Morgunblaðið - 17.02.1971, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 17. PEBRÚAR lft71
11
Reggio Calabria:
Átök færast
í aukana
Frá ráðsteínu viðskipta fræðinema á Akureyri.
Viðskiptafræðinemar halda ráð-
stefnu á Akureyri
FELAG viðskiptafræðinema við
Háskóla Isiands gekkst fyrir
ráðstefnu um „framtíðarþróun
byjfða á íslandi“ á Akureyri
uum helgina. Fóru um 40 við-
skiptafræðinemar norður og með
þeim prófessoramir Guðlaugur
Þorvaldsson og Ólafur Bjöms-
son.
Viðskipitafræðiniemar fóru norð-
ur á föstudagsmongiun og þann
dag og fyrri hluba laugardags
heilmsóttu þeir ýmis fyrirtæki á
Akureyri, en k)l. 14 á laugar-
dag hófst svo ráðstefnan að
Hótel KEA.
Fnuanmaelendur voru: B.iarni
Einarsson, bæjanstjóri; Sveinn
Ólafsson, fulitrúi, og viðskipta-
fræðinigarnir Láruis Jómsson og
Svíþjóð:
Meiri
verkföll
Stokkhóihni, 15. febrúar — NTB
Í>RJÚ þúsund og fknm hundruð
fédagar till viðbótar úr samtök-
um hástkól'amen ntaðra manina í
Sviþjóð hófu verkfall í dag. Þeir
eru al'lir starfsmenn bæja- og
srveibastjórna og félagar í Saco.
Við þessari ráðstöfun mála hef-
ur verið búizt eftir að háskóia-
menm tóku að stofna til verk-
fadla í landinu þamn 3. febrúar sl.
Fyrir voru í verkfaWi 4000 ríkis-
srtarfsmenn og 2500 aðrir Saco-
félagar.
Breytt
mynt
London, 15. febrúar,
AP, NTB.
BREYTING brezku myntarinnar
yfir í tugakerfi tók gildi í dag,
og gekk breytingin stórslysa-
laust þótt víða hafi gætt ringul-
reiðar. Frá og með deginum í
dag em 100 pence í pundinu í
stað 240 penca áður, og shilling-
ar falla niður. Er þar með num-
ið úr gildi peningakerfi, sem
staðið hefur í 1.200 ár og byggt
var á shilling, sem skipt var nið-
ur í 12 pence.
Nýjar myntir hafa verið tekn-
ar í notkuin, og verða þær eldri
nú bræddar upp.
Hefuir breytinigin kostað Breta
milljónir s terl in gspu n d a.
Flestir eru samm'ála um að vel
hafi tekizt til í dag, þennan
fyrsta daig nýju mynitarinnar.
Reyndu menn að brosa að mis-
tökunum og hjálpast að við út-
reikninga samfcvæmt nýja kerf-
iuu. Einn þeirra, sem fékk vit-
laust till baka við imnfcaupim í
dag, var Fiske lávarður, formað-
ur mynitbreytingamefndarimniar.
Var hann að kaupa sér sápu-
atykki hjá Woolworths, og af-
greiðgluistú lkan áttaði sig ekki
mógu vel á nýju myntimni. ,,Það
ánægjuliegasta er hve alllir eru
brosleitir í dag, j afnvel þótt þeir
Skiiji ekkent hvað um ex að
vera,“ sagði lávarðurinn.
Óiaifur Geirsson. Að loknum
framsöguier'indum sfciptu ráð-
stetfnumenn sér niður í fimm
hópa, sem fjödluðu um: Fólks-
fhitnimga, samskipti sveitarfélaga
og rílkis, samigöngiur, félagsllega
aðstöðu og vanda atvinnurekstr-
ar í strjáibýli. Þessir starfshópar
Skiluðu svo álitum á. sunnudag
og vonu þá aimennar umræður.
Aulk viðskiptatfræðinema tóku
nokkrir heimamenn þátt í
ari ráðstefnu.
)
Skandinavíufarþeg-
um fækkar mjög
Kaupmannahöfn 15. febr.
Fná Bkmi Jóhamnssyni.
LOFTLEIÐIR haifa sent ölllum
íslenzku fulltrúunum bréf
með minn isatriðum um rétt-
indabaráttu félaigsins í Skandi
navíu þar sem búast má við,
að það mál beri á góma á
19. þingi Norðurlamdaráð. í
Loftleiðabréfinu kemur með-
al annairs fraim eftirfanandi.
