Morgunblaðið - 17.02.1971, Side 20

Morgunblaðið - 17.02.1971, Side 20
f I 20 MORGUNBLABH), MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1971 FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Málfundafélagið Óðinn Almennur félagsfundur í Valhöll við Suðurgötu í kvöld mið- vikudaginn 17. febrúar kl. 8,30. Dagskrá: 1. ATVINNUMALIN OG NÝ STEFNA I KJARAMALUM. Frummælandi Geir Hallgrímsson borgarstjóri. % 2. Frjálsar umræður. Félagar fjölmennið. STJÓRNIN. Spilakvöld HÓTEL SÖGU Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður í kvöld miðvikudagrnn 17. febrúar að Hótel Sögu, klukkan 20,30. 1. Spiluð félagsvist. 2. Ávarp: Ragnhildur Helgadóttir. 3. Happdrættisvinningur. 4. Spilaverðlaun. AUK: háffs mánaðar ferðar til COSTA DEL SOL, sem spilað verður um næstu þrjú spilakvöld. 5. Dansað til klukkan 1.00. Húsið opnað klukkan 20.00. Sætamiðar afhentir í Valhöll við Suðurgötu á venjulegum skrifstofutíma. Sími 15411, Landsmálafélagið VÖRÐUR. Sjálfstæðisfélögin Hafnarfirði. Spilakvöld Spilað verður fimmtudaginn 18. febrúar kl. 8,30 stundvrslega. Kaffiveitingar. — Góð kvöldverðlaun. Kópavogur Kópavogur Fufltrúaráð Sjárfstæðisfélaganna í Kópavogi, heldur fund i Fé- lagsheimili Kópavogs í kvöld miðvikudag'rnn 17. febrúar kl. 20,30. Fundarefni: FJARHAGSAÆTLUN KÓPAVOGS 1971. Frummælandi Sigurður Helgason, bæjar- fuHtrúL Að lokinni framsöguræðu, svara bæjar- fulltrúar Sjálfstæðisflokksins fyrirspum- um fundarmanna. STJÓRNIN. Sjálfstæðisfélag Geröahrepps heldur almennan fund, frmmtudaginn 18. febrúar kl. 8,30 i Samkomuhúsi Gerðahrepps. Ræður fiytja: Oddur Ólafsson, læknir, Óiafur S. Einarsson, sveitarstjóri. STJÓRNIN. Vestmannaeyjar Vestmannaeyjar Félagsmálanámskeið Efrrt verður trl námskeiðs í ræðumennsku og fundarsköpum dagana 19.—21. febrúar í Kiwanishúsinu Vestmannaeyjum. Námskeiðið hefst kl. 20,30 föstudagskvðld. Leiðbeinandi verður Friðrik Sophusson. Þátttaka tilkynnist Sigurði Jónssyni í síma 1254 og Helga Bemódus í síma 1658 og veita þeir nánari upplýsirtgar. S.U.S. Eyverjar F.U.S. Kópavogur Kópavogur Árshátíð Arshátíð Sjálfstæðisféiaganna i Kópavogi verður haldin laugardaginn 20. febrúar n.k. i Félagsheimilinu, efri sai. Jafn- framt verður minnzt 20 ára afmælis Sjálfstæðisfélags Kópa- vogs. Árshátíðin hefst kL 20.00. Dagskrá: Borðhald. Skemmtiatriði. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu við Borgar- hoitsbraut í dag og á morgun (miðvikudag og fimmtudag) kl. 5—7. Sími 40708. Sjálfstæðisfólk i Kópavogi er hvatt til þess að fjölmenna og taka með sér gesti. NECCHI Hin heimsþekkfa saumavél AÐEINS 11.230 KR. Saumar m.a. skrautsaum, fangamörk, utsaum, hnappagöt, festir á hnappa og stoppar í göt. Algerlega sjálfvirk. VERÐ — Getraunir Framhald af bls. 26. Stoke — Chelsea 2 Stofee er enn ósigrað á heima velli, en Chelsea hefur reynzt seigt í erfiðum leikjum á úti- vellL Stoke á erfiðan leik í Ips wich í bikarkeppnmni nú í vik unni og þar við bætist, að marg ir leikmenn liðsins eru á sjúkra lista. Ég hefi þá trú, að Stoke ráði ekki fram úr þessum vanda á eirmi viku og heimavöll urinn ráði ekki úrslitum í þess um leik. Ég spáú því Chelsea sigri. WBA — Huddersfield 1 WBA er dæmigert heimalið, þar sem liðið hirðir flest stig sín á heimavelli, en lætur stigin á útvelli gestgjöfum sínum eftir. Huddersfield hefur unnið að- eins einn leik á útivelli, en náð fjórum jaínteflum. Ég spái WBA sigri. West Ham — Manch. City X West Ham hefur tapað öllum heimaleikjum sínum undanfarna mánuði, en