Morgunblaðið - 17.02.1971, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1971
25
Miðvikudagur
17. febrúar
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8,00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00
Fréttaágrip og útdráttur úr forustu
greinum dagblaðanna. 9,15 Morg-
unstund bamanna: Ingibjörg Jóns
dóttir lýkur sögu sinni um „Bræð
urna“ (6). 9,30 Tilkynningar. Tón-
leikar. 9,45 Þingfréttir. 10,00 Frétt-
rr. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir.
10,25 Úr gömlum postulasögum:
Séra Ágúst Sigurðsson les (6).
Gömul Passíusálmalög í útsetningu
Sigurðar Þórðarsonar. 11,00 Frétt-
ir. Hljómpiötusafnið (endurtekinn
þáttur).
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar
12,24 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleiikar.
13,15 Þáttur um uppeldismál
(endurt. frá 10. febr.): Gylfi Ás-
mundsson, sálfræðingur talar um
afbrýðisemi hjá börnum.
13,30 Við vinnuna: Tónleikar.
Síðari flutningur fjórða þáttar:
„Klúbburinn La Mortola“.
Sigrún Sigurðardóttir þýddi.
Leikstjóri Jónas Jónasson.
Með aðalhlutverk fara Gunnar.
Eyjólfsson og Helga Bachmann.
20,55 í kvöldhúminu
Leon Goossens leikur á óbó smá-
lög eftir ýmsa höfunda.
John Burden, James Buck ogenska
Kammerhljómsveitin flytja.
Konsert fyrir tvö horn og hljóm-
sveit eftir Hándel; Raymond Lepp
ard stjómar.
21,30 Á norðurleið
Sigríður Schiöth les ljóð eftir
Ármann Dalmannsson.
21,45 Þáttur um uppeldismál
Ragna Freyja Karlsdóttir kennari
talar um börn með hegðunarvand-
ræði.
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
Lestur Passíusálma (9)
22,25 Kvöldsagan: Endurminningar
Bertrands Russels
Sverrir Hólmarsson menntaskóla-
kennari les (6).
22,45 Á elleftu stund
Leifur Þórarinsson sér um þáttinn.
23,30 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
Fimmtudagur
18. febrúar
19,00 Fréttir.
Tilkynningar.
19,30 Mái tii meðferðar
Áfni Gunnarsson fréttamaður hef
ur umsjón þáttarins með höndum.
20,15 Píanósónötur Beethovens
Myra Hess leikur Sónötu nr. 30 op.
109.
20,35 Leikrit: „Maðurinn Anton Tsé-
khoff“. Síðari hluti:
Árin 1899—1904.
Kaflar úr einkabréfum.
L. Maljúgin tók saman og bjó til
flutnings.
Þýðandi: Geir Kristjánsson.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Persónur og leikendur:
Anton Pavlovitsj Tsékoff ..........
.... Rúrik Haraldsson
Alexander Pavlovitsj Tsékhoff,
bróðir hans .... Jón Sigurbjörnsson
María Pavlovna Tskéhoff, systir
hans ......... Guðrún Stephensen
Maxím Gorkí .... Þorst. Gunnarsson
Olga Leonardovna Knipper ..........
........ Kristbjörg Kjeld
Sögumaður .... Þorst. ö. Stephensen
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir
Lestur Passíusálma (10).
22,25 Velferðarríkið
Jónatan Þórmundsson prófessor og
Arnljótur Björnsson hdl. sjá um
þátt um lögfræðileg atriði og
svara spurningum hlustenda.
22,45 Létt músík á síðkvöldi.
Heinz Hoppe, Melitte Muszely,
Gúnther Arndt kórinn og hljóm-
sveit Ríkisóperunnar í Berlín flytja
útdrátt úr „Sígaunabaróninum“
eftir Johann Strauss.
23,05 Glímulýsing
Hörður Gunnarsson lýsir helztu við
ureignum í 59. skjaldanglímu Ár-
manns, sem fram fór 7. þ.m.
23,50 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok.
Miðvikudagur
17. febrúar
18,00 Ævintýri á árbakkaiium
Hrærekur á afmæli
Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir
Þulur Kristín Ólafsdóttir.
18.10 Teiknimyndir
Soltni úlfurinn — Björninn og
hérinn
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
18,25 Skreppur seiðkarl
7. þáttur. Töfrabeinið .... .........
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
Efni 6. þáttar:
Auðug, amerísk kona, frú Derring-
er, er á ferðalagi um England, til
þess að taka ljósmyndir. Tilviljun
veldur því, að Skreppur kemur
fram á einni myndinni. Þegar
hann sér fcssa nákvæmu eftir-
mynd sína, sannfærist hann um
að konan hafi með göldrum náð
horuum á vald sitt, og gerist auð-
mjúkur þræll hennar. Logi skilur
ástæðuna fyrir þessari hegðun
Skrepps. Hann sætir því færi og
eyðileggur myndina, og Skreppur
er frjáls á ný.
18,50 Skólasjónvarp
Stefnufjariægðir. Þriðji þáttur
eðlisfræði fyrir 11 ára nemendur
(endurtekinn).
Leiðbeinandi Ólafur Guðmundsson.
19,05 Hlé
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 Steinaldarmennirnir
Samvaxnir tvíburar
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
20,55 Kristalsgerð
í mynd þessari er sýnd franv^
leiðsla skrautmuna í belgískri verk
smiðju. Fylgzt er með frá því hrá-
efnið er tekið úr bræðsluofni þar
til gripurinn er fullgerður.
Þýðandi og þulur Jón O. Edwald.
21,15 Karlmaður tii taks
(Man about the House)
Brezk bíómynd frá árinu 1946.
