Morgunblaðið - 17.02.1971, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 17.02.1971, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1971 BtÉWÖÍfífölí!7Vlorgunblaðsins íslandsmótið í handknattleik: Ráðast úrslit í — þá leika ÍR-Víkingur og FH-Valur RÁÐAST úrslitin i fslandsmót- inn í handknattleik í kvöld? Þetta er spurningin sem vafa- laust allir handknattleiksunnend- ur velta nú fyrir sér, en í kvöld fara fram tveir leikir, sem segja má að séu báðir úrslitaleikir. Fyrst mætast ÍR og Víkingur, en þessi lið eru á botninum í 1. deild og síðan leiða FH-ingar og Valsmenn saman hesta sína, en þessi lið hafa nú góða forystu i deildinni. FH-ingar hafa 13 stig og Valsmenn 12. Búast má við því að leikur Víkinga og ÍR-inga, sem hefst kl. 20.15, verði mikill baráttu- leikur. ÍR-ingar hafa nú 3 stig í deildinni, en Víkingar aðeins 1, en þessi lið gerðu jafntefli sán á milli í fyrri leiknum. En nú leikur Jón Hjaltalín með Vík- ingunum, og verður það liðinu örugglega meira en lítill styrkur. kvöld? Jón kom heim frá Sviþjóð í fyrradag og mun leika næstu leiki með Víkingum. Svo sem flestum mun í fersku minni lék hann með Víkingum á móti FH, á dögunum og sýndi þá stórkost- legan leik, og skoraði 10 glæsi- leg mörk. ÍR-ingar eiga hins vegar við vandamál að stríða þessa dagana, og veikir það lið þeirra mikið að Ágúst Svavars- son mun ekki verða með, þar sem hann fingurbrotnaði í æf- ingaleik við Ármann fyrir skömmu. En nái ÍR-ingar sér á Framhald á bls. 19 Þessa niynd tók Sveinn Þormó ðsson i leik FH og Fram á dög- nnnm, og sýnir hún Sigrurberg Sigsteinsson, er sloppið hefur úr gæzlu hjá Jóni Gesti og skor ar. I kvöld á Fram frí, en leikir ÍR og Víkings og FH og Vals eru hinir tvísýnustu. Getraunaspá MbL: Enn spá allir Leeds sigri þrátt fyrir ósigurinn gegn Colchester tjRSLIT í síðustu leikviku get- rauna komu lítt á óvart, ef und anskiiinn er leikur Coichester og Leeds. Fáa mun hafa órað fyr- Er því, að Colchester bæri sig urorð af Leeds, enda eru þau úrslit talin þau óvæntustu í Og þá gefum við spámanni Mbl. lausan tauminn og vonum, að getspeki hans sé á batavegi. Arsenal — Ipswich 1 Arsenal virðist ósigrandi á heimavelli, em árangur Ipswich enskri knattspymu í heila öld. ® útivelli er fremur elakur. — Gamalkunnur leikmaður lék stórt hlntverk í leik Colchester ®g Leeds, en það var Ray Craw ford, sem skoraði tvö mörk. — Crawford lék með Ipswich fyrir einum áratug, en Ipswich vann þá það afrek að vinna bæði 2. og 1. deild á tveimur ánim. — Síðan lék Crawford með ýms- um liðum, svo sem WBA og Úlf timim, en í fyrra lék hann með Kettering, sem ekki á sæti í deildakeppninni, og var þá al- menn búizt við því, að knatt- spymuferill Crawfords væri senn á enda. Colchester fékk Crawford í sínar raðir í haust og haun hefur sannarlega ekki hrugðizt hinu nýja félagi sínu til þessa. Þó að Crawford leggi brátt knattspyrauskóna á hill- una. mun hans áreiðanlega verða lengi minnzt i Colchester og Leeds. Nú þegar Leeds er horf- Ið úr bikarkeppninni, er Ever- ton og Liverpool áiitin sigur- stranglegust í keppninni og menn eru jafnvel farnir að sjá fyrir úrslitaleik á Wembley, þar sem Everton og Liverpool berjast um bikarinn. grannarnir og erkiféndurnir 1 Liverpool. Liverpool vann fyrri leik iiðanna í Amfield eftir að hafa verið tveimur mörkum und ir, en úrslit þessa leiks verða varia ráðin af þeim leik. Ég haiiast að jafntefli, en þau úr- slit eru mjög algeng í leikjum sem þessum. Leeds — Wolves 1 Leeds hefur nú með skömmu millibili orðið fyrir miklum áföllum, fyrst tap gegn Liver- pool á heimavelli og siðan tap gegn Colchester í bikarkeppm- inni. Leeds mun beita sér af al efli i keppninni í 1. deild úr þessu og fyrsta fórnarlambið verður örugglega Úlfarnir. Þó að úlfarnir séu nú skammt á eftir Leeds og Arsenal i 1. deild og hafi unnið góða sigra að undanförnu, tel ég sigurlíkur Leikur kattarins að músinni sögðu knattpsyrnnsérfræðingar i spám sínum um leik Leeds og Colchester. En þau undur gerðust að Colchester vann Leeds, risann í enskri knattspyrnu og Leeds er þar með horfið úr bikarkeppninni. Á þessari mynd sést hin gamla kempa, Ray Craw- ford, skora eitt af mörkum