Morgunblaðið - 17.02.1971, Síða 19

Morgunblaðið - 17.02.1971, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1971 19 Sæmdur silfurþorski verið skipstjóri á Sigutrði í fjög- — Framieiðsla ►iamhíJil af bls. 1 — Þessar tölur eru alvar- legs cðlis og þœr ná ekki ein- ungis til yfii’borðsins. Ranin- sóknirnar, sem gerðar voru, náðu niðui' á að minnsta kosti 500 metra dýpi. Þær voru gerðar á föstuin gróðri, svifi, skeldýrum, fiskum, kórölltum — á öCölu Kfi í sjóntum, stegir Oousteaiu. — Lærdómuriam, sem við gebum dregið af þessu, er sá, að sú útbreidda skoðun, að hafið eigl sér engin taikmörk, er röng. Það næ-r yfir tvo þriðju hdu-ta yfirborðsins, það vitum við. Sé venjulegum mælikvarða beitt, er dýpt hafsins miiki'l, að meðaltali 4000 metrar og umfang þess er 1.3 þúsund miiljónir rúm- metra. En á mælikvarða heimsins er þetta lítið. Það er ekki lemgur unnt að lilta á haf- ið í senn sem ötæmandi forða- búr eða sorpgeymslu um ald- ur og ævi. — 19,3 milljónir Framlialtl af bls. 28 mjög kostnaðarsamar fram- kvæmdir og hlýtur að verða mats-atriði hverju sinni, hvaða áherzlu beri að leiggja á þær framkvæmdir, meðan brýnni verkefni biða. I ár verður áfram unnið að gerð öryggissvæða fyrir Vestmannaeyjaflugvöll og hafn- ar endurbætur við sSliík svæði við I Isaf j arðarfliugvöH. Girðimgar eru nú þegar um- hverfis langflesit'íMr flutgbrautir, og er á framkvai-m daáætlun yfir- standandi árs gert ráð fyrir sér- stateri fjárveitiingu til úrbóta á þeim stöðum, þar sem þörfin er brýnust. Slökkvibi freiðar eru á flugvöillunum við Reykjavík, Ak- uireýri og Egilsstaði. Á öðrum fiiugvöl'lum eru minni slökkvi- tæki á hatnidvögnum og er gert ráð fyrir nokkrum endurbótum í þv-í efni í ár. Radíóvitar þeir, sem nú eru notaðir í flugleiðakerfi og fyrir aðflu-g að fliu-gvölltum, eru þúnir tækjum, er fulinægja tæknikröf- um ailþjóðafluigmáliastofnunar- innar. En umfram það hafa at- vinnuflugmenn nú farið þess á leit, að á þeim stöðurn, þar sem einn slíkur viti er motaður, v-erði öðrum bætt við. Verður hægt að mæta þeim kröfum í ár fyrir þá staði, þar s-em aðflug fer fram í fjörðum eða döflum og fyrir eru uppsetn- ingaraðstæður. Tvöfaldur vitaút- búnaður er nú þegar á 6 stöðum. Tilkoma hims nýj-a blindlend- ingarkerfis Reykjavíkurflugvall- ar mun enn auka öryggi flugum- íerðar um völilinm, en auk þessa kerfis eru þegar fyrir hendi rat- sjá fkigvai’larins og 5 aðflugsvit- ar umhverfis hann. 1 vor verða sett upp ný og ful'iikomnari rat- sjártæki fyrir Akureyrarflugvöill, en tæki þessi voru pö-ntuð á sl. ári. Samkvæmt framikvæmdaáætl- un er gert ráð fyrir veru'legu átaM i uppsietninigu ljósabúnaðar við fluigvelli. Má þar nefna að- fl-ugsiljós og akbrauitarljós á Reýkjavíteurfiugvedli, og aðflugs- hal'l-a'ljós fyrir tvo brautarenda Vestmann aey j aflu gvallar og norðurenda fl ugbrautar Akur- eyrarfluigval'iar. SMk ljösakcrfi eru mú þegar á suðurenda flug- brauta Akureyrar- og Egi'lsstaða- fiu-gvalla og á báðum endum að- aiiflugbrau lar ReykjavíkurflU'g- vállar. Með him-um nýju fluigvélum filugfélaganna hefur