Morgunblaðið - 17.02.1971, Page 10
10
MORGTJNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1971
Eirlagnir ónýt-
ar ef tir f á ár —
Keypt léleg rör til landsins
I EINBÝLISHÚSI einn hér í
borginni varð nýiega vart við að
eirrör voru farin að leka eftir
að búið hafði verið i húsinu í
tvö ár. Var rörbútnrinn, sem í
vorn greinilegrir pyttir ogr gröt,
sendnr til rannsóknar hjá Rann-
sóknarstofnnn iðnaðarins. Koni
í Ijós að í rörinu var kolefnis-
himna, sem veldur tapringru í
kaldavatnsrörum.
Er Mbl. leitaði nánari upplýs-
inga hjá Rannsóknarstofnuninni,
sögðu þeir Pétur Sigrurjónsson,
forstöðumaður liennar og Ás-
björn Einarsson, efnaverkfræð-
ingur að mjög algengt væri að
slíkt kæmi fram í mjiikum kalda
vatnsrörum úr eir. Er það stór-
kostlegt vandamál, því að skipta
þarf þá um rör i nýjum lnis-
um og brjóta upp veggi og gólf.
Gerist þetta einmitt oft í hús-
um, þar sem menn ætla að vanda
til og hafa eirrör fyrir kalda
vatnið. En þetta er sams konar
tæringarskaði og fram kom í
Loftleiðahótelinu, þar sem urðu
mjög miklar skemmdir á rör-
um á síðastliðnu ári. Einnig hef-
ur þetta gerzt í húsum í Arn-
arnesi, Fossvogi og víðar.
Ástæða kolefnishimnunnar er
sú, að við framleiðslu á mjúk-
um eirrörum er notað smurefni.
Eru rörin siðan afglóðuð og þá
myndast kolefni innan í þeim
Tærð eirrör vegna kolefnis-
liimnu. Sjá má göt og pytti i
þeim.
sem örþunn himna eða lag. Það
er þessi kolefnishimna, sem
veldur tæringu, þegar rörin eru
notuð fyrir kalt vatn, einkum
þegar vatnið er mjúkt og ómeng
að eða eins gott vatn og hér er.
Þetta þykir ágæt aðferð við
framleiðslu á slíkum rörum, en
nú er yfirleitt farið að hreinsa
rörin í verksmiðjunum áður en
þau fara á markað. Var byrjað
á því í Bretlandi á árunum 1950-
’60. Er þar nú lögbundið að
hreinsa öll rör, sem þannig eru
framleidd. 1 flestum öðrum
löndum telja fyrirtækin það einn
ig skyldu sína að hreinsa rörin.
Og oft er vísað til brezku iag-
anna, þegar þess háttar rör eru
keypt, þannig að kaupandi setur
að skilyrði að þau uppfylli brezk
ar kröfur.
Ekki er þess þó gætt þegar
slík rör eru keypt til landsins,
og ber því framleiðandi enga
ábyrgð á sköðum þeim, sem hér
verða af þessum ástæðum og
verða menn því að bera skaðann
sjálfir.
Rétt er að taka fram að þessi
kolefnishimna veldur ekki tær-
ingu með hitaveituvatni eða ef
notað er upphitað vatn.
Þeir Pétur og Ásbjörn sögðu
einnig að mjög mikil brögð
væru að því í húsum að raki
kæmist að rörlögnum utan frá.
Sýndu þeir okkur ónýtt rör úr
húsi, þar sem brjóta þurfti upp
öll gólf eftir hálft annað ár,
vegna þess að raki hafði komizt
inn þar sem tréveggur mætti
steyptum vegg og þaðan i
steyptan stokk með rörunum.
Varð þessa ekki vart fyrr en
vatn var komið um allt húsið
og þurfti að brjótá upp gólfin,
sem sum voru lögð parketti.
Sögðu þeir að menn virtust iðu-
lega gera sér litla grein fyrir
mikilvægi þess að ganga svo frá
að vatn kæmist ekki þannig að
leiðslum. Stundum hefði ekki
verið tekið nægilegt tillit til þessa
við hönnun húsa. Eru þau því æði
mörg húsin hér á landi, þar
sem vatn hefur komizt að vatns
lögnum og valdið stórkostlegu
tjóni.
Stuðningur við
íþróttasamskipti
Till. Matthíasar Á. Mathiesen samþ.
Kaupmannahöfn, 16. febrúar.
Frá Birni Jóhanmssyni.