Man. City hefur náð góðum árangri á útivelli. Stjórn West Ham hefur nú lægt ófrið- aröldurnar innan félagsins með því að skipa þá Bobby Moore og Jimmy Greaves aftur í fyrri stöður sínar í Iiðinu og þeír munu örugglega ekki liggja á liði sínu í þessum leik. Man. City er öllu sigurstranglegra lið en West Ham, en ég tel, að City láti sér lynda jafntefli að þessu sinni. QPR — Hull X QPR hefur átt erfitt uppdrátt ar í 2. deild og er nú staðsett í neðri hluta deildarinnar, en Hull er meðal fremstu liða í deildinní. Liðin gerðu jafntefli í Hull fyrr í vetur og komu þau úrslit þá nokkuð á óvart. Ég spái jafntefli að nýju, þó að Hull hafi mikinn hug á báðum stigunum. Að lokum birtum við úrslit leikja um síðustu helgi svo og stöðuna í 1. og 2. deild. Bikarkeppnin 5. umferS: Colchester — Leed:s 3:2 Everton — Derby 1:0 Hull — Brentford 2:1 Leicester — Oxford 1:1 Liverpool — Southampton 1:0 Man. City — Arsenal frest. Stoke — Ipswich 0:0 Tottenham — Nott. For. 2:1 1. deild: Þúsundir dnægðro notendo um nllt Innd snnnn kosti NECCHI snumnvélo. 35 úrn reynslo hér ú londi FÁLKINN HF. Suðurlandsbraut 8 Sími: 8 46 70. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Austurbæjar- og Norðurm.hverfi Fulltrúar úr stjórn hverfissamtakanna eru til viðtals á mið- vikudagskvöldum frá kl. 8—10 að Laufásvegi 46, niðri, Galta- felli. Félagsmenn og aðrir velkomnir að ræða áhugamál sín. Hverfisstjóm. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags- og fulltrúaráðs Mýrarsýslu verður haldinn að Hóteí Borgarrtesi mánudagínn 22. febrúar kl. 21.00. A dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf og kosning fulttrúa á landsfund. Sjálfstæðismenn fjölmennið. STJÓRNIRNAR. Coventry - — Blackpool 2:0 Huddersf. — Neweastle 1:1 Wolves — Chelsea 1:0 ðeild: Bolton — Middlesboro 0:3 Carlisle — QPR 3:0 Charlton - - Sheff. Utd. 0:2 Luton — Watford 1:0 Norwich — - Hristol City 3:2 Orient —• Swindon 1:0 Sheff. Wed. — Birmingh. 3:3 Sunderland — Cardiff 0:4 1. JJEILD 28 10 2 2 Leeds 8 5 1 47:20 43 27 11 3 0 Arsenal 6 3 4 48:21 40 28 9 3 2 Wolves 6 4 4 48:41 36 28 7 4 2 Chelsea 5 6 4 37:32 34 :>c> 7 3 3 Tottenh. 5 5 3 39:24 32 27 7 7 0 Liverp. 3 5 5 28:16 32 27 10 2 1 South.p.t. 2 5 7 41:26 31 21 6 5 2 M. City 5 4 5 36:25 31 27 7 5 2 C. Pal. 3 4 6 26:23 29 28 8 6 0 Stoke 1 4 9 34:33 28 28 8 2 4 Coventry 3 4 7 25:27 28 27 7 4 2 Everton 2 4 8 38:39 26 27 4 6 4 M. Utd. 4 4 5 35:42 26 28 5 5 3 Newc. 4 3 8 29:34 26 26 4 3 6 Derby 4 4 5 37:39 23 27 7 5 2 W. Brom. 4 4 9 39:49 23 28 5 7 3 Kuddersf. 1 4 8 26:36 23 26 6 2 5 Ipsw. 2 3 8 23:25 21 25 5 3 5 N. For. 1 4 7 24:35 19 26 Z 5 6 W. Ham 2 4 7 33:47 17 27 2 5 7 Burnley 0 5 8 19:47 14 28 2 5 6 Blackp. 1 3 11 24:51 14 2. DEILD 28 8 5 0 Sheff. V. 6 4 5 39:25 37 27 7 6 1 Cardiff 7 2 4 47:23 36 27 1 3 3 Hull 7 4 3 39:25 35 M 9 3 1 Luton 4 5 4 40:19 34 28 10 2 1 Middl.b. 4 4 7 45:30 34 28 11 3 1 Carlisle 1 7 5 44:30 34 26 9 3 2 Leicester 4 4 4 39:25 33 28 7 7 1 Norwich 3 5 5 36:35 32 28 10 4 0 Swindon 1 4 9 41:29 30 27 8 4 2 MiIlwaU 3 2 8 37:31 28 28 7 5 2 Birm.h. 3 3 8 38:37 28 28 9 3 3 Sunderl. 2 3 8 37:39 28 29 7 5 3 Sheff. W. 2 4 8 38:52 27 26 5 3 4 Oxford 5 3 0 29:33 26 26 6 2 4 QPR 2 5 7 35:39 23 26 7 2 4 Portsm. 1 4 t 34:43 22 26 4 8 1 Orient 1 4 8 20:34 22 27 4 4 5 Watf. 2 S 7 27:41 21 29 6 2 7 Botten 1 3 10 28:46 19 27 4 4 6 Blackb. 1 4 8 26:43 18 27 5 4 4 Bristol C. 0 3 11 29:48 17 26 2 4 7 Charlton 1 4 9 23:47 14

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.