þörfirn fyrir lengri daglegri nýtingu þeirra farið vaxandi. Næturflug hefur þvl au'kizt á undanföm'um árum og eru fl-ugvel'lirnir við Reykja- vik, Sauðárkrók, Akureyri, Egils- staði, Horma'fjörð og Vestmahina- eyjar nú búnir . fluigbrautaljós- LESIO DDGLECn EINAR Sigurðsson, útgerðarmað ur, hefur sæmt Arinbjöm Sig- urðsson, skipstjóra á togaranum Sigurði, silfurþorski í tilefni þess, að Arinbjörn var afiahæst- ur íslenzkra togaraskipstjóra 1968, 1969 og 1970. Arinbjörn Si-gurðsson hefur um. Hinis vega-r eru staðhættir þanniig við niokkra flugveiM, að ekki verður hægt að fljúga þanig- að næturflug á stórum áætlumar- fl-ugvéluim og má m.a. nefna ísa fjörð og Norðfjörð. I 5 ára framkvæmdaáætlun er gert ráð fyrir að næstu tvö ár verði Ijósaútbúmaður aukinn á fliugvöfflium, sem opnir eru til notkunar að nóttu, en að f-uffl- nægj-a kröf-um um s'líkam búmað myndi kosta 16 mifflj. kr. Hafinn hefur verið undirbún- ingur að endursikoðun fram- kvæmdaáætil'unar fyrir timabilið 1969—’73 þar s-em væn'tan'lega verður tekið fufflit tillit til þeirra óska, s-em borizt hafa frá flug- fédögum, atvinniuflugmönnum, flugumiferðarstjórum o-g öðrum þeim aðiluim, e-r miáiið varðar.“ - Skýrsla OECD Framhald af bls. 1 a-st yfnrvöld till að hla'U-pa umdir ba-gga með framleiðsluinini með uppbótum til meytenda, að'allega á mjólkurafu’rðuim.“ í skýrslumni s-e-giir, að „með hliðsjón af því að þ-róun lauma- málanma hafi verið mjög óstöðug O'g fyl-gt sveiflum í sjávarútvegi hafi yfirvöld tafiið þörf á því að emdurskoða markmið og leiðir til þess að fylgja f'ram kaiup- gjaldssitefinu sem gæti stöðvað vítahrimg verðbólgumnar. ‘1 Sérfiræðiimgarnir benda í skýraiiu sinni á þá mi'klu óviisisu er ríkti fyrir samming-a þá sem gerðir voru við opin-bera starfs- menin og samni-n-gana um fi-s’k- verðið, en skýrs’lam var samin áður en niðurstöður þessara samninga voru kumin-ar. Enn fremur benda þeir á að tíma- setnimig nýlegra ráðstafama í efniáhagsmélunum geti haft í för með sér auikaálag á ríkissjóð, en „beri verðistöðvuini-n tilætll'aðain árangur, eins og yfiirvöld geri ráð fyrir, fáist maiuðsynle-gt sviig- rúm tiil þess a-ð huga betuir að lamigtíima’vandaimálum kaiupgjaids stefnu og um leið að ail'm-einniri þróun efiniahagsmálanma." f skýrslun.ni segir að lokuim, að „betra samiræmi á því, á hvaða tíma lauimaeamminigar séu gerðir og hve háir þeir séu, gæti orðið fyrsta skrefið til þesis að slíta sundur það sjálfvirka saimband, sem nú er milili laiuma, ur ár. Fyrsta árið — 1967 — veiddi hann 4470 tomm og var þá animar aílahæsti togaraskipstjór- inm, en áðan hefur hain-n, sem fyrr sagir, skipað efsta sætið; 1968 með 4403 tonin, 1969 með 4734 tonm og 1970 landaði hann framfærsl’ukostnaðar og lamdbún aðairtekma, og auk þeas þau raánu tenigsl, sem eru milli samanibu'rð- ar á fiisikverði og öðrum tekj- uim. ... Til þess að svo megi verða getuir reynzt nauðsy-n'legt að setja mikilvæga þætti, sem ráða stairfsemi kaupgjailds- og verðlagskerfisimis, umdi.r betra eft irlit., Stjóimiin hefu-r gert sér greim fyriir þess-u vandamá.li og hefur að lokmum við-ræðum við helztu hluitaðeigaindi aðila gert mðstafanir ti-1 þess að stöðva víxlverkamir kaupgjald-s og verð- lags og verðbólguáhriif þeirra.