NÍT.IÁNDA þing Norðurlanda-
ráös hefnr einrónia saniþykkt
tillögu Matthiusar Á. Mathiesen
og fleiri um f járhagsstuðning
við íþróttasamskipti milli Norð-
urlandaþjóðanna.
Þingið sikoraði á ríkisstjómir
landanna að veita fé til þeasara
samskipta, þannig að ungt fól'k
á Norðurlöndunum, sem lengst
er á miili, njóti aðstoðarinnar.
1 viðtali við Morgunblaðið
sagði Matthías, að hann væri
mjög ánægður með þann stuðn-
ing, sem Norðurlandaráð hefði
sýnt málinu. Hann kvaðst vonast
til að samþykktin yrði mjög tii
eflingar íþróttasamsikipta Norð-
urlandaþjóðanna. Ekki væri það
sízt mikilvægt fyrir íslenzka
íþróttamenn að fá fjárhagsstuðn-
ing við að sækja norræn íþrótfa-
mót, þvi oft yrði að láta þau iönd
og leið vegna mikils ferðakostn-
aðar.
Ellert Schram, hinsn kunni
knattspymiumaður ísilenzika lands
liðsins, sem situr Norðurlanda-
ráðsþingið sem áheymarfulltrúi
fyrir Samband ungra SjáMstæðis
manna, lýsti og ánægju sinni
með samþykkt tifflögunnar og
kvað hana væntanlega verða til
eflingar iþróttasamskipta ís-
lendinga við norræna Jiþrótta-
menn.
Pétur Sigurjónsson og Ásbjörn Einarsson skoða tærðan riirbút.
Aðalfundur
Dannebrog
AÐALFUNDUR félagsinis Damne
brog vair haldinm í Nonræmia húa
inu fiimmtudaginm 11. febrúar sL
í stjórn félagsins voru kosin:
Formaður: Börge Jónissoin, Vara-
formaður: Bjaime Eliasen. Gj ald-
k-eri: Aksel Jarasein. Ritari: Frú
Hainraa Gíalason. Meðstjómamdi:
Jes Jessen. Og í varastjórra: Frú
Else Janisen og frk. Kairen Pilhl.
— Seljast vel
Framhald af bis. 28
að segja, að íbúðirnar væru
seldar á föstu verði, og engir
reikningar síðar. Væru þær að
vísu ekki málaðar en alveg frá-
gengnar að öllu öðru leyti, og
öll sameign frágengin. En í sam
eigninni er húsnæði fyrir sauna-
böð, hárgreiðslustofu, frysti-
geymslur o.fl. Kaupendur
greiða upp íbúðirnar á þessum
tíma, venjulega síðustu greiðslu
við afhendingu, en aðeins beðið
eftir húsnæðismálastjórnarláni
kaupenda.
Allar þessar íbúðir eru við
sama lyftukjarna og er það
fyrsti áfangi af þremur, sem
Breiðholt byggir. Verður síðara
byrjað á öðrum í sumar og
þeim þriðja væntanlega á árinu
1972.
U ppreisnarástand
í Reggio Calabria
,Borgarar til vopna“ segir
áskorun eftir sjö mánaða
riishpnnnaAa haráttu
Reggio Calabria, 16. febr. NTB
ÍBÚAR Reffgio Calaljria syrgðu
í dag að sjö mánaða barátta
þeirra fyrir þvi að bær þeirra
verði höfiiðstaður Caiabria-hér-
aðs hefur íarið út um þúfur.
Fylkisráðið í Calabria ákvað í
morgiin eftir næturlangan fund
að bærinn Catanzaro yrði liöf-
■iðstaðiir fylkisins. Ákvörðunin
leiddi til nýrra bardaga í Regg-
io Calabria í dag, og varð lög-
reglan að heita skotvopnum
gegn grínnikheddiim manni sem
SÍÐAN á föstudag hefur sett nið
ur nokfeuð mikimm snjó og er erf-
ið færð fyrir þá sierai eru varair
að aka í bílum mi'lili húsa, sagði
fréttaritari Mbl. á Húsavík, er
við spurðum hanm í gær urai
það hvort ekki væri allt orðið
ófært kringum haran. Og hamra
bætti við, að þeir, sem garaiga
venj-u.lega og eru góðir í trimim-
irau fyndu ekki mikið fyrir ófærð
inrai á götum Húsavíkur. Smjór-
inn er ekki saimambarinin og að
því leyti erfiður yfirferðar með-
ara ekki myndasit slóðir. Anraars
hafa Húsvíkingar séð meiri srajó,
sagði haran.