Coichester og larnaripennimir, Sprake, Reaney og Charlton geta ekkí að gert. þeirra litlar sem engar og spái Leeds öruggum sigri. JWanc. Utd. — Southampton 1 Áhrif Sir Matts Busbys á lið Man. Utd. virðast nú hafa kom ið í ljós í sigri liðsins yfir Tott emham fyrir skömmu og ég hef þá trú, að sigurvilji liðsins verði Southampton um megn. South- ampton hefur aðeins unnið tvo leiki á útivelli, en náð fimm jafmteflum. Ef Man. Utd. tekst að halda Ron Davis niðri biasir sigur við. Newcastle — Tottenham X Newcastle hefur tapað tveim- ur siðustu leikjum sínum á heimavelli, en Tottenham hefur aðeins unnið sigur í siðustu fjór um útileikjum. Newcastle kom mjög á óvart, er liðið sigraði Tottenham á White Hart Lame, en ekki hefi ég þá trú, að úr- slitin verði nú á sömu lund. — Undanfarin fimm ár hefur Tott enham þrisvar sinnum umnið Newcastle, en tvisvar náð jafn tefli. Ég spái jafntefli mú, en það skal einnig haft í huga, að leikmenn Tottenham eru nú að búa sig undir úrslitaleikinm í bikarkeppni deildanna, sem háð ur verður í Wembley í lok næstu viku. Nott. Forest — B|jmley 1 Nott. Forest hefur unnið tvo síðustu heimaleiki sína og liðið virðist nú hafa náð sér upp úr margra mánaða lægð. Buinley stendur í mikilli fallbaráttu og hefur náð jafntefli í þremur sdð ustu útileikjum. Bæði liðin hafa mikia þörf fyrir bæði stigin og ég spái því, að Nott. Forest hreppi þau bæði. Framhald á bls. 10 Við skulum þá snúa okkur að þessari leikviku, en þar er deildakeppnin aftur á dagskrá. — Þessi umferð er gagnstæð þeirri, sem leikin var 21. név. sl., en þá urðu úrslit þessi: Ipswich — Arsenal 0:1 Derby — Blackpool 2:0 Coventry — Crystai Pal. 2:1 Liverpool — Everton 3:2 Wolves — Leeds 2:3 Southamptcm — Man. Utd. 1:0 Tottenham — Newcastle 1:2 Bumiey — Nott. Forest 2:1 Chelsea — Stoke 2:1 Huddersfield — WBA 2:1 Man. City — West Ham 2:0 Hull — QPR 1:1 0 Armann AÐALFUNDUR frjálsiþrótta- deildar Ármanns verður haldinn 1 Leifsbúð, n.k. fimmtudag og hefst kl. 9.30 (eftir æfingu). Fram AÐALFUNDUR handknattieiks- deildar Fram verður haldinn í Domus Medica, miðviðudaginm 24. febrúar og hefst kl. 20.30. Arsenal á erfiðan bikarleik í kvöld gegn Man. City og sá leikur getur haft einhver áhrif á úrslit þessa leiks. Ég spái þó Arsenal sigri, en þó skal það haft í huga, að Ipswich hefur reynzt. ailra liða snjailast að ná jafntefli á útivelli í bikarkeppn inni. Blackpool — Derby X Þennan leik tel ég mjög tví- sýnan. Blackpool hefur átt ágæta leiki að undanförmu, en upp- skeran hefur samt orðið rýr. — Derby van.n ágætan sigur á West Ham fyrir skömmu og lið imu hefur gengið vel 4 útivelli. Ég spái jafntefli, en úrslitin verða varla auðráðim. Crvstal Palace — Coventry 1 Crystal Palace hefur unnið tvo síðustu heimaleiki sína og liðið er jafnan erfitt heim að sækja. Coventry hefur aðeims máð einu stigi í síðustu fjórum útileikj- um og ætti því að verða auð- veld bráð fyrir Crystal Palace. Ég spái því Crystal Palace sigrL Everton Liverpool X Sérfræðingarnir á getraunatöflu Mbl. eru nú orðnir tólf. I síðiistn leikvikii náðu Víslr og Sun- Þessum leik má hvorugt liðið day Express beztum árnngri, átta leikjum ré!tum, en næst komu Alþýðublaðið, Tíminn og Þjóð- tapa, því að hér eigast við ná- viljinn með sjö Jeiki rétta. 1x2 o o x PK O. O < lO > in Þi o ÍH co O K X 63 w (g 63 a W Q X X -5 M <x X K > M M £-• X D X M l—i Oi a H 0. U) F* £ w < X 6u o to x M O :» u >H > >< m X m 2 > < p. < < < o • M • M to D o a O •-3 CO •p* X o > X M 55 X w •M 63 D K o X X X > < F* X to £-• to co to £-< ALLS 1X2 ARSENAL - IPSWICH BLACKPOOL - DERBY CRYSTAL PAL. - COVENTRY EVERTON - LIVERPOOL LEEDS - WOLVES MAN. UTD. - SOUTHAMPTON NEWCASTLE - TOTTENHAM NOTT. FOREST - BURNLEY STOKE - CHELSEA W.B.A. - HUDDERSFIELD WEST HAM - MAN. C2TY O.P.R. - HULL 1 X 1 1 X 1 1 1 X X X X 1 1 1 X X 1 2 1 X X 2 1 2 1 1 2 X 1 1 X 1 X 1 2 X X 1 1 1 X 1 1 1 X X X 1 1 X X 1 1 2 1 X 2 X 1 1 X 1 X 2 1 2 X 2 2 1 1 X X 1 2 1 1 1 1 X 1 X 1 2 2 X X 1 1 1 1 1 1 2 2 X 2 1 X X 2 2 1 2 1 1 1 2 X 1 X X 2 1 1 1 X X X X X X 1 1 X 1 X X 2 X X 1 2 1 2 2 11 1 10 '3 12 7 1 12 1 8 2 1 1 9 2 9 0 4 8 0 7 4 2 3

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.