“ - Úrslit í kvöld? Framhald ftf bls. 26 strik verða þeir ekki auðunnir, og alla vega má búast við mjög jöfnum, hörðum og skemmtileg- um leik. Strax að loknum leik tR og Víkinga, hefst sá leikur sem margir hafa beðið með óþreyju, FH:VaIur. Óhætt er að fullyrða fyrirfram að þetta verður mikill átakaleikur, og eftir öllum sólar- merkjum að dæma ætti hann að verða hinn jafnasti. FH vann Ieikinn í fyrri umferð, 16:14, í æsispennandi leik, en víst er að Valsmenn munu ekki láta sinn hlut eftir liggja að þessu sinni, en liðið hefur jafnan staðið sig með mikilli prýði — ekki sízt þegar mest á reynir. í kvöld fer einnig fram einn leikur í 2. deild og leika þar KR og Grótta. Sá leikur hefst kl. 18.45. — Bókmennta- verðlaun Framliald af bls. 3 am Heinesen og Svíinn Olof Lagerkrantz. 1966 Svíinn Gunnar Ekelöf. 1967 Norðmaðurinn Johan Borgen. 1968 Sviinn Per Olov Sund- mann. 1969 Svíinn Per Olof En- quist. 1970 Daninn Klaus Rifbjerg. Eins og upptalning þessi sýnir, hefuir enginm íslending- ur enn hlotið bókmenntaverð launin. 4889 tonmu'm. Sillfu-rþorski'nin, sem Arin- björn hlaut, smíðaði Hreimin M. Jáhammsson. Arinbjörn Sigurðsson tekur við silfurþorskinum úr hendi Einar s Sigurðssonar. — 37 luku prófi Framhald af bls. 5 Kandídatspróf í íslenzkum fræð- um: (2) Eiríkur Þormóðsson Kristín Arnaldg B.A.-próf: (12) Aðalsteinn Eiríksson Fríða Áslaug Sigurðardóttir. Helga K. Nikulásdótti-r Hraf-nhildur Böðvarsdóttir Jón Hjartarson Kolbrún Björk Haraldsdóttir Lydia Lass - María Þórdís Gunnlaugsdóttir Ólafur Víðir Björn-sison Ragnhildur Alfreðsdóttir Sólrún Björg Jensdóttir Þuríður Magnúsdóttir — Landgræðsla Framliald af bls. 15 irnir voru 8%%, eins og grein- arhöfundur tíundar nólkvæm- lega, sýnir e. t. v. frekar þró- unarstig alþjóðabankamála- memnsku okkar e-n fátækt þjóð- arimmar. Al'lavega getur það vari:a kallllast ýkja jálkvætt lífs- viðhorf að fr'eista þ-ess að rétt- læta aðgerðariieysi í fram- kvæmd þróunaraðstoðar með því að íslendingar séu hvorki bjargálna né aflögufærir, — og raurnar vamþróaðir búsik- m-enin, þegar ölil 'kurl koma til grafar. Það vill svo til að slik skóla- speki heifuir v-erið rækilega af- sönnuð í verki af landsimönn- um sjálifuim nú síðu-sbu árin. Fyrir sex ár-uon safnaði „Her- ferð gegn hungri“ níu millljón- um króna á örskömmuim tírna og voru það allit frjálls saan- skot frá fólkinu í landimu. Sú upphæð væri helmimigi hærri á gengi núgildandi krómu. Og sei-nni herferðir áhugamanna í þesisuim efniunn hafa gefið prýði- lega raun. Enn verður ieitað til landsmanina iranan skamimis og að þessu sinni vegna þ-ess van- þróaða fólks, sem ka'lllast flótta- roenn. Eran mun þá víst kom-a í ljós hver er hugur fólksins i landimu í þessuim efniuim. ★ Það fer ekki milli mála, að spiiling er landiæg í ým’Sum þi'óunariöndum og miikiil og dýr skriffinmsika getur valdið því, að ek-ki komóst n-ema hiiuti þró- unaraðstoðarinnar til skiia, eina og greiniarhöfundur bendir rétti lega á. Eru ekki einmitt spiiil- irag og skriffin-nska skó’ladæm-i um vanþróun? En betur færi, að þessi hroðalegu fyrirbæri væru algjörlcga óþskkt á Vc-st- urlöndum eða í iandi „miteillar and’legrar rme.nnir.igar“, svo sam okkar eigin landi. Ef við eigum að lláta hendur faffla í skaut og taka að e-inb.