Aðalhlutvork Marga*ret Johnston,
Kieron Moore og Dulcie Grey.
Þýðandi Dóra Hafstyeinsdóttir.
Tvær ógiftar, enskar systur*
komnar af barnsaldri og vel það,
erfa landsetur á Ítalíu og flytjast
þangað búferlum.
22,55 Dagskrárlok.
14,30 Síðdegissagan: „Jens Munk“
eftir Thorkil Hansen
Jökull Jakobsson les þýðingu sína
(3).
15,00 Fréttir.
Tilkynningar íslenzk tónlist:
a. „Endurminningar smaladrengs".
svíta í sex köflum fyrir hljómsveit
eftir Karl O. Runólfsson.
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur;
Páll P. Páísson stjórnar.
b. Píanókonsert í einum þætti eftir
Jón Nordal. Höfundur leikur ásamt
Sinfóníuhljómsveit íslands; Bohdan
Wodiczko stjórnar.
c. Hljómsveitarsvíta eftir Helga
Pálsson. Hljómsveit Ríkisútvarpsins
leikur; Hans Antolitsch stjórnar.
d. Lög úr „Strengjastefjum“ eftir
Jónas Tómasson. Ingvar Jónasson
og Þorkell Siigurbjörnsson leika.
16,15 Veðurfregnir.
Maðurinn sem dýrategund
Hjörtur Halldórsson flytur þýðingu
sína á fyrirlestri eftir Einar Lunds
gaard; annar hluti.
16,40 Lög leikin á horn.
17,15 Framburðarkennsla í esperanto
og þýzku.
17,40 Litli barnatíminn
Anna Snorradóttir stjórnar þætti
fyrir yngstu hlustendurna.
18,00 Tónleikar.
Tilkynningar
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins
19,00 Fréttir
Tilkynningar
19,30 Daglegt mál
Jón Böðvarsson menntaskólakenn-
ari flytur þáttinn.
19,35 Tækni og vísindi
Þórarinn Stefánsson eðlisfræðingur
talar um orkunotkun mannkyns;
fyrra erindi.
20,00 Einsöngur: Sigurður Björnsson
syngur lög eftir Pál ísólfsson, Jónas
Þorbergsson, Helga Pálsson, Eyþór
Stefánsson og Sigfús Einarsson.
Guðrún Kristinsdóttir leikur á
píanó.
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00
Fréttaágrip cg útdráttur úr forustu
greinum dagblaðanna. 9,15 Morgun
stund barnanna: Einar Logi Einars-
son byrjar lestur á sögu sinni um
Palla litla. 9,30 Tilkynningar. 9,45
Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tónleik-
ar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 Við
sjóinn: Ingólfur Stefánsson sér um
þáttinn. Tónleikar. 11,00 Fréttir.
Tónleikar. 11,30 í dag: Endurt.
þáttur Jökuls Jakobssonar frá sl.
laugardegi.
12,00 Dagskráin.
Tónleikar Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfrcgnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13,00 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög
sjómanna
14,30 Brotasilfur
Hraífn Gunnlaugsson og Rúnar Ár
mann Arthúrsson flytja þátt með
ýmsu efni.
15,00 Fréttir
Tilkynningar. Frönsk tónlist:
Suisse Romande hljómsveitin leikur
„Hafið“ eftir Debussy; Ernest Ans
ermet stjórnar.
Kathleen Long leikur á píanó Þrjú
næturljóð eftir Fauré.
Victoria de los Angeles og hljóm-
sveit Tónlistarhódkólans í París
flytja „Schéherezade" verk fyrii
sópranrödd og hljómsveit eftir
Ravel; Georges Prétre stjórnar.
16,15 Veðurfregnir. Létt lög.
17,00 Fréttir. Tónleikar.
17,15 Framburðarkennsla í frönsku
og spænsku
17,40 Tónlistartímí barnanna
Sigriður Sigurðardóttir flytur þátt-
inn.
18,00 Iðnaðarmál (Áður útv. 9. þ.m.)
Sveinn Björnsson verkfræðingur
talar við Þórð Gröndal vélaverk-
fræðing um málmiönaðinn.
18,15 Tónleikar. Tilkynningar.
20,20 Gilbertsmálið, sakamálaleikrit 18,45 Veðurfregnir.
eftir Francis Durbridge Dagskrá kvöldsins.
Vinna
Karlmaður óskar eftir vinnu, margt kemur til greina til dæmis
innheimta eða húsvarðarstarf, hef bíl til umráða.
Upplýsingar i sima 10266.
LAUS STAÐA
Hjá opinberri stofnun er laust til umsóknar starf innkaupa-
stjóra, þ. e. yfirumsjón með innkaupum stofnunarinnar
irvnanlands og erlendis. Viðskiptafræðipróf eða önnur hlið-
stæð menntun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningum
opinberra starfsmanna. Staðan er laus nú þegar, en byrjunar-
tími gæti verið samkomulagsatriði.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri
störf sendist sem fyrst til afgreiðslu blaðsins, eða fyrir 28.
febrúar n.k. merkt: „Innkaupastjóri 6867".
Við getum slípað
stœrztu sveifarása
Nú gefum við slípað
sveifarásinn úr flestum tegundum dieselvéla,
svo sem: Jarðýtum — Ljósavélum — Vörubifreiðum
- Bátavélum — Langferðabílum o. fl. Við afgreiðum af
lager og útvegum passlegar vélalegur með Sveifarásnum.
Getum rennf sveifarásinn með dags fyrirvara.
Við höfum nú
bætt við vélakost
okkar nýrri sveifarásslípivél
fyrir stærri benzin-og dieselvélar.
Þ. JÓNSSON & CO
SKEIFAN17 SÍMAR 84515-16