Morgunblaðið - 17.02.1971, Side 28

Morgunblaðið - 17.02.1971, Side 28
MTOVIKUDAGUR 17. FEBRUAR 1971 nuGivsinGHR ^^»22480 ls á Steingrímsfirði Einnig hrafl við Grímsey Hólimaví’k, 16. febrúar. TALSVERT ísrek hefur verið iiui með ströndinni undanfarna daga. í dag er ísinn kominn tölu- vert inn á Steingrímsfjörð, svo hann sést frá Hólmavík. Um há- degisbil var hann kominn inn nndir Rejkjanes á Steingríms- firði, og mér er sagt að hann hafi fyllt allar víkur á Bjamar- firði og sé kominn inn á Kolla- fjörð. Þetta mim vera þunniiur ís eða íshrafl, en þó er erfitt fyrir smá- báta að komast í gegn. Eru memn að vona, að þarrna sé ekki um miikinin ís að ræða, en uiggur er samt í fólki hér. Aliir vegir í sýslunni eru ó- færir sem stendur, en byrjað að ryðja vegirm tál Hólmavíkur. — Andrés. ÍS VIÐ GRÍMSEY f gær tilkynmtu skip lítilshátt- ar íshæafl um aBan sjó austur af Grímsey. Þá voru dreifðir jakar firá Kóp að Barða, en grumnleið fær frá Barða að Stiga. Við Stiga er ísspönig, 4 sjómílur á lengd og 2 mílur frá landi og 3iiggur í NA. Þá voru í gær stakir jakar með StigsWíð til BoiUngarvíkur. Gera Danir kennslumynd — um dönsku fyrir Islendinga? ÁFORM eru um það að Danir láti gera kennslumynd til dönsku- kennslu í sjónvarpi á íslandi, Grænlandi og í Færeyjum. Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráð- herra, átti tal um þetta við Helge Larsen, menntamálaráðherra Dana, er hann var á þingi Norð- urlandaráðs í Kaupmannahöfn. Gyitfi sagði Mbl. að málið væri ekki nýtilkomið. íslendingar hetfðu látið í Ijós ósk um að fá frá Dammöirku mynd til dönaiku- kennslu, eins og nú er keypt frá BBC og frá Þýzkalandi til kennsdu í ensku og þýzku í sjón- varpi. Þvi hefur verið vel tekið, en enigin slík mynd er þó til, og stendur til að láta gera kennsJiu- mynd um dönsku til notkumar á Ísíliandi, Grænlandi og í Fær- eyjum. Ekki hetfur verið tekin form- lleg ákvörðun, etn Helge Larsen 19,3 millj. til endurbóta á öryggisbúnaði flugvalla í ár Endurskodun framkvæmda- áætlunar flugvallamála hafin 1 FRÉTTATILKYNNINGU, sem Morgunblaðinu hefur borizt frá samgöngumálaráðu neytinu í tilefni af óskum at- vinnuflugmanna um auknar fjárveitingar til öryggismála, segir, að í ár verði varið 66,3 milljónum króna til flug- vallamála, þar af 19,3 milljón- um til endurbóta á öryggisút- búnaði. Þá segir ennfremur, að hafinn hafi verið undir- búningur að endurskoðun framkvæmda áætlunar fyrir tímabilið 1969—1973, þar sem væntanlega verði tekið fullt tillit til þeirra óska, sem bor- izt hafa frá þeim aðilum, er málið varðar. Fréttatilkynningin fer hér á eftir í heild: „1 tiJefni af bréíi þvi, Félag isJenZkra atvinnufiliug- mainna hefur ritað alþingiBmömn- um, þar sem atlhyg'li er vakin á nauðsyn aukinna fjárveitinga Alþingis til öryggismála filugains, telur ráðuneytið rétt, að fram komi eftirfarandi uppJýsingar um núverandi búnað þeirra flug- va'lla, sem notaðir eru í reglu- bundniu áætJunarflugi innan- lands, og hedztu framkvæmdir, sem gert er ráð fyrir á yfirstand- andi ári. Samkvæmt framkvæmdaáætl- un eru i ár veittar 66,3 milij. kr. tiil flugvailílamá'la aJiis, þar atf 39 mil/lj. kr. til nýrra framkvæmda i flugmálum og er helmingi þessa fjár 19,3 miMj. kr. varið til endurbóta á öryggisbúnaði. 1 framangreindri upphæð er gert ráð tfyrir 8 mifflj. kr. sem fyrstu fjárveiitingu til kaupa á radar- búnaði fyrir flugstjómarmiðstöð- ima á ReykjavikurfliugveMi, en stetfnt er að því að setja hann niður árið 1972. Hei'ldiarkostnað- ur hans verður um 44 mfflj. kr. Mallbikun flugbrauta og gerð öryggisisvasða umhverfis þær eni Framhald á bls. 19 ,99 Seldi „hass „Krakkarnir gleyptu við þessu“ „ÞAÐ dugði að nefna hass og Að undanförnu hefur hanin fara laumulega í vasann til þannig seílt „hass“ fyrir á að krakkarnir gleyptu við arrnan tug þúsunda króna, en þessu. Og þau voru fljót að „hassið“ hans reyndist vera opna budduna." Þannig skýrði mold, steiniselja, matarlím, ungur maður, rétt innan við te og sykur — blandað saman tvítugt, rannsóknarlögregl- og þurrkað í kögglum. Mað- unni í Reykjavík, frá viðskipt urinn sagði, að sér hefðu um sínum við umglinga á aldrei reynzt nein vandkvæði skemmtistöðum borgarinnar. á að koma vörunni út. Breiðholtsíbúð- sem «, 1 • i -| i ir sel]ast vei 42ja íbúða blokk nærri uppseld BREIÐHOLT h.f. er nú að steypa upp fyrstu hæðimar í fyrsta áfanga af þremur í 8 hæða blokk sinni í Breiðholti, cn við þann lyftukjarna eru 42 íbúðir, sem eiga að vera tilbún- ar í desember 1971. Auglýsti Breiðholt þessar íbúðir í vetur og eru þær nær allar seldar. Sölumaður fyrirtækisins sagði að mjög vel hefði gengið að selja þessar íbúðir. Væru aðeins eftir örfáar af stærstu íbúðun- um, þ.e. 4-5 herbergja íbúðir. Tveggja herbergja íbúðirnar, sem kostuðu 915—945 þúsund krónur, hefðu selzt strax, einn- ig fljótlega 3ja herbergja íbúð- irnar, sem kosta 1235—1265 þús- und kr., og 3—4ra herbergja íbúðirnar, sem kosta 1335—1665 þúsund krónur, en eftir væru nokkrar þær stærstu, sem kosta 1480—1510 þúsund kr. Sagði hann að það kynni að hafa sitt Framhald á bls. 10 Thorkild Hansen til Is- lands Kaupmaninahöfn, 16. fehr. Fná Bimi Jóhannasyni. FORSTJÓRI Norræna hússins, Ivar Esikeland, sem er við- staddiur 19. þimg Norðurlanda- ráðs, hefur skýrt Mbl. frá þvi, að damski rithöfundurinn Thorkild Hansen, sem hlautf bókrwenntaveTðilaiun Norður- landaráðs, muni korna til ís- lands síðari hluta apriknán- aðar næsfckomandi og lesa upp úr verkum sínum í Norr- æna húsinu. Vinur Harusens og landi, Peter Seeberg, mun koma Framhald á bls. 2 sagði við Gylfa Þ. Gíslason, að nokkuð víst væri að af þessu yrði. Danska stjórnin hefði mik- inn áhuga á þessu. Hún gerði sér Ijóst að ísQiand væri eina landið, þar sem danska er fyrsta erlenda málið sem kenmt er í skólum og hefðu Danir því áhuiga á að danska yrði ekki útundan þeg- ar önnur mál væru kennd hér í sjónvarpi. í GÆR kom útilegubáturinm Ásþór til Reykjavíkur og land- aði 50—60 lestum af fiski. Troll bátamir fóru ekki út í fyrrinótt vegna hvassviðris og ekki fyrT en i gær. Netabátar og línubátar frá Reykjavík voru að veiðum á Bankanum í gær, og sögðu svip aða veiði og verið hefði. Fyrsta loðnan veidd VOKKRIR bátar fengu loðnu 10 sjómílur suður frá Stokks- íesi í gær og er það fyrsta loðn- in, sem veiðist á þessari vertíð. I—6 bátar eru komnir á miðin >g fengu þeir 10-20 tonna köst. Hjálmar Vilhjálmsson fiski- 'ræðinigur um borð í Áma Frið- rikssyni sagði Mbl., að fremur illa hefði gengið að ná loðn- unmd, þvi hún væri stygg, en hann vonaði að loðnuveiðin væri nú að hefjast. Árni Friðriksson hefur verið við loðnuleit með SA-ströndinni og hefur verið fylgzt með loðn- unni í hálfan annan mánuð. Var skipið suður eða SV af Hval- baki síðdegis í gær og fór veður batnandi. En Hjálmar sagði að skipið væri nýkomið á þær slóð ir. Hafði þó orðið vart við litils- háttar af dreifðri loðnu á leið skipsins. 115 klukkustunda sáttafundi í | togaradeilunni lauk kl. 7 í gærmorgun án þess að ár- ' angur yrði, og hafði ekki I verið boðaður annar sátta- | fundur í gaer. Togararnir ; liggja nú allir i höfnum. Þessa mynd tók Ól. K. M. af I nokkrum þeirra út um kýr- | auga í höfninni í Reykjavík gær. Ásþór með 50 lestir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.