íma á eigin nafia vegna þeasara aran- marka, er hæit við að sa-ni- ræmisins vegna yrði einnig að draga eitthvað úr fram’kvæmd- uim hér í heimahög’um. Sannl-e'ilkurinn er rauinar sá, að Norðurlöndin hafa sýnt það í verki með sinni sameigir.Oegu þróunaraðstoð, að unmit er að koma sMkri aðstoð til skila af- falia ítið, ef rétt er á málurn haidið. Þau standa að ýmsum framikvæmdaáætljunúm í lönd- uim Austur-Afríku, sem góða rau-n hafa ge-f;ð, Og á Indlandi reka Norðmenn frægan sjó- marana- og útigerðarskóía Við eruim ekki með í þessu starfi, en ef það fru-mrvarp, sem nú ligguir fyrir Alþingi um sam- starf íslands og þróimariand- anna verður að lögum, er það fyrs-ta skrafið á þeirri brau't. Frumvarpið kallar ekki á nein fjárútlát till þróunariandarana, helduir myndar aðeins fram- kvæmdaaðilann. Það er síðan undir vvlja Ailþingis komið á hverju ári hve mik'lu fé er veitt til þessara starfa. 10—20 millj. króna framlag á ári er hér ekki mikill hluti 10 milljarða króna fjáriaga, svo senmitegt dæmi sé tekið. Mesti viraur ís- lenzkra vega. Sverrir Runólfs- son, myndi jafravel ekki telja það eftir! Mælt er að eitt af þjóðskáíld- um okkar á fyrra heilmiragi ald- arinnar, góður viniur -Kristjáns Albertssonar, hafi eitt sinin sagt í gilöðum hópi: Enginn dauðdagi er mér samiboðinn, ut- an heimsendir! Þótt landar skáldsins deffli ekki jafnaðarlega því hug-um- stóra lífsviðhorfi, sem í þess- um orðum felst. er eteki raema eð iiegt að spurt sé hve teragi það særni okkuir að kal’ast eina þjóðin á Ve-sturiönduim, er ekki hefur komið á laggirnar slíku fyrirtæki, sem hér hefui verið gert að umtalsefni. Ég heif reynt að sýna fram á að sl’ík starf- semi yrði svo sáralítið brot af fjárlögum, að fráleitt þyrfti að stöðva byggingu nokkurs fé- lagshei-rnilis henraar vegna. Og það er Hka Ijóst að til sjávar og sveita bíður ungt fól’k eftir því að íá tækii'æri ti! þess að hefja störf á þessum vettvangi — að verkefnuim, sem eru í sam ræmi við framitíðarsýn þess og félagshyggju. Það miun snúa aftur reynslunni ríkara, með nýjan skilning á land; sínu og þjóð og þeim vandamálum, sem hér heima er v;ft að glí-ma. Þessvegna vona ég, að Al- þi-nigi sjái sóma sinn í því að láta áðurgreint frumvarp ekki daga uppi „til langlrama", heJ.4 ur gjalda því samlþykki sitt, og það í síðasta lagi á ofanverðri góu. Gunnar G. Scliram. t Útför móður minnar og teragdamóður Guðfinnu Helgu Guðmundsdóttur Austurbrún 6, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 18. febrúar kl. 3.00. Blóm og kransar vinsam- legast a’fbeðin. Þeir sein vildu minnasit henraar, er bent á lí-knarstofmanir. Fyrir hönd aðstandenda. Helena Zoéga Ernst Ziebert.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.