Morgunblaðið - 17.02.1971, Side 18
18
MORGUNBLABEÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1971
t
Faðir og temgdaiaðir okkar
Sigurður Isleifsson
Barónsstíg 61,
andaðist í Landspitalanum
hinn 16. íebrúar.
Börn og tengdabörn.
t
Eigimmaður minn
Karl Guðmundsson
fyrrverandi lögreglumaður,
Kársnesbraut 46, Kópavogi,
verður jarðsunginm frá Dóm-
kirkjunni fimmtudaginn 18.
febrúar W. 10.30. Blóm vin-
samlega afþökkuð en þeir
aem vilja minnast hans, láti
iiknarstafnamir njóta þess.
Gunnlaug Karlotta
Eggertsdóttir,
böm og tengdaböm.
t
Hjartkær faðir mimn
Páll Ólafsson
írá Hjarðarholti,
fyrrverandl ræðismaður
fslands í Færeyjum,
andaðist í Kaupmannahöfn
15. íebrúar.
Fyrir hönd vandamanna,
Ólöf Pálsdóttir.
t
Móðir okkar
Guðrún Ólafsdóttir
Mánastíg 3, Hafnarfirði,
verður jarðsett frá Þjóðkirkj-
unni í Hafnarfirði fösitudag-
inn 19. þ.m. M. 2. e.h. Blóm
afbeðin, en þeir sem vildu
minmast hinnar látnu láti
kristniboðið í Konsó njóta
þess.
Friðjón Guðlaiigsson,
Magnús Guðlaugsson.
t
Útför eiginkonu minnar, móður og tengdamóður
SIGBÚNAR ELlNBORGAR GUÐJÓNSDÓTTUR
Nýbýlavegi 27, Kópavogi.
frá Syðsta-koti Miðnesi,
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 19. febrúar kl. 3.
Einar G. Lámsson,
Kristján Kristjánsson.
Erla Wigelund.
t
Alúðarþakkir fyrir auðsýndan hlýhug og samúð við andlát
og útför
TRYGGVA PALSSONAR
Páll Þorkelsson,
Halldóra Pálsdóttir,
og vandamenn.
t
Hjartanlegar þakkir til allra er sýndu okkur samúð og vinar-
nug við andlát og jarðarför eiginmanns míns
ÖGMUNDAR JÓNSSONAR
yfirverkstjóra.
Sérstakar þakkir skulu færðar öllum samstarfsmönnum
eiginmanns míns er sýndu sérstakan vinarhug.
Jóhanna Guðjónsdóttir,
böm og tengdabörn.
t
Hjartans þakkir sendum við öllum er sýndu okkar samúð
Hjartans þakkir sendum við öllum er sýndu okkur samúð
JÓNS PALSSONAR,
Hrifunesi.
F. h. vandamanna
Elín A. Amadóttir.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför
föður okkar, tengdaföður og afa
GUÐMUNDAR KRISTINS GUÐJÓNSSONAR
trésmiðs, Kjartansgötu 2.
María Guðmundsdóttir, Ólafur Jensson,
Guðjón Guðmundsson, Hulda Fjeldsted,
og böm.
Guðlaug Magnús
dóttir — Minning
Fædd 26. júní 1927
Dáin 12. febrúar 1971.
Kveðja frá skólasystrnm.
Enn hefur verið höggvið
skarð i hópinn, sem brautskráð-
ist úr Kvennaskólanum í
Reykjavík vorið 1945. Guðlaug
Magnúsdóttir, sem var ein i
hópi 27 glaðværra skólasystra
er kvödd í dag.
Guðlaug fæddist i Reykjavík
26. júní 1927. Foreldrar hennar
voru Magnús Bjamason, bif-
reiðarstjóri, og koná hans
Magnea Þórláksdóttir. Eru þau
hjón bæði látin.
Guðlaug og systir hennar
fæddust í litlu gulu húsi við
Bræðraborgarstig, þar sem móð-
ir þeirra hafði einnig fæðzt. Það
stirndi alltaf á þetta litla hús
af snyrtimennsku og hrein-
læti. Þaðan fluttu foreldrar
Guðlaugar með dætur sínar
tvær í nýrra hús á sömu lóð.
Enn bar umhverfið íbúum sín-
um fagurt vitni smekkvisi og
góðrar umgengni.
Um skeið var Guðlaug gjald-
keri hjá Sig. Þ. Skjaldberg h.f.
En ung að árum giftist hún
Karli Ólafi Óskarssyni, flugvél-
stjóra. Hjónaband þeirra var
alla tíð mjög hamingjusamt, og
þau eignuðust tvö mannvænleg
böm, Magnús og Jóhönnu Ósk.