Hundraðshluti Skandiraavíu-
fairþegamma atf heiildairflutn-
ingum Loftleiða til og frá
Evrópu hefur farið sámirank-
andi. Árið 1953 va.r hann
83%, árið 1963 32% og árið
1970, 7,7%. Farþegatölur Lotft
leiða milli Skamdiraaviu og
Bandaríkjamna eru þessair frá
og með 1963:
1963 19.339 farþegar
1964 17.014 —
1965 16.111 —
1966 14.564 —
1967 14.021 —
1968 11.633 —
1969 9.643 —
1970 9.198 —
Árið 1963—1970 vörðu Loft
leiðir jatfinvirði um tveggja
miilljóriia Bandaríkjadala eða
um 176 mililjónum M. kr. ti'l
að auglýsa Skandinaviuferðir
fólagsins austan hafs og vest-
an. Hagstæð fargjöld og mik-
il kynniragaristarfsemá Lotft-
leiða hatfa þess vegna orðið
til að auka gjaldeyristekju.r
SAS landiamina atf erlemdum
ferðamönmum, segir í Loft-
leiðabrétfirau.
Regigio CalLabria, 15. íebrúar
— AP
ENN kom til átaka í itölsku
borginni Reggio Calabria i dag
og gripu lögreglunienn til skot-
vopna eftir að slegið liafði í
brýnu milli mótmælendahóps við
lögreglumenn. Stóðu þau átök í
hartnær tvo klukkutíma í mið-
borg Reggio Calabria. Fyrr í dag
urðu lögreglumenn að skjóta af
byssum sinum upp í loftið til að
sleppa frá mannþröng, sem bafði
umkringt þá og áttu fótum sin-
um f jör að launa.
AUa helgina heifur verið mjög
ófriðasamt í borginni, menn hafa
bastað steinum og heimatilbún-
um sprenigjum að lögreglumönn-
um. Er talið að íbúar borgarinn-
ar gerisit æ vondaufari um, að
stjómvödd muni í nokfcru ganga
að kröfum þeirra. Hatfa ýmsir
forystumenn, þ.á.m. sjálfur for-
Enn í
verkfall
London, 15. febrúar — AP-NTB
Fl'I.I.THÚAK pöstmanna og
póstyfirvalda í Bretlandi komu
saman til saniningafunda um
helgina og um tima leit út fyrir
að unnt yrði að komast að samn-
ingum um lausn póstmannaverk-
fallsins, sem staðið hefur i nærri
fjórar vikur.
í dag ræddust fulltrúamir við
i þrjár klufckustundir, en án ár-
araguirs, og hefur nýr fundur ekki
verið boðaður. Sagði talsmaður
póstmanna að fundinum loknum,
að viðræðumar hefðu farið út
um þúfur. Krefjast póstenenn
15% kauphœfcfcunar, en yfirvöld-
in hafa boðið 9%.
Verkfafflið nær tifl um 220 þús-
und starfsmianna póstsins við
bréfburð, sáma og símritun.
saetisráðherrann, Colombo, átt
viðræður við stjórnmálamenn úr
hópi kristilegra demókrata frá
Caíabriu, sem eru andsnúnir
þeirri hugmynd Colombos að
gera Reggio Calabria jafn rétt-
háa núverandi höfuðborg fylkis
in«, Catanzaro. Krefjast heima-
menn þess, að Reggio Calabria
verði ein úrskurðuð höfuðborg.
Hafa þessar deilur nú staðið í
meiira en sjö mánuði og allan
þann tíma verið óróasamt í
Reggio Calabria.
Óánægja
með verð-
launamerkið
Kaupmannahöfn, 15. febrúar.
Frá Birni Jóhannssyni.
MENNINGARMÁLANEFND
(Norðurlandaráðs hefur sam-
| þykkt að leggja til við 19.
þing, að frestað verði að taka
‘ ákvörðun um, hvort notað
| verði merki það fyrir ráðið,
isem nýlega hlaut 1. verðlaun
, i samkeppni þess. Með þess-
ari samþykkt menningarmála
I nefndarinnar má telja fulJ-
| víst, að merkið verði aldrei
tekið i notkun. Þótt ekki sé
minnzt á það í samþykkt
I nefndarinnar, þá er vitað að
| óánægja hefur verið með það,
. að merkið er miðað við
' að aðeins fimm lönd séu aðil-
1 ar að Norðurlandaráði, en það
|viija Færeyingar og Álands-1
I eyingar ekki sætta sig við.
600 nemendur Verzlunarskólans
skora á sjónvarpið
að leyfa flutning Náttúru
og annarra íslenzkra lista-
manna á klassískum
tónverkum
EINS og sagt hefur verið frá í
fréttum var hljómsveitinni Nátt-
úru bannað að leika tónverk eft-
ir Bach og Grieg í sjónvarps-
þætti, sem hljómsveitin átti að
annast.
Lista- og skemmtideild sjón-
varpsins fékk segulbandsspólu
frá Náttúru með umræddum
verkum á, en hafnaði efninu til
flutnings í sjónvarpinu. Siðan
hefur hljómsveitin Náttúra leik-
ið þessi verk í Verzlunarskóla
Islands, Háskólabíói og á næst-
unni verða þessi verk flutt af
hljómsveitinni í Kennaraskóla
Islands og ef til vill víðar.
Hvarvetna hefur flutningi
Náttúru verið tekið mjög vel og
eftir hljómleikana í Vl létu nem-
endur fara fram undirskriftasöfn
un í skólanum til þess að skora
á sjónvarpið að taka til flutn-
ings þessi verk, svo og önnur
sem íslenzkir listamenn vilja
flytja. Bentu nemendur VÍ á það
að ekki væri vitað annað en að
tónverk væru flutt víða í heim-
inum með mismunandi túlkun
þó svo að tónverkunum væri í
engu misboðið.
Af um 700 nemendum Verzl-
unarskólans rituðu um 600 nem-
endur nöfn sín á áskorunina til
sjónvarpsins að endurskoða af-
stöðu sína til þessara mála.
MANNRAN
Anfcara, 15. febrúar — AP
ÞRÍR vopnaðir Tyrkir rændu
bandarískum hermannd, Fin-
ley að nafni, í flugstöð í út-
hverfi Anakara snemana á márau-
dagsimorgun. Mannræningjiamir
eru taldir úr hópi vinstri öifga-
sinna og var hermaðurinn á vafct,
þegar honium var rænt. Koimu
ræningjamir akandi á stórum
vöruflutning’abil og skutu óspart
af vélbyssum í al'lar áttir og kram-
ustf þannig inn í hersitöðina. Verð-
ir voru óvopraaðir og gátu því
ekki veitt mótspymu. Bitfreiðin
fannst siíðar um daginn manin-
laus sextán km frá Ankara og
hetfur lögregian nú byrjað um-
faragsimJkla leit að mannraaningj-
unum.
Akureyri:
Kabarett í Sjálf-
stæðishúsinu
Akureyri, 15. febrúar.
SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ á Akur-
eyri liefur nú hafið fjölbreyttar
kvöldskemmtanir með kabarett-
sniði, eins og stundum áður. —
Sýningar verða á föstudags- og
sunnudagskvöldum og voru þær
fyrstu fyrir og um síðustu helgi.
Efnisþráður og leikþættir eru
eftir Einar KriBtjárasson, en hu|g-
myndasmiður, ieikstjóri og söng-
stjóri er Sigurður Demetz Franz-
son, seim jafraframtf kemnur fram
í ýmisuim gervum atf mifltfLu fjöri.
Hljómisveit Inigimarts Eydala leik-
ur og aðstoðar söragvara, 24 MA-
fólagar syngja nofckur lög og
nokkrir leikarar flytja stutta
söragleiki og spaugi'lega sfeemmti-
þætti. Þá geysisit tfríð og aðsóps-
mikil fylkirag rauðsokka í sal-
inin undir kröfuspjöldum og víg-
orðum og flytur sýningargestum
boðsfloap simin, en stjarna kvölds-
ins er Þóruran Ólafsdóttir, sönlg-
kona. Raunar er það hin göldr-
ótta og austiurlenzka Dísa, sem
töfrar fram ölll skemirratiatriðin.
Gestir hússins tóku þessari
kvöldskemmtuin rraeð miklum
fögruuði. — Sv. P.
Háskóli íslands hefur sæmt prófessor Jón Steffensen doktorsnafn
bót í heiðursskyni fyrir rannsóknir hans í mannfræði og sagn-
fræðilegri læknisfræði. Var doktorskjöri lýst við hátíðlega athöfn
í hátíðarsal Háskóla íslands síðastliðinn laugardag. — Hér sést
prófessor Þorkell Jóhannesson afhenda heiðursdoktornum dokt-
orsbréfið og óska honum til hamingju.