Morgunblaðið - 17.02.1971, Page 27

Morgunblaðið - 17.02.1971, Page 27
MORQUNBLAÐIÐ, MliMKÚDAGUR 17, FEBRÚAR 19T1 27 Fyrir- liðarnir bjartsýnir! FYRIRLIÐAR Vals og FH voru hinir bj artsýnuatu er' við spurðum þá í gær, hvern ( ig leikurinn í kvöld legðist | í þá. Víst er að bæði liðin J ætla sér að vinna, og möguj leikamir ættu að vera nokk- lurn veginn jafnir. I Gunnsteinn Skúlason, fyr- lirlíði Vals: Þetta verður ugg- laust mjög harður og spenn- I andi leikur, og báðir aðil-1 | arnir gera sér grein fyrir J I því, að á honum velta úrslit ] [mótsins. Við Valsmenn mun-( Breiðholtshlaup ÍR — með þátttöku 77 ungmenna Gunnsteinn Skúlason um leggja okkur alla fram, \ og teljum góða möguleika áí sigri. Við höfum horft mik-/ ið á FH-inga að undanförnu,' og reynt að læra af því. I Að undanförnu hafa liðin i jafnan skipzt á sigrum í leikj / um sínum óg FH vann síð- ] asta leik. Möguleiki er á því] að þetta verði ekki hreinnj úrslitaleikur í mótinu, enj allavega verður sigur í leikn] um mjög gott veganesti. * Birgir Bjömsson, fyrirliði \ FH sagði: Þessi leikur leggsti bara vel í mig — ég er sæmi] lega bjartsýnn á að við virnn- BREIÐHOLTSHLAUP ÍR fór fram í annað sin-n sunnudaginn 14. febrúar. 77 unglingar tóku þátt í hlaupinu og luku því all ir nema einn. Veður var sæmilegt en frost þó heldur í meira lagi. Mun það hafa valdið því að ekki mættu enn fleiri til hlaupsins, þó komu 40 nýir unglingar til keppninnar. Árangur varð sem hér segir: Stúlkur fæddar 1957: mín. 1. Raghhildur Pálsdóttir 3,15 Stúlkur fæddar 1958: mín. 1. Guðbjöxg Sigurðardóttir 4,08 Stúlkur fæddar 1959: mín. 1. Anna Haraldsdóttir 3,54 2. Auður Sigurðardóttir 4,48 Stúlkur fæddar 1960: mín. 1. Hólmfríður Sigurðard. 5,03 Stúlkur fæddar 1962: mín. 1. Jóna Ósk Konráðsdóttir 4,18 Stúlkur fæddar 1963: mín. 1. Eyrún Ragnarsdóttir 4,49 Stúlkur fæddar 1964: mín. 1. Bára Jónsdóttir 5,04 2. Halla Helgadóttir 6,00 3. Katrín Cýrusdóttir 7,03 Stúlkur fæddar 1965: mín. 1. Kolbrún Jóhannesdóttir 5,52 2. Bryndís Hólm 6,02 Eitt Islandsmet á FRÍ-mótinu Sigrún Sveinsdóttir hljóp 50 metra á 6,9 sek. Birgir Bjömsson un hann, nema einhver sér-1 stök óhöpp hendi okkur.j An.r.ars eru Valsmenn geysi-. lega . góðir núna, og sigrum' við, verður það engan veg-* inn auðunninn sigur. Ég álítj þennan leik vera hreinan úr-i slilaleik í mótínu. EITT íslandsmet var sett á innanhúsmóti Frjáhtíþróttasam- bands íslands, F.R.Í., er hald- ið var í Baldurshaga sl. laugar- dag. Var það Sigrún Sveinsdótt- ir, Á, sem hljóp 50 metra á 6,9 sek., og bætti þar með eldra ís- landsmetið, sem Jensey Sigurð- dóttir, UMSK, átti, um 3/10 úr sek. Er árangur Sigrúnar hinn ágætasti. Allgóður árangur náð- ist í flestum greinum á mótinu, þótt fieiri met væru ekki sett. Má nefna langstökk Valbjörns Þorlákssonar, 50 metra hlaup Fljarna, grindahlaup Borgþórs Og liástökk þeirra Elíasar og Haf- steins. 50 m. hlaup kv. sek. 1. Sigrún Sveinsdóttir, Á, 6,9 2. Lilja Guðmundsdóttir, ÍR, 7,4 3. Sólveig Baldursdóttir KR, 7,6 Hástökk kvenna metr. 1. Katrin ísleifsdóttir, ÍR, 1,40 2. Sigrún Sveinsdóttir, Á, 1,35 Langstökk karla metr. 1. Valbjörn Þorláksson, Á, 6,74 2. Stefán Hallgrímss. UÍA, 6,39 3. Vaidmiund. Gíslas., HSK, 8,19 50 m hl. karla sek. 1. Bjarni Stefánsson, KR, 6,0 2. Marinó Einarsson, KR, 6,2 3. Borgþór Magnússon, KR, 6,4 4. Guðmundur Ólafsson, ÍR, 6,4 50 m grindahl. karla sek. 1. Borgþór Magnússon, KR, 7,1 2. Ágúst Schram, Á, 7,3 3. Stefán Hallgrímss., UÍA, 7,4 Hástökk karla metr. 1. Elías Sveinsson, ÍR, 1,93 2. Hafst. Jóhannss, UMSK, 1,84 Piltar fæddir 1957: 1. Sigurður B. Sigmundss. 2. Bergþór Konráðsson 3. Eimar Ólafsson Piltar fæddir 1958: 1. Einar Páll Guðmundsson 2. Ársæll Hafsteinsson 3. ólafur Haraldsson Piltar fæddir 1959: 1. Matthías Skjaldarson 2. Guðjón Konráðsson 3. Kjartan Þór Bjarnason Drengir fæddir 1960: 1. Þórarinn Guðmundsson 2. Sigurður Haraldsson 3. Jörundur Jónsson 4. Örn Þór Úlfsson Drengir fæddir 1961: 1. Magnús Haraldsson 2. Sigurður Þ. Steingrímss. 3. Kristján Þ. Guðfinmsson Drengir fæddir 1962: 1. Atli Þór Þorvaldsson 2. Björgvin S. Guðmundss. 3. Sigurður J. Lövdal 4. Kristinn Hannesson Drengir fæddir 1963: 1. Hilmar P. Gunnarsson 2. I^áll Pálsson 3. Trausti Firunbogason Drengir fæddir 1964: 1. Guðjón Ragnarsson 2. Gunnar Valdimarsson 3. Gunnar I. Lövdal 4. Friðrik H. Jónsson Drengir fæddir 1965: 1. Tryggvi Þ. Gunnarsson 2. Sigurjón H. Bljörmsson 3. Guðmundur Magnússon Drengir fæddir 1966: 1. Aðalsteinn Björmsson 2. Pálmar E. Magnússon min. 2.51 3,24 3,30 mín. 3.22 3.23 3.24 mín. 3.34 4,00 4,04 mín. 3.27 3.28 3,30 3.36 mín. 3.41 3.51 4,00 mín. 3.41 3,49 3,59 4,12 min. 4.29 4,39 4.44 mín. 4,09 4.34 4.45 4.52 mín. 4,55 5,03 5,08 mín. 5.53 6.37 70 ungl- ingar í skíða- keppni SÍÐASTLIÐIN sunnudag hélt Skíðafélag Reykjavíkur stórsvig mót unglinga í Flengingar- brekku við Skíðaskálann. Um 70 unglingar mættu til leiks frá Reykjavíkurfélögunum. Var að staða til keppni ekki upp á það ákjósanlegasta, stormur, frost og harður snjór. Mótið hófst kl. 14,30 á sunnu dag og var Jónas Ásgeirsson mótsstjóri en Haraldur Pálsson lagði brautina, Ræsir var Ásgeir Úlfarsson. Eftir keppnina var svo sam- eiginleg kaffidrykkja í Skíða- skálanum, þar sem Jónas Ás- geirsson flutti ræðu og afhenti verðlaun. Var salurimn þéttset- inn af ungu skíðafólki, sem átt hafði mjög skemmtilegan dag á Hellisheiði. Helztu úrslit í mótinu urSu þessi: Drengir 9—10 ára: sek. Ámi Árnason, Árm. 48,7 Jónas Ólafsson, Árm. 55,2 Magnús Einarsson, S,R. 83,8 Stúlkur 9—10 ára: sek. Svava Viggósdóttir K.R. 64,5 Drengir 11—12 ára: sek. Ólafur Gröndal KR 46,2 Guðm. Jakobsson K.R. 47,3 Sigurður Kolbeinsson, Á. 43,6 Stúlkur 11—12 ára: sek. María Viggósdóttir K.R. 53,0 Drengir 13—14 ára: sek. Friðjón Einarsson, Árm. 51,6 Bjarni Þórðarson, K.R. 51,7 Hjörl. Hilmarsson, K.R. 52,9 Stúlkur 13—14 ára: sek. Helga Muller, K.R. 52,5 Margrét Ásgeirsdóttir, Á. 55,3 Drengir 15—16 ára: sek. Þórarinn Harðarson, Í.R. 46,5 Þrándur Rögnvaldss., Í.R. 48,7 Hallgr. Þorsteinsson, K.R. 49,0 STÚLKUR 15—16 ára: sek. Hildig. Haraldsd., Í.R. 57,5 B-flokkur karla: sek, Hgraldur Haraldsson, Í.R. 45,4 Friðrik Karlsson, K.R. 46,4 Ingólfur Guðlaugss., K.R. 47,2 Brautarlengd 300 metrar, fall- hæð 75 metrar, port 21. — 2 um ferðir farnar. Ármann og Grótta unnu í II deild Jöfn barátta um I deildar sætið TVEIR leikir fóru fram í 2. deild íslandsmótsins í handknattleik um síðustu helgi. Þá sigraði Ár- mann Þrótt með miklum marka- mun, 23:11, eftir að fyrri hálf- leikur hafði verið nokkuð jáfn, og á Seltjarnarnesi sigraði heimaliðið, Grótta, Þór frá Ak- ureyri í miklum markaleik, er lykíaði 34:28. Enn eru það því Ármann og KR, sem hafa for- ystu í deildinni og er allt útlit á að úrslitaleikur verði milli þessara liða. Þau hafa hvort um sig tapað einum leik. KR fyrir Ármanni í fyrri umferðinni og Ármann fyrir KR í síðari um- ferðinni. Þó ber þess að gæta að hvorugt þessara liða hefur leikið við KA nyrðra, en það verða einnig að teljast tvísýnir leikir. Árm-anin hafði algjöra yfir- burði í leiknum við Þrótt á suniniudaginin, einikuim þó í isáðari hálfleik, þegar niániast viar «m eitnsiteifinu að ræða. Staðam í hálf- leik var 9:5 fyrir Ápmaon, em í síðari hálfleik spiluðu Ámneinin- ingamir skímandi vel, sérstak- lega þó í vöm. Vakti uiragur leik- maður í liði þeirra, Ragraar að nafni, sérsbaka athygli, Þá vair Hörður Kristirasison góður að venju, og strönduðu margar sókraarlotur Þróttara á homum í vörnirani. Þetta var hms vegair ■uir hefur átt í vetur, og virtust leikmennirnir áhugalausir, eisik- uim þegar þilið tók að aukaat. Sem fyrr segir var mikið skorað aif mörkuim í leik Gróttu og Þórs, eða samtals 62 mörk á 60 míiraútum. Bera þessar töliur vitni um að varna-rleikuriinin hjá báðuim liðum hafi verið í mol- um, sem hanin og var. Gróltta hafði alltaf betur, og virðiist liðið erfitt heim að sækja. Margir Gróttuimanna eru mjög efni-legiir handknattleiksimenin, sem mikið hefur farið fram í vet>ur, umd-ir leiðsögn hiins snjaill-a haindkraatt- leiksgarps úr Fraim, SigurbergB Sigsteiinssonar. Hið saima má reyndar segja uim Þórsliðið. Þar eru margir mjög efnilegir, uingir leikmeran, en það sem helzt virð- ist hrjá liðið er æfinigaleysi og skontur á festu, sérstaklega vöminni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.