Snjórirara er mestur á Húsavík
og út undir Húsavik. í gær áttu
mjólkurbílar í nokkruim erfið-
leilkum, meira þó vegraa slæms
skyggnis en að færðira væri
svo slæm. Kom mjólk í bæ-
inn úr öllum sveiitwm, þó að
bílarrair væru len.gur á leiðirani
skaut 15 eða 16 skotuni af þaki
byggingar á iögreglnbifreiðar
seni rnddu burtu götuvígjum i
verkamannahverfinu.
í kvöld mátti heita að upp-
reisnarástand ríkti í Reggio. Bíl
ar stóðu í ljósum logum á göt-
unum og þúsundir manna áttu
í bardögum við lögregluna. Æst
ur múgur sótti út úr hafnar-
hverfinu Sbarre og tók sér stöðu
mieð fram árarai sem sikilur hverf-
ið frá miðbænum. Lögreglan
gerði fimm misheppnaðar til-
raunir til að dreifa múgnum
en venjulega. Áætlumarbíll fór
til Akureyrar í gær og þuraga-
vörubíllar lögðu af stað áleiðis
til Reykjavíkur.
- Egyptar
Framltald af bls. 1
undir friðarsamning, sem feli í
sér að ísraelar dragi lið sitt til
baka til landamærarana, sem
giltu fyrir „Sex daga stríðið“
1967.
í viðtalinu við New York
Post, eagði egypzki sendiherr-
ann, að takmörkun á fjölda inn-
flytjenda til ísraels myndi hafa
í för með sér breytingu á stefnu
stjórnar ísrael, en sú stefna er,
að allir Gyðingar eigi rétt á rík
isborgararétti í ísiraetl. Zayyat
sendiherra sagði að takmörkun
á innflytjendafjöldanum væri
öryggismál fyrir Araba.
með táragasi og varð að beita
skotvopnum.
Kveikt var í iögreglubifreið og
lögraglan varð að hörfa utndan
grjótkasti og heimabúnum
sprengjum. Fjölm.ennir hópar
söfnuðust saman á götunum ná-
lægt ánni, en yfir hverfinu
grúfði ský frá táragasi lögregl-
unnar og reyk frá brennandi
bifreiðum og götuvirkjum.
Brennandi bílar lokuðu leið-
inni yfir tvær brýr sem liggja
til Sbarre-hverfisins. Yfir brúnni
San Pietro hékk borði með eft-
irfarandi áskorun: „Borgarar
Reggio, til vopna." Mótmælend-
ur felldu mörg tré, vatn
streymdi úr vatnsgeymum, sem
hafði verið velt um koll og reyk
lagði upp frá neðanjarðar-
strengjum sem höfðu verið skorn
ir sundur.
í miðbæ Reggio Calabria var
mörgum götum lokað. Margir
festu upp skilti sem á stóð: „Lok
að vegna opinberrar sor.gar.“
Grjóti var kastað á aðalgötunni
og lögreglan flýtti sér á vett-
vang. f hverfi skammt frá höfn-
inni beitti lögreglan táragasi
gegn unglingum sem reistu götu
virki og vörpuðu bensínsprengj-
um úr gluggum og af svölum.
Yfirleitt virtust þó íbúar Regg
io hafa gefizt upp. Þúsundir
manna söfnuðust saman á göt-
unum til að ræða ákvörðun fylk
isráðsins, en þótt Catanzaro
væri valinn höfuðstaður fylkis-
ins Calabria var ákveðið að fylk-
isráðið hefði aðsetur í Reggio
Þotta fininst Reggio-búuim lítil
sárabót þar sem ráðið á eirandg að
halda reglulega fundi i Catan-
zaro og Consenza.
Þrátt fyrir ósigurinn tóku þó
fáir bæjarbúar þátt í „útför"
sem efnt var til í dag og voru
þátttakendur aðeins 200 öfgasinn
aðir unglingar. Þeir brenndu
ítalska fánann og kröfðust bylt-
ingar.
Erfið færð
- fyrir þá sem bílunum aka
h s.í. rauaardalshöll h.k.r.r. I. DEILD
Jmmwéi M i# wmm wm wmm»Mmm wmmm íslandsmótíð - mn mm mmW • W k 1 í v,rí\T r. Í.R. — VÍKTNGUIt Dómarar: Ingvar Viktorsson < I KV OLU Valur Benediktsson. W, KL. 20,15. v „ Dómarar: Óli Olsen og • 1 VALUK — F.M. Magnús Pétursson.
i handknattleik Komið og sjáið spennandi keppni