Guðlaugu var snyrtimennsk-
an í blóð borin. Hún hafði mikla
ánægju af að fága og prýða
heimili sitt, og hún stundaði
heimilisstörfin af mikilli natni.
Á kyrrum stundum sat hún oft
við hannyrðir. Mörg verka
hennar prýða heimili Karls og
hennar og láta í Ijós hug henn-
ar til heimilisins.
Ræktarsemi var rikur þáttur i
fari Guðlaugar. Hún hélt tryggð
t
Aðalbjörg Magnúsdóttir
Ásvallagötu 16
iézt 16. febrúar.
Pálmi Pálmason
Sigurfinnur Arason
Pálmi A. Arason.
t
Faðir minn
Ebeneser Guðmundsson
frá Búðardal,
andaðist að heimili sínu,
Meistaravölum 21, 16. þ. m.
Fyrir hönd ættingja.
Ingibjörg Ebenesersdóttir.
t
Þökkum auðsýnda samúð við
andlát og útför mannsins
míns og föður ok'kar, sonar
og bróður
Agnars Braga
Símonarsonar.
Freyja .lóhannsdóttir
Bragi Agnarsson
Eeifur Agnarsson
Laufey Agnarsdóttir
Þór Agnarsson
Vigdís Agnarsdóttir
Símon Bjarnason
Margrét Jónsdóttir
Unnur Símonardóttir.
við gamlar venjur og auðsýndi
vinkonum móður sinnar hlýju
og ræktarsemi að henni látinni.
Við skólasystur hennar
kveðjum þessa prúðu samferða-
konu. Við vottum eigin-
manni hennar, börnunum tveim
og systurinni og öðrum ástvin-
um innilegustu samúð okkar.
Blessuð sé minning hennar.
V.G.
Kæra vinkona.
Þú ert horin frá okkur svo
skyndilega og óvænt. Við spyrj-
um i okkar fávizku, af hverju?
Þú sem varst svo ung og ham-
íngjusöm með eiginmanni þínum
og tveimur börnum, nýflutt
í glæsilega íbúð, sem þið hjón-
in hjálpuðust að við að gera sem
vistlegasta.
Heimilið er dýrmætasta stofn-
hverrar fjöiskyldu, það skildir
þú til fulls og annaðist það af
sérstakri alúð.
Góðsemi og trygglyndi voru
þín aðalsmerki. Þú máttir ekk-
ert aumt sjá án þess að reyna
að bæta það og ef hallað var á
einhvern tókst þú ætíð hans
málstað.
Þú dáðist að öllu sem fagurt
var, blómum og listmunum og
ótal mörg saumuð listaverk
skilur þú eftir á þínu fagra
heimili.
Elsku Gullý mín, við hjónin
og sonur okkar þökkum af al-
hug alla þína tryggu vináttu og
ógleymanlegar samverustundir.
Megi góður guð blessa eigin-
mann þinn, börn og aðra ástvini
og veita þeim styrk í þeirra
miklu sorg. Margar dásamlegar
minningar um þig sem elskulega
eiginkonu og fórnfúsa móður
munu ylja þeim um hjartarætur
um ókomin ár.
Guð blessi minningu þína.
Obba.
Óskum eftir
að ráða röskan sendisvein nokkra tíma á dag.
Upplýsingar á skrifstofu Blindravinafélags Islands Ingólfs
stræti 16.
Sandgerðingar
Hef fengið karlmannanærföt, hljómplötur, dömu- og herra-
peysur, og væntanlegt hárlakk, hárnæring, lagningarvökvi
og shampoo.
Verzlun PÁLS Ó. PALSSONAR
Suðurgötu 16, Sandgerði.
Blfreiðoverkstæði til leign
Húsnæði 450 ferm. í nágrenni borgarinnar er laust til leigu
í mai í ár. Hitaveita. Nokkuð af tækjum og áhöidum gætu
fylgt ef um semst.
Upplýsingar gefnar frá kl. 10 — 12 virka daga í stma 66217.
STÖRF VIÐ BARNAHEIMILI
Útlærð fóstra eða barngóð stúlka óskast að bamaheimilinu
Fögrubrekku, Seitjarnarnesi.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar í síma 14375 eða síma
21807.
Barnaheimilis- og leikvallanefnd
Seltjarnarness.
Undirpappi- yfirpappi-og asfalt
Plastrennur Þakpappalagnir
T. HANNESSON & CO. H.F.
ÁRMÚLA 7 - SÍMI 85935