignir af ýmsum stærðum
og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
l\'ýja fasteignasalan
Simi 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
Fasteignir til sölu
U. þ. b. 20 fm verzfunarptáss í
vesturborginni, hentugt fyrir
margs konar smárekstur, t. d.
blómaverzlun, hárgreiðslustofu
og margt fleira.
U. þ. b. 60 fm verzíunarpíáss við
Kársnesbraut, hentugt fyrir
margs konar smárekstur.
Veitingarekstur I Hafnarfirði.
íbúðir af ýmsum stærðum og
gerðum víðsvegar um borg-
ina og nágrenni.
Het œtíð
kaupendur
að góðum fasteignum, hvar
sem er á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu.
Austurstræti 20 . Sfrnl 19545
Fasteignasalan
Hátúni 4 A, NóatúnshúsiS
Símar 21870-»
Við Hraunbœ
5 herb. 117 fm glæsilég íbúð
á 3. hæð, ásamt herb. i kjaliara.
4ra herb. jarðh. við Gnoðarvog.
3ja herb. nýstandsett kjalfara-
íbúð við Miðtún, taus nú
þegar.
I smíðum
4ra herb. íbúðir i Breiðholti,
tflbúnar undir tréverk.
11928 - 24534
í smíðum
af sérstökum ástæðum tvær
4ra herbergjá íbúðir við
Jörvabakka, sem afhendast
ti'lbúnar undir tréverk og
málningu i júfi nk. Hvor ibúð
er um 100 fm að stærð og
skiptist í stofu og 3 herbergi.
Sérþvottahús á hæð fylgir.
Aukaherbergi i kjallara fylgir.
Verð 1150 þ. Beðið eftir hús-
næðismálastjórnarlóni. Teikn-
ingar í skrifstofunni.
Húseign
við Ingólfsstræti tfl sölu.
Atfar nánari upplýsingar í
skrifstofunni.
40AHIB1J1F
VONARSTRÆTI I2, símar 11928 og 24534
Sölustjóri: Sverrir Kristinsson
heimasími: 24534,
Kvöldsimi 19008.
Skólavörðustig 3 A, 2. hæð
Símar 22911 og 19255
Til sölu m.a.
2ja herb. snotur kjallaraíbúð við
Hlíðarveg. Sérhiti, sérinngang-
ur, íbúðin Ktið niðurgrafin.
4ra herb. sérlega skemmtileg
íbúðarhæð við Heimana.
4ra til 5 herb. íbúðarhæð við
Hraunbæ, 3 svefnherbergi.
Um 135 fm sérhæð við Holta-
gerði, laus fljótléga.
f skiptum
4ra herb. íbúðarhæð i Heimun-
um, meðal annars með sér-
þvottahúsi á hæð og tvennum
svölum, í skiptum fyrir góða
2ja herb. ibúð, helzt á svipuð-
um slóðum.
4ra herb. ibúðarhæð, meðal ann-
ars með sérþvottahúsi á hæð
við Kleppsveg, í skiptum fyrir
stærri hæð, helzt sérhæð eða
raðhús í borginni, mætti vera
í smíðum.
Góð 4ra herb. hæð í Hlðunum
i skiptum fyrir 2ja herb. íbúð,
hefzt í nánd við Háaleitis-
hverfið.
Jón Arason, hdl.
Símar 22911 og 19255.
Kvöldsimi 15887.
23686 og 146S4
Til kaups óskast
Einbýfishús eða raðhús á Sel-
tjarnarnesi, um 200 fm, 8 her-
bergja, bílskúr.
4ra tíl 5 herb. 1. eða 2. hæð,
helzt í Háateitishverfi, góð
jarðhæð kemur einnig til
greina.
3ja og 4ra herb. íbúðir í Háa-
teitishverfi eða Heimum.
Trl sölu 2ja til 6 herb. íbúðir
viðsvegar á höfuðborgarsvæð-
inu, einbýlishús og raðhús í
borginni, Flötunum og Kópav.
S4L4 OG SAMKAR
Tjamarstfg 2.
Kvöldsimi sölumanns, Tómasar
Guðjónssonar, 23636.
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
19540 19191
Höfum kaupanda
Að 2ja herb. íbúð á góðum stað
í Austurborginni, hetzt Háateitis-
hverfi, útb. 800—900 þ. kr.
Höfum kaupanda
Að 3ja herb. góðni íbúð, til
greina kemur góð jarðhæð eða
rishæð, mjög góð útborgun.
Höfum kaupanda
Að 3ja—4ra herb. íbúð, má
gjarnan vera í fjöibýfishúsi, útb.
900 þúsundir — 1 mllljón, íbúðin
þarf ekki að tosna strax.
Höfum kaupanda
Að góðri 5 herb. hæð, helzt sem
mest sér, gjarnan með bítskúr
eða bílskúrsréttindum, útborgun
afft að staðgreiðslu.
Höfum kaupanda
Að 5—7 herb. hæð, eða einbýlis-
húsi, til greina koma einnig tvær
íbúðir í sama húsi, mjög góð
útborgun.
Veðskuldabrét
óskast
Höfum kaupendur að vel tryggð-
um veðskuldabréfum.
EIGIMASALAN
REYKJAVÍK
Þórður G. Ilalldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsimi 83266.
SÍMAR 21150-21370
Al) söluskrá alla daga
Til kaups óskast
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir,
hæðir og einbýlishús. í mörg-
um tilvikum mjög miklar út-
borganir.
Til sölu
2ja herb. kjallaraíbúð í gamte
Austurbænum, um 80 fm. Sér-
hitaveita, sérinngangur, ailar
innréttingar nýjar. Verð 700
þ. kr.
3ja herb. íbúð í kjaHara við Lartg-
holtsveg, 80 fm, með sérinng.
4ra herb. íbúð við Álfheima 115
fm, vélaþvottahús.
Ný úrvals íbúð, 110 fm við Sæ-
viðarsund á 2. hæð. Nánari
upplýsingar í skrifstofunni.
5 herb. ný og glæsiteg íbúð með
fatlegu útsýni við Hraunbæ.
Nýtt og glœsilegt
einbýlishús á bezta stað í Mos
fellssveit, 140 fm, með 5 herb,
vandaðri íbúð. Bilskúr — verk-
stæði 60 fm, ræktuð lóð.
Clœsilegt
parhús I Austurbænum í Kópa
vogi með 5—6 herb. íbúð á
tveim hæðum auk þess þvotta
hús og geymslur í kjaftera.
Góð kjör.
Skipti
Höfum á söluskrá fjölda eigna
sem seljast eingöngu í skipt-
um. Komið í skrifstofuna og
leitið upplýsinga.
Komið og skoðið
AIMENNÁ
fasteignasáTaw
ÍINDARGATA 9 SIMftR 